Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1991, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1991, Blaðsíða 51
I Smáýsa Skötuselur Lýsa Blandaður Ýsa Þorskur Steinbltur Lúða Langa Koli Keila Karfi 29,00 6,00 172,00 66,00 3.356,96 2.974,98 31,00 399,50 91,00 74,00 60,00 308,00 69,00 120,00 73,00 41,00 110,19 101,90 85,00 334,43 61,00 35,00 35,00 38,00 69,00 120,00 73,00 41,00 102,00 84,00 85,00 210,00 61,00 35,00 35,00 38,00 69,00 120,00. 73,00 41,00 119,00 114,00 85,00 420,00 61,00 35,00 35,00 38,00 Simi: 694100 Veður í dag verður hægviðri eða norðangola og léttskýjað um allt sunnan- og vestanvert landið en norðaustan- lands verður skýjað og smáskúrir eða él við ströndina. Akureyri alskýjað 1 Egilsstaðir alskýjað 5 Kefta víkurflug völlur hálfskýjað 8 Kirkjubæjarklaustur skúrás. klst. 6 Raufarhöfn skýjað 4 Reykjavík léttskýjað 8 Vestmannaeyjar alskýjað 6 Bergen skýjað 9 Helsinki þokumóða 13 Kaupmannahöfn skýjað 13 Ósló léttskýjað 13 Stokkhólmur rigningás. klst. 8 Þórshöfn skýjað 7 Amsterdam rigning 11 Barcelona léttskýjað 21 Berlín skýjað 17 Chicago léttskýjað 2 Feneyjar heiðskirt 25 Frankfurt skúrir 14 Glasgow skýjað 12 Hamborg rigning 11 London skýjað 12 LosAngeles skýjað 20 Lúxemborg skúr 13 Madrid skýjað 19 Malaga léttskýjað 25 Mallorca léttskýjað 26 New York heiðskírt 12 Nuuk léttskýjað 0 Orlando skýjað 19 París skýjaö 15 Róm skýjað 25 Vin skúr 18 Gengið Gengisskráning nr. 184. - 27. sept. 1991 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,720 Pund 103,372 Kan dollar 52,587 Dönsk kr. 9,1884 Norsk kr. 9,0602 Sænsk kr. 9,7185 Fi. mark 14,5499 Fra.franki 10,4074 Belg. franki 1,7210 Sviss. franki 40.7145 Holl. gyllini 31,4606 Þýskt mark 35,4632 It. líra 0,04741 Aust.sch. 5,0407 Port. escudo 0,4106 Spá. peseti 0,5617 Jap. yen 0,44632 Irskt pund 94,779 SDR 81,1374 ECU 72,5389 59,880 61,670 103,649 103,350 52,728 54,028 9,2130 9,1127 9,0844 8,9944 9,7445 9.6889 14,5889 14,4207 10,4352 10,3473 1,7256 1,7074 40,8236 40,3864 31,5448 31,1772 35,5582 35,1126 0,04753 0,04711 5.0542 4,9895 0,4117 0,4105 0,5632 0,5646 0,44702 0,44997 95,033 93,893 81,3548 82,1599 72.7332 72,1940 Fiskmarkaðimir Faxamarkaður Þann 27.09.91 seldust alls 16,435 tonn. Magní Verðíkrónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 584,00 50,98 45,00 250,00 Gellur 83,60 357,55 350,00 365,00 Karfi 27,00 27,00 27,00 27,00 Keila 262,00 43,00 43,00 43.00 Langa 403,00 75,48 62,00 79,00 Lúða 267,00 264,66 220,00 415,00 Lýsa 764,00 24,19 20,00 29,00 Skarkoli 23,00 83,00 83,00 83,00 Steinbítur 52,00 86,50 70,00 92,00 Þorskur.sl 8.824,00 101,83 50,00 113,00 Ufsi 30,00 45,00 45,00 45,00 Undirmálsfiskur 1.296,00 74,42 73,00 75,00 Ýsa.sl. 3.820.00 127,62 48,00 1 65,00 Fiskmarkaður