Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Side 19
FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1992. 27 ■ Antik Andblær liöinna ára. Mikið úrval af antikhúsgögnum og fágætum skraut- munum, nýkomið erlendis frá. Hag- stæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka daga og 10-16 laugard. Sími 91-22419. Antikhúsið, Þverholti 7, við Hlemm. Antikhúsgögn og eldri munir. Sófasett, borðstofusett, stólar, sófar, skápar, ljósakrónur og fleira. Ath. Ef þú þarft að selja eldri gerðir húsgagna verð- metum við að kostnaðarlausu. Antik- búðin, Ármúla 15, sími 91-686070. Umboðssala - kaup. Gólf-, vegg-, vasa-, armbandsúr og klukkur. Gerum við og verðmetum. Þ. Þorsteinsson úrsmiður, Snorrabraut 27, s. 28060. ■ Tölvur 386 - tölvur - 486. Úrval af hágæða- tölvum, 386 SX - 486, Digital, SVC, Bison. Verð við allra hæfi. K. Nielsen, tölvuverslun í Mjódd, sími 91-75200. Bargate 386. Til sölu Bargate 386, 16 Mhz tölva, með 2 Mb vinnsluminni og 74 Mb á hörðum diski. Upplýsingar í síma 91-687704. Breyti Nintendo leikjatölvum fyrir öll leikjakerfi og Super Nintendo frá amerísku í evrópskt kerfi. 1 árs ábyrgð á öllum breytingum. Uppl. í s. 666806. Macintosheigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PostMac hf., símar 91-666086 og 91-39922. Breytum Nintendo leikjatölvum fyrir öll leikjakerfi, móttaka. Tölvur og leikir, Laugavegi 92, sími 91-19977. Roland DXY 990 A3 Plotter til sölu. Upplýsingar gefur Davíð í sima 96-27300 frá klukkan 8-16. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 27095. Loftnet. Áralöng reynsla við loftnets uppsetningar og viðgerðir, minni og stærri kerfi. Sjónvarpsþónustan, sími 91-642501 (einnig símsvari). Myndb.-, myndl.- og sjónvarpsviðg. samdægurs. Ath. Tudi-12 notendur. Viljið þið spara 90-100% á ári? Radíó- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Ný litsjónvarpstæki, Ferguson og Supra, fáanleg í öllum stærðum. Notuð Ferguson tekin upp í. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 91-16139. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Loftnetsþjónusta, alla daga frá kl. 10-22. Iðntölvutækni hf. Sími 91-650550. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Setter eigendur. Ganga verður sunnnudag- inn 19. jan. Hittumst hjá kirkjugarð- inum í Hafnarfirði kl. 13.30, gengið verður að Valabóli. Fjölmennum. 4 ára kött vantar nýtt heimili af sérstök- um ástæðum. Hann er högni og er geldur. Uppl. í síma 620141 e.kl. 19. 8 vikna kettlingar fást gefins. Upplýs- ingar í síma 91-650018. ■ Hestamermska Gýmir sf. auglýsir: Nokkur pláss laus í tamningu og þjálfun, höfum góða reiðhesta til sölu. Trausti Þór Guðmundsson, sími 91-668086 á daginn eða 91-666821 á kvöldin. Hestamenn. Nú á myndböndum lands- mót hestamanna, ’54 Þveráreyrar, ’66 Hólar, ’78 Skógarhólar, ’82, Vind- heimamelar og ’86 Hella. Frábær verð. Pöntunarsími 91-677966. Bergvík hf. Reiðskólinn Reiðhöllinni. Námskeið eru að hefjast fyrir fólk á öllum aldri. Höfum hesta og reiðtygi á staðnum. Vanir reiðkennarar. Leitið uppl. í síma 91-673130 frá kl. 14-18 alla daga. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130 og 985-36451. Hestaflutningabílar fyrir þrjá hesta til leigu, án ökumanns, meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs, v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Hesthús, 20% afsl. Seljum ný og glæsi- leg hesthús að Heimsenda með 20% afsl. 6-7 hesta hús óg 22-24 hesta hús. SH verktakar, Stapahr. .4, s. 65222L Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vel ættuð, 5 vetra fylfull hryssa ásamt folaldi til sölu, seljast saman á mjög sanngjörnu verði. Uppl. í síma 98-31228. Hulda.