Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1992. 39 I>v Júlía Roberts: Verst klædda konan Tískuhönnuðurinn Robert Blackwell hefur nú birt hinn árlega Usta sinn yfir tíu verst klæddu konumar á árinu og það er engin önnur en leikkonan Júlía Roberts sem trónir þar í efsta sæti. „Hún fylgir tísku þeirra og klæðaburði sem búa í einskismannslandi og skipar án efa fyrsta sæti í heimatilbúnum hryllingi," er haft eftir Blackwell. Uppáhaldsklæðnaður Júiíu hingað til hafa verið stórar peysur, síðir bohr, rifnar gahabuxur og striga- skór og það virðist engan veginn faUa í kramið hjá BlackweU. Númer tvö á Ustanum er söngkonan Wynonna Judd en BlackweU líkir henni við gUmukappa í paUí- ettukjól. Neðar á Ustanum getur að Uta nöfn þekktra leik- kvenna eins og Jodie Foster en Blackwell segir að fatnaðurinn sem hún klæðist myndi fara betur á fjöldamorðingjanum sem leikur á móti henni í Lömb- in þagna. Þá eru á Ustanum Fay Dunaway og Jane Seymour. A öðrum Usta Blackwells, yfir þær konur sem hafa hvað frumlegastan stíl, eru nöfn þeirra NataUe Cole, Joan ColUns, Sharon Gless, Bette Midler og Barbm Streisand. Tískuhönnuðurinn Robert Blackwell valdi Júlíu Roberts sem verst klæddu konu ársins. Fjölmiðlar Þátturinn Óráðnar gátur, sem er dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudags- völdum, er að mínu skapi. Hann rfyrstog fremst afbragðs afþrey- íg en einnig hinn dularfyUsti. Það er góðkunningi margra bióá- ugamanna, leikarinn Robert tack, sem stýrir þættinum og gerir annþaðUstavel. Robert Stack lék á árum áður lög- egluforingjann ElUot Ness í þáttun- m The Untoucheble, sem nutu gíf- rlegra vinsælda í Bandaríkjunum sjöunda áratugnum. Sá islenski fréttamaður. sem lík- egaster að gera bestu hlutina um essar mundir, er Þórir Guðmunds- on, umsjónarmaður erlendra frétta Stöð 2. Póstkort hans frá Rúss- mdi eru kynngimögnuö. Honum fipast ekki, hvort heldur hann er með myndavólina í miöjum heimilserjum drukkins fólks eða í fógru mannlííi á torgum úti. Aðal- atriðiö er að Þórir gefur áhorfend- um góða innsýn í hvað sé að gerast þessa dagana í Rússlandi. Fyrst verið er að fjalla um fréttir þá vakti ein íþróttafrétt athygU mína í gærkvöldi. Það var aö Vík- ingar ætU að kæra leikinn við Vals- menn í undanúrsUtum bikarsins i handbolta í fyrrakvöld. Víkingar kæra ekki leikinn vegna Valsmanna heldur vegna dómar- anna. Kæran byggist á því að gert liaft verið leikhlé í tveimur fram- lengingum leiksins en samkvæmt reglum á ekki að gera leikhlé í fram- lengingum. Það er athyghsvert þegar iþrótta- félög kæra fyrir að fá að pústa í hita augnabliksins. Þótt ég sé hvorki Víkingur né Valsmaöur þá frnnst mér kæra hins ágæta íþróttafélags Vikings ekki vera félaginu til fram- dráttar. Mér segir svo hugur að Víkingar hefðu ekki kært leikinn og störf ; dómaranna heföu þeir sígraö í leiknum,- sem þeir áttu raunar alla möguleika á fram á síöustu mínútur leiksins. En mönnum fyrirgefst nú emu sinni að vera tapsárir, bæði í starfi ogleik. Jón G. Hauksson Hinn frægi hnefaleikakappi og heimsmeistari, Mohammad Ali, er fimmtugur i dag. Það fylgdi ekki sögunni hvort kappinn heldur upp á þetta merkisafmæli en mikið vatn er nú runnið til sjávar síðan hann var upp á sitt besta. Myndin er tekin