Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAQUR 29. OKTÖBER 1991, 21 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 M Bflaleiga_______________________ Bilaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakerrur og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður Qölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbila, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ Bílar óskast Auðvitað vantar nú á skrá: Hondur, Toyotur, MMC Colt, af öllum verðflokkum. Mótorhjól í skiptum fyr- ir bíla. Jafnframt vantar vélsleða og fjórhjól á skrá. Auðvitað, Suðurlands- braut 12, s. 679225. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Bilaskipti. Subaru Justy 4x4 ’85, lítið keyrður, til sölu. Skipti óskast á ódýr- ari bíl (helst amerískum eða Bronco). Flest kemur til greina. S. 676298. Bíll óskast í skiptum fyrir nýja video- upptökuvél og nýtt videotæki, verð ca 150 þúsund. Uppl. í síma 93-12861. Óska eftir ódýrum bíl, 30-40 þús., helst skoðuðum, má þarfnast smálagfær- inga. Uppl. í síma 91-72091. Óska eftir bíl á verðbilinu 70-150 þús. Verður að vera skoðaður 1992. Upp- lýsingar í síma 98-71411. ■ Bílar til sölu Mazda, Mazda, Mazda, Mazda, Mazda. Mazdaeigendur, látið okkur sjá um viðhaldið, vanir menn og góð aðstaða tryggja gæðin. Vétrarskoðun kr. 6420 fyrir utan efni. Mótorstilling kr. 3.950 án efnis. Stillum flestar gerðir jap- anskra bíla. Fullkomin stillitæki. Not- ið tækifærið og gerið bílinn kláran fyrir veturinn. Fólksbílaland hf., Foss- hálsi 1, sími 91-673990. Bill og snjósleði. Til sölu Honda Civic GTi 16 v. ’88. Stórglæsilegur bíll, ek. 46 þ. Toppl. útv/segulb. Verð 980 þ. 850 þ. staðgr. skuldabr. möguleiki. Einnig til sölu nýyfirfarinn Yamaha Phazer vélsleði ’87, 50 hö., góður sleði, verð 380 þ. 330 staðgr. S. 92-15877. Bronco, árg. '72, til sölu, nýlega upp- tekin 8 cyl. vél, vökvastýri og upptek- inn millikassi. Upphækkaður á nýleg- um 35" dekkjum og.felgum. Nýspraut- aður, skipti möguleg. Upplýsingar e.kl. 19 í síma 91-616182. Nissan Sunny station, árg. ’91, 4x4, 16 ventla, ekinn 8500 km, rafmagn í rúð- um og speglum, centrallæsingar, hiti í sætum og speglum, dráttarbeisli, upphækkaður og grjótgrind, verð millj. og 70 þús. staðgr. S. 91-667157. Subaru Justy J 10 ’88, ekinn 70 þús. km, einnig Mazda E-2000, sendibíll, árg. ’86, ekinn 80 þús. km, dþ Chevro- let Blazer K5 ’79, allur nýupptekinn. Allt góðir og fallegir bílar. Uppl. á daginn í s. 91-13380 og á kv. í s. 670187. Til sölu Lada Lux, árg. ’84, til niður- rifs, 2 ný sumardekk, nýr alternator, kr. 8.000. Á sama stað 2 ný vetrardekk á felgum, 2.000 kr. stk., 3 slitin dekk á felgum, 800 kr. stk. Upplýsingar í síma 91-666927 til kl. 15.30 á daginn. Auðvitað er geim á Goddastöðum. Mazda 323 á 150 þús., Mazda 626 ’87 550 þús., Volvo station á 50 þús., ásamt 749 öðrum bílum. Auðvitað, Suður- landsbraut 12, s. 679225. Bilar til sölu. MMC Colt EXE ’87 til sölu, ekinn 65 þús., skoðaður ’92. Einnig til sölu afskráður Jeepster ’68, 330 Oldsmobile, Wagoneer hásingar. Uppl.