______________ 6 vetra grá meri með allan gang til sölu, lítið tamin. Upplýsingar í síma 91-625095. Tamning - þjálfun í Hafnarfirði og Garðabæ, einnig rakstur undan faxi. Uppl. í síma 91-44480 eftir kl. 19. Óska eftir að ráða tamningamann í Ámessýslu. Uppl. í síma 98-34430 á daginn eða 98-34473 á kvöldin. ■ Hjól__________________________ Suzuki GS 550 ET, árg. '81, til sölu. í góðu ástandi, verðtilboð. Upplýsingar í síma 91-668196 e.kl. 19. ■ Fjórhjól Til sölu fjórhjól, Suzuki 250 Quatreser, árg. ’87, mjög gott hjól, ýmsir auka- hlutir, verð 275 þúsund. Sími 92-13812. Stopp! Til sölu Kawasaki Mojave 250, nýupptekið. Uppl. í síma 91-43761. ■ Vetrarvörur Polaris LT ’85 til sölu, allur nýuppgerð- ur, nýtt belti, skíði, húdd, nýjar legur o.fl. Verð 220 þús. staðgreitt. Uppl. í símum 91-672830 og 91-76976. Tökum að okkur að smiða vélsleðakerr- ur af öllum stærðum og gerðum, einn- ig breytingar á kerrum. Stál-Orka hf., s. 650399 á daginn og 679611 á kvöldin. ■ Byssur Nýkomnir Ruger rifflar, kal. 308, 223 og 243, verð frá 75 þúsund með stálfest- ingum. Skeet skot kr. 22, leirdúfur og leirdúfukastarar. Verslið við veiði- menn. Veiðihúsið, Nóatúni 17. Sími 622702 og 814085. Eley Skeet skotin komin og á hreint ffábæru verði: kr. 550. pakkinn. Versl- unin Útilíf, Glæsibæ, s. 812922. Sport- vörugerðin, Mávahlíð, s. 628383. ■ Hug_______________________ Flugtak, flugskóli, auglýsir: Bóklegt einkaflugmannsnámskeið hefst þann 20. janúar. Upplýsingar og skráning í síma 91-28122 og 91-812103. ■ Sumarbústaðir Falleg sumarbústaðalóð til sölu í Grímsnesi. Upplýsingar í síma 91-621903 eftir kl. 17. ■ Fyrir veiðimenn Hvolsá og Staðarhólsá. Sala veiðileyfa er hafin. Uppl. í síma 91-651882 á daginn og 91-44606 og 91-42009 á kvöldin og um helgar. ■ Fasteignir Til sölu á Akureyri gistiheimili í rekstri, 200 m2 að stærð + 100 m2 íbúð. Uppl. í síma 96-21345. Til sölu á Skagaströnd. Til sölu 3 herb. risíbúð að Strandgötu 6, Skagaströnd. Uppl. í síma 95-22878. ■ Bátar Snarfarafélagar. Laugard. 18. jan. kl. 20.30 verður hald- in þrettándagleði í félagsheimilinu. Boðið verður upp á léttan mat, drykk og dans. Mynd af siglingu Magga og Dóru verður sýnd. Skemmtinefndin. Kolakvóti. Vil leigja 100 t. kolakvóta í skiptum fyrir þorks eða ýsu. Pen- ingagreiðsla kemur einnig til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2813. Grásleppubátur. Til sölu 2,5 tonna tré- bátur, er með grásleppuleyfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2814.____________________ King sjálfstýring til sölu, með útistýr- ingu, ónotuð. Upplýsingar í síma 93-81476 eftir klukkan 20. Óska eftir að kaupa Skel 23 eða sam- bærilegan bát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2775. Óska eftir handfæra- og línubát eða handfærabát til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2829. Óska eftir notaðri 6 mm linu, balar mættu fylgja. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2776. Útgerðarmenn, óska eftir netum til afskurðar. Hef aðstöðu og bíl, gæti sótt netin. S. 985-23039 eða 91-680268. Sómi 800 með krókaleyfi til sölu. Uppl. í síma 91-676180. ■ Varahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323, fax 653423. Innfluttar, notaðar vélar. Er- um að rífa: MMC L-300 4x4 ’88, MMC Colt ’88-’91, Lancer ’86, Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86 - ’90, GTi ’86, Micra ’90, Subaru Justy ’89, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 318i ’84, 518 ’80, Benz 190 ’84, 230 ’79, Mazda 626 ’84, 929 ’83, 626 dísil ’84, Lada Samara ’86 ’88, Ford Escort ’84-’87, Escort XR3i ’85, Ford Sierra 1600 og 2000 '84 og ’86, Ford Orion ’87, Ford Fiesta ’85 ’87, Monza ’88, Suzuki Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta ’82, Nissan Sunny ’84, Peugeot 205 ’86, Nissan Vanette ’86, Charmant ’83, vél og kassi, Ford Bronco II ’87, framd. og öxlar í Pajero. