Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1992, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1992. Menning Tónleikar Tónlistarskólans í gærkvöldi voru haldnir tónleikar í Háskólabíói á vegum Sinfóníuhljómsveitar íslands og Tónlistarskól- ans í Reykjavík. Á tónleikunum komu fram nemendur úr Tónlistarskólanum og léku þeir einleik viö undir- leik Sinfóníuhljómsveitarinnar. Aö þessu sinni voru einleikararnir þær Hildur Þóröardóttir flautuleikari, Þórhildur Halla Jónsdóttir sellóleikari og Edda Kristj- ánsdóttir flautuleikari. Hljómsveitarstjóri var Bem- harður St. Wilkinsson. Eins og öllum er kunnugt hefur á undanfömum ein- um og hálfum áratug orðið mikil fjölgun í hópi þess unga fólk sem leggur fyrir sig tónlistamám. Ávöxtur þessa kemur fram í því að sífellt birtast nýir og vel menntaðir tónhstarmenn sem láta að sér kveða í tón- listarlífinu. Hitt fer lægra en er ekki síður mikilvægt að upplýstum áheyrendum fjölgar einnig, svo og tón- listarmenntuðu fólki í ýmsum störfum sem snerta tón- listarflutning á óbeinan hátt. Allt stuðlar þetta að auð- ugra tónlistarlífi og bættri menningu þjóðarinnar. Það er því alltaf skemmtilegt að fylgjast með því unga fólki sem er um það bil að koma fram á sjónarsviðið sem hljómlistarmenn. Þeirra er framtíðin. Það er auövitað ekki sanngjarnt að skrifa venjulega gagnrýni um nem- endur þótt langt séu komnir. Þó er óhætt að láta þess getið að hinir ungu einleikarar á þessum tónieikum stóðu sig allir með prýði og lofa góðu í framtíðinni. Viðfangsefnin voru verðug fyrir hvern sem er. Það var gaman að heyra flautukonsert eftir Bemhard Romberg þó að ekki væri til annars en að minna fólk Tónlist Finnur Torfi Stefánsson á aö fleiri gátu samið vel gerða klassíska tónlist en Haydn og Mozart. En það þarf fleira til en fagþekking- una og það staðfestist í næsta verki, Sellókonsert í D dúr eftir Haydn. Þar mátti heyra til viöbótar við kunn- áttu og þjálfun, neista snilldarinnar sem allt annað blánar og bliknar fyrir. Síðast á efnisskránni var flautukonsertinn Euridice eftir Þorkel Sigurbjömsson sem er mjög fallegt og vel gert verk og naut sín sér- lega vel í flutningi á þessum tónleikum. Andlát Unnur Thors Briem lést 7. janúar sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Þorvarður Áki Eiríksson andaðist á heimili sínu þriðjudaginn 14. janúar. Sigríður M. Jónsdóttir, Langholts- vegi 2, lést í Landspítalanum aðfara- nótt 16. janúar. Guðrún Stefánsdóttir klæðskeri, áð- ur Vífilsgötu 15, lést 6. janúar á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grand. Út- förin ver gerð í kyrrþey að ósk hinn- ar látnu. Aðalheiður Haraldsdóttir lést í Landakotsspítala 6. janúar. Jarðar- förin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Svala Halldórsdóttir lést í Borgar- spítalanum 15. janúar sl. Jarðarfarir Svala Ingólfsdóttir, Illugagötu 17, , Vestmannaeyjum, verður jarðsung- in frá Landakirkju, Vestmannaeyj- um, laugardaginn 18. janúar kl. 14. Ragnheiður Hannesdóttir, Haga, Sel- fossi, verður jarðsungin frá Selfoss- kirkju laugardaginn 18. janúar kl. 13.30. Erlendur Vilmundarson, Hraunsvegi 8, Njarðvík, verður jarðsunginn frá Ytri-Njarðvíkurkirkju laugardaginn 18. janúar kl. 14. Útför Benedikts Guðnasonar frá Ás- garði, Miðgarði 22, Egilsstöðum, fer fram frá Egilsstaðakirkju laugardag- inn 18. janúar kl. 14. Námskeið J ITC-námskeið í fyrsta sinn bjóðum við öllum að taka þátt í námskeiðum samtakanna. Leið- beinendiu- eru ITC-félagar sem miðla af eigin reynslu. Fyrstu námskeiðin