Suðurnesja þann 27.09.91 seldust alls 47,581 tonn. Lýsa 7.00 29,00 29,00 29,00 Skarkoli 5,00 74,00 74,00 74,00 Blálanga 917,00 67,96 66,00 68,00 Skötuselur 133,00 244,25 220,00 245,00 Koli 20,00 70,00 70,00 70,00 Blandað 41,00 44,00 44,00 44,00 Lúða 580.00 408,95 320.00 575,00 Keila 1.125,00 40,96 30,00 55,00 Þorskur 8.831,00 104,44 87,00 122,00 Karfi 3.370,00 50,59 10,00 65,00 Steinbitur 138,00 99,36 72,00 104,00 Skata 35,00 116,00 116,00 116,00 Langa 864,00 42,44 15,00 62,00 Blálanga 488,00 84,70 60,00 66,00 Ýsa 1.881,00 102,22 85,00 126,00 Undirmfiskur 597,00 69,73 69,00 70,00 Ufsi 28.491.96 65,13 58,00 70,00 Fiskmarkaðurinn Hafnarfírðí 27.09.91 seldust alls 7,568 tonn. LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1991. Skák Heimsbikarmót Flugleiða um helgina: Jóhannteflirvið Karpov og Timman - Karpov í essinu sínu í þungri stöðubaráttuskák við Salov í dag kl. 17.10 hefst skákin á heims- bikarmóti Flugleiöa á Hótel Loftleið- um, sem margir hafa beðið eftir, en þá teflir Jóhann Hjartarson við Ana- toly Karpov. Þeir Karpov og Jóhann háðu eins og kunnugt er einvígi í Seattle í Bandaríkjunum í byrjun árs 1989 og' hafði Karpov þá sigur, með 3,5 v. gegn 1,5 v. Jóhanns. í skákinni í dag hefur Jóhann þaö erfiða hlut- skipti að stýra svörtu mönnunum og verður vafalítið á brattann að sækja, eða hvað? Aðrar skákir í dag verða Khalif- man-Beljavskí, Gulko-Salov, Ljubojevic-Portisch, Ivantsjúk-Spe- elman, Andersson-Chandler, Seirawan-Ehlvest og Nikolic-Tim- man. í 6. umferð á morgun teflir Jóhann við Timman og hefur hvítt og Karpov mætir Khalifman - þessar tvær skák- ir gætu orðið spennandi. Þá mætir Ehlvest Nikolic, Chandler teflir við Seirawan, Speelman mætir Anders- son, Portisch teflir við Ivantsjúk, Salov við Ljubojevic og Beljavskí við Gulko. Karpov tefldi listavel Karpov náði forystu á mótinu er hann lagði Salov að velli í 3. umferð í þungri stöðubaráttuskák, sem á margan hátt var dæmigerð fyrir skákstíl Karpovs. í lokaðri miðtafls- stöðu opnaði Salov a-línuna, eflaust með það í huga aö reyna fyrir sér á hinum helmingi borðsins. En Karpov náði að færa sér þetta í nyt. Hann sölsaði undir sig opnu hnuna með hrók og arkaði síðan með kónginn í skjól á drottningarvæng. Lokaþátt skákarinnar tefldi Karpov hstavel svo að unun var á að horfa. Margur heföi reynt að þoka sterkum frels- ingjanum á c-línunni upp í borð en Karpov lagði höfuðáherslu á að treysta stöðu sína. Er honum svo loks tókst að knýja fram drottningar- kaup átti Salov enga vörn við fram- rás peðsins. Þótt Karpov tefli ekki eins frísklega og Kasparov er afar lærdómsríkt að Tylgjast með honum að tafli og skák- ir hans eru ekki síöur fallegar, þótt á annan hátt sé. Hvítt: Anatoly Karpov Svart: Valery Salov Drottningarindversk vöm 1 d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Bb7 5. Bg2 Be7 6. Rc3 Re4 7. Bd2 Bf6 8.0-0 Karpov hefur í a.m.k. tvígang feng- iö þessa stöðu áður gegn Salov en aldrei leikur hann sama leikinn. I skák þeirra á skákþingi Sovétríkj- anna 1988 lék hann 8. Dc2 en eftir 8. - Rxd2 9. Dxd2 d6 10. 