í síma 98-33622 eftir kl. 20. Nissan Pathfinder '89 til sölu, ekinn 50 þús. Verð 1680 þús. Á sama stað 13" Norden negld vetrardekk og einnig 31" Dunlop heilsársdekk 10'A" breið með Toyotu álfelgur. sími 92-12011. Subaru Justy 4x4 og tjónbill. Subaru Justy ’85, skoðaður ’92, og Mazda 323 ’82, skoðaður ’92, brotin sjálfskipting, selst ódýrt. Einnig sambyggðar hljómgræjur á kr. 5.000. Sími 91-75775. 3 góðir. Nissan Pulsar ’86, sk. ’92, verð 390 þ., Ford Sierra 1,6 ’84, ek. 56 þús., sk. ’92, mjög góður bíll, verð 450 þ. og BMW 316 ’85, sk. ’92, verð 590 þ. Skipti/Skuldabréf. Sími 91-642569. Til sölu Mazda 626 2000, árg. ’87, Range Rover ’85, 4 dyra. Einnig Honda 400 mótorhjól ’76, skemmt, tilboð óskast. Á sama stað sjálfvirkur bílasími til sölu. Uppl. í síma 91-681438 e.kl. 19. Bronco ’80, stóri bíllinn, 6 cyl., bein- skiptur, 36" dekk, upph. Þarfnast smá- vægilegra viðgerða. Tilb. eða skipti á dýrari, helst pickup. S. 91-676352. Chevrolet Monza ’86 til sölu, brúnsans- eruð og mjög vel með fariú, 4 dyra, sjálfskipt, ek. 86 þ., verð 390 þ. Uppl. í síma 91-667306. Ford Bronco '74 til sölu. Ekinn 9 þús. km, 302 með flækjum. 36" dekk. Tvær bilaðar vélar, millikassi fylgir. Skipti eða bein sala. S. 91-19875 eftir kl 20. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Honda Prelude 2,0 EXi, árg. ’88, til sölu, bíll með fjórhjóla stýri, topplúgu, rafmagni og fleiru. Gullfallegur bíll. Uppl. í síma 91-23745. MMC Lancer, árg. ’88, til sölu, hvítur, ekinn 57 þús. km. Góður og vel með farinn bill. Upplýsingar í síma , 91-611272 eftir kl. 18. Pajero ’87-’88, Subaru 4x4 '88, Nissan Sunny ’89 og Land Rover ’74 til sölu á góðu verði. Höldur hf., bílasala, Skeifunni 9; sími 91-686915. Peugeot 309 XL profile, árg. ’88, vel með farinn, ek. 60 þús., verð 590 þús., ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 91-15538. Sel í dag ódýrt vegna flutnings utan ,Eord Taunus 2,0 GL, árg. ’82. Sjálf- skiptur, góður bíll, góð kjör í boði fyrir ábyggilegan mann. S. 91-44107. Suzuki Swift GTi, árg. '88, til sölu, fallegur hvítur bíll, góður stað- greiðsluafsláttur, öll skipti möguleg. Uppl. í síma 91-45047 e.kl. 17. Toyota Corolla DX, árg. ’86, ek. 63 þ., mjög góður bíll, tveir eigendur. V. 520 þ., 400 þ. stgr. Einnig Nissan King cab ’84, breyttur bíll, v. 980 þ. S. 91-46273. Toyota Crown Super Saloon, árg. ’80, verð 350 þús., skipti á dýrari, 150-200 þús. skuldabréf á milli. Uppl. í síma 92-68667 eftir kl. 18. Volvo Lapplander, árg. ’81, verð 150 þús. Einnig Volvo, árg. ’76 og ’75, verð 15 þús. stk. Upplýsingar í síma 91-36583 eftir kl. 18. Ódýr. Ford Fiesta, árg. ’83, skoðaður ’92, ekinn 120 þús. km, staðgreiðslu- verð 100 þús. Upplýsingar í síma 91- 626091 eftir kl. 19._________________ BMW 316, árg. ’81, til sölu, gangfær, verð kr. 50.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-34778. Chevy Camaro ’77, til sölu, þarfnast lagfæringa. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-32124 eftir kl 18.