Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.10.1991, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUBAíSUíí 29.;OKTÓBER 1991. Þriðjudagur 29. október SJÓNVARPIÐ 18.00 Lif i nýju Ijósi (4:26). Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum þar sem mannslíkam- inn er tekinn til skoðunar. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. Leik- raddir Halldór Björnsson og Þór- dís Arnljótsdóttir. 18.30 iþróttaspegillinn (5). I þættin- um verður m. a. fylgst með ung- um borðtennisköppum I Víkingi og blakstúlkum I HK en einnig verður litið inn á knattspyrnuæf- ingu hjá 6. flokki karla i KR. Umsjón Adolf Ingi Erlingsson. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á mörkunum (48:78) (Bord- ertown). Frönsk/kanadísk þátta- röð. Þýðandi: Reynir Flarðarson. • 19.30 Hver á að ráöa? (12:24) (Who's the Boss). Bandarískur gaman- .myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bert- elsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Benny Hill í New York. Breski fjörkálfurinn Benny Hill lætur gamminn geisa. Þýðandi: Bogi Arnar Finnbogason. 21.25 Sjónvarpsdagskráln. I þættin- um verður kynnt það helsta sem Sjónvarpið sýnir á næstu dögum. Dagskrárgerð: Þumall. 21.35 Tónstofan. Að þessu sinni er gestur I Tónstofunni Kolbeinn Bjarnason flautuleikari. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. Dagskrár- gerð: Lárus Ýmir Óskarsson. 22.00 Barnarán (6:6). Lokaþáttur. (Die Kinder). Breskur spennu- myndaflokkur. Aðalhlutverk: Mir- anda Richardson og Frederic Forrest. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. ♦ 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd. 17.55 Gilbert og Júlía. Teiknimynd. 18.05 Táningarnir i Hæðargerði. Mynd um skemmtilegan krakka- hóp. 18.30 Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 19:19. 20.10 Einn i hreiðrinu. (Empty Nest). Bandarískur gamanþáttur. 20.10 Óskastund. Skemmtiþáttur í umsjón Eddu Andrésdóttur þar sem dregið er i Happó. 21.40 Hættuspil. (Chancer II). Loka- þáttur þessa breska framhalds- þáttar um durginn hann Derek Love. 22.35 E.N.G. Kanadiskur framhalds- þáttur. Annar þáttur. 23.25 Blekkingarvefir. (Grand Dec- eptions) Lögreglumaðurinn Col- umbo er mættur í spennandi sakamálamynd. Að þessu sinni reynir hánn að hafa upp á morð- ingja sem gengur laus í herbúð- um. Æfingastjóri hersins deyr á sviplegan hátt þegarjarðsprengja springur á æfingu. 0.55 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aðutan. (Aður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagslns önn. Umsjón: Asdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig út- varpað I næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Létt tónllst. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Fleyg og ferð- búin" eftir Charlottu Blay. Briet Héðinsdóttir les þýðingu sína (18). 14.30 Miðdegistónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Langt í burtu og pá. Mannlifs- myndir og hugsjónaátök fyrr á árum. Af Ingimundi fiðlu. Um- sjón: Friðrika Benónýsdóttir. Les- arar með umsjónarmanni: Ellert A. Ingimundarson og Anna S. Einarsdóttir. (Einnig útvarpað sunnudag kl. 21.10.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónllst á siðdegl. 17.00 Fréttlr. 17.03 Vita skaltu. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Lög frá ýmsum löndum. 18.00 Fréttir. 18.03 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Einnig útvarpað föstudag kl. 22.30.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kvlksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Arnason flytur. 20.00 Tónmenntir - Mozart, sögur og sannleikur. Fyrri þáttur um goð- sögnina og manninn. Umsjón: Tryggvi M. Baldvinsson. (Endur- tekinn þáttur frá laugardegi.) 21.00 Er leikur að læra islensku? Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröð- inni I dagsins önn frá 14. októ- ber.) 21.30 Hljóðfærasafnið. Fáheyrð hljóðfæri. Nigel Eaton leikur á sveiflíru („hurdy-gurdy"). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög I morg- unsárið. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. Kristófer Helgason. Tónlist í hádeginu, flóamarkaðurinn þinn í síma 67 11 11, íþróttafréttir klukkan eitt og þá hefst leitin að laginu sem Bjarni Dagur lék I morgun. BLUP heitir iðlvukeriið sem notað er við hrossarœkt hér á landi. Bylgjan kl. 22.00: -spjallað umBLUP Mikiö hefur verið fjallaö um svokallað BLUP upp á síðkastið en það er ákveðiö reikniforrit sem notað er í hrossaræktun. Menn eru ýmist með eða á móti en nú liggur fyrir sérfræðiálit þriggja háskólaprófessora um ágæti forritsins. Einn þeirra sem gagnrýnt hafa þetta BLUP-kerfl er sr. Hall- dór Gunnarsson, prestur í Holti undir Eyjafjöllum og mikill hrossaáhugamaöur. Halldór og Júlíus Bijánsson ætla aö ræða forritið og hrossarækt í þá hálfu klukkustund sem Júlíus hefur til umráða. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Snjómokstur. eftir Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Rúrik Haraldsson og Þorsteinn Ö. Stephensen. (Endurtekið frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 19.30.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 ? 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, 16.00 Fréttir. 16 03 Dagskrá: 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttui Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með vangaveltum Steinunnar Sigurðardóttur, 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blús. Umsjón:Árni Matthíasson. j 20.30 Mislétt milll liða. Andrea Jóns- dóttir við spilarann. i 21.00 Gullskifan: „Lodger” frá 1979 með David Bowie. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pét- ur Harðarson spjallar við hlust- endur til sjávar og sveita. (Urvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 t háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásumi tll morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtek- inn þáttur Gests Einars Jónas- sonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt I vöngum heldur áfram. 3.00 í dagslns önn. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Endurtek- inn þáttur frá deginum áður á rás 1) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnlr. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landlð og mlðln. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áöur.) 14.00 Snorri Sturluson. Þægilegur eftirmiðdagur með blöndu af hressilegri tónlist. Það koma frétt- ir frá fréttastofu klukkan þrjú og svo höldum við áfram með tónl- ist, kryddaða léttu spjalli. Fréttir af veðrinu eru klukkan fjögur. 17.00 Reykjavik siðdegls. Hallgrimur Thorsteinsson tekur púlsinn á þjóðinni. 17.17 Fréttaþáttur frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. 17.30 Reykjavik siðdegis. Dægur- málin og það sem er að gerast. Topp tíu listinn frá höfuðstöðv- unum á Hvolsvelli. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Örbylgjan. Nýtt popp kynnt I bland við gamla slagara og létt slúður með Ölöfu Marin. 20.40 Óskastund. Skemmtiþáttur Stöðvar 21 beinni útsendingu þar sem meðal annars verður dregið I happdrættinu Happó. 22.00 Góðgangur. Þáttur um hesta- mennskuna í umsjón Júlíusar Brjánssonar. 23.00 Kvöldsögur.Lífið i lit, innilegt og kitlandi prívat - á Bylgjunni með Hallgrími Thorsteinssyni. 0.00 Eftir mlðnætti. Ingibjörg Gréta 4.00 Næturvaktin. FM 102 . 14.00 Arnar Bjarnason - situr aldrei kyrr enda alltaf á fullu við að þjóna þér! 17.00 Fellx Bergsson. - Hann veit að þú ert slakur/slök og þannig vill- 'ann hafa það! 19.00 Grétar Miller. - Hann fórnar kvöldmáltíðinni til að vera með þér. Þarf að segja meira? 22.00 Ásgeir Páll. - Þetta er eina leiö- in fyrir hann að fá að vaka fram eftir, þ.e. vera í vinnunni. 1.00 Halldór Ásgrímsson - ekki þó hinn eini sanni en verður það þó væntanlega einhvern tíma. FM^957 12.00 Hádeglstréttlr.Sími fréttastofu er 670-870. 12.10 ivar Guðmundsson mætir til leiks. 12.30 Fyrsta staðreynd dagslns. Fylgstu með fræga fólkinu. 13.3000 Staðreynd úr heimi stór- stjarnanna 14.00 Fréttir frá fréttastofu FM. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Nýju lögin kynnt I bland 'við þessi gömlu góðu. 14.30 Þriðja og síðasta staðreynd dags- ins. 14.40 ívar á lokasprettinum. Síminn fyrir óskalög er 670-957. 15.00 Iþróttafréttir. 15.05 Anna Björk Birgisdóttir á sið- degisvakt. 15.30 Óskalagalinan opin öllum. Siminn er 670-57. 16.00 Fréttir trá fréttastofu 16.30 Topplög áratuganna. Sagan á bak við smellinn. 17.00 Fréttayfirlit. Fréttalínan er 670-870. 17.30 Þægileg siðdegistónlist. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafnið. Topplög tuttugu ára. Besta tónlist áranna 1955-1975 hljómar á FM. Nú er rúntað um minningabraut. 19.00 Jóhann Jóhannsson í bíóhug- leiðingum. Nú er bíókvöld og þess vegna er Jói búinn að kynna sér það sem kvikmyndahús borg- arinnar hafa upp á að bjóða. Fylgstu með. 21.15 Pepsí-kippan. Ný lög leikin og kynnt. 