Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Blaðsíða 17
16 ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1991. ÞRIÐJUDAGUR 29. OKTÓBER 1991. 17 íþróttir fþróttir Sport- stúfar Tvær villur slæddust inn í umíjöllun um 1. deild karla í hand- knattleik í blaöinu í gær. í stööunni átti Víkingur að sjálfsögðu að vera fyrir ofan Stjömuna í 2. sæti, og leikur ÍBV og FH endaði 27-29, ekki 17-29 eins og misritaðist á einum stað. Handbolti í kvöld Bikarkepnin í meistaraflokki karla í handknattleik fer af stað í kvöld. Klukkan 20 leika ÍR-B og Valur í Seljaskóla og strax á eftir leika Leiftur og UBK. Klukkan 20.30 leika Þór og Völsungur á Akureyri. Jóhannesvarð seglbrettameistari Jóhannes Ævarsson sigraði á ís- landsmótinu á seglbrettum sem fram fór við ágætar aðstæður á Skerjafirði á sunnudaginn. Böð- var Þórisson varð annar, Valdi- mar Kristínsson þriðji, Aron Reynisson íjórði og Jóhann Guð- jónsson fimmti. Köríubolti í kvöld Tveir leikir eru á dag- skrá Japisdeildarinn- ar í körfuknattleik í kvöld klukkan 20. Á Sauðárkróki leika Tindastóll og ÍBK og að Hlíðarenda .leika Reykjavíkurliðin Valur og KR. Ganastrákarnir eru eftirsóttir Afríkuríkið Gana varð í haust heimsmeistari 17-ára landsliöa í knattspyrnu en fyrsta heimsmeistarakeppnin í þessum aldursflokki fór fram á Ítalíu. Gana vann Spán, 1-0, í úrslita- leiknum. Nú hefur þýska úrvals- deildarfélagið fengið til sín tvo af leikmönnum Gana, þá Sebast- ian Barnes og Muhammed Gargo. Einn úr Gana-liöinu, Nii Lamp- tey, er þegar búinn að slá í gegn hjá Anderlecht í Belgíu en þar var hann byijaöur að spila í 1. deildinni 16 ára gamall. Hann var kjörinn besti leikmaður keppn- innar á Ítalíu. Kvennalið ÍA: Smári þjalfar Sjgurður Sverriœon, DV, Akranesí: Smári Guðjónsson var fyrir stuttu endurráðmn þjálfari knattspyrnuliðs ÍA i meistara- flokki fyrir næsta keppnistíma- bil. Undir hans stjórn varð liðið bikarmeistari á síðasta keppnis- tímabili og missti naumlega af íslandsmeistaratitlinum. Skotfimi: Carl vann Carl J. Eiriksson tryggði sér um helgina íslandsmeistaratitfiinn í riffilskotfimi. Carl hlaut 588 stig af 600 mögulegum. Auðunn Snorrason varð í öðru sæti með 580 stig, Gylfi Ægisson lenti í þriðja sæti með 571 stig og Gunnar Bjarnason hafnaði í ijórða sæti meö 567 stig. -JKS Kristján og Href na báru sigur úr býtum - á borðtennismóti Vikings Borðtennismót á vegum borðtenn- isdeildar Víkings var haldið fyrir skömmu í húsakynnum TBR. Mjög góð þátttaka var í mótinu og má greina miklar framfarir hjá íslensk- um borðtennisspilurum. í því sam- bandi má nefna að tveir ungir borð- tennismenn þeir Guðmundur P. Stephensen, sem er aðeins 9 ára, og Sigurður Jónsson, 14 ára, léku til úrslita í 1. flokki karla. í meistaraflokki karla léku einnig Kristján Jónasson sigraði í meist- araflokki karla. tveir spilarar frá Víkingi, þeir Kristj- án Haraldsson og Kristján Jónasson, og vann sá síðarnefndi eftir mikla baráttu í úrshtaleik. Hrefna Halldórsdóttir frá borð- tennisdeild Víkings sigraði í meist- araflokki kvenna, Aðalbjörg Björg- vinsdóttir varð önnur og Guðmunda Kristjánsdóttir og Ingibjörg Árna- dóttir deildu með sér 3.