Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1991, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1991, Side 25
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1991. Fréttir 33 Efnahagstillögur ríkisstjómarinnar: Loka verður sjúkra- stofnunum - nái þessar tillögur fram að ganga, segir Guðmundur Bjamason alþingismaður „Varöandi þessar efnahagstillög- ur, sem komu fram með mjög stutt- um fyrirvara fyrir 2. umræðu fjár- laga, er það að segja að hér er farin leið sem oft hefur áður verið reynd en aldrei tekist. Þar á ég við flatan niðurskurð á ríkisútgjöldum sem nú er reynt í mun meira mæh en áður hefur verið reynt, einkum á launa- hðnum. Takist þetta aftur á móti þýðir þessi aðgerð aðeins eitt, þaö verður dregið stórlega úr þjónustu stofnana. Það blasir þá við lokum heilbrigðisstofnana og að draga verð- ur úr kennslumagni í skólum. Þá er alveg ljóst að niðurskurðurinn mun bitna stórlega á málefnum fatlaðra. Þetta eru stærstu og jafnframt við- kvæmustu málaílokkarnir," sagði Guðmundur Bjarnason, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og fuhtrúi Fram- sóknarflokksins í fjárlaganefnd Al- þingis. „Annað sem er mjög róttækt í þess- um tillögum eru breytingar á yerka- skiptingu ríkis og sveitarfélaga. Ann- ars vegar er þar um að ræða tilflutn- ing á málefnum fatlaðra frá ríkinu yfir á sveitarfélögih og hins vegar breytingar á greiðslum í jöfnunar- sjóð sveitarfélaganna. Við höfum set- ið árum saman við að semja við sveit- arfélögin um skiptinguna og breyt- ingar á tekjustofnum því samhhða. Nú dettur mönnum í hug að hægt sé að gera þetta á einni nóttu án nokk- urs samráðs viö sveitarfélögin. Égtel alveg útilokað að hægt sé að gera þetta með svo skömmum fyrirvara. Að fresta jarögangagerð aftur á móti er bara stjómvaldsákvörðun sem hægt er að taka án samráðs við nokk- um annan aðila. Það á ekkert skylt við þær breytingar sem ég nefndi hér að framan,“ sagði Guðmundur. Hann sagðist vilja sjá nánari út- færslu á skerðingu barnabótanna og á sjómannaafslættinum en hann hefði fengiö áöur en hann tjáði sig um þau atriði. Það sem hann hefði séð af því Utist sér Ula á. -S.dór ORION ORION COLOR 520 VT/TEXT 5ÁRA ÁBYRGÐ 0 Fjarstýring # Flatur skjár____________ 0 Skjátexti 0 "Scart" tengi_____________ • Textavarp • 90 min "sleep timer" Efnahagstillögur ríkLsstjómarinnar: Lendir harðast á skóla- og heilbrigðiskerf inu - segir JónaValgeröurKristjánsdóttiralþingismaður „I fyrsta lagi vil ég nefna að þama kemur fram niðurskurður á marga málaflokka og er lagður fram á síð- ustirstundu. Þarna er lagður til nið- urskurður launa opinberra starfs- manna upp á 1,5 milljarða króna. Við í fjárlaganefndinni höfum enn ekki fengið neinar tiUögur rnn það hvem- ig á að standa að þessum launaniður- skurði. Ég fæ ekki séð hvemig hægt er að framkvæma þetta nema með uppsögnum sem ég tel mjög alvarlegt mál ogveit ekki hvar það á að koma niður. í tUlögunni er þetta bara sett á fjármálaráðuneytið og því getur það snert marga málaflokka. Sér- staklega óttast ég að þetta lendi á sjúkrahúsum og skólum,“ sagði Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, alþingis- kona og fuUtrúi Kvennahstans í fjár- laganefnd Alþingis, um niðurskurö- artUlögur ríkisstjómarinnar. Hún nefndi einnig auknar álögur á sveitarfélögin sem hún sagði að myndu nema um 800 miUjónum króna og sveitarfélögin hafi ekkert fengið um þessar álögur að fjaUa, enda ekkert samráð við þau haft. Jóna sagðist ekki sjá að sveitarfélög- in fengju neina tekjustofna á móti álögunum. »„Þá er einnig ljóst að stórir mála- flokkar eru óútkljáðir ennþá. Þar er um að ræða tekjuhlið fjárlagafram- varpsins. Okkur voru kynntir þeir í gær en umræðum um þessa mála- flokka á að fresta til 3. umræðu um fjárlögin. Það er því ekki tímabært að ræða um þá fyrr en þeir hafa ver- ið lagðir fram,“ sagði Jóna Valgerður Kristjánsdóttir. -S.dór A Ð E I N S kr. 37.900.- sfor. Einnig á alvöru jólatilboðsverði fjölmörg önnur sjónvarpstæki, hljómtæki, myndbandstæki, leiktölvur, símar, reiknivélar, útvarpsklukkur og ótal margt fleira. DjúpfiskurM: Rúmlega 22 milQ- óna gjaldþrot -þrotabúið eignalaust Lýstar kröfur í fiskverkim- arfyrirtækiö Djúpfisk hf. nema samtals 22 mUljónum króna. Er þá eftir að taka af- stöðu til tveggja lýstra krafna sem em samtals um tvær mUljónir króna. Engar eignir em í búinu. Fyrirtækið Djúpfiskur hf., sem er í Örfirisey, var lýst gjaldþrota í ágústmánuði síð- astliðnum. Einn skiptafundur hefur verið haldinn í þrotabú- inu. Stærstu kröfuhafar em ToUstjóraembættið í Reykja- vík með rúmlega 4 mUljónir, Búnaðarbankinn með 3,5 mUljónir og bæjarfógetinn í Hafnarfirði með 3,2 mUljónir. Aðrar kröfur em undir 3 milljónum. Um er að ræöa almennar kröfur, nema þær tvær sem ekki hefur verið tekin afstaða til. í báðum til- vikum er um að ræða for- gangskröfur. . ... . .... - . » •*. *. , , , 4 ♦ ' ' ’ . * * \ V ^ ' * ' ’ • . 1 * & * V* * * - Umboðsmenn um allt land -JSS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.