22.00 Halldór Backman á seinni kvöldvakt. Róleg og góð tónlist fyrir svefninn er það sem gildir. 1.00 Darri Ólason fylgir leigubilstjór- um og öðrum vinnandi hlustend- um I gegnum nóttina. FM^909 AÐALSTOÐIN 12.00 Hádegisfundur. Umsjón Hrafn- hildur Halldórsdóttir og Þuríður Sigurðardóttir. Klukkustundar- dagskrá sem helguð er klúbbi þeim sem stofnaður var í kjölfar hins geysivel heppnaða dömu- kvölds á Hótel islandi 3. okt. sl. 13.00 Lögin viö vinnuna. Umsjón Erla Friðgeirsdóttir. 14.00 Hvað er að gerast? Umsjón Bjarni Arason og Erla Friðgeirs- dóttir. Blandaður þáttur með gamni og alvöru, farið aftur í tím- ann og kíkt í gömul blöð. Hvað er að gerast í kvikmyndahúsun- um, leikhúsunum, skemmtistöð- unum og börunum? Opin lína í síma 626060 fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar. 15.00 Tónlist og tal. Umsjón Bjarni Arason. Hljómsveit dagsins kynnt, íslensktónlistásamtgamla gullaldarrokkinu leikin í bland. 17.00 Eftir fylgd. Umsjón Ágúst Magn- ússon. Róleg heimferðartónlist. 19.00 Stál og strengir. Umsjón Baldur Bragason. Baldur leikur ósvikna sveitatónlist. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Eggertsson. 24.00 Næturtónlist Umsjón: Randver Jensson. ALFA FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir. 13.30 Bænastund. 17.30 Bænastund 18.00 Eva Sigþórsdóttir. 20.00 Sverrir tekur fyrsta sprettinn. 22.00 Þráinn E. Skúlason. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá kl. 7.00-24.00, s. 675320. (yr^ 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wlfe of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Diff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Family Tles. Gamanmynda- fiokkur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Sight. Getrauna- leikir. 19.30 Baby Talk. 20.00 All the Rivers Run. Þriðji og síðasti hluti. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Werewolf. 23.00 Pollce Story. O.OOOMonsters. 0.30 Rowan and Martin’s Laugh-in. 1.00 Pages from Skytext. SCREENSPORT 13.00 Kraftalþrótlir. 14.00 Volvo PGA evróputúr. 15.00 Johnny Walker Goll Report. 15.10 1991 IHRA Drag Racing. 16.00 Sport de France. 16.30 International Trampoline. 17.00 Norrkoplng Grand Prlx. 18.00 Pro Superbike. 18.30 Knattspyrna á Spáni. 19.00 Kella. Kvennakeppni. 20.00 FIA World Rally Champions- hips. 21.00 Matchroom Pro Box Live. 23.00 World Snooker Classics. Benny Hill er með dagskrá í Sjónvarpinu í kvöld og að venju er hann i hópi fáklæddra stúlkna en að þessu sinni i New York. Sjónvarp kl. 20.35: Benny Hill í NewYork Grínarinn Benny Hill er með fimmtíu mínútna skemmtídagskrá í Sjón- varpinu í kvöld. Hann er staddur í New York þar sem ýmislegt er spaugilegt í aug- um Bretans. Benny Hill er meö hóp af dönsurum og leikurum meö sér í stór- borginni og að sjálfsögðu er farið á alla þekktustu stað- ina, þar á meðal Central Park og Time Square. Benny Hill er orðinn 67 ára. Hann er Breti í húð og hár og hefur fram að þessu eingöngu starfað í heima- landinu. Hann hefur gert sjónvarpsþætti um áratuga skeið þar sem hann sjálfur skrifar handrit, semur tón- listina og leikur. Þættimir eru sýndir út um allan heim og milljónir manna horfa á þá í hverri viku. í kvöld fáum við aö sjá afrakstur af þeirri nýbreytni Bennys að gera þætti utan heimalands- ins. Stöð 2 kl. 20.10: Á Stöð 2 í kvöld verður skemmtiþátturinn Óska- stund sem er í umsjón Eddu Andrésdóttur og aö venju verður dregið í Happó. Að þessu sinni er skemmti- nefndin frá Selfossi og ekki vantar húmorinn á þeim bænum. Ilijómsveitin Sléttuúlfarnir kcmur að sjálfsögðu fram en i fyrsta Oskastundarþæt tinum var henni afhent platínuplata fyrir aö hafa selt piötuna Líf og flör í Fagradal í 7500 ein- tökum. Sem fyrr segir hefur Edda Andrésdóttir umsjón Edwald og listrænn sflórn- með þættínum en dagskrár- andi er Kristján Priðriks- gerð annaðist Jón Haukur son. Edda Andrésdóttir sér um Öskastund sem er á dag- skrá Stöðvar 2 I kvöld. Þessum manni, Guðbergi Bergssyni, er aldrei orða vant. Þáttur hans, í rökkrinu, er á dagskrá rásar 1 í dag klukkan 18.03. Rás 1 kl. 18.03: í rökkrinu Þátturinn í rökkrinu, sem Guðbergur Bergsson sér um, er á dagskrá rásar 1 klukkan 18.03 í dag, strax á eftir fréttum. Það er lítíð hægt að segja um þætti Guð- bergs því að það er aldrei hægt að vita fyrirfram hvað hann tekur fyrir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.