eftir áramót verða nú í janúar 1992. Upplýs- ingar og skráning er hjá blaðafulltrúa ITC, Guðrúnu Lilju Norðdahl, í síma 91-46751. Námskeið þar sem tekið er á öllum helstu þáttum mælskuhstarinnar, ræðutækni, framkomu í ræðustól, radd- beitingu, handriti, texti skilgreindur, hvemig best sé að standa að undirbún- ingi og fleira. Nemendur fá í hendur vinnubók með ýmsum fróðleik og verk- efnum sem leiðbeinendur fara í gegnum með fólkinu. Hver nemandi fær persónu- lega ráðgjöf. Tilkyimiiigar Biblíulestrar x og hádegisverðarfundir Vikulegir bibhulestrar í Grensáskirkju heflast nk. þriðjudag kl. 2 e.h. Þá mun sr. HaUdór S. Gröndal halda áfram þar sem frá var horfið fyrir jólin í fræðslu shuú um MatteusarguðspjaU. Undanf- ama tvo vetur hefur Grensáskirkja stað- ið fyrir hádegisverðarfúndum einu sinni í mánuði.Hefjast þeir kl. 11 f.h. með helgi- stund en síöan hafa verið flutt erindi um trúarleg efni. Fyrsti hádegisverðarfund- ur þessa árs verður miðvikudaginn 29. janúar kl. 11 f.h. Hádegisverðarfundir þessir svo og bibUulestramir em hluti af kirkjustarfi aldraðra í Grensássókn. Félag eldri borgara Skrifstofa félagsins verður lokuð kl. 16 í dag vegna árshátiðar félagsins. Göngu- hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugardags- morgun. Sýningar á FugU í búri em kl. 17 og 18.15 laugardag. Sunnudag verður spUuð félagsvist í Risinu kl. 14, sýning á Fugli í búri kl. 17. Sýning frá Venesúela í Hafnarborg SíðastUðinn laugardag var opnuð í Hafn- arborg sýning á verkum sex Ustamanna frá Venesúela, þriggja myndhöggvara og þriggja Ustamanna. Hér er um að ræða farandsýningu á vegum menntamála- ráðuneytis Venesúela og hefur hún verið sýnd víða í Evrópu. Sýningin stendur til 27. janúar en verður lokuð helgina 18.-19. janúar vegna ráðstefnuhalds í Hafnar- borg. í Sverrissal em uppi myndir úr safni Hafnarborgar. Að þessu sinni em sýnd verk eftir Erik Smith úr Usta- verkagjöf hans til safnsins. í kaffistofu era einnig verk úr safni Hafnarborgar eftir ýmsa Ustamenn. Opnunartími er kl. 12-18 alla daga. Verkamannafélagið Árvakur Fundur í stjóm- og trúnaðarmannaráði Verkamannafélagsins Árvakurs á Eski- firði, haldinn 13. janúar, lýsir miklum vonbrigðum vegna skammsýni ríkis- stjómarinnar tíl saltsíldarviðskipta ís- lendinga og Rússneska lýðveldisins. Fimdurinn skorar á ríkisstjómina að endurskoöa afstöðu sína sem fyrst þann- ig að hægt verði að salta upp í hluta salt- síldarsamningsins á yfirstandandi vertíð. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardaginn, 18. janúar, kl. 14 í Húnabúð, Skeifunni 17. Fyrsti dagur í keppni. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Kópavogi SpUað verður og dansað í kvöld, fóstu- dagskvöldið 17. janúar, að Auðbrekku 25 kl. 20.30. Húsið öUum opiö. Annað kvöld þriggja kvölda keppninnar. ITC samtökin Laugardaginn 18. janúar 1992 mun ITC um aUt land kynna starfsemi samtak- anna og munu félagar vera á ýmsum stöðum og veita upplýsingar. Laugardag- inn 25. janúar 1992 verður haldin nám- stefna í Flensborgarskóla í Hafnarfirði og er öUum hehniU aðgangm-. Þar verður boðið upp á frasðslu í ræðumennsku, fundarsköpum, tiUöguflutningi og fleira áhugavert, skemmtílegt og fræðandi verður á boðstólum. Sunnudaginn 2. fe- brúar 1992 kl. 13 era allir velkomnir á Hótel Esju á mælskukeppni á vegum ITC og munu þar etja kappi tvö þriggja manna Uð og keppa tvö og tvö saman. Þetta er útsláttarkeppni og munu tveir sigurvegarar standa uppi eftir daginn sem keppa tíl úrsUta seinna. Kappræður sem þessar era hin besta skemmtun og verður öragglega heitt í kolunum. Þetta er kjörið tækifæri tíl að sjá þann árangur sem þjálfún í málflutningi gefur þátttak- endum. AUar nánari uppl. veitir, blaða- fúUtrúi ITC, Guörún Lilja Norðdahl, í síma 91-4675L Islenska málfræðifélagið 12.