________________ Einstaklega góður Chevrolet Monsa, ’87, selst á góðum kjörum. Upplýsing- ar eftir kl. 17 í síma 91-614509. Fiat Panda ’83, verð 65 þús., og Lada Lux ’88, verð 180 þús. Nýskoðaðir. Sími 91-667331. ____________ Fiat Uno ’84 til sölu, þarfnast smávið- gerðar, verð 70 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-71215 eða 92-56259. Magnús. Fjallabill. Toyota Landcrusier ’81 til sölu, upphækkaður, skoðaður ’92. Uppl. í síma 98-75312. Ford Fiesta ’83 til sölu, vel gangfær, þarfriast lagfæringar. Verð 50 þús. Uppl. í síma 91-73597 eftir kl. 18. Flat Uno 60S ’87 til sölu, ekinn 48 þús. 5 dyra. Selst á góðu verði gegn stað- geiðslu. Uppl. í síma 656904. Galant station ’82 til sölu, þarfnast smá aðhlynningar, gott verð. Uppl. í síma 91-43806 eftir kl. 18._______________ Lada Samara, árg. ’87, + 300.000 kr. í skiptum fyrir dýrari bíl. Upplýsingar í síma 91-52815 eftir kl. 20 í dag. Mazda 323 ’80 til sölu, ágætur bíll en ryðgaður. Selst ódýrt. Uppl. í síma 812304 eftir kl. 17, Sæmundur. MMC Colt '81, sjálfskiptur, skoðaður ’92, nagladekk o.fl. fylgir. Hagstætt verð. Uppl. í síma 92-12687. Nissan Sunny station '83 til sölu, traust- ur, góður og spameytinn bíll. Uppl. síma 92-15856. Suzuki Fox 410 ’87 til sölu, ekinn 34 þús. Ford Econoline ’79 4x4. Uppl. í síma 91-673541 í dag og næstu daga. Til sölu Daihatsu Charade ’88 eða skipti á ódýrari. Góður staðgreiðsluafslátt- ur. Uppl. í síma 91-652109. Toyota Tercel til sölu, 4x4 ’86, ekin 85 þús. Vel með farinn bíll. Skipti mögu- leg á ódýrari. Uppl. í síma 91-671631. VW bjalla til sölu, árg. ’77, nýtt lakk, selst mjög ódýrt, þarfnast smálagfær- inga. Uppl. í síma 92-13703 e.kl. 17. Bilalyfta. 4 pósta bílalyfta til sölu. Verð 70 þús. Uppl. í síma 650455. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Daihatsu Cuore 4x4 ’87 til sölu. Verð 270 þús. Uppl. í síma 650455. Dodge Aries '81, station, skoðaður ’92. Uppl. í síma 91-627265 e.kl. 19. Lada 1200, árg. ’88, ekinn 41 þús., skoð- aður ’92. Uppl. í síma 91-21471. Toyota Tercel, árg. ’86, til sölu. Uppl. í síma 91-71623. Volvo 244 '79 til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 657867 eftir kl. 19. ■ Húsnæði í boði Litil en góð 2ja herbergja íbúð í gamla bænum til leigu frá 1. nóv. Fyrirfram- greiðsla ekki nauðsynleg, en eins mánaðar umgengistrygging skilyrði. Lysthafendur sendi inn bréf, merkt „Góð umgengni 1797’k ATH! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. Ert þú á leigumarkaðnum? Áttu kost á lífeyrissjóði húsbréfum? Aðstoðum við kaup á húsnæði, finnum rétta eign á réttu verði. Öryggisþj. heimilanna, Hafnarstræti 20, opið 13-17, s. 18998. Góð 3 herb. ibúð, leigist til lengri tíma. Einungis reglusamt og áreiðanlegt fólk kemur til greina. Fyrirframgr. 3 mán. Trygging. Tilboð send. DV, merkt „Við KR-völlinn 1775“. Rúmgóð 2 herb. íbúð í blokk á Seltjarn- arnesi til leigu, bílastæði í bíla- geymslu, þvottaaðstaða á hæðinni. Leigist í 1 Vi ár. Aðeins reglufólk kem- ur til greina. Sími 91-625939 e. kl. 18. 3 herb. íbúð á góðum stað til leigu í nokkra mánuði, er fullbúin húsgögn- um og eldhúsáhöldum, laus strax. Til- boð sendist DV merkt „R 1794“. 30 fm einstaklingsíbúð i Hraunbæ til leigu. Leigist í eitt ár. Ekkert fyrir- fram. Leiga 27 þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-671891 eftir kl. 19. 