Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1992. Föstudagur 17. janúar SJÓNVARPIÐ 18.00 Flugbangsar (1:26) (The Little Flying Bears). Kanadískur teikni- myndaflokkur. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. Leikraddir: Aöal- steinn Bergdal og Linda Gísladótt- ir. 18.30 Beykigróf (18:20) (Byker Grove). Breskur myndaflokkur. Þýöandi: ólöf Pétursdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíöarandinn. Þáttur um vandaða dægurtónlist. Umsjón Skúli Helga- son. 19.30 Gamla gengiö (3:6) (The Old Boy Network). Breskur gamanmynda- flokkur. Aöalhlutverk: Tom Conti og Tom Standing. Þýöandi: Krist- mann Eiösson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Kastljós. 21.10 Derrick (12:15). Þýskursakamála- þáttur. Aðalhlutverk: Horst Tap- pert. Þýðandi: Veturliöi Guðnason. 22.10 Liknarverk (The Ultimate Soluti- on of Grace Quigley). Bandarísk bíómynd frá 1984. Myndin fjallar um aldraða konu sem ræður leigu- morðingja í þjónustu sína. Leik- stjóri: Anthony Han/ey. Aðalhlut- verk: Katharine Hepburn og Nick Nolte. Þýðandi: Sveinbjörg Svein- björnsdóttir. 23.40 Föstudagsrokk. Gítarsnillingar. (The Golden Age of Rock'n’Roll). í þættinum koma fram gítarleikar- arnir Chuck Berry, Eric Clapton, Bo Diddley, Jimi Hendrix og Jimmy Page. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 0.35 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Laugardagur 18. janúar 1992 16.45 Nágrannar. 17.30 Gosi. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda (Bill and Ted's Excellent Adventures). Teiknimynd um tvo furðufugla. 18.15 Blátt áfram. Endurtekinn þáttur frá því í gær. Stöó 2 1991. 18.40 Bylmingur. Þrumandi þungarokk. 19.19 19:19. 20.10 Kænar konur (Designing Wom- en). Við fylgjumst meó uppátækj- um blómarósanna í Atlanta. 20.35 Feröast um timann (Quantum Leap). Enginn veit hvar Sam lend- ir á flakki sínu um tímann. 21.25 Skíöasveitin (Ski Patroi). Skemmtilegur farsi frá framleið- anda Lögregluskólamyndanna. Að þessi sinni er um að raéða björgun- arsveit skíöakappa sem leggja allt í sölurnar til að bjarga nauðstöddu skíðafólki. Aðalhlutverk: Roger Rose, T.K. Carter og Martin Mull. Leikstjóri: Richard Correll. 1990. 22.55 Sofiö hjá skrattanum (Sleep with the Devil). Bönnuð börnum. 0.25 Undirheimar Brooklyn (Last Exit to Brooklyn). Mynd um verkafólk í Brooklyn í New York. Myndin gerist árið 1952 og lýsir hún þeim breytingum sem verða þegar verk- fall skellur á í verksmiðju hverfis- ins. Aðalhlutverk: Jennifer Jason Leigh, Stephen Lang og Burt Young. Stranglega bönnuð börn- um. 2.05 Sporödrekinn (Scorpio Factor). i • upphafi snýst málið um iönaðar- njósnir og þjófnað. En þeir, sem réðu manninn til verksins vissu ekki að hann væri hryðjuverka- maður og miskunnarlaus moró- ingi. Þegar morðalda rís í kjölfar þjófnaðarins er sérlegum fulltrúa Interpol, Marcel Wagner, fengin rannsókn málsins. Hann kemst fljótt á slóð dularfullrar konu sem virðist ekki eiga neina fortíö. Rás I FM 92.4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttaylirllt á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Út í loftiö. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón. Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Konungsfóm eftir Mary Renault. Ingunn Ásdísar- dóttir les eigin þýðingu (12). 14.30 Út í loftiö. heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 íslendingar! Geislar eðlis vors. Annar þáttur af fjórum. Umsjón: Sigurður B. Hafsteinsson og Arnar Arnason. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlist á síödegi. - Kijé liðsfor- ingi, sinfónlsk svíta eftir Sergej Prokofjev. Adolph Herseth leikur á trompet með Sinfóníuhljómsveit- inni í Chicago; Claudio Abbado stjómar. Grímudansleikur, leik- hússvíta eftir Aram Khatsjatúrjan. Skoska þjóðarhljómsveitin leikur; Neeme Jrvi stjómar. 17.00" Fréttft."...................... 17.03 Litiö um öxl. Reykjavík í símasam- band við útlönd 1906. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sig- ríður Pétursdóttir. (Áður útvarpað á fimmtudag.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni á Hótel Borg árið 1984 á vísnakvöldi hjá hljómsveit- inni Hálft í hvoru. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 0.10 Fimm freknur. Lög og kveðjur beint frá Akureyri. Umsjón: Guð- rún Gunnarsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Rokkþáttur Andreu Jóns- dóttur. (Endurtekinn frá mánu- dagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. Oiafur Þóröarson, umsjónarmaður „KaRttimansM Aðalstöðinkl. 