0-0 0-0 11. d5 e512. e4 Rd7 náði Salov að halda sínu. í skák þeirra á heimsbikarmótinu í Rotterdam 1989 urðu á hinn bóginn miklar sviptingar. Þá tefldist 8. Hcl Bxd4!? 9. Rxd4 Rxc3 10. Bxb7 Rxdl 11. Hxdl c6 með afar óljósu tafli. Salov náði raunar að vinna skákina eftir afdrifarík mistök Karpovs eftir fyrri tímamörkin. Nú bryddar Karpov upp á þriöja möguleikanum og áfram er teflt í hefðbundnum stíl. 8. - 0-0 9. Hcl d6 í dag skal tefla traust! Annar kost- ur er 9. - d5 en sá skarpasti og algeng- asti 9. - c5 er svartur ræðst strax að miðborðinu. Hvítur hefur reyndar átt láni að fagna í þeim viðskiptum í nýlegum skákum. T.d. 9. - c510. d5 Rxd2 11. Rxd2 exd5 12. cxd5 d6 13. Rde4 Be7 14. f4 Rd7 15. g4! a6 16. g5 b5 17, Rg3 He8 18. h4 Bf8 19. h5 með sóknarstöðu á hvítt (Schneider- Jóhanns Hjartarsonar biður erfitt hlutskipti á heimsbikarmóti Flugleiða um helgina: Svart gegn Karpov í dag, laugardag, og hvitt gegn Timman á morgun. Beljavskí, skákþing Sovétríkjanna 1990). -10. d5!? Rxd2 11. Dxd2 Með peðafleyginn á d5 tryggir hvít- ur meira rými og liprara tafl. En staða svarts er traust. 11. - De7 12. e4 Rd7 Til greina kemur 12. - e5 en eftir 13. h4 og tilfærslu riddarans frá f3 til d3, kæmi fyrr eða síðar c4-c5 með hvítu frumkvæði á drottningarvæng. 13. Rd4 Bxd4 14. Dxd4 e5 15. Dd2 a5 16. f4! Eftir að biskup svarts á f6 er horf- inn til feöra sinna aukast möguleikar hvíts á kóngsvæng. Karpov þrengir Skák Jón L. Árnason nú enn að svörtu stöðunni og óhætt er að fullyrða að nú eigi hann ívið betra tafl. 16. - Rc5 17. f5 f6 18. Bf3 Eins og fyrri daginn veit Karpov hvar best er að hafa mennina. Bisk- upinn er tilbúinn að styðja viö peða- framrás á kóngsvæng og undirbúa jafnframt áhlaup á drottningarvæng frá dl-reitnum. 18. - g5! Svartur getur ekki beðið aðgerða- lauS eftir h2-h4 og g2-g4-g5 - eftir drjúgan undirbúning. 19. b3 Bc8 20. Bdl Bd7 21. a3 Ha7 22. b4 Rb7 23. Hf2 Rd8 24. De3 axb4(?) Það er áhtamál hvort þessi upp- skipti eru nauðsynleg. 25. axb4 Rf7 26. h4 Kh8 27. Kfl! Hg8 28. Hcc2 Df8 29. Ha2 Uppskiptin í 24. leik hafa orðið til þess að gefa hvítum a-linuna. En sjálfsagt var þetta með ráðum gert af Salovs hálfu. Hann losnar við óvirkan hrókinn á a7 og vonast til að ná gagnfærum á kóngsvæng. 29. - Hxa2 30. Hxa2 gxh4 31. gxh4 Dg7 32. Kel! Karpov víkur kóngnum fimlega undan ásókn svarts á kóngsvæng og É. á X i i A 1 A11 A A A A X# <á? WÉL 44. - Dh2 45. Hc8 Df2 46. Hb8! Eftir 46. c7 Dc5! 