36 ferm. einstaklingsíbúð til leigu í Kópavogi, allt sér, laus strax. Hiti innifalinn í leigu. Leiga 28 þ. 2 mán. fyrirfrgreiðsla. S. 91-46089 eftir kl. 17. Herbergi til leigu i vesturbæ með að- gangi að snyrtingu og eldhúsi. Laust strax. Tilboð sendist DV, merkt „Vesturbær 1792“. Herbergi til leigu, snyrtiaðstaða, aðgangur að eldhúsi og fjölsíma. Aðeins fyrir reglusamt fólk. Uppl. í síma 9142913 e.kl. 19 næstu tvö kvöld. Herbergi i vönduðu húsnæði, á rólegum stað, búið húsgögnum, eldhús, þvotta- aðstaða og sjónvarp. Leigist til vors eða í skemmri tíma. Síma 91-670980. Seljahverfi. Til leigu er einstaklings- íbúð frá 1. nóv. til 20. apríl nk. Iðbúð- in leigist með eða án húsgangna. S. 74234 frá kl. 21 í kvöld og annað kvöld. Til leigu i austurbæ Kópavogs litil 2 herb. íbúð. Laus strax. Leiga 35 þús. með rafmagni og hita. Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur 1793“. 3ja herbergja íbúð á jarðhæð, með sér- inngangi, til leigu frá 15. janúar 1992. Tilboð sendist DV, merkt „Laugarás 1783“, fyrir 4. nóvember nk. 3 herb. risibúð í Hlíðunum til leigu. Laus 1. des. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „C 1782“. Einstaklingsherbergi til leigu með að- gangi að snyrtiaðstöðu. Upplýsingar í síma 91-28715. Góð 3ja herb. ibúð til leigu á góðum stað í vesturbænum. Tilboð sendist DV, merkt „B-1768”. Hafnarfjörður. 3ja herb. íbúð til leigu. Tilboð sendist DV fyrir 1. nóv., merkt „X-1770“.___________________________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Stór 2 herb. íbúð til leigu i Hátúni. Upp- lýsingar í síma 91-622264 á milli kl. 18.30 og 20.30. Til leigu mjög góð 2ja herbergja ibúð í Hafharfirði. Tilboð sendist DV, merkt „Tilboð 1796”. Til leigu eru 3-4 herb. i vetur. Uppl. f síma 91-26477 frá kl. 9-14. ■ Húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu 3-4 herb. íbúð í Kópavogi, erum 3 í heimili. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið, einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 9145057 e.kl. 20. 3ja herb. íbúö óskast til leigu í Kópavogi sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 92-37850 og til vara 91-44774. 4 herbergja íbúð óskast sem fyrst fyrir fjölsk. utan af landi. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-674406 og 91-46236 eftir kl. 19. Óska eftir 3ja herb. ibúö sem allra fyrst, þrjú í heimili. Trygging og öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 91- 676524 eftir kl. 18. 2-3 herbergja ibúð óskast til leigu, helst í neðra Breiðholti. Uppl. í síma 91-621290, Þórunn. Herbergi eða einstaklingsibúð óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1787 Konu með 1 barn bráðvantar 2-3 herb. íbúð, helst í vesturbænum. Uppl. í síma 91-12701 eftir kl. 19. Þrennt fullorðið óskar eftir 3-4 her- bergja íbúð í Reykjavík, einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 91-41829. Óska eftir tveggja herbergja íbúð sem fyrst, helst miðsvæðis. Öruggar mán- aðargreiðslur. Uppl. í síma 91-14022. Óska eftir 3 herbergja íbúö strax. Uppl. í síma 91-674496. ■ Atvinnuhúsnæði Til leigu eftirfarandi: Ármúli 15, 180 fm verslunarhúsnæði, Ármúli 15, 380 fm skrifstofuhúsnæði, Bíldshöfði 18, 202 fm verslunarhúsn. Lágmúli 6, 217 fm verslunarhúsnæði, Lágmúli 6, 393 fm á jarðhæð, Dugguvogur 12, 612 fm á götuhæð, Dugguvogur 12,300 fin skrifstofuhæð. Fasteignaþjónustan, sími 26600. Til leigu er atvinnuhúsnæði í nágrenni Hlemmtorgs. Um er að ræða 170 m2 og 80 m2 sem getur leigst saman eða sitt í hvoru lagi. Lofthæð 5'/i m. Uppl. í símum 91-25780 og 91-25755 milli kl. 9 og 18. Traust fyrirtæki í borginni óskar eftir að kaupa eða leigja húsnæði (helst langtímaleigusamning) við umferðar- götu undir hluta af starfsemi sinni, 40-100 fm, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-676513. 