-4. sætinu. -JKS Hrefna Haildórsdóttir vann í meist- araflokki kvenna. Stúfar frá Englandi Gísli Guðmundsson, DV, Englandi: Arsenal biður aðeins eftir þvi að norski landsliðsmaðurinn Pal Lydersen fái atvinnuleyfi til þess að geta faríð að leika með iiðinu. Lydersen er miðvallarleikmaður og er ekki ljóst hvort hann kemst í liöið eða hvort það verður hans hlutskipti að styrkja B-lið félags- ins. Fyrsti leikur Mölbys Norðuriandabúarnir i liði Liv- erpool léku sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu. Svíinn Glen Hýsen og Daninn Jan Mölby áttu báðir góðan leik fyrir Liverpool í sigrinum á Coventry. Mölby átti margar glæsisendingar en var skipt út af eftir 8 mínútur enda hefúr hann aðeins leikið i 15 min- útur með varaliði Liverpool fyrir þennan leik. Atkinson að kaupa Ron Atkinson, framkvæmda- stjóri Aston Villa, hefur enn á ný tekið upp budduna. Nú er hann tilbúinn að kaupa David James, markvörö Watford og enska landshðsins undir 21 árs. Atkin- son er tilbúinn að láta Les Sealey eða Nigel Spink upp í greiðslu á James. Þrátt fyrir að Chelsea hafi hætt við aö kaupa James er ekki öruggt að Viha verði fyrir valinu. Liverpool er einnig tilbúið aö kaupa markvörðinn og er það ósk James að fara til félagsins. Þess má geta að Atkinson hefur keypt leikmenn fyrir 5 mihjónir punda síðan hann tók við stjórn- inni á Villa Park. Harrison rekinn og ráðinn Síðustu vikur í lífi Steve Harrí- son, þjálfara enska landsliðsins og Millwall, hafa veríð viðburða- ríkar. Fyrst var hann rekinn frá Mhlwall eftir að hafa hegöað sér ósæmhega í teiti hjá félaginu og síðan var honum sagt upp störf- um hjá enska landsliðinu, en forráðamenn enska knattspymu- sambandins vhja ekki hafa óláta- belgi innan sinna vébanda. Harri- son hefur þó fengið vinnu og. hann hefur nú tekið við þjálfun hjá Crystal Palace. Með þessu lýkur áralöngu samstarfi hans og Graham Taylors, framkværada- stjóra enska landsliðsins, því þeir voru einnig saman hjá Watford og Aston Villa. Gummi og félagar fá ekki eyri David Hay, framkvædastjóri St. Mirren, hefur ákveðið að halda eftir greiðslum th leikmanna hðs- ins eftir 5-0 tapið gegn Celtic um helgina. Þetta er í annaö sinn á tímabilinu sem leikmenn Mirren missa greiðslur fyrir slaka frammistöðu. Valur íVídi Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Valur Sveinbjörnsson knatt- spymumaður hefur ákveðiö að með Víði úr Garði á næsta keppn- istímabili. Valur hefur leikið með Gróttu á Seltjamarnesi og fram- heiji. „Við erum ánægðir með að fá Val th okkar. Hann kemur áreiðæhega til meö að falla vel inn í okkar hóp,“ sagði Sigurður Gú- stafsson, formaður knattspymu- dehdar Víðis, í samtah við DV. Eins og kunnugt er féh Víðislið- ið í 2. dehd í sumar og á dögunum var Þorsteinn Ólafsson ráðinn þjáifari félagsins. Ráðstefna kvennanefndar KSÍ: U-20 ára lið verði stof nað Á ráðstefnu sem kvennanefnd KSÍ stóð fyrir um stöðu kvenna- knattspymu á íslandi komu fram thlögur um að stofnað yrði U-20 ára landslið kvenna. Það var Vanda Sigurgeirsdóttir landsliðskona sem bar upp þessa thlögu og mæltist hún vel fyrir á ráðstefnunni. Vanda sýndi fram á að stór hluti leikmanna í 1. deild kvenna er á aldrinum 17 og 18 ára. Þessar stúlk- ur em orðnar of gamlar fyrir U-16 ára landsliðiö og hafa ekki þá reynslu og styrk sem þarf til að spjara sig í A-landshðinu. Þá sagði Vanda að stúlkur fæddar 1973 hafi