15.00: r • Einn af nýju dagskrárliö- um Aðalstöðvarinnar, sem hóf göngu sína nú í janúar, er Kafíltíminn í umsjón Ól- afs Þórðarsonar. Kaífi- tíminn er á dagskrá kl. 13.00 til 16.00 alla virka daga og þar er m.a. annars íjallaö um listir og menningu. Gestir líta inn i kaffisopa og spjalla um óliklegustu mál allt effir áhuga hvers og eins. Sérstök umijöllun um ferðamál er á dagskrá og koma þá fulltrúar ferða- skrifstofanna og ræða um feröir og ferðalög innan- lands og utan, hverjir mögu- leikarnir séu, hvað ferðalag- ið kosti og hvert fólk eigi að snúa sér í sambandi viö ferðalög almennt. Ýmislegt annað góðgæti fylgir. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldíréttir. 19.32 Kviksjá. 20.00 Kontrapunktur. Níundi þáttur. Músíkþrautir lagðar fyrir fulltrúa íslands í tónlistarkeppni norrænna sjónvarpsstöðva, þá Valdemar Pálsson, Gylfa Baldursson og Rik- arð Örn Pálsson. Umsjón: Guð- mundur Emilsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 21.00 Af ööru fólki. Þáttur Önnu Mar- grétar Sigurðardóttur. (Áður út- varpað sl. miðvikudag.) 21.30 Harmóníkuþáttur. John Molinari leikur sígild lög í eigin útsetningum fyrir harmóníku. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs Bergssonar. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnir. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Ástvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spuröur út úr. 13.20 Eiginkonur í Hollywood. Pere Vert les framhaldssöguna um fræga fólkiö í Hollywood í starfi og leik. Afmæliskveðjur klukkan 14.15 og 15.15. Síminn er 91 687 123. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpjsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meöal annars með pistli Gunn- laugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar slnar frá því fyrr um daginn. 19.32 Gettu betur. Spurningakeppni framhaldsskólanna. i kvöld keppir Menntaskólinn á isafirði viö Flens- borgarskóla í Hafnarfiröi og Fjöl- brautaskóli Vesturlands á Akranesi við Bændaskólann á Hvanneyri. Umsjón: Siguröur Þór Salvarsson. Dómari: Ragnheiöur Erla Bjarna- dóttir. 20.30 Vinsældalisti rásar 2. Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö aðfaranótt sunnudags kJ.,0.10.)j • . ; • . i < 22.07 Stungié «1. Umsjén: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.36-1900 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjaröa. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Siguröur Ragnarsson. Góð tónl- ist og létt spjall við vinnuna. 14.00 Mannamál. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. 14:00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavik síödegis Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis Þjóðlífið og dægurmálin í bland við góða tónl- ist og skemmtilegt spjall auk þess sem Dóra Einars hefur ýmislegt til málanna að leggja. 18.00 Fréttlr. 18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræöir við hlustendur um þaö sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttlr frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Helgin byrjar á hárréttan hátt á Bylgjunni, 0.00 Eftir miönœttl. Ingibjorg Gréta Glsladóttir fylgir ykkur inn I nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 04:00 Næturvaktin FM t02 * 1) 14.00 Ásgelr Páll Ágústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttir. 20.00 Magnús Magnússon Maggi Magg rifjar upp alla gömlu góðu diskósmellina sem eru sumir sve gamlir að amma rlfur sig úr skón- um og dansar. 23.00 Halll Krlstlns. 3.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. FN#9S7 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli 13 og 13.30 til handa afmælisbörnum dagsins. Óskalagasíminn opinn, 670957. 15.00 ívar Guömundsson. Langar þig í leikhús? Ef svo er léggöu þá eyr- un við útvarpstækið þitt og taktu þátt í stafaruglinu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Pepsí-listinn. ivar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á is- landi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jóhannsson. Raggi og Jói taka kvöldið með trompi! Óskalagasíminn er 670957. 2.00 Náttfari. Sigvaldi Kaldalóns talar við hlustendur inn í nóttina og spilar tónlist við hæfi. 6.00 Næturvakt. fmIooo AÐALSTÖÐIN 5 óíin Jm 100.6 13.00 Islenski fáninn. Björn Friðbjörns- son og Björn Þór Sigbjörnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 í heimi og geimi. Ólafur Ragnars- son. 20.00 Jóhannes K. Kristjánsson. 