50 m2 og 30 m2 verslunar- og skrifstofu- húsnæði við Eiðistorg er til leigu frá 1. nóvember nk. Upplýsingar í síma 91-813311 á skrifstofutíma. Ca 40-100 m2 óskast í Rvk eða Kópa- vogi undir léttan plastiðnað, helst m. innkeyrsludyrum. Bílskúr kemur vel til greina. S. 91-31040 e.kl. 17. Mjög gott 160 ferm verslunarhúsnæði á besta stað við Skeifuna til leigu. Laust 1. nóvember. Upplýsingar í síma 91-22344 og 21151 á kvöldin. Til leigu við Sund 100 ferm pláss á 1. hæð við götu, hentar vel heildversl- un, einnig lítið geymslupláss í kjall- ara. Símar 91-39820 og 30505. Nuddstofa, snyrtistofa, reiki, heilun. 50 fm húsnæði miðsvæðis til leigu strax. Uppl. í síma 91-16020. Óska eftir iðnaðarhúsnæði á leigu fyrir trésmiðju, ca 200 400 m2. Uppl. í síma 91-79702. ■ Atvinna í boöi Apótek - Afgreiðslustarf. Afgreiðslustarf laust nú þegar á reyk- lausum vinnustað, vinnutími frá kl. 9-18 og 13-18. Vaktavinna 7. hv. viku. Uppl. um fyrri störf, menntun, aldur og símanúmer sendist DV, merkt „Reyklaus/Trúnaðarmál 1779“. Matvælafyrirtæki í vesturborginni, hlutastarf. Getum bætt við okkur nokkrum duglegum og hressum stúlk- um í pökkunarvinnu fyrir hádegi. Heildagsvinna kemur einnig til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1788. Leikskólinn Bakkaborg óskar eftir að ráða fóstrur eða annað starfsfólk til uppeldisstarfa hálfan daginn og á skilavakt, einnig vantar aðstoðar- mann í eldhús. Uppl. hjá leikskóla- stjóra í síma 91-71240. Okkur vantar nú þegar stundvisan og áreiðanlegan starfskraft í þvottahús okkar allan daginn. Uppl. gefur Elín á staðnum í dag og á morgun milli kl. 15 og 17, ekki í síma. Ámól hf„ veitingasalir, Ármúla 9, 108 Rvík. Réttingamaður/bifreiðasmiður óskast við eitt af stærri réttingaverkstæðum borgarinnar, þarf að geta unnið sjálf- stætt. Mikil vinna, þarf að geta hafið störf fljótlegá. Skriflegar umsóknir sendist DV, merkt „Réttingar 1769“. Verslunarstörf. Viljum ráða nú þegar starfsfólk til afgreiðslu á kassa í versl- un HAGKAUPS, Skeifunni 15. Störfin em heils dags störf. Náriari upplýsing- ar veitir verslunarstjóri á staðmun ' (ekki í síma). HAGKAUP. Starfsfólk óskast til starfa í kjörbúð. Verslunin Herjólfur, Skipholti 70, sími 91-33645. Sunnuborg, Sólhelmum 19, óskar eftir fólki til uppeldisstarfa. Uppl. í síma 91-36385. Oskum að ráða starfskraft til starfa við móttöku á skófatnaði í verslun okkar að Hamraborg 7. Tilskilinn aldur 25 ár, verður að geta unnið sjálfstætt. Uppl. í Skóaranum, Grettisgötu 3, milli kl. 9 og 10 á morgnana. Bakari i Kópavogi. Afgreiðsla og inn- pökkun, vinnutími frá kl. 12-18.30. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1773. Bakarí í Kópavogi. Uppþvottur og þrif, vinnutími frá kl. 15-19. Tilboð eða tímavinna. Hafið samband við auglþj. DV í sima 91-27022. H-1774. Bakari. Óskum eftir að ráða starfs- kraft hálfan daginn, vanan afgreiðslu, helst ekki yngri en 25 ára. Hafið sam- band við DV í síma 91-27022. H-1771. Gott sölufólk óskasttil að selja happ- drættismiða. Góð sölulaun. Vinsaml. hafið með ykkur persónusk. Uppl. s. 687333. Blindrafélagið, Hamrahlíð 17. Leikskólinn Suðurborg óskar eftir fóstrum og starfsfólki með áhuga og reynslu af uppeldisstörfum. Uppl. géf- ur leikskólastjóri í síma 91-73023. Linubátur.Vanur maður, sem getur kokkað, óskast á lítinn línubát. Upp- lýsingar í síma 93-61449, 93-61397 og 985-28270. Næturvörður. Lítið hótel í Reykjavík óskar eftir að ráða næturvörð um helgar strax. Reyklaus vinnustaður. Uppl. í síma 91-26477 frá kl. 9-14. Röskur starfskraftur óskast i vélritun og pökkun. Hálfs eða heilsdagsstarf. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1781. Starfskraftur óskast í söluturn í Háaleit- ishverfi. Yngri en 18 ára kemur ekki tiLgreina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1784. Sölufólk óskast, þarf að hafa góða reynslu og meðmæli. Umsóknir sendist DV, merkt „Áreiðanleiki 1772“. Hárgreiðslusveinn óskast í hlutastarf á hárgreiðslustofu í Kópavogi sem fyrst. Uppl. í síma 91-642848 til kl. 18. Raungreina- og tungumálakennara vantar í stundakennslu nú þegar. Uppl. í síma 91-74831 eftir kl. 19. ■ Atvinna óskast Skipstjórar og útgerðarmenn. Ég óska eftir framtíðarplássi á sjó sem stýri- maður, skipstjóri eða kokkur. Er van- ur flestum veiðum. Hef 30 tonna rétt- indi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1790. 20 ára karlmaður óskar eftir framtíðar- starfi. Er með bílpróf og margvíslega starfsreynslu. Uppl. í síma 91-612075 eftir kl. 18 daglega. 25 ára háskólamaður óskar eftir heils- dagsstarfi frá 1. nóv. til áramóta. Van- ur skrifstofu-, bókhalds- og verslunar- störfum. Uppl. í síma 91-45265. Óska eftir atvinnu, t.dvlager, útkeyrslu eða sölumennsku. Hef meirapróf og rútupróf. Góð meðmæli fyrir hendi. Sími 91-72435 eftir kl. 16. 50 ára karlmaður óskar eftir starfi, flest kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-1789. ■ Bamagæsla Get tekið 2 börn i gæslu alian daginn og eitt fyrir hádegi, 2ja ára og eldri, er í Hlíðunum. Uppl. í síma 91-627360. ■ Ýmislegt Vertu þinnar gæfu smlður. Viltu læra raunveruleg samskipti, sjálfsstjóm, vera sjálfum þér samkvæmur, kynnast lífskraftinum og hafa stjóm á honum? Hreyfingin býður upp á fjögurra kvölda námskeið sem hefst í næstu viku. Leiðbeinandi verður Pétur Guð- jónsson, stjórnunarráðgjafi og rithöf- undur. Fjöldi þátttakenda takmarkað- ur. Uppl. og skráning í síma 91-678085 milli kl. 18 og 21 virka daga. Dáleiðsla, einkatimar! Losnið við auka- kílóin, hættið að reykja o.fl. Ábyrgist árangur. Tímapantanir í síma 625717. Friðrik Páll. Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræð- ingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Sími 91-685750, Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel, hljómborð, harmóníka, gítar, blokkflauta og munnharpa. Kennslustaðir: Reykjavík og Mos- fellsbær. Innritun í s. 16239 og 666909. Námskeið að hefjast í helstu skólagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl„ stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í 1 símsvara. Nemendaþjónustan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.