Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 29.' OKtbDER lílöl. 13 Sviðsljós Norrænt dagsverk: „Sambaballiö á Hótel íslandi var eins konar uppskeruhátíö eftir vel unniö dagsverk," sagði Kristinn H. Einarsson, framkvæmdastjóri Iön- nemasambands íslands, ogformaður nefndar um Norrænt dagsverk. Nemendur fjórtán framhaldsskóla á landinu komu saman á Hótel ís- landi á fimmtudaginn eftir aö hafa unnið hin ýmsu störf um daginn. Norrænt dagsverk er samnorrænt verkefni framhaldsskólanema á Að loknu vel unnu dagsverki var slett úr klaufunum. F.v. Elísabet Ó. Sigurð- ardóttir, Jóhanna Sigurðardóttir og Thelma G. Jónsdóttirr, allar úr MS. Eva Hlín er hér i félagsskap Murray og Muriel Radcliffe frá Wales en þau eru klædd sem Hjartadrottningin og Hattarinn. í slensk Lísa í Undralandi Úrshtin í samkeppni um hvaöa ís- lenska stúlka líktist mest Lísu í Undralandi voru tilkynnt í Kringl- unni á fóstudaginn. Það var Eva Hlín Alfreðsdóttir sem varö hlutskörpust, enda nánast eftir- mynd Lísu í Undralandi. Alls tók 521 stúlka þátt í keppninni og komust 15 í úrslit. Efnt var til samkeppninnar af breska feröamála- ráöuneytinu, Flugleiðum og Kringl- unni í tilefni af bresku dögunum sem staðið hafa yfir í Kringlunni undan- farna viku. Eva HUn fékk að launum ferö fyrir alla íjölskylduna til Llandundo í Wales og má því vel við una. Plw - ifg| jjfly ) • I Ö Hér eru nokkrar þeirra sem komust i úrslit. DV-myndir BG Norðurlöndunum og hjálparstofn- ana kirknanna og gengur út á það að læra um ákveðið land eða þjóð og safna svo fjármunum til aðstoðar börnum og ungUngum í því landi. „Eftir að hafa lært um Brasilíu fengu krakkarnir frí í skólanum á fimmtudaginn og fóru út á vinnu- markaðinn. Launin þeirra verða svo send til Brasilíu og notuð til að byggja upp menntakerfiö þar.“ Kristinn sagði að reiknað væri með Þeir Karl Agústsson, Jóhann O. Heimisson og Arnalo Bryan Crmz létu sig ekki muna um að stilla sér upp fyrir Ijósmyndarann. DV-myndir Hanna að 5-700 miUjónir króna safnist á öU- um Norðurlöndunum en u.þ.b. ein miUjón námsmanna tekur þátt. „Þátttakan hér var framar björt- ustu vonum, um tíu þúsund nemend- ur voru með í þessu og þó er þetta í fyrsta sinn sem ísland tekur þátt,“ sagði Kristinn. Þeir sem standa að baki þessu eru Iðnnemasamband íslands, Bandalag íslenskra sérskóla, Félag framhalds- skólanema og Hjálparstofnun kirkj- unnar. ERFISDRYKKJUR í þægilegum og rúmgóöum salar- kynnum okkar. Álfheimum 74, sími 686220 YE GABRÉF Jón Baldvin Hannibalsson, utanríkisróðherra boðar til almennra borgarafunda um EES- samninginn sem hér segir: ísafjörður, mónudaginn 28. okt. kl. 20:30 í Stjórnsýsluhúsinu. Vestmannaeyjar, fimmtudaginn 31. okt. kl. 20:30 ó Höfðanum. Sigluf jörður, föstudaginn 1 . nóv. kl. 21:00 ó Hótel Höfn. Húsavík, laugardaginn 2. nóv. kl. 11:00 í félagsheimilinu. Dalvik, laugardaginn 2. nóv. kl. 16:00 í félagsheimilinu Víkurröst. Að loknu inngangserindi svarar ráðherrann spurningum fundarmanna. Fundarstjóri: Þröstur Olafsson UTANRIKISRAÐUNEYTIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.