þann 23. maí 1965 og sýnir Ali bogra yfir Sonny Liston eftir að hafa gefið honum vænt högg. Á þeim tíma gekk Ali undir nafninu Cassius Clay og var án efa sá besti í greininni. Simamynd Reuter Mohammad Ali fimmtugur Sviösljós Skilaði hringnum Tuttugu og tveggja ára gamall einkasonur hins forrika araba Adnans Khashoggi, Omar, sendi Brooke Shields bréf á dögunum þar sem hann bað hana um að gera sér þá ánægju aö borða með sér kvöldverð. Til aö tryggja áhuga leikkon- unnar sendi kappinn deraants- hring með bréfinu að andvirði tæpra tveggja milljóna króna. Hin veraldarvana Brooke lét svo lítið að þiggja kvöldverðar- boðiö en skilaði hringnum á þeim forsendum að hún ætti bágt með aö þiggja svo dýra gjöf! (Sumir hefðu þegið hringinn en aíþakkað boðið!) Bjarnargreiði Barbra Streisand fékk fyrir nokkru lítinn poodle-hund að gjöf frá Jason syni sínum sem fljót- lega varð hin mesta plága á heim- ilinu. Hundurinn nagaði í sundur antikmottu, stól og borð sem leik- konan hafði keypt dýrum dómum og þurfti nú að borga hátt í 300 þúsund krónur fyrir viðgerð á. En þar sem það var ástkær son- ur hennar sem gaf henní hundinn kom ekki til greina að losa sig við hann heldur réð hún til sín hundatemjara sem fékk það hlut- verk að kenna hundinum aö meta antik. MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900 ERTU MEÐ SKALLA? HÁRVANDAMÁL? Aðrir sætla sig ekki við það! Af hverju skyldir þú gera það? □ Fáðu aftur þitt eigið hár sem vex eðlilega □ sársaukalaus meðferð □ meöferðin er stutt (1 dagur) □ skv. ströngustu kröfum bandarískra og þýskra staðla □ framkvæmd undir eftirliti og stjórn sérmenntaðra lækna Upplýsingar hjá_ Rakarastofan ^KÓf Neðstutröö 8 Kóp., s. 641923 Tége hársnyrting Grettisgötu 9, s. 12274 f 'MM f í U/4G FM90.9T FM 103.2 AÐALSTÖÐIN AÐALSTRÆTI 16 • 101 REYKJAVÍK • SÍMI 62 15 20 FÖSTUDAGUR 17.1/92 Kl. 12 FRÉTTIR OG RÉTTIR Umsjón Jón og Þuríður. Kl. 14 SVÆÐISÚTVARP Frá Suðurnesjum. Kl. 15 KAFFITÍMINN Umsjón Ólafur. Kl. 17 ÍSLENDINGAFÉLAGIÐ Umsjón Jón Ásgeirsson. Kl. 19 „LUNGA UNGA FÓLKSINS" Með Víðistaðaskóla. Kl. 22 SJÖUNDI TUGURINN Umsjón Þorsteinn Egg- ertsson. Aðalstöðin þín RÖDD FOLKSINS - GEGN SIBYLJU Veður Fram eftir morgni verður sunnan stinningskaldi og rigning eða súld víða um land. Smám saman lægir og dregur úr úrkomu og viða verður þurrt síðdegis. i kvöld og nótt fer aftur að rigna með heldur vax- andi suðaustanátt, fyrst suðvestanlands. Hlýtt verður um mestallt land. Akureyri súld 8 Egilsstaðir skýjað 6 Keflavíkurflugvöllur súld 8 Kirkjubæjarklaustur rigning 4 Raufarhöfn rigning 2 Reykjavík súld 8 Vestmannaeyjar súld 7 Amsterdam skýjaö 6 Barcelona léttskýjað 1 Chicago alskýjað -3 Feneyjar þoka -2 Frankfurt rigning 3 Glasgow skýjað 5 London þoka 0 LosAngeles hálfskýjað 14 Lúxemborg þokumóða 2 Malaga léttskýjað 7 Mallorca þokumóða 1 New York alskýjað -8 Nuuk rigning 1 Orlando heiðskírt 3 París skýjað 4 Valencia þokumóða 4 Winnipeg skafrenning- -19 Gengið Gengisskráning nr. 11. — 17. janúar 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,690 58,850 55,770 Pund 102,825 103,105 104,432 Kan. dollar 50,847 50,985 48,109 Dönsk kr. 9,2871 9,3124 9.4326 Norsk kr. 9.1560 9,1810 9,3183 Sænsk kr. 9,8838 9,9107 10,0441 Fi. mark 13,2140 13,2500 