ekki skilað sér sem skyldi upp í meistaraflokk og kenndi m.a. því um að á þeim tíma sem þær vom að færast frá 2. flokki í meistara- flokk hafi ekki verið starfandi neitt kvennalandsliö. Mette Hammersland frá Noregi hélt tvo fyrirlestra um uppbygg- ingu kvennalandsliða í Noregi og um val á landsliðum. Þar kom fram að mjög markvisst hefur verið unn- ið að uppbyggingu kvennaknatt- spymu í Noregi frá því að fyrsti kvennalandsleikurinn fór fram 1976. í dag heldur norska knatt- spyrnusambandið úti þremur kvennalandsliðum, A-, U-20 og U- 16. Norsku stúlkumar eru núver- andi heimsmeistarar kvennahða og í sumar töpuöu þær úrslitaleik gegn Þjóðverjum á Evrópumóti kvennalandsliða. Margir fleiri fyrirlestrar voru haldnir. Logi Ólafsson, þjálfari árs- ins í 1. deild karla, ræddi um þjálf- un félagsliða og markvissa upp- byggingu knattspyrnumanna. Siguijón Sigurðsson læknir tal- aði um meiðsli íþróttakvenna. Hann sagði frá niðurstöðum rann- sókna sem hafa sýnt fram á að hnjámeiðsli íþróttakvenna eru að jafnaði mun alvarlegri heldur en hjá körlum. Orsakir þessa sagði hann m.a. liggja í kvenhormónum, ostrogen, sem valda því að hðbönd era mýkri í konum og er þeim því hættari við að slitna. Hins vegar sagði hann að liðbandatognanir væru sjaldgæfari hjá konunum og tengdi það aftur kvenhormónunum sem gera þaö að verkum að lið- böndin verða teygjanlegri. Margir fleiri fyrirlestrar voru haldnir, þátttakendur voru um 50 og voru það mest leikmenn. Eggert Magnússon, formaður KSÍ, sagði í lokaræöu að hann saknaði þess að forráðamenn félaganna hefðu ekki sýnt ráðstefnunni áhuga og minnti á að baráttan fyrir eflingu kvenna- knattspyrnunnar hæfist hjá stjóm- um einstakra félaga en ekki inni í stjórn KSÍ. -ih Bandaríska meistaramótiö í júdó: Halldór og Eiríkur keppa Tveimur íslenskum júdómönnum hefur verið boöiö á opna bandaríska meistaramótið sem verður haldið um næstu helgi. Júdómennirnir, sem hér um ræöir, eru Halldór Hafsteinsson og Eiríkur Ingi Kristinsson. Halldór mun keppa í -86 kg flokki en Eiríkur í -71 kg flokki. Bandaríska meistaramótið er flokkað sem A-mót. Þeim félögum hefur einn- ig verið boðið í alþjóölegar æfingabúðir sem veröa í Colarado Springs. Banda- ríska ólympíuhðið í júdó hefur þar æfingaaöstöðu. -JKS Magni Blöndal Pétursson er hér í leik með Val gegn KA fyrir nokkrum árum. Magni er leikjahæsti Valsmaðurinn í 1. deild frá upphafi. Knattspyma: Magni tekur við liði Ægis - og mun einnig leika meö 3. deildar liöinu Magni Blöndal Pétursson verður að öll- um líkindum næsti þjálfari Ægis í knatt- spymu. Lið Ægis, sem kemur frá Þorláks- höfn, lék í 4. deildinni í sumar og vann sér sæti í 3. deild á næsta keppnistímabili. „Þetta leggst vel í mig. 3. deildin er alltaf að eflast og þetta verður örugglega hörku- barátta. Ég hef ekki þjálfaö áður en ein- hvern tímann verður allt fyrst. Ég hafði hugsað mér að leika í 1. deildinni í 1-2 ár til viðbótar en nú hefur þetta orðið ofan á,“ sagði Magni í samtali við DV í gær- kvöldi. Magni Blöndal hefur leikið með Val í 1. deild mörg undanfarin ár og er í dag leikja- hæsti Valsmaðurinn í 1. deild, hefur leikið 190 leiki fyrir félagið. Ásamt því að þjálfa Ægi hefur Magni í hyggju að leika með liðinu. -GH Knattspyma - U-16 ára landsliðið Island tapaði