Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Blaðsíða 23
30 FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinnuhúsnæöi Lagerhúsnæði. 860 m'‘! lagerhúsnæði til leigu við Fellsmúla, góðar inn- keyrsludyr í götuhæð. Úppl. á skrif- stofu Hreyfils í síma 91-685520-21. Til leigu 150 m1 húsnæði fyrir lager eða léttan iðnað á jarðhæð við Súðarvog. Laust 1. febr. Úppl. í síma 91-33212. Til leigu um 75 ferm, nýlegt skrifstofu- húsnæði á 2. hæð við Tryggvagötu í Reykjavík. Uppl. í síma 91-29111. ■ Atvinna í boði Duglegur starfskraftur óskast í prent- smiðju til að sjá um frágang, lager og fleira. Bílpróf æskilegt, aldur ca 30 40 ára. Öllum umsóknum svarað. Svör sendist DV, merkt „Framtíð 2804“. Gítarinn hf., hljóðfæraverslun, Laugavegi 45, sími 22125, auglýsir: Vantar starfsmann til afleysinga. Upplýsingar á staðnum. Gítarinn hf. Sjómenn. Vanan háseta vantar á 180 tonna bát sem er með beitningarvél. Aðeins vanir menn koma til greina. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2837. Starfsfólk óskast til ræstingastarfa, unn- ið er frá kl. 8-12, unnið í 7 daga, frí í 7. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-27022. H-2833. Starfskraftur óskast i afgreiðslustarf sem „topless barmaid" verður að geta byrjað strax. Allar upplýsingar á staðnum. Marinos pitsa, Laugav. 28. Starfskraftur óskast í söluturn, ekki yngri en 18 ára. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2826. ■ Atviima óskast Störf vantar á skrá. Hlutastarfamiðlun stúdenta hefur hafið störf á nýju ári. Erum með fjölda stúdenta sem vantar vinnu með námi. Uppl. á skrifstofu stúdentaráðs í s. 91-621080 og 621081. 29 ára karlmann, með mikla menntun og líkamlega burði, vantar starf, rausnarlegir tekjumöguleikar skil- yrði. Uppl. í s. 91-73448 eða 91-77113. Fiskvinnsla. Duglegur og reglusamur 17 ára piltur óskar eftir mikilli vinnu í fiskvinnslu úti á landi. Upplýsingar í síma 91-77241. 19 ára stúlku vantar vinnu strax, helst í vesturbænum eða nálægt. Upplýs- ingar í síma 91-25229. Er 27 ára. Tek að mér að þrífa í heima- húsum. Uppl. í síma 91-625207 í dag og næstu daga. Stúlka á 19. ári óskar eftir vinnu eftir hádegi. Vinsamlegast hringið í síma 91-54587 milli kl. 14 og 19. Ung samviskusöm kona óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-623717, Sigrún. Áreiðanlega 23 ára stúlku, með gott stúdentspróf, vantar vinnu strax. Uppl. í síma 91-46018, Theodóra. Ég er 24 ára og bráðvantar aukavinnu við ræstingar eftir vinnu á daginn. Uppl. í síma 91-670233. 17 ára pilt vantar vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-623664. " " t ■ Ymislegt Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. ■ Sjómennska Vanur skipstjóri óskast á krókaleyfisbát (trébát). Báturinn er i góðu ásigkomu- lagi og tilbúinn á línu- og handfæra- veiðar. Uppl. í síma 92-16931. ■ Bamagæsla Barnapía óskast til að passa tæplega 2 ára stelpu, einstaka kvöld og eftir- miðdegi, rétt fyrir ofan Hlemm. S. 620141 í kvöld og næstu kvöld e.kl. 19. Get tekið að mér að gæta barna á morgnana, er í Holtagerði