23.00 Ragnar Blöndal. ALFA FM-102,9 13.00 Kristbjörg Jónsdóttir bregöur á leik og gefur stuðningsmanni ALFA blóm. 13.30 Bænastund. Sjminn opinn milli kl. 16 og 17 fyrir afmæliskveðjur. 17.30 Bænastund. 18.00 Kristín Jónsdótör (Stina). 20.00 Natan Haröarson. 23.00 Þungarokk. Umsjón Gunnar Ragnarsson. 24.00 Sverrir Júlíusson. 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00-1.00, s. 675320. 0** 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Bunch. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Dlff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Life. 18.30 One False Move. Getraunaþáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Parker Lewis Can’t Lose. 20.00 Rags to Riches. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragöaglíma. 23.00 Hryllingsmyndir. 01.00 Pages from Skytext. * ★ * EUROSPORT ★, .★ **★ 12.00 13.00 13.30 15.00 16.00 17.00 18.30 19.30 20.00 20.30 21.00 22.00 23.00 24.00 Football. Afríkuleikarnir. Car Racing Rally. FootbalLAfríkubikarinn. Football. Hnefaleikar. Körfubolti. Tack Actlon Magazine. Euro Fun Magazine. Live Car Racing Rally. Eurosport News. Hnefaleikar. Trans World Sport. Car Racing Rally. Eurosport News. SCREENSPORT 13.00 Körfubolti. 14.00 Warsteiner Ski Spezial. 14.30 Afríkubikarinn. 15.30 US PGA Tour 92. 16.30 Pilote. 17.00 Ford Skl Report. 18.00 NBA Action 1992. 18.30 Afríkubikarlnn. 20.30 NBA körfubolti. 22.00 Afríkubikarinn. 23.00 Hnefaleikar. Úrval. 0.30 US Pro Ski Tour. 1.00 Blak. 2.00 Afríkubikarinn. 3.00 US PGA Tour. 4.00 Snóker. 6.00 Hnefaleikar.Úrval. 12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson og Þuríður Sigurðardóttir bjóða gestum í hádegismat og fjalla um málefni líðandi stundar. 13.00 Viö vinnuna meö Bjarna Ara- syni. 14.00 Svæðisútvarp í umsjón Erlu Friðgeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleiö. Erla Friðgeirsdóttir fylgir hlustendum heim eftir annasaman dag. 17.00 íslendingafélagiö. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um ísland í nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólksins". Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón Böðvar Bergsson. 21.00 Vinsældarlisti grunnskólanna. Vinsældalisti. Umsjón Böðvar Bergsson og Gylfi Þór Þor- steinsson. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Eggertsson. 24.00 Nætursveifla. Sjónvarp 1 kl. 18.00: Flugbangsar Fljúgandi bangsar taka nú við af gamla góða Paddington í barnatímanum á fostudögum. Þetta er nýr, spennandi ævintýramyndaflokkur frá Kanada þar sem hugarflugið fær notið sín og í hverjum þætti sýna þessar vængjuðu hetjur okkur fram á mikilvægi hugrekkis, hollustu, samvinnu og ímyndunarafls. Þetta er litrík teiknimynd með hnyttnum og íjörugum texta og skemmtilegum söngvum. Óskar Ingi- marsson, Aðalsteinn Bergdal og Linda Gísladóttir sjá um að persónumar noti íslenskt mál í tali og söng. Sjónvarp kl. 22.10: Stórtöftarinn Nick Nolte og hin síunga Katharine Hepburn leiöa saman hesta sína í sjónvarpsmynd kvöldsins en hún er grá- lyndur gamanleikur um skötuhjú sem stofha fyrir- tæki er býður eldri borgur- um upp á allsérstæða þjón- ustu. Allt hefst þetta á því að eldri daraa stendur leigu- morðingja að verki. Morð- vopnið lendir óvart í hönd- um gömlu konunnar og þar með hefur hún ódæðis- manninn á valdi sínu. Þegar þau fara að spjalla saman kviknar hugmynd í kolli þeirrar gömlu og á endan- um gera þau með sér banda- lag. Öldruðu fóiki er boðið að leita ásjár hjá þeim og gegn hæfilegu gjaldi geta gamlingjarnir ráðiö byssu- hófann til að senda sig inn í eiliíðina. Katharine Hepburn og Nick Nolíe. Ráslkl. 17.03: Iitið um öxl - Reykjavík í símasambandi við útlönd 1906 I þætti sínum Litið um öxl á rás 1 í dag mun Edda Þór- arinsdóttir rifja upp þann merka atburð er ísland komst í símasamband viö útlönd. Símstöðin var skreytt fánum og laufflétt- um. Aðalþáttur hátíðar- haldanna var ræða ráð- herra íslands, Hannesar Hafstein, sem hann hélt af pósthússvölunum. Mikill fjöldi manna var þar saman- kominn enda veður hið besta. Hannes Hafstein ráðherra. Skiðasveitin sérhæfir sig í að bjarga nauðslöddum skíða- mönnum. Stöö 2 kl. 21.25: Skíöasveitin er farsi frá framleíðanda Lögregluskóla- myndanna og í þeim anda sem þar var skapaður. Að þessi sinni er um að ræða björgunarsveit skíöakappa sem leggja allt í sölumar til að bjarga nauðstöddu skíðafólki Auðvitað ur aöra. Maltin er ekki ýkja hrifin af útkomunni og gefur eina og hálfa sfjömu í handbók sinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.