í vítakeppni - fyrir N-írum, 14-12, og úrslitakeppnin fyrir bí íslenska drengjalandsliðið í knatt- spyrnu, skipað leikmönnum 16 ára og yngri, náði ekki takmarki sínu að komast í úrshtakeppni Evrópumóts landsliða sem fram fer á Kýpur í vor. íslensku strákam- ir töpuðu í gærkvöldi fyrir Norður-íram, 14-12, í síðasta leik sínum í Evrópukeppn- inni. Fádæma öryggi í vítaspyrnunum Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-1. Þetta voru sömu úrslit og í leiknum hér heima og því var gripið til vítaspymu- keppni en leikurinn ekki framlengdur. Leikmenn beggja liða sýndu fádæma ör- yggi í vítaspymum sínum og til að mynda skoruðu markverðir beggja hða af miklu öryggi. Þegar 11 leikmenn úr hvoru hði höfðu skorað úr spyrnum sínum var byrj- að á 2. umferð. Þá mistókst Matthíasi Stef- ánssyni að skora og N-írar tryggðu sér sigurinn með að skora úr næstu spymu sinni. „Við erum hvekktir. Það var sárt að ná ekki í úrslitin, ég held því fram að við höfum tapað þessu í fyrri leiknum hér heima. Strákarnir virtust vanmeta írana í fyrri hálfleik og léku þá illa en í þeim síðari var allt annað að sjá til þeirra og þá lék liðið geysilega vel,“ sagði Þórður Lárasson, annar af þjálfurum íslenska liðsins, í samtali við DV í gærkvöldi. írarnir komust í 2-0 og þannig var stað- an í leikhléi. í síðari hálfleik sóttu íslend- ingarnir í sig veðrið, áttu sláarskot og brenndu af góðu færi áður en Matthías Stefánsson frá KA minnkaði muninn í 2-1 tveimur mínútum fyrir leikslok. Ragnar Árnason valinn besti maður leiksins Eftir leikinn var Ragnar Árnason, Stjöm- unni, útnefndur besti leikmaðurinn á vell- inum af írskum blaðamönnum. Um 1000 manns fylgdust með leiknum sem spilaður var við mjög góðar aðstæður í Belfast. -GH Úrvalsdeildin 1 körfuknattleik: Dizaar farinn f rá Haukum Bandaríski körfuknattleiksmað- urinn í liði Hauka, Mike Dizaar, hefur ákveðið að hætta að leika með félaginu og heldur í dag áleið- is til Bandaríkjanna. „Það er persónulega ástæður sem hggja að baki. Móðir hans hefur átt við erfið veikindi að stríða og hann vill því halda heim af þeim sökum og hætta að leika með okk- ur. Þetta er því algjörlega hans ákvörðun en ekki stjórnarinnar," sagði Sverrir Hjörleifsson, í stjórn körfuknattleiksdeildar Hauka, í samtali við DV. Haukar Kanalausir gegn Skallagrími Haukar eiga leik gegn nýliðum Skallagríms í Borgarnesi á fimmtu- daginn og ljóst er nú að þeir verða verða Kanalausir í þeim leik. Forráðamenn körfuknattleiks- deildar Hauka hafa þegar sett sig í I samband við umboðsmann í Bandaríkjunum og reikna með að vera búnir að fá nýjan leikmann ] fyrir leikinn gegn KR sem er 24. nóvember, en þriggja vikna hlé I verður gert á úrvalsdeildinni eftir | leiklna í þessari viku. -GH Blaksamband íslands: Framkvæmda- stjori a forum - ósáttur við stjórnun mótamála Núverandi framkvæmdastjóri lét bóka það að ef það yrði sam- keppni. Íframhaldiafþvíferstjóm blaksambandsins og formaður þykkt að stjórnin tæki svona fram BLÍ á fjörurnar viö Völsungskonur mótanefndar, Guðmundur H. Þor- fyrir hendur mótanefndar þá gæti um að taka þátt í deildinni enda steinsson, hefur ákveðið að láta af . ég ekki ábyrgst eðhlegt mótahald í verði fyrirkomulaginu breytt úr störfum nú um mánaðamótin. vetur. „fjórfaldri umferö“ í „tvöfalda um- Ástæðan fyrir uppsögninni er Við náum ekki að byggja upp ferð með úrshtakeppnT. Völsung- óánægja hans með þær skyndilegu heilsteypt blakstarf á meðan ar fengu dags umhugsunarfrest og breytingar, sem gerðar vora á stjórnunin er svona,“ bætti hann ákváðu að „kýla á það“. kvennadeildinni i upphafi keppnis- við að endingu. tímabilsins. .