í Kópavogi og er vön. Uppl. í síma 91-42870. Tæplega 10 ára stelpa óskar eftir að passa barn eftir hádegi á daginn. Uppl. í síma 91-15842. Óska eftir unglingi til að gæta 4 ára barns eitt og eitt kvöld í viku nálægt Bárugranda. Uppl. í síma 91-21527. ■ Einkamál Regiumaður, rúmlega sextugur, reykir ekki, óskar eftir að kynnast góðri og heiðarlegri konu á aldrinum 55-70 ára, sem vini og félaga. Áhugamál; leikhús og dans. Svör sendist DV, merkt „Dans 2835. ■ Keimsla-námskeið Námskeið að hefjast i helstu skólagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., efnafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11; 70. Arangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. ■ Spákonur Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í sfma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. Með allt á hreinu. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar hreingerningar. Hreinsum einnig sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utanbæjar- þjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Skemmtanir________________ Disk-Ó-Dollý! S: 46666. Árshátíðir, þorrablót og aðrir dansleikir með ferðadiskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningar- símsvarann okkar, s. 64-15-14. Tónlist, leikir, sprell f. alla aldurshópa. Gerðu gæðasamanburð. Diskótekið Ó-Dollý! Diskótekið Dúndur, s. 91-76006, fars. 985-25146. Dúndurgóð danstónlist fyr- ir árshátíðir, þorrablót, skólaböll o.fl. o.fl. Vanir menn. Góð tæki. L.A. Café, Laugavegi 45. Leigjum út sali fyrir stærri og smærri hópa. L.A. Café, Laugavegi 45, sími 91-626120, fax 91-626165. Diskótekið Deild, sími 91-54087. Diskótekið Deild, sími 91-54087. ■ Framtalsaðstoö Ath. Getum bætt við okkur verkefnum. • Framtalsaðstoð, fyrir einstaklinga og aðila með rekstur. Sérstök þjónusta fyrir vsk-skylda aðila. • Bókhald og launaútreikningar. • Sækjum um frest ef óskað er. •Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsþjónustan Byr, Skeifunni lla, sími 91-35839, fax 91-675240. Einstaklingar - fyrirtæki. Alhliða bók- haldsþjónusta og rekstramppgjör. Skattframtöl, ársreikningar, stað- greiðslu- og vsk-uppgjör, launabók- hald, áætlanagerðir og rekstrarráð- gjöf. Reyndir viðskiptafræðingar. Færslan sf„ s. 91-622550, fax 91-622535. Get bætt við mig skattframtölum f/ein- staklinga með/án reksturs, einnig bókhaldi f/einstakl. og lítil fyrirt., vsk o.fl. Sanngj. verð. Vörn hf„ s. 652155. ■ Bókhald Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, 108 Reykjavík, sími 91-685460. Alexander Árnason viðskiptafr. ■ Þjónusta Önnumst breytingar og viðhald á hús- eignum syo sem múrbrot, sögun, hreinsun, flutning og aðrar fram- kvæmdir. Tilboð eða tímavinna. Út- vegum fagmenn í ýmsa verkþætti. Uppl. í símum 91-12727, 91-29832, 985- 33434, fax 91-12727. Gluggasmiði. Húsasmíðameistari get- ur bætt við sig smíði á gluggum og lausafögum í gömul og ný hús. Vand- aðir gluggar á góðu verði. Leitið uppl. og tilboða í síma 91-41276, Valdemar. Járnsmíðavinna. Tölum að okkur alla jámsmíðavinnu, úti sem inni, t.d. handrið, húsgögn, hlið og girðum fyr- ir hesthús. Úppl. í síma 91-650399 á daginn og 679611 á kvöldin. Flísalögn Fyrirtæki með múrara vana flísalögnum o.fl. Geta bætt við sig verkefnum fyrir hátíðarnar. K.K. verktakar, s. 91-679657, 985-25932. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Hreinsum skíðagalla, dúnúlpur og vél- sleðagalla. Efnalaugin Björg, Miðbæ, Háaleitisbraut, s. 31380, og Efnalaug- in Björg, Mjódd, Breiðholti, s. 72400. Málaraþjónustan. Annast alla almenna viðhaldsmálun á stigahúsum, íbúðum, skrifstofum o.fl. Verslið aðeins við örugga fagmenn. Steinþór, S. 91-34779. Viðgerðir - smíði. Annast allar viðgrerðir og smíði, inn- anhúss og utan, nýtt og gamalt. Full réttindi. Úppl. í s. 91-75165 eftir kl. 18. Smiður getur tekið að sér alla almenna trésmíðavinnu, tilboð eða tímavinna. Upplýsingar í síma 91-642707. Tökum að okkur snjómokstur, fljótvirk tæki, tímavinna eða föst tilboð. Uppl. í síma 985-21858. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Sigurður Gislason, ökukennsla öku- skóli. Kenni á sjálfskiptan Nissan Sunny ’91 og Mözdu 626 GLX. Nem- endur fá að láni kennslubók og ein- hver þau bestu æfingaverkefni sem völ er á. Sími 679094 og 985-24124. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. íslensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Til bygginga Sléttar innihurðir ásamt körmum. St. frá 60 cm upp í 90x200 kr. 2.100, 2.870, 2.895, 3.125 og 3.825. Karmar 9-13 cm kr. 2.870. Aukabr. 165 pr/cm. S. 680103. ■ Húsaviðgerðir Húsasmiðameistari. Get bætt við mig verkefnum. Tek að mér breyt. og viðh. á húseignum auk nýsmíði. Úti/inni. Stórt/smátt. Tilboð/tímavinna. S. 675116 og 984- 50321. Geymið augl. Byggingaþjónusta. Tré- og múrviðg. Pípu-, raf- og flísalagnir, þak- og gluggaviðg. Tækniráðgjöf og ástands- mat. Ódýr þjónusta. Sími 622464. ■ Vélar - verkfæri Höggborvél - fleygur. Til sölu höggbor- vél, fleygur, gerð Duss 36. Upplýsingar í síma 91-680786. ■ Parket Parketlagnir og slípanir á gömlu og nýju gólfi, öll viðhaldsvinna, topp- tækjakostur, föst verðtilboð að kostn- aðarlausu. Mikii reynsla. Sími 44172. ■ Dulspeki Spyrjið Micael. Upplýsingar og pöntun á einka- eða hóptímum í síma 91- 677323. ■ Heilsa Námskeið i svæðameðferð hefst 20. janúar, fullt nám, laust pláss. Nuddstofan, Skúlagötu 40, s. 626465. ■ Tilkyiuiingar Ath! Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Faxnúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. ■ Til sölu E.P. stigar hf. Framleiðum allar tegundir tréstiga og handriða. Gerum fost verðtilboð. E.P. stigar hf„ Smiðjuvegi 9E, sími 642134. Kays-sumarlistinn kominn. Verð kr. 400, án burðargjalds. Nýjasta sumartískan, búsáhöld o.fl. á frábæru verði. Pöntunarsími 91-52866. STÓRU JEPPADEKKIN Gerið verðsamanburð. Mödder. 36"-15", verð kr. 20.850 staðgr. 38"-15", verð kr. 23.700 staðgr. 44"-15", verð kr. 29.350 staðgr. Dick Cepek. 36"-15", verð kr. 23.400 staðgr. 38"-15", verð kr. 27.800 staðgr. 