Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1992.
5
Ekki er óalgengt að fimm og jafnvel fleiri sjúklingar liggi á göngum lyf-
lækningadeildar Landakots þegar bráðavakt er á sjúkrahúsinu. Til að auka
hagkvæmni í rekstri hefur þurft að nýta sjúkrastofur undir aðra starfsemi.
Nú er sjúkrahúsum gert að spara enn frekar. DV-mynd GVA
Niöurskuröur á Landakoti:
Sjúklingar
á göngum
„Ef við hefðum nóg fjármagn þyrftu
sjúklingar í flestum tilfellum ekki að
liggja á göngum. Við höfum þurft að
draga saman og breyta starfseminni
að undanfomu til að auka hag-
kvæmni í rekstri. Plássið hefur þvi
verið nýtt á annan hátt. Á lyflækn-
ingadeild hefur til dæmis ein stofa
verið nýtt af röntgendeildinni," segir
Rakel Valdimarsdóttir, hjúkrunar-
forstjóri Landakots.
Rakel segir að á hverri bráðavakt
sjúkrahússins þurfi einhverjir sjúkl-
ingar að liggja á göngum. Landakot
þarf nú eins og önnur sjúkrahús að
spara enn frekar vegna 5 prósenta
flats niðurskurðar á útgjöldum til
sjúkrahúsa á fjárlögum.
„Ef bráðavakt er um helgi koma
oft inn fjörutíu manns. Að meðaltali
koma átján til tuttugu manns á sólar-
hring á bráðavakt."
Frá því rétt fyrir áramót hefur ekki
verið óalgengt að fimm og jafnvel
fleiri sjúkhngar hafi legið á göngum
lyflækningadeildar á bráðavakt.
„Þetta er sá árstími sem mest er um
veikindi. Fólk leggur mikið á sig um
jóhn og margir kvihar eru algengir
á þessum tíma.“
Yfirleitt komast þeir sjúkhngar
sem lenda á gangi inn á stofur eftir
einn th tvo daga. „Gæðin eru nátt-
úrulega ekki nógu mikil ef það þarf
að sinna sjúkhngi á gangi og það fer
kannski meiri tími í það.“
Að sögn Rakelar hafa 67 prósent
sjúklinga á lyflækninga- og hand-
lækningadehd komið inn á bráða-
vakt síðasta árið. „Landakot er fyrst
og fremst bráðasjúkrahús. Ef breyta
á starfsemi hér hlýtur að þurfa að
breyta henni mikið," segir hún.
Meðahegutími sjúkhnga á Landa-
koti er 6,9 dagar og þykir það gott á
alþjóðamælikvarða, að því er Rakel
greinir frá. Árið 1990 var meðahegu-
tíminn 8 dagar. „Það er ljóst að við
afgreiðum fleiri sjúkhnga og hraöar.
Þetta krefst mikihar fræðslu og mik-
ihar skipulagningar."
Rakel segir að ef boðaður niður-
skurður komi til framkvæmda geti
hún ekki séð annað en að fækka
þurfi starfsfólki.
-IBS
Samgöngumál Vopnflröinga aö batna:
Óvenjugott færi á
Hellisheiði eystri
- veginumýttuppá7kílómetrakafla
Helhsheiði eystri, sem hggur frá
Vopnafirði yfir í Héraðsflóa, er nú
fær jeppabifreiðum. Er það mjög
óvenjulegt á þessum árstima, að sögn
vegaeftirlitsmanna. Háheiðin er í
600-700 metra hæð.
Ef Helhsheiðin er farin frá Vopna-
firði th Eghsstaða er sú leið 83 khó-
metrum styttri en leiðin um Möðru-
dahnn. 178 kílómetra vegalengd þarf
að aka frá Vopnafirði th Egilsstaða
um Möðrudahnn en leiöin um Helhs-
heiðina og Jökulsárhlíð er einungis
95 khómetrar.
Ástæðan fyrir hinu óvenjugóða
færi á Helhsheiðinni nú er að síðast-
hðið sumar var veginum ýtt upp á 7
kílómetra kafla. Th stendur að bæta
leiðina enn betur. Verktakar frá
Skagaströnd gerðu samning um að
lagfæra um 30 kílómetra kafla við
heiðina á tveimur árum.
Jarðýta fór nýlega yfir Hellisheið-
ina, ruddi og lagfærði veginn. Að
sögn vegagerðarmanns í Vopnafirði
er nú nánast enginn snjór í fjöllum.