Þessar breytingar . Snöggsoöin mótaskrá voru ákveðnar og framkvæmdar Út, inn, inn, út, inn ... í framhaldiafofangreindumbreyt- um það leyti sem fyrstu leikir áttu Ofangreind lýsing er ekki lykihinn ingum var tekið til við að sjóða að fara fram. Þær urðu til þess að að reiðhjólalás heldur tilraun til samannýjamótskrá.semleitdags- þau drög að mótaskrá, sem þá voru lýsingar á breytingunum á liðskip- ins Ijós þegar nokkrir leikir höfðu komin út, urðu óraerkt plagg og an 11. dehd kvenna. þegar farið fram. Fram aö útkomu vinnunni þar að baki var að mestu Völsungar, silfurhafarnir frá því „mótaskrárdraganna“ fengu for- leyti kastað á glæ. í fyrra, ákváðu að draga sig úr ráðamenn og þjálfarar liðanna keppni í fyrstu dehd. Þróttarstúlk- fréttir um staði og stundir leikja „Of seint í rassinn gripið“ um, sem ekki léku með í fyrra og eftir einhvers konar „munnmæla- „Ég hef ákveðið að láta af störfum hefðu því átt aö byrja í annarri leiðum“. um mánaðamótin. Ég er óhress dehd, var heimilað að leika í fyrstu Nú þegar hafa verið gerðar ein- með þennan hringlandahátt sem dehd. hverjar breytingar á hinni nýju verið hefur á mótamálunum. Ég Og þannig var staðan í upphafi leikjaskrá, seinkanir og frestanir var langt í frá sammála ákvörðun timabhs. Samtals voru sjö lið skráð hafa orðið og þeim á vafalítið eftir stjórnarinnar eins og staðan var. til keppni, leiknar skyldu fjórar að Ijölga. Það var einfaldlega allt of seint i umferðirogdrögaðmótaskrá voru rassinn gripið, mótið var komið af komin út fyrir allt tímabilið. Nýr framkvæmdastjóri stað,“ sagði Guömundur þegar ' Þá gerist það að nýhðum Sindra Stjórn BLÍ mun velja nýjan fram- hann var spuröur um þessa frá Hornafirði er hleypt inn í 1. kvæmdastjóra nú á næstunni. ákvörðun sina. deild á grundvelli þess að þátttaka Heyrst hefur að Jón Árnason sé „Allri vinnu mótanefiidar í júlí í 2. deild sé of lítíl. Næst ákveöa líklegastur th að setjast í volgt sæti og ágúst var kastað fyrir róða. Ég Þróttarstúlkur að draga sig úr Guðmundar. -gje Heimsmeistaramót áhugamanna 1 snóker: Brynjar byrjar vel Brynjar Valdimarsson hefur byij- að mjög vel á heimsmeistaramóti áhugamanna í snóker sem haldið er þessa dagana í Thahandi. Brynjar sigraði P. Reynolds frá Möltu í fyrstu umferð, 4-0, og í annarri umferð lagði Brynjar Egyptann H.A. Salim, 4-0. Eðvarð Matthíasson keppir einnig á sama móti. Eðvarð sat yfir í fyrstu umferð en í annarri umferð tapaði hann fyrir Mitsud frá Möltu en Möltubúinn er talinn fiórði sterkasti maður mótsins. Keppendur á mótinu eru alls 72 frá 37 löndum og er keppendum skipt í átta riðla, níu manns í hveijum. Eðvarð Matthíasson tapaði í annarri umferð. Tveir efstu komast áfram úr hverjum riðh og eftir það verða 16 efstu að keppa með útsláttarfyrirkomulagi til loka. Brynjar á möguleika á að komast upp úr riðlinum Brynjar Valdimarsson var skráður sem 14 sterkasti maður mótsins en 16 keppendum er