Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Síða 9
ÞRIÐJÚDAGUR 29. OKTÓBER 1991. 9 Utlönd Madríd á öðrum endanum vegna friðarráðstefnunnar um Mið-Austurlönd: Gífurleg öryggisgæsla er í Madríd, höfuðborg Spánar, þar sem ráðstefnan um frið í Mið-Austurlöndum er haldin. Herbilar eru hvarvetna á götunum og skólabörnin verða að þræða fram hjá striðstólunum til að komast leiðar sinnar. Símamynd Reuter Útblástur bitnar verst á börnunum |Í yÍUMFERÐAR M BÍLASPRAUTUN ÉTTINGAR Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 ULTRA Þú finnur 1 ULTB4 GLOS» 1 muninn þegar i saltið og tjaran BÍV^ 1 verða öðrum BÓH | vandamál. 1 Tækniupplýsingar: (91) 814788 ESSO stöðvarnar Olíufélagið hf. Morð á landnemum valda óvissu um frið - samstaða leiðtoga stórveldanna betri en nokkru sinni áður í sögunni Mikil ósvissa er um hvort nokkur árangur verður af friðarráðstefn- unni í Madríd eftir að tveir ísraelskir landnemar féllu í sprengjuárás á vesturbakka Jórdanár í gær. Fimm menn særðust. ísraelsmenn vilja kenna Palestínu- mönnum um tilræðið og mátti minnstu muna að ísraleska sendi- nefndin sæti heima vegna atburðar- ins. Sendiherra ísraels í Bandaríkj- unum sagði að sprengjuárásin væri ills viti og sýndi vel hvern hug ílestir Palestínumenn bæru til friðarvið- ræðna viö ísraelsmenn. Þrátt fyrir þetta atvik virðist ekk- ert geta komið í veg fyrir að friðaráð- stefnan hefjist á morgun. Þetta er í fyrsta sinn á þeim 43 árum, sem deil- ur araba og ísraelsmanna hafa stað- ið, að þeir koma saman á friðarráð- stefnu. Frelsissamtök Palestínu, PLO, eiga ekki beina aðild að viðræð- unum en fulltrúar Palestínumanna eru í sendinefnd Jórdana. Míkhaíl Gorbatsjov Sovétforseti kom til Madríd í gær og George Bush Bandaríkjaforseti í morgun. Þeir verða í forsæti við setningu ráðstefn- unnar. Leiðtogar stórveldanna hafa aldrei áður unnið svo náið saman að lausn alþjóðamála. Fréttaskýrendur segja að Gorbatsjov sé mikið í mun að sanna enn á ný að hann sé áhrifa- mikill í heimsmálunum þótt verr gangi að ráða bót á vandamálunum heima fyrir. í dag snæða forsetarnir saman og halda með sér vinnufund áður en til sjálfrar ráðstefnunnar kemur. Þeir hafa ekki hittst frá því reynt var að steypa Gorbatsjov af stóli í sumar. Reuter Vinníngstolur 26. okt. 1991 Cili ! '725j(|2j (§) VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5al5 4 1.687.931 2. 4af5Í? 178.905 3. 4af5 648 1.905 4. 3af5 6.337 454 Heildarvinningsupphæö þessa viku: 11.578.782 kr. í /M/swm BIRGIR UPPLÝSINGAR: SlMSVARI 91-681511 LUKKULlNA991002 Kennedy-málið: Vilja kanna kynlíf konunn- ar sem kærði Lögmenn Williams Kennedy Smith vilja að fortíð konunnar, sem kært hefur hann, verði rannsökuð. Eink- um vilja þeir fá að vita hvernig kyn- lífi hennar hefur verið háttað á liðn- um árum. Dómari í málinu hefur ekki viljað fallast á þetta og í dag verður málið til lykta leitt. Formleg réttarhöld hefjast síðari í þessari viku. Þá verð- ur val á mönnum í kviðdóm kynnt og vitnaleiðslur hefjast. Lögmennirnir halda því fram að konan sé óhæfilega laus í rásinni og búi yfir hatri í garð allra karlmanna. Hún hafi því tælt William til fylgilags viö sig í því augnamiði að kæra hann fyrir nauðgum. William viðurkennir að hafa sofið hjá konunni en neitar að hafa nauðgað henni. í lögum Florída, þar sem réttar- haldið fer fram, eru ákvæði þess efn- is að ekki megi nota vitnisburði um fyrri kynhegðun í nauðgunarmálum. Sögur af slíku hafa þó jafnan áhrif á kviðdómendur. Reuter 3 MÁNAÐA ÓKEYPIS ÁSKRIFT TIL ALLRA BRÚÐHJÓNA SEM GANGAIÞAÐ HEILAGA 12.10-31.12.91 Allt sem þú þarft að gera er að senda þennan seðil til: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt „BrúðargjöfínA Sími 91-2 70 22. Fax 91-2 70 79. Sjá næstu síðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.