Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1992. 35 Skák Jón L. Árnason Anand notaði aðeins um klukkustund af umhugsunartíma sínum á fjörutíu leiki í lokaskákinni við Beljavski í Reggio Emilia. Sigur Anands í skákinni gaf hon- um fyrsta sætið óskipt. í þessari stöðu fann Anand, sem hafði svart, snjallan leik: 33. - Dc5! Hótar hvoru tveggja i senn, að drepa á e3 og ekki síður 34. - RfB! sem fangar drottninguna. Eftir 34. Rd4 RfB! 35. Df3 Dxe5 hafði Beljavski tapað peði og Anand var fljótur að leiða taflið til lykta: 36. Hdl Kg8 37. Df4 Dd5 38. Hal e5 39. Df5 Hc4! 40. b3 exd4 og Beljavskí gaf, því að eftir 41. Dxd5 Hc2+ og næst 42. - Rxd5 tapar hann manni til viðbótar. Bridge ísak Sigurðsson Það er mikilvægt fyrir alla vamarspilara að reyna að sjá öll spilin í heild sinni en einblina ekki á einhvem einn lit. Vestur féll í þá gildm að hugsa ekki um skipt- ingu allra spilanna í þessu spili og gaf sagnhafa samninginn. Sagnir gengu þannig, vestur gjafari og enginn á hættu: * K963 ¥ G875 ♦ D42 + K2 ♦ Á108 ¥ Á ♦ G109753 + Á75 ♦ G52 ¥43 ♦ K86 + 108643 ♦ D74 ¥ KD10962 ♦ Á ♦ DG9 Vestur Norður Austur Suður 14 Pass Pass 2* Pass 4V p/h Útspil vesturs var tígulgosinn, sagnhafi hugsaði sig um smástund, setti drottning- una í blindum, austur kónginn og sagn- hafi ás. í öðrum slag spilaði suður spaða. Vestur rauk strax upp með ás og ætlaði sér að taka einn slag á alla hina litina. En þaö var of seint og hann var búinn að gefa spihð. Eftir á afsakaði suður sig með þvi að hann hefði verið í ágiskunar- stöðu. „Hvað ef sagnhafi á spaðaeinspil, KD sjöttu í hjarta, ás annan í tígli og DG fjóröu í laufi? þá verð ég að rjúka upp með ásinn.“ Ef svo hefði verið, átti austur DG fimmtu í spaða, tvílit í hjarta, kóng annan í tígli og fjóra hunda í laufi. Hann hefði þá örugglega svarað á einum spaða yfir einum tigh og með það fyrir augum gat vestur gefið sér að sagnhafi hlaut að eiga að minnsta kosti 2 spaða. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UÉUMFERÐAR Uráð (S-i Já3l/3?. ‘. i i: Þú lítur frábærlega vel út, Lína! Þessi yfirnáTning ætti að endast alla vega í þrjá mánuði. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvihð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 17. janúar til 23. janúar, aö báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar i símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Kefiavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opic d. 11-12 og 20-21. Á öðmm timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, 'sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um heigar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyraraþóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. á næsta sölustað • Áskriftarsími 62-60-10 Spákmæli Almenningsálitið er afar ótryggur vinur. Björnstjerne Björnsson. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið aha daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn aha daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnartjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá ki. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað ailan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þui-fa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vándamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristheg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 18. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þróun mála verður th þess að styrkja ákveðið samband. Ef þú hefur ákveðið verkefni í huga skaltu drifa í að framkvæma það, sérstaklega ef um ferðalag er að ræða. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): í byrjun virðist dagurinn ætla að verða hefðbundinn og tíðindalít- ih. Það breytist þó og þú átt von á mjög óvæntum uppákomum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú vht yfirleitt ekki skipta þér af öðrum eða að aðrir skipti sér af þér. Þetta breytist þó aðeins núna. Þú verður að opna þig þar sem þú ert að biðja um ráð annarra. Nautið (20. april-20. maí): Þú stendur frammi fyrir áskorun og orðstír þinn gæti verið í nokkurri hættu. Gættu því vel að stöðu þinni. Þú þarft að vera viðbúinn nokkurri samkeppni. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Peningar og vinátta er eldfim blanda. Það gæti því verið betra að draga sig í hlé. Þú munt eiga gagnlegar samræður. Krabbinn (22. júni-22. júli): Á næstunni mun þér reynast auðvelt að stofna th félagsskapar. Þetta á sérstaklega við fólk sem kemur úr óliku umhverfi. Not- færðu þér þetta ástand. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þér er ráðlegt að hlusta vel á aðra. Þú lærir ýmislegt gagnlegt á þvi. Þetta verður þér frekar tU gleði í lífinu en efnahagslegs ábata. Þú skalt skiptast á skoðunum við aðra. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Málin skýrast og þú getur tekið jákvætt á málunum. Reyndu samt ekki að troða skoðunum þínum upp á aðra. Það kahar aðeins á árekstra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nú er ekki rétti tíminn tU þess að taka fjárhagslega áhættu. Hug- aðu því vel að þínum málum áður en þú tekur ákvörðun. Vertu á varðbergi gegn leiðindum og þungri lund. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Stundum hættir þér tU þess að vera óákveðinn en nú veistu ná- kvæmlega hvað þú vUt. Reyndu að styrkja stöðu þína gagnvart öörum. * Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú vUt fara að öhu með ró. Nú er hins vegar hætta á árekstrum þar sem aðrir vUja fara hraðar en þú. Hugaðu vel að eigin málum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ósamkomulag um ýmislegt gæti kahað á orðaskak. Þú þarft að endurskoða hug þinn tíl ákveðins aðha. •_£v; ibíí i v. i5 _ ihMipiT.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.