44"-15", verð kr. 32.950 staðgr. Bílabúð Benna, sími 91-685825. ■ Verslun Gjöfin hennar. Eitt besta úrvalið af gullfallegum og vönduðum undir fatnaði á frábæru verði. Einnig æðislegir kjólar frá East of Eden. Korselett frá kr. 4373, m/sokkum. Samfellur fró kr. 3896. Brjóstahald- arasett frá kr. 4685, m/sokkum o.m.fl. Ath. við erum með þeim ódýrustu. Myndalisti yfir undirfatn. kr. 130.- Opið frá 10-18 mán.-föstud. og 10-14 laugard. Kristel, Grundarstíg 2, sími 91-29559. Hugsaðu um heilsuna. Ledins heilsu- matur er steinefnaríkur, basískur, sykurlaus og hægðaörvandi morgun- matur. Heilsuvöruverslunin Græna línan, Laugavegi 46, s. 91-622820. Gjöfin sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titrurum, settum, kremum, olíum o.m.fl. f/dömur og herra. Einnig nærfatn. á dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Opið frá 10-18, món,- föstud., 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (Spítalastígs- megin), sími 91-14448. Elasta glófarnir. Burstun og nudd gerir húðina fallega. Heildsala, smá- sala. Sendum í póstkröfu. Heilsuvöru- verslunin Græna línan, Laugavegi 46, sími 91-622820. MINNINGARKORT Sími: 694100 FLÚGBJORGUNARSVEITIN ) FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1992. 31 Smáauglýsingar Fréttir ■ BQai til sölu Nú er tækifærið að eignast tröllaukinn fjallabíl (hópferða- eða björgunar- sveitabíl). 16 sæta Unimog original 352 dísil, mikið endumýjaður t.d. vél gírkassi, hliðardrif, bremsur o.fl. Bíll- inn er í mjög góðu óstandi úti sem inni. Tilbúinn í hvað sem er. Uppl. í síma 985-29594 og 98-21518. Upphækkaður Suzuki Fox, árg. '83, til sölu, Volvo vél og kassi, 33" dekk, skoðaður ’92, verð 360.000. Upplýsing- ar gefur Aðalsteinn í síma 91-622666 eða 34160 eftir kl. 18. Ford Bronco II EB, árg. '86, til sölu, ( skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-76420 og 985-23740. I ( Til sölu Scout, árg. 79, óbreyttur, nýjar fjaðrir og nýir demparar, toppbíll, verð 480 þús., góður staðgreiðsluaf- slóttur. Uppl. í síma 91-31617. Pajero ’89 turbo dísil til sölu, sjálfskiptur. Verð 2,1 millj. Áth. skipti ó nýlegum fólksbíl. Upplýsingar í síma 92-68399. Nissan Laurel, árg. ’88, til sölu, 6 cyl., dísil, sjálfskiptur, drappsanseraður, með topplúgu, spoiler og sportfelgum, rafmagn í öllu og centrallæsingar. Einn eigandi frá upphafi, gott lakk og innrétting, ekinn 248 þús. km, Uppl. í síma 91-623139 eftir kl. 19. Range Rover ’87 til sölu, ekinn 47 þús. Uppl. í síma 96-23068 milli kl. 18 og 21. ■ Líkamsrækt Viltu megrast? Nýja ilmolíu-, appelsínu- húðar- (celló) og sogæðarnuddið vinn- ur á appelsínuhúð, bólgum og þreytu í fótum. Trim Form vöðvaþjálfunar- tæki til að stinna og styrkja vöðva, um leið og það hjálpar þér til að megr- ast, einnig árangursrík meðferð við gigt og íþróttaskaða. Bjóðum einnig upp ó nudd. 10% afsl. á 10 tímum. Tímap. í s. 36677. Heilsustúdíó Maríu. Endurski í skam Blönduós: Með tilkomu Adams efldist Eva til muna Þórhallur Ásmundsson, DV, Norðurl. vestra: „Það er bjartara framundan núna en verið hefur lengi. Markaðurinn virðist vera að aukast ef eitthvað er,“ sagðir Zophonias Zophoniasson, framkvæmdastjóri Saumastofunnar