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið v.d. 8.30-18.30. S. 653323, fax 653423. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Saab 900 turbo ’82, Cherry ’84, Accord ’83, Niss- an Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Dodge Aries ’81, Renault Express ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’85, BMW 728i ’81, Tredia ’84, Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, ’87, Escort XR3i ’85, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Ascona ’85 og ’84, Colt ’86, Uno ’87, turbo ’88, Galant 1600 '86, ’86 dís- il, ’82-’83, st., Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 ’85, ’87, Opel Corsa ’87, Corolla ’85, ’82, Laurel ’84, Lancer ’88, ’84, ’86. Swift ’87. Opið 9-19 mán.-föstud. Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn- ir: Daihatsu Charade ’84 ’89, BMW 730 ’79, 316-318-320-323Í ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Vanette ’87, Micra ’84, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Úno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Galant ’81-’83, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18.30. Bilapartar, Smiðjuvegi 12, s. 670063. Varahlutir í: Subaru GL st. 4x4 ’87, Corolla ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Re- gata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Es- cort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona '84, Galant '81, Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny ’88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, BMW 728, 528 ’77, 323i ’84, 320, 318 ’81, Bronco ’74, Cressida ’80, Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81. Opið v. daga 9-19 og laugard. 10-16. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’84, Benz 230-280, BMW 318i og 320i ’78-’82, Suzuki Fox 410 ’85, Golf ’85-’87, Mazda 323, 626 og 929 ’80-’87, Charmant ’82-’85, Subaru ’80-’86, Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81, Corolla ’82-’87, Volvo 244 ’78-’80, Galant ’82, Oldsmobile 5,7 dísil ’79 og fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19 virka daga og 10-16 laugardaga. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500 ’84-’88, Nissan Stanza ’84, Blue- bird d. ’85, Civic ’81-’85, Charmant ’83, Taunus ’82, Subaru ’82, ’85, Mazda 323, 929, 626, '82, Trabant, Uno, Swift, ’84, Saab 99, 900 ’80-’81, Citroén GSA, Charade ’82, Audi ’82, Suzuki ST 90 ’83 o.fl. Kaupum bíla. Japanskar vélar, simi 91-653400. Innfluttar, notaðar vélar frá Japan með 3ja mánaða ábyrgð: Toyota, Niss- an, Isuzu, Subaru, Mazda, MMC og Honda. Einnig gírkassar, altema- torar, startarar o.fl. Ennfremur vara- hlutir í MMC Pajero, L-300 ’89 og L-200 ’90. Visa/Euro raðgreiðslur. Jap- anskar vélar, Drangahr. 2, s. 653400. •J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A, Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerðarþj. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá kl. 9-19. Varahlutir i Bronco, árg. ’73, til sölu, góð 8 cyl. vél, sjálfskipting, vökva- stýri, hásingar, plasttoppur, bretti og margt fleira. Einnig til sölu Chevrolet Van, árg. ’77, í heilu lagi eða í pörtum. Upplýsingar í síma 97-41243. Wagoneer '74 „Slátur”. Afturhásing, vökvastýri, skipting, millikassi, fjaðr- ir, grill, húdd, bretti, rúður, tankur, grindarbogar, varadekksslá o.m..fl. Selst í einu lagi á aðeins 30 þús. Uppl. í vs. 91-643010 og hs. 91-686408. Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í Mazdabílum. Eigum varahluti í flestar gerðir Mazdabíla. Kaupum Mazda- bíla til niðurrifs. Erum í Flugumýri 4. Símar 666402 og 985-25849. Bílastál hf„ simi 667722 og 667620, Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80, BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl. Bilgróf hf„ Blesugróf 7, s. 36345/33495. Eigum mjög mikið úrval varahl. í jap- anska og evrópska bíla. Kaupum tjónb. Send. um land allt. Viðgerðaþj. Bilhlutir, Drangahrauni 6, sími 54940. Emm að rífa Lada Samara ’87, Fiesta ’87, Honda Civic ’83, Charade ’83, Mazda 323 ’82-’85, Taunus ’82 o.fl. Erum að rífa Corolla ’82 og Carina '81, einnig varahlutir í flestar gerðir bif- reiða. Partasalan, Skemmuvegi 32, sími 91-77740._______________________ Erum að rifa: MC Galant T.D. ’87, MC Pajero, Nissan Bluebird D. ’88, Suzuki Alto. Utvega varahl. í flesta ameríska^ jeppa, fólks- og sendibíla. Sími 642270. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Annast einnig sérpantanir frá ÚSA. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Jeppahlutir.Varahlutir úr Nissan King cab ’84, Bronco, Blazer, Scout og Wagoneer ’74. Kaupi jeppa og 8 cyl. bíla. Vs. 650560 og hs. 91-625110. Toppur með upphækkun og fl. varahl. óskast í Subam ’83-’84. Á sama stað, til sölu varahlutir í Subaru ’80-’84. 5. 53555 á daginn og 50689 e.kl. 19. Varahlutir í MMC L-300, árg. ’80-’84, til sölu, boddýhlutir, gírkassi, startari, blöndungur, fjaðrir, felgur, rúður o.fl. Upplýsingar í síma 91-674748. Útsala. Varahlutir í: Benz 300D og 230,280SE, 450SE, Lada, Skoda, BMW o.fl. Viðgerðir, réttingar, blettanir. S. 40560 og e.kl. 17. 39112, 985-24551. Partasalan á Akureyri. Mikið af vara- hlutum í flesta bíla, opið frá kf. 9-19. Upplýsingar í síma 96-26512. Vantar varahluti í framenda, Mazda 323, árg. ’86. Uppl. í síma 98-12513 milli kl. 8 og 13, Muggur, eða 98-11549, Ásgeir. Varahlutir i Nissan Patrol jeppa til sölu. Uppl. í síma 91-650399 til kl. 18 og 91-613445 eftir kl. 18. ■ Viðgerðir Bileigendur, athugið. Allar viðgerðir og stillingar á fólksbílum og japönsk- um og amerískum jeppum, fljót og ódýr þjónusta. Hafliði Guðjónsson, Fosshálsi 1, s. 91-673077 og 91-673990. Bifreiðaverkst. Bilgrip hf„ Ármúla 36. Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót- ortölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363. ■ Bílamálun Vönduð vinna, góð þjónusta, sann- gjamt verð. Litríkur Eiríkur, vinnu- sími 91-45512 og heimasími 91-45370. ■ Bílaþjónusta Bilaþjónusta i birtu og yi. Aðstaða til alls: Þvo, bóna, eða viðgerða. Öll verk- færi og lyfta. Opið mán.-föst., 8-22, lau. og sun„ 10-18. Bílastöðin, Duggu- vogi 2. Uppl. í síma. 678830. Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélarþvottur, vélar- plast. Opið 8-19 alia daga. Bón- og bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubílar Innfluttir notaðir vörubilar og vinnuvél- ar, allar stærðir og gerðir. Gott verð og góð greiðslukjör, t.d. engin útborg- un. Bílabónus hf„ vömbíla- og vinnu- vélaverkstæði. S. 641105, fax 642688. Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir. Eigum eða útvegum flesta varahluti í vömbíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf„ Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Scania-eig.Hjá okkur fást allir varahl. í mótorinn, höfum einnig varahl. í MAN - Benz - Volvo og Deutz. H.A.G. h/f. Tækjasala, sími 672520 og 674550. Til sölu Mercedes Benz 809 ’78, skoðað- ur ’92, í þokkalegu ástandi. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma 91-653615, 39784 og 985-35760._______ Tækjahlutir sf„ sími 642270, fax 45500. Scania 85-A ’71, m/12 Tm krana, Scan- ia 111 ’75, m/7 Tm. Varahl. í fl. gerðir vörubíla, fjaðrir, vatnskassa, boddíhl. Til sölu er Benz 608 í skiptum fyrir minnaprófsvömbíl eða dráttarvél og vagn, allt annað kemur til greina. Sími 97-31360 eða 97-31350, Einar. Til sölu Toyota Hi-Ace 4x4, árg. ’91, með talstöð og mæli og einnig hlutabréf í Nýju Sendibílastöðinni. Uppl. í síma 91-688803 e.kl. 17. Óska ettir Mercedes Benz 207 D, árg. ’80-’82, lélegum, þarf að vera á skrá. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2777. Nissan Vanette, m/gluggum, árg. ’90, til sölu ek. 15 þús., talstöð, mælir og stöðvarleyfi. S. 985-27557 eða 91-42774. ■ Bilaleiga Bílaleiga Arnarflugs. Allt nýir bílar: Peugeot 205, Nissan Micra, VW Golf, Nissan Sunny, VW Jetta, Subaru station 4x4, Lada Sport 4x4, Nissan Pathfinder 4x4. Hesta- flutningabílar fyrir 3-8 hesta. Höfum einnig vélsleðakerrur, fólksbílakermr og farsíma til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, sími 92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ BOar óskast Bilar bilasala, Skeifunni 7, s. 673434. Mikil eftirspurn eftir nýlegum bílum. Vantar nýlega bíla á skrá og á stað- inn. Höfum laust pláss fyrir nokkra bíla í sýningasal. Hafðu samband. Við vinnum fyrir þig. Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. 10-40 þúsund. Óska eftir bíl fyrir 10-40 þúsund, helst skoðuðum ’92, má þarfn- ast lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-688171. 7 manna dísiljeppi óskast í skiptum fyrir stuttan Pajero EXE, sjálfskiptan, árg. ’88, og Nissan Sunny SLX, árg. ’87. Uppl. í síma 93-11660 og 985-36975. Bill óskast fyrir ca 20-60 þúsund stað- greitt, má þarfnast viðgerðar, helst skoðaður. Upplýsingar í síma 91- 679051 eða 91-626961. Vantar nýlega, góða bíla á söluskrá og á staðinn, einnig góða ódýra bíla. Bílasala í þjóðbraut. Bílasalan Bílás, Akranesi, sími 93-12622 og 93-11836. Vantar allar tegundir bila á skrá. Góð sala. Nú er rétti tíminn til bíla- kaupa. Bílasala Hafnaríjarðar, Dalshrauni 1, símar 652930 og 652931. Óska eftir bíl á ca 350 þúsund stað- greidd. Á sama stað óskast tilboð í MMC L 200, árg. ’81. Upplýsingar í síma 91-653024. Honda Civic DX, árg. ’88, eða MMC Colt ’87-’89, óskast, staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 91-72745, Þorsteinn. Óska eftir Mözdu 323 '81-’82, má vera vélarvana en með gott boddí. Uppl. í síma 91-672633 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa bil á kr. 10- 100.000. Uppl. í síma 91-650324. ■ BOar tíl sölu Nýlegir bílar af ýmsum gerðum. Toyota Touring 4x4 GLI ’91, Toyota Touring 4x4 ’89, Subaru Legasy 1,8 '90, Dai- hatsu Charate SG ’90, MMC Lancer GLX ’89, BMW 316 '90, Honda Accord EXSI ’91, Toyota Pickup, extra cab '89-90, double cab ’90, ÍRunner ’88, Isuzu Trooper ’88, bensín. Nýja bíla- salan, Bíldshöfða 8, s. 673766. Vegna sérstakra aðstæðna til sölu Buick Regal LTD ’78, nýuppt. vél, rafm. í öllu, hraðast., stereo , lOOw hátalarar, vetr./sumard., krómf., v. 400 þ„ 250 þ. stgr. Einnig nýtt MMC E12 videotæki, v. 30 þ. stgr., og Sony græj- ur, v. 40 þ. stgr. S. 75650/36771 e.kl. 17. Honda Accord EX, árg. ’84, innflutt ný af umboði í júní ’86, rafrnagn í rúðum, samlæsingar, 5 gíra, útv./segulband, vökvastýri, ek. 74 þús. km, fallegur bíll í góðu lagi. Verð 520 þús„ 395 þús. staðgr. Engin skipti. S. 91-671604. Vélaskemman hf„ Vestvör 23, 641690. Vörubílar frá Svíþjóð: Volvo FL10 ’88 - F12 IC ’80 - Scania R142 6x4 ’85. Palfinger 16000 - Rafstöð 20 Kva. Sendibflar Til sölu Bens 309D ’86, ek. 161 þús„ mjög fallegur og góður bíll, ný dekk. Verð 1300 þ„ yfiþtaka,.kaupleiga eða , staðgr. SímL985-20780 og,673J53 ák,v-, Lexus svo og aðrir bílar frá USA. Tök- um að okkur að finna, festa kaup á og flytja til landsins notaða eða nýja sportbíla, jeppa, fólksbíla, blæjubíla, mótorhjól og jafnvel báta. Hafið sam- band við Magnús í s. 678008 á daginn. Gullmoli. Til sölu er Subaru Justy J-12 4x4, árg. ’89-’90,3 dyra, sem nýr, ekinn 13 þús. km, útvarp, sílsalistar, vetrar- .Qg sunoardekk, verð 740 þús„ éða 700 ,þús.,stgr..Uppl..í.síma 91.31389........ 1 Vantar 40-50 ha. bátavél, með öllp, Óska eftir að kaupa mlllikassa í Suzuki .UppL.í.síraa 93Æ528. : *...... .Fox„árg.,’83.UppJ.i síroa,96,-22254. -.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.