Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDÁGUR 29. ÖKTÖBER 1991. —J Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýja Toyotu Car- inu II. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Bílas. 985-20006, 687666. Auðunn Eiríksson. Kenni á Galant Limited Edition hlaðbak ’91. Aðstoða við endurnýjun og útvega prófgögn. Engin bið. S. 91-679912 eða 985-30358. Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomu- lagi. Kennslugögn og ökuskóli. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Innrörnmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. M Garðyrkja_____________________ J.F. garðyrkjuþjónusta er alhliða þjón- ustufyrirtæki fyrir garðeigendur. Annast úðun, klippingar og hvers kyns umhirðu lóða fyrir einstakl. og fyrirtæki. Síminn er 91-38570 e.kl. 17. Hellulagnir - traktorsgröfur. Girðingar, hita-, skólp- og drenlagnir, standsetj- um lóðir og bílaplön. Tilboð eða tíma- vinna. S. 91-78220 og 985-32705. Túnþökur. Útvegum með stuttum fyr- irvara úrvalstúnþökur. Jarðvinnslan. Upplýsingar í síma 91-674255 og 985- 25172, kvöld- og helgarsími 91-617423. ■ Til bygginga Trésmiðir - byggingaraðilar! G. Halldórsson, sími 91-676160, fax 675820, Knarravogi 4, Rvík, útveg- um mestallt byggingarefni. Eigum fyr- irliggjandi mótatimbur, sperruefni, þakstál, saum, spónaplötur, grindar- efni o.fl. Gerum tilboð í efnispakka, útvegum tilboð frá iðnaðarmönnum. Góð og persónuleg þjónusta. Einangrunarplast sem ekið er á bygg- ingarstað á Reykjavíkursvæðinu. Borgarplast, sími 93-71370, kvöld- og helgarsími 93-71161, Borgamesi. Höfum til leigu 4-8 manna vinnuskála, viðurkennda af Vinnueftirliti ríkisins. Skálaleigan hf. s. 91-35735 og 91-35929. Einnig opið á kvöldin og um helgar. Tuttugu feta gámur, vinnuskúr. Til sölu, 20 feta gámur. Hægt er að fá hann einangraðan og innréttaðan sem vinnuskúr. Uppl. í síma 675224 e.kl. 20. Til sölu vinnuskúrar og léttar skemmur á góðu verði. Pallar hf., Dalvegi 16, sími 91-641020. ■ Vélar - verkfeeri Til sölu MIG-rafsuðuvél fyrir 24 V. DC (tveir rafgeymar), einnig rafsuðuryk- suga. Nýtt fyrir hálfvirði. Uppl. í síma 91-679929. Óska eftir kaupum á trésmiðavinnuvél- um, frá samþyggðum niður í hand- fræsara og sprautu. Uppl. í síma 91-79702. ■ Parket Parketlagnir - flisalagnir. Leggjum parket og flísar, slípum parket og ger- um upp gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Vönduð vinna. Verkvernd hf„ s. 678930 og 985-25412. ■ Heilsa Námskeið i svæðanuddi hefst 4. nóv. Fullt nám. Upplýsingar í síma 626465. Sigurður Guðleifsson sérfræðingur í svæðameðferð. ■ Veisluþjónusta Veislusalir, fyrir allt að 250 manns, til- valið fyrir árhátíðir, starfsmanna- partí, afmæli, skólaböll og þess hátt- ar. Salirnir fást án endurgjalds. Tveir vinir, Laugarvegi 45, sími 21255. ■ Hár og snyrting Dömur, athugið Set á fallegar neglur á skömmum tíma. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 687382 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. ■ Tilsölu Léttitœki íúrvali Mikið úrval af handtrillum, borðvögn- um, lagervögnum, handlyftivögnum o.fl. Bjóðum einnig sérsmíði eftir ósk- um viðskiptavina. Sala leiga. Léttitæki hf„ Bíldshöfða 18, s. 676955. Argos listinn ókeypis, sími 91-52866. Argos listinn á sölumet á leikföngum, gjafavöru, búsáhöldum og verkfærum. Frábært verð. B. Magnússon hf„ Hólshrauni 2, Hfj. Til sölu tveir 40 feta frystigámar, Thin- line, Carrier, smíðaár 1985. Nýyfir- farnir, sandblásnir og málaðir. Staðgreiðsluverð kr. 750 þús. + vsk. Uppl. gefa Arni eða Hannes í síma 96-41020. Heimas., Árni 96-41730, Hannes 96-41633. ■ Verslun Útsala á sturtuklefum, hurðum og baðkarshurðum. Verð frá kr. 15.900.-, 12.900.- og 11.900.- Póstsendum. A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570. Rómeó og Júlía í fatadeild. Þetta og heilmargt fleira spennandi, s.s. sam- fellur, korselett, toppar, stakir og í settum, sokkabelti, buxur, sokkar, neta og nælon, sokkabuxur, neta og opnar o.m.fl. Einnig frábærar herra- nærbuxur. Sími 91-14448. Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur ásamt því sem til módelsmíða þarf, s.s. lím, lakk, penslar, módellakk- sprautur og margt fleira. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. ■ Vagnar - kerrur Til sölu flutningakerra, smíðuð 1989 á Volvo grind. Lengd 7,2 m. Lengd á kassa 5,5 m. Þyngd 3460 kg. Góð og vönduð kerra. Staðgreiðsluverð kr. 700 þús. + vsk. Uppl. gefa Árni eða Hannes í síma 96-41020. Heimas., Árni 96-41730, Hannes 96-41633. ■ Varahlutir Brettakantar á Pajero og fleiri bila, einnig lok á Toyota double cab skúff- ur. Boddíplasthlutir., Grensásvegi 24, sími 91-812030. V£LFERÐ Á VAííAií L E G LTM GlKUi ífí I Guðjón Guðmundsson Björn Bjarnason Elínbjúrg Magnúsdóttir Salome Þorkelsdóttir Sjálfstœðisflokkurinn efnir á næstunni til almennra stjórn- málafunda í öllum kjördæmum landsins. Á morgun, miðviku- daginn 30. október, verðafundir sem hér segir: Ólafsvík: kl. 20:30 í Mettubúð. Ræðumenn: Guðjón Guðmundsson, Elínbjörg Magnúsdóttir. Vík í Mýrdal: kl. 20:30 í Brydebúð. Ræðumenn: Árni Johnsen, Björn Bjarnason. Keflavík: kl. 20:30 í Flughótelinu. Ræðumenn: Salome Þorkelsdóttir, Árni R. Árnason. Allir velkomnir. SjÁLFSTÆÐISFLOKKURINN Árni R. Árnason Árni Johnsen ■ BQar til sölu Ath. Nú er hann til sölu, Jeep 1980, Dana 44 framan og aftan, 4 gira, Dana 300 millikassi, Rekaro stólar, 14" krómfelgur, 36" dekk, læstur framan og aftan, 4 hólfa Holly 600 Double Pumper, vél 304 AMC, lóran C fylgir. Upplýsingar í síma 91-626477. Ford Econoline 350 XLT, 7,3 dísil, 4x4, árg. '88, til sölu. Upplýsingar á Bílasölu Kópavogs, sími 91-642190. Verið velkomin. Sem ný! Lada 1500 station, árg, 1989, litur dökkvínrauður, ekinn aðeins 26.000 km, ný vetrardekk, grjótgrind, útvarp, segulband. Verð kr. 395.000. 'Uppl. í síma 985-32550 og 91-44999. Suzuki Fox SJ 413 '87. Uppl. 653229. Daihatsu Charade '86 til sölu, 3 dyra, rauður, beinskiptur, nýskoðaður, ek- inn 71 þús. km. Verð 260 þús. stað- greitt. Upplýsingar í síma 91-676424 eftir kl. 18. Toyota Xtra Cab DLX, árg. ’85, 5 manna, 33" ný radialdekk, krómfelgur, gull- fallegur bíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-11190. Range Rover, árg. '85, til sölu, 5 gíra, ekinn 97 þ. km, skoðaður ’92, mjög gott eintak, ath. skipti og skuldabréfi . Uppl. í síma 91-52445 og 985-34383. Góö ráó eru til aó fara eftir þeím! Eftir einn -ei aki neinn Rl u t liWlm IT \ 1 4 Í 4 í Í Í ( i ( ( ( ( ( é (

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.