Dagblaðið Vísir - DV - 28.09.1991, Blaðsíða 29
LAyGjARDAGUR 28. SEPT^^R J991,
41
p Breiðasta brosið
Álitlegar myndir
Sex myndir hlutu verðlaun í samkeppn-
inni Breiðasta brosið sem DV efndi til
ásamt Tannlæknafélagi íslands og Hans
Petersen. Verðlaunamyndirnar birtust í
síðasta helgarblaði en eins og frá var skýrt
þá bárust blaðinu mörg þúsund myndir.
Margar komu sterklega til álita sem verð-
launamyndir og mun helgarblaðið birta
þær sem helst komu til greina. í dag birtum
við nokkrar þeirra og fleiri birtast um
næstu helgi.
Sveinbjörn Ólafsson, Borgargerði 3
í Reykjavík, sendi þessa mynd af
Svövu frænku sinni með dótturina
Klöru.
grimsson, átta mánaða, en sendandi
myndarinnar er Ásdís Sævaldsdótt-
ir, Túngötu 26 í Vestmannaeyjum.
Trausti Tómasson, Brekkubæ 37 i Reykjavík, sendi þessa mynd sem tekin var í sumar af Hrafnhildi Hrafnsdóttur og dóttur hennar, Tinnu. Myndin var tekin
í fossinum fyrir ofan tjaldstæðió á Kirkjubæjarklaustri og hitinn þennan dag komst i rúmar 29 gráður.
Vilborg og Hinrik, Hjallalundi 25, Akureyri, sendu þessa mynd af tvíbura- „I sól og sumaryl,“ kýs sendandinn, Hildur Margrét Einarsdóttir, Eiðum i
bræðrunum sem voru aðeins tveggja mánaða gámlir er þeir brostu hvor S-Múlasýslu, að kalla þessa mynd.
framan í annan.
Ragna Ingimundardóttir, Keilugranda 2, Reykjavík, sendi mynd af einum
stuttum með tvær tennur.
Magndís M. Sigurðardóttir, Háaleit-
isbraut 115, Reykjavík, sendi þessa
glaðlegu mynd.
Góðir vinir gæti þessi mynd heitið. Sendandinn er Sigríður Einarsdóttir,
Nesbala 1 í Reykjavík.