Evu á Blönduósi. Hjá Evu og prjóna- stofunni Adam starfa um 10 manns í dag. Zophonias hefur rekið saumastof- una Evu til margra ára og yfirleitt haft 3^ starfsmenn í vinnu. Á síð- asta ári færði hann út kvíamar með kaupum á húsnæði þrotabús Pólar- prjóns en húsið var í eigu Iðnlána- sjóðs. Þá keypti Matthías Sigursteinsson, tengdasonur Zophoniasar, vélar Pól- arprjóns sem voru í eigu Blönduós- Gísli Sverrir Árnason, formaður sjóðsstjórnar, afhendir Þorsteini Þorsteins- syni, til vinstri, styrk til Byggðasafns Austur-Skaftfellinga. DV-mynd Júlía Höfn: SauQán styrkir til menningarmála Júlía Imsland, DV, Höfn: Hinum árlegu styrkjum úr Menn- ingarsjóði Austur-Skaftfellinga var úthlutað skömmu fyrir áramót. Að þessu sinni voru það sautján aðilar sem styrk hlut. Hæstu styrki, krónur 150 þúsund, hlutu Amþór Gunnarsson sagníræð- ingur til að vinna að heimildaröflun um stríðsárin í Hornafirði, og Bæjar- hreppur í Lóni til að hefja viðgerð á gamla fundarhúsinu í Lóni. Sjóður þessi var upphaflega stofn- aður 1946 til minningar um látna fé- lagsmenn í Kaupfélagi Austur-Skaft- fellinga. Árið 1971 var skipulagsskrá sjóðsins breytt og hann hlaut nafnið Menningarsjóður Austur-Skaftfell- inga. Hlutverk hans er að styðja með fjárframlögum menningarmál í hér- aöinu. Sjóðurinn hefur einnig veitt fé til íþrótta og skógræktar. bæjar og fleiri. Prjónastofan Adam var stofnuð. Hóf hún starfsemi upp úr miðju ári og Adam og Eva hafa síðan starfað hhð við hlið. Áöur en Adam kom til var í Evu saumað að mestu leyti úr voð frá Vöku á Sauðárkróki. Eva framleiðir að langmestu leyti flíkur á Evrópu- markað. ullarsala Þórhallur Asmundsscm, DV, Sauðárkr Rúmlega 20% samdráttur varð á sölu steinullar á síðasta ári frá árinu á undan en það ár var mik- ið byggíngarár og mikil sala á einangrun. Samdrátturinn í sölu á framleiöslu Steinullarverk- smiðjunnar á Sauðárkróki 1991 var meiri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Á árinu seldust 5100 tonn af steinull í stað 6150 tonna árið 1990. Samdrátturinn var aðallega í útflutningnum. Salan þar var 2119 tonn S stað 2765 tonn 1990. Þá dróst salan innanlands saman úr 3385 tonnum í 2983 tonn. Forráðamenn verksmiðjunnar eru samt bjartsýnir á að rekstrar- útkoma síðasta árs hafi verið réttum megin við strikið enda er það eins gott ef ekki rætist úr með byggingarframkvæmdir á þessu ári. Aætlanir um fram- leiðslu og sölu á þessu ári hafa enn ekki verið geröar. ÞórVilhjálms- son varaforseti Hæstaréttar Þór Vilhjálmsson hefur verið kjörhm varaforseti Hæstaréttar fslands frá l. janúar til 31. des- ember 1992. Guörún Erlendsdóttir mun gegna embætti forseta Hæstarétt- ar íslands til ársloka en hún tók viðþví embættií ársbyrjun 1991. -ÓTT DV BRÚÐAR • •• r* gjöfin 3 MÁNAÐA ÓKEYPIS ÁSKRIFT TIL ALLRA BRÚÐHJÓNA SEM GANGA í ÞAÐ HEILAGA Allt sem þú þarft að gera er að senda þennan seðil til: DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, merkt ,,Brúðargjöfin“. Sími 91-2 70 22. Fax 91-2 70 79. Sjá næstu SÍðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.