47. Bb5 Hxc3! 48. Hxe8+ Kg7 49. Dxc3 Dxb5+ verður skákin jafntefli. 46. - Dc5 47. Dc2 Þar er Karpov rétt lýst. Til greina kom 47. Bb5 en hann tekur enga óþarfa áhættu. Nú voru kapparnir komnir í tímahrak, Karpov átti þó lakari tíma. 47. - Rg5 48. Hb3 Hg2 49. Hb5 Da7 50. Dd3 h5 51. Dc4 Dd4 52. Kb3 Hg3 53. Kc2 Hg2 54. Kb3 Hg3 55. Kc2 Hg2 56. Dd3 Þótt Karpov eigi aðeins tvær mín- útur eftir til að ljúka við 60 leiki er sigurviljinn samur við sig. Hann end- urtekur leiki til að vinna tíma á klukkunni. Nú hefur hann treyst stöðu sína nægilega og Salov kemur engum vörnum viö. 56. - Da7 57. Hb7 Dc5 58. Hb5 Da7 59. Hb7 Dc5 60. Kb3 h4 61. Dc4! Dxc4 62. Bxc4 hyggst finna honum skjól á drottn- ingnarvæng. Þessi leikaðferð er þekkt úr skákum annars fyrrverandi heimsmeistara, Tigrans Petrosjans, en margir vilja líkja skákstíl þeirra Karpovs saman. 32. - Rh6 33. Ha7 Be8 Kannski hefði einhver látiö hér slag standa og fórnað á f5? 34. Kd2 Dg2+ 35. Kcl Rf7 36. Hxc7 Hg3 37. Dd2 Dh3 38. Kb2 Kg7 39. Hc8 Bd7 40. Hc7 Be8 41. Be2! É. 2 A-1 1 A 1 A 41 Jl A X ^4} I Biðstaðan, Salov lék biðleik. Marg- ir héldu að hann myndi gefast upp án þess að tefla áfram en hann kaus að láta reyna á snilh Karpovs. 62. - Rf3 Skásta vonin. Eftir 62. - h3 63. c7 Bd7 64. Bb5 Bc8 65. Hb8 er öllu lokið. 63. Bb5! Rd4 64. Kc4 h3 65. c7 Rxb5 66. c8=D h2 67. De6 Og nú gafst Salov upp. -JLÁ ABCDEFGH Tímamörkunum er náð og staðan er spennandi. Karpov er þess alþúinn að bijótast fram og mynda sér frels- ingja. Hefur Salov nægileg gagnfæri á kóngsvængnum? 41. - Dxh4!? Hér var mögulegt að reyna að sporna við áætlun hvíts með 41. - Dh2!? og ef 42. c5, þá 42. - þxc5 43. bxc5 (eða 43. b5 c4! 44. b6 DÍ2) DÍ2 - með hugmyndinni 44. He7 Dxc5! 45. Hxe8 Db4+ 46. Kc2 Hxc3+! 47. Dxc3 Da4+ og næst 48. - Dxe8. Það virðist glapræði að taka h- peðið en riddarinn fær þó reit á g5 og svartur lifir í voninni um aö h-peð hans geti gært usla síðar. 42. c5 bxc5 43. bxc5 Kf8 Ef 43. - dxc5 44. d6, eða 43. - Df4 44. Dxf4 exf4 45. cxd6 f3 46. Ba6! og vinnur. 44. c6 Þetta peð er ægisterkt og hvíta staðan virðist nú sigurstrangleg. En hann þarf að fara að öllu með gát. MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 EFST A BAUGI: ISLKNSKA ALFRÆÐI ORDABOKIN Flokkun hundakynja samkvœmt nor- sýningarkerfi með nokkrum Spisshundar íslenski fjárhundurinn • kínverskur spísshundur, kjái (chow chow) finnskur spisshundur grænlandshundur kiijálskur bjarnhundur kíshundur (keeshound) lundahundur norskur búhundur elghundur samójedahundur síberískur sleðahundur velskur korgi (Welsh corgi) bikkill, bíkill (beagle) greifingjahundur drifbundur dunkari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.