Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Side 27
ÞRIÐJUDAGUR 29; OKTÓBER 1991. 27 Skák Eftir átta umferöir í Tilburg haföi Garrí Kasparov vinningsforskot á Indverjann Anand - Kasparov meö 6,5 v., Anand meö 5,5 og síðan Short með 5, Karpov meö 4, Kamsky og Timman meö 3,5, Kortsnoj meö 2,5 og Bareev meö 1,5 v. Mikla athygh vakti skák Karpovs og Kasparovs í sjöundu umferð en þessir tveir snjöllustu skákmenn heims töfruðu fram harla óvenjulega endataflsstööu: Karpov hafði þrjá létta menn, biskup og tvo riddara, gegn hróki Kasparovs. Svo fór aö Kasparov, sem hafði svart, tókst að halda jafntefh og gerði það með lagleg- um leik í eftirfarandi stöðu: 114. - Hf6 + ! og jafntefli samið, því að eftir 115. Kxffi er svartur patt. Bridge ísak Sigurðsson Eftirfarandi spil kom fyrir í Noregi í bænum Skien í tvímenningi sem kenndur er við Ibsen. Punktastyrkurinn er á mörkum þess að hægt sé að spila game á NS-hendumar en spilin hggja reyndar nokkuð vel. Hinn sjálfsagði samningur er þijú grönd ef menn á annaö borð vilja fara í game. Sagnir gengu þannig í spilinu á einu borði, norður gjafari og alhr á hættu: ♦ ÁG98 V 53 ♦ D96 + Á1094 ♦ 654 V Á864 ♦ K75 + D62 ♦ D2 V D972 ♦ ÁG84 + KG3 Norður Austur Suður Vestur 1 G pass 2+ pass 2* pass 3 G p/h Norðmaðurinn Reidar Mangelrod, sem er söguhetjan í þessu dæmi, vakti á einu grandi sem lofaði 11-14 punktum. Tvö lauf var Stayman sagnvenja og suður rauk eðlilega beint í game eftir spaðasvar norðurs, sem neitaði hjartalit. í slæmri legu myndi spil sem þetta fara niður, en spihn hggja nokkuð vel. Sagnhafi ætti því að fá 9-10 slagi - eða hvað? Hann fékk í reynd 12 slagi! Spihð gekk þannig: Aust- ur spilaði út tígulfimmu, htið í blindum, tían og drottning. Næst var lauftíu svín- að, síðan tígulniu og lauf á gosa. í fimmta slag spilaði sagnhafi spaðadrottningu úr bhndum, kóngur frá vestri og ás. Næst komu tígulás, tigulgosi og laufkóngur. í níunda slag var spaðaáttu svinað. Þegar fjögur spil voru eftir á hendinni átti norð- ur spaða G9, hjartafunmu og laufás. Vest- ur átti spaða 107 og hjarta KG. Þegar lauf- ás var spilað varð vestur að henda sig niður á kóng blankan í hjarta. Mangelrod spilaði þá einfaldlega hjarta. Vörnin varð annaðhvort að spila upp í spaðasvíningu eða gefa blindum tvo slagi á hjarta. Kiuva ¥ KG10 ♦ 1032 Krossgáta T~ T~ n * j t- 7 £ 1 r, )o TlT iz \ 1 L PT1 j ) i 1 r TT 2 4 j W~ Lárétt: 1 oft, 6 hreyfði, 8 timbur, 9 tóma, 10 niður, 11 óhljóð, 13 hinumegin, 14 fugl- ar, 16 reið, 18 uharkasi, 20 stjórna, 22 kona, 23 lækkun. Lóðrétt: 1 hreinsa, 2 glufan, 3 nýlega, 4 agnar, 5 tölu, 6 öslaði, 7 hróp, 12 truflun, 13 áht, 15 togaði, 17 námsgrein, 19 snemma, 21 sph. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hvarmur, 8 loki, 9 ana, 10 él, ^ 11 stuna, 13 gat, 14 alur, 15 ofur, 17 asi, 19 særast, 21 argra, 22 ós. Lóðrétt: 1 hlé, 2 vola, 3 akstur, 4 ritarar, 5 maula, 6 unnu, 7 Ra, 12 arins, 13 gosa, 16 fær, 18 stó, 20 sa. Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 25. tU 31. október, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ingólfsapó- teki. Auk þess verður varsla í Lyfja- bergi, Hraunbergi 4, gegnt Menning- armiðstöðinni Gerðubergi kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laúgardaga frá kl. 10-14 og tíl skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir50 árum Þriðjud. 29. október: Vörn Rússa við Leníngrad og Moskvu hernaðarlegt þrekvirki svo mikið, að engin dæmi eru um slíka vörn. Undir átökunum þessa dagana er meira komið en nokkru sinni. Spakmæli____________ Ökumaðurinn er tryggastur sé vegur- inn ekki rakur og vegurinn tryggastur sé ökumaðurinn ekki rakur. Earl Wilson. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kafllstofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. Stjömuspá__________________________ Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 30. október. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Misskilningur getur auðveldlega risið. Gættu þín í málum sem varða aðra miklu. Þú átt von á óvæntum gestum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú mátt vænta einhvers ósamkomulags. Þú kemst að því að þú hefur eytt tíma þinum til einskis í ákveðnu máli. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vertu ekki of bjartsýnn. Það gæti verið betra að hætta viö ákveðna hluti og byrja alveg upp á nýtt frekar en að halda áfram í villu. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú skiptir deginum jafnt milli vinnu og tómstunda. Kláraðu það sem klára þarf og leiktu þér svo. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú þarft að einbeita þér betur til þess að ná árangri. Farðu samt ekki á taugum. Gerðu eitthvað einfaldara. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert undir ákveðinni pressu. Það er því mikið fengið með því að gera allt til að slappa af og ná áttum áður en þú byrjar á ein- hverju. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): f dag er heppilegra að fylgja fjöldanum en andæfa. Einbeiting þín er ekki upp á marga fiska því skaltu ekki taka að þér erfið verkefni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn verður heldur rólegri en þeir sem undangengnir eru. Þú nærð góðu sambandi við aðra og jafnvel smakomulagi sem kemur sem vel. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú bæði græðir og tapar í dag. Reyndu að koma lagi á Qármálin. Nýttu þér upplýsingar sem þú færð þér til framdráttar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert ekki mjög bjartsýnn en hlutimir ganga þó ekki eins bölvan- lega og þú heldur. Líttu raunsætt á málin. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú einbeitir þér að málefnum heimilisins. Taktu á málum sem hafa b: ðið lengi. Happatölur eru 1, 9 og 19. \ Steingeitin (22. des.-19. jan.): í____ _ | Þú skemmtir þér vel í dag. Þú hefur þó knappan tima og getur ^JkT I ekki sinnt allra óskum. Eyddu kvöldinu í ró og næði í faðmi fjöl- 3 *// skyldunnar. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard., og sunnud. kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrmingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.