13,4386 Fra.franki 10,5558 10,5845 10,7565 Belg. franki 1,7463 1,7511 1.7841 Sviss. franki 40,6159 40,7266 41,3111 Holl. gyllini 31,9488 32,0359 32,6236 Þýskt mark 35,9675 36,0656 36,7876 ft. líra 0,04780 0,04793 0,04850 Aust. sch. 5,1096 5,1235 5,2219 Port. escudo 0,4162 0,4173 0,4131 Spá. peseti 0,5684 0,5700 0,5769 Jap. yen 0,45780 0,45905 0,44350 irskt pund 95,735 95,996 97,681 SDR 81,2158 81,4372 79,7533 ECU 73,2745 73,4742 74,5087 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 16. janúar seldust alls 2.756 tonn Magn í Verö í krónum __________________tonnum Meðal Lægsta Hæsta Karfi 0,038 34,00 34,00 34,00 Langa 0,061 69,00 69,00 69,00 Lúða 0,082 394,51 100,00 400,00 Þorskur,ósl. 1,241,00 86,00 86,00 86,00 Ufsi.ósl. 1,278 48,00 48,00 48,00 Ýsa.ósl. 0,048 79.00 79,00 79,00 Fiskmarkaðurinn í Hafnarfirði 16. janúar seldust alls 18.709 tonn Lúða 0,077 145,00 145,00 145,00 Þorskur, ósl. 2,552 82,41 80,00 83,00 Steinbítur, ósl. 0,018 56,00 56,00 56,00 Langa, ósl. 0,026 70,00 70,00 70,00 Keila, ósl. 0,121 20,00 20,00 20,00 Hrogn 0,012 235,00 235,00 235,00 Koli 0,020 52,60 35,00 79,00 Rauðmagi 0,013 186,92 185,00 190,00 Ýsa, ósl. 2,452,00 102,25 95,00 106,00 Ýsa 0,927 118,28 100,00 120,00 Smáýsa 0,025 54,00 54,00 54,00 Smár Þorskur 1,964 73,00 73,00 73,00 Ufsi 0,475 40,00 40,00 40,00 Þorskur 9,499 113,91 86,00 116,00 Steinbítur 0,117 56,00 56,00 56,00 Langa 0,257 70,00 70,00 70,00 Keila 0,137 20,00 20,00 20,00 Karfi 0,012 25,00 25,00 25,00 Faxamarkaðurinn 16. janúar seldust alls 37.464 tonn Blandað 0,020 30,00 30,00 30,00 Grálúða 1,616 102,00 102,00 102,00 Hrogn 0,358 38,18 25,00 320,00 Karfi 0,087 52,00 52,00 52,00 Keila 0,548 36,56 33,00 46,00 Kinnar 0,127 91,18 90,00 95,00 Langa 2,669 78,72 78.00 85,00 Lúða 0,115 383,43 305,00 410,00 Rauðmagi 0,184 115,16 115,00 120,00 Skarkoli 0,395 76,68 72.00 100,00 Steinbítur 1,771 41,89 40,00 77,00 Þorskur, sl. 15,132 115,88 96,00 123,00 Þorskur, sl. 1,292 109,04 72,00 113,00 Ufsi 0,239 51,00 51,00 51,00 Undirmálsfiskur 0,324 73,36 51,00 74,00 Ýsa.sl. 10,215 116,36 105,00 125,00 Ýsa, ósl. 2,369 104,52 89,00 108,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 16. janúar seldust alls 169.208 tonn Þorskur, sl. 5,582 104,74 102,00 107,00 Ýsa, sl. 5,582 107,01 67,00 108,00 Þorskur, ósl. 86,171 102,10 57.00 116,00 Ýsa, ósl. 22,350 101,55 74,00 1 06,00 Ufsi 2,102 47,31 40,00 47,00 Lýsa 0,520 58,73 42,00 74,00 Karfi 1,415 56,85 53,00 70,00 Langa 1,478 66,61 44,00 72,00 Keila 5,300 43,69 37,00 45,00 Steinbitur 0,095 63,45 20,00 68,00 Blandað 0,158 39,50 39,00 39,00 Lúða 0,086 444,34 365,00 555,00 Grálúða 8,160 93,50 93,00 93,00 Skarkoli 0,162 99,50 99,00 99,00 Hrognkelsi 0,014 103,50 103,00 103,00 Rauðmagi 0,037 103,50 103,00 103,00 Undirmálsþ. 4,400 65,70 64,00 64,00 Steinb./hlýri 2,178 55,50 55,00 55,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 16. janúar seldust alls 16.612 tonn Þorskur, ósl 10,700 92,32 81,00 109,00 Ýsa, ósl. 2,850 99,45 95,00 100,00 Langa, ósl. 0,066 56,50 56,00 56,00 Keila, ósl. 0,675 36,04 35,00 36,00 Steinbítur, ósl. 0,225 65,50 65,00 65,00 Undirm.þ., ósl. 1,964 60,50 60,00 60,00 Steinb./hlýri 0,011, . ai .50 3) ,00 ,31,00 7TT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.