-13. árgangur tímaritsins íslenskt mál og almenn málfræði er nýkominn út. Útgefandi er íslenska málfrceðifélagið og ritstjóri er HaUdór Ármann Sigurðsson dósent. Meðal efnis þessa árgangs era eftirfarandi greinar: Um -is endingu at- viksoröa. Ver. Beygingarsamræmi. Gat skemma stýrt þágufalU? Beygingarsam- ræmi með samsettu frumlagi. Breytingar á persónubeygingu miðmyndar. Málkerf- isbreytingar 1 félagslegu samhengi. Hreinsun íslenskunnar. Mál er að mæla. Um samhljóðalengd í íslensku. Einnig er að finna í heftinu skrá um efni tímarits- ins frá upphafi svo og í afmæUsriti þvi sem félagið gaf út tU heiðurs HaUdóri HaUdórssyni sjötugmn. Eiríkur Rögn- valdsson tók skrána saman. Verð 12.-13. árgangs er kr. 2.200. Hægt er að fá eldri árganga ásamt afmæUsriti til heiðurs HaUdóri HaUdórssyni sjötugum fyrir kr. 6.900. Nýir áskrifendur geta snúið sér tíl Málvísindastofnunar Háskóla íslands í Ámagarði við Suðurgötu, sími 694408. Hjónaband 28. desember sL, vora gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af sér Pálma Matthíassyni Jónína Waagfiörð og Gunnar Snævar Sigurðsson. HeimUi þeirra er í Bandaríkjunum. Ljósm. Jóhannes Long. 5. október sl. vora gefin saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt- híassyru Marta Guðmundsdóttir og Þórður Oddsson. Ljósm. Jóhannes Long. Tapað fundið Kvengiftingarhringur fannst í vesturbæ Kópavogs. Uppl. í síma 642599. Myndgáta ÞJOÐLEIKHUSIÐ Sími 11200 RÓMEÓ OG JÚLÍA eftir Wiiliam Shakespeare í kvöld kl. 20.00. Fimmtud. 23. jan. kl. 20.00. Sunnud. 26. jan. kl. 20.00. Laugard. 1. febr. kl. 20.00. Laugard. 8. febr. kl. 20.00. et-J) /ifa eftir Paul Osborn Sunnud. 19. jan. kl. 20.00. Laugard. 25. jan. kl. 20.00. Sunnud. 2. febr. kl. 20.00. Föstud. 7. febr. kl. 20.00. M.BUTTERFLY eftir David Henry Hwang Laugard. 18. jan. kl. 20.00. Föstud. 24. jan.kl. 20.00. Föstud. 31. jan. kl. 20.00. Fimmtud. 6. febr. kl. 20.00. LITLA SVIÐIÐ KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Laugard. 18. jan. kl. 20.30. Uppself. Sunnud. 19. jan. kl. 20.30. Uppselt. Miðvikud. 22. jan.kl. 20.30. Uppselt. Föstud. 24. Jan. kl. 20.30. Uppselt Laugard. 25. jan. kl. 20.30. Uppselt. UPPSELT ER Á ALLAR SYNINGAR Á KÆRU JELENU TIL 9. FEBR. MIÐAR Á KÆRU JELENU SÆKIST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐRUM. ATHUGIÐ AÐ EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM INN í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. BUKOLLA bamaleikrit eftir Svein Einarsson AUKASÝNING Sunnud. 19. jan. kl. 14.00 Allra siðasta sýning. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningar- dagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum í sima frá kl. 10 alla virka daga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla: Leikhúsmiði og þriréttuð máltið öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðpantanir I miðasölu. Leikhúskjallarinn. | ÍSLENSKA ÓPERAN Töfrafíautan eftir W.A. Mozart Síðustu sýningar á Töfraflautunni íkvöld kl. 20.00. Næstsíðasta sýning. Sunnudaginn 19. jan. kl. 20.00. Siðasta sýning. Ósóttar pantanir seldar tveimur dögum fyrir sýningar- dag. Miðasalan opin frá kl. 15-19, sími 11475. Grelðslukortaþjónusta VISA - EURO - SAMKORT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.