raðað í riðlana. Aldrei áður hefur íslendingi verið raðað í móti af þessu tagi og undir- strikar þetta hve vel Brynjar hefur staðið sig. Þetta gefur honum um leið betri möguleika á að komast upp úr riðhnum. -JKS Sport- stúfar CSKA tryggði sér um síðustu helgi meistaratitilinn í sovésku knattspyrnunni en liöið sigraði síðast í 1. dehdinni í Sovétríkjun- um árið 1971. CSKA sigraöi Dyn- amo frá Moskvu um helgina, 1-0, og þaö var varnarmaöurinn Dim- itri Galyamin sem skoraði sigur- markið á 49. mínútu. Spartak Moskva, sem háði einvígi við CSKA um titilinn, beið lægri hlut í leik sínum um helgina gegn Torpedo Moskvu á heimavelh sínum, 1-2. Jafnt í Portúgal Mikil spenna er framundan í portúgölsku knattspyrnunni í vetur og ljóst að mörg félög munu berjast um titilinn. Benfica náði toppsætinu aftur með stórsigri um helgina gegn Chaves, 4-1, og er með 13 stig að loknum 9 leikj- um. Boavista er í öðru sæti með 13 stig einnig en lakari markatölu en Benfica. Boavista lék um helg- ina gegn Sporting og sigraði, 2-1. Hið fræga lið Porto gerði marka- laust jafntefli á útivehi gegn Braga um helgina og er í þriðja sæti með 12 stig. Porto á leik til góða. Guimares er einnig meö 12 stig og Sporting 11 ásamt Braga. Aldrei hærri upphæð í verðlaun í Evrópugolfi Keppnistimabili atvinnumanna í golfi er nú lokið en keppnin í Evrópu hefst aö nýju um mán- •aðamótin janúar/febrúar á næsta ári. Keppt verður á 39 opinberum mótum á næsta ári og samtals mun verðlaunaféð á mótunum nema um 2,4 milljörðum króna og er það um 15% hækkun verð- launafiár frá því í ár. Fyrsta mót- ið á næsta tímabili i „Evrópu- túrnum" verður Asian Classic, nýtt mót sem fram fer í Tælandi. Ballesteros efstur á peningalistanum Spánverjinn Severiano Ballester- os var sá kylfingur í Evrópu sem vann sér inn mesta peninga á nýloknu keppnistímabili golf- atvinnumanna í Evrópu. Ballest- eros þénaði um 56 milljónir króna. Frekar lítt þekktur Breti, Steven Richardson, kom næstur með um 40 milljónir króna. Bern- hard Langer, Þýskalandi, varð í þriðja sæti á peningalistanum með um 38 milljónir og Colin Montgomerie, Bretlandi, varð fiórði með um 35 milljónir króna. Hibernian vann skoska deiidarbikarinn Skoska úrvalsdeildarfélagið Hi- bernian vann um helgina skoska deildarbikarinn í knattspyrnu. Hibernian sigraði Dunfermline í úrslitaleik á Hampden Park, 2-0, að viðstöddum rúmlega 40 þús- und áhorfendum. Hibernian vann Glasgow Rangers í undan- úrslitunum. Tommy Mclnyre skoraði fyrra markið úr víta- spyrnu á 4. mínútu síðari hálf- leiks og Keith Wright innsiglaði sigurinn sex mínútum fyrir leiks- lok. Þetta var í annað sinn sem Hibernian vinnur skoska deildar- bikarinn, í fyrra skiptið 1972. Becker bestur í dag? Margir eru þeirrar skoðunar að Þjóðverjinn Boris Becker sé besti tennisleikari heims í'karlaflokki í dag eftir glæshegan sigur hans á Svíanum Stefan Edberg um helgina á maraþon úrslitaleik þeirra á opna sænska meistara- mótinu. Becker hefur náð sér eft- ir langvarandi meiðsh og var ánægður með sigurinn gegn Ed- berg: „Nú er væntanlega enginn í vafa um það lengur að ég hef náð mér af meiðslunum. Það lék enginn í fleiri klukkustundir á þessu móti en ég,“ sagði Becker eftir sænska mðtið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.