-ÓTT
Akureyri:
Lögreglan á ferð með klippurnar
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri:
Lögreglan á Akureyri hefur nú
hafið herferð gegn eigendum þeirra
bifreiða sem ekki fengu fullnaðar-
skoöun á síðasta ári og í fyrrinótt
voru númerin khppt af 12 slíkum
bifreiðum.
Að sögn lögreglunnar er hún með
langan hsta yfir bifreiðar sem ekki
fengu fullnaðarskoðun á síðasta ári,
ýmist voru bifreiðamar ahs ekki
færðar th skoðunar eða þá að þær
fengu ekki fuhnaðarskoðun og fresti
th endurbóta var ekki sinnt.
Fréttir
Jós skít fram-
an á vörubíl
Þórhallur Asmundsson, DV, Sauðárkróki:
„Það var aldrei rætt við mig þegar
malarnámið var leyft þama á sínum
tíma. Verktakinn kom bara og sagð-
ist vera að byrja á veginum. Umferð
þarna um hefur ahtaf fylgt talsverð
átroðsla. Ég kann betur við að vita
hveijir það eru sem ganga um landið
og þetta er hreinlega spurning um
mannasiði,“ sagði Sigurður Ingi
Guðmundsson, bóndi á Syðri-Löngu-
mýri, en á mánudag meinaði hann
vörubifreið frá Vegagerðinni að kom-
ast úr malarnámu. Ók dráttarvél
með átengdri haugsugu út á veginn
og jós skít framan á vörubhinn þegar
bhstjórinn ók að.
Fyrir allmörgum áram leyíði Björn
Pálsson, bóndi á Ytri-Löngumýri,
malarnám í landi sínu. Á vegum
Vegagerðarinnar var unninn þar
1000 rúmmetra malarhaugur. Gall-
inn við að ná efninu var sá að fara
þurfti um land Syðri-Löngumýrar og
gera veg þar. Bóndinn á Syðri-
Löngumýri hefur haft ýmislegt að
segja varðandi umferðina þarna um
og sett út á umgengni. Fyrir einum
þremur árum lokaði hann hhði veg-
arins með lás og hefur síðan inn-
heimt toll. Látið greiða fimm þúsund
krónur í hvert skipti sem farið er um
hhðið.
Vantaði efni
Þormóð Pétursson vegaverkstjóra
og hans menn vantaði fyhingarefni
við brýr í Blöndudal og Langadal á
mánudag. Þar sem hhð á veginum
við Syðri-Löngumýri var opið þótti
thvahð að senda vömbíl þangað th
að ná í efni úr haugnum.
Vörubílstjórinn, Kolbeinn í Ból-
staðarhlíð, sat hinn rólegasti í bhn-
um en komst hvergi burtu frá mal-
amámunni, þar sem dráttarvéhn og
haugsugan lokuðu veginum. Um
klukkustund leið og kom þá lögreglu-
bifreið frá Blönduósi á vettvang.
Skömmu síðar einnig Þormóður
vegaverkstjóri sem farinn var að
leiðast biðin eftir vömbílnum.
„Það voru engar merkingar þarna
á veginum og ég hélt það væri allt í
lagi að nálgast efnið. Menn hafa auð-
vitaö sinn rétt en geta nálgast hann
með öðrum hætti en svona kjána-
skap,“ sagði Þormóður um fram-
göngu Sigurðar Inga.
Skaðast af umferðinni
Sigurður Ingi Löngumýrarbóndi
segist hafa skaðast af umferðinni
þarna um. Þurft á stundum að eltast
við skepnur, sem hleypt hefur verið
út úr hólfinu, svo dögum skipti og
ekki ahtaf hist best á þegar það hafi
gerst. Sigurður sagði þó að umgengni
og framkoma verktaka og vegagerð-
armanna hefði farið heldur batnandi
síðari ár.
Varla má búast við neinum eftir-
málum vegna þeirra snurðu sem
hljóp á þráðinn í Blöndudal á mánu-
dag. Óneitanlega minna atvikin á
annan atburð í Blöndudal. Það var
þegar Sigurður Ingvi, bóndi á Guð-
laugsstöðum, meinaði verktökum
við Blöndu umferð um land sitt á
dramatískan máta.
MOTTU 00 TEPPA
GEMB ÓIRÚU6A GÓÐ KAW - KoWÐ
M KEHH.0 ÚMAUB
OfamngJ
TepptK®1
afsláttur
(3223