Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1992, Page 2
2
LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1992.
Heilbrigðisfulltrúi um kjúklingahræin við flöruna á Kjalamesi:
Vítavert athæf i gegn
heilbrigðisreglugerð
- ætlum ekki að láta þetta endurtaka sig, segir einn eigenda Móabúsins
Lögreglan kannar verksummerki við haug þar sem kjúklingunum var sturtað, við ána sem rennur við búið Móa
á Kjalarnesi. Til vinstri sjást iappir af kjúklingum sem enn eru við hauginn. Flest hræjanna, sem fundust, bárust
með ánni út í sjó en hefur síðan rekið upp í fjöruna skammt frá. DV-mynd Brynjar Gauti
Fréttir
Kópavogur:
„Samtals hefur álagningarhlut-
faíl fasteigna og vatnsskatts í
Kópavogi hækkaö úr 0,63 pró-
sentum í 0,685 prósent sem er 8,7
prósent haekkun þessara gjalda
umfram verðlagshækkun. A síð-
asta ári var Kópavogskaupstaður
eitt af þeim sveitarfélögum sem
hækkuðu fasteignagjöld iangt
umfram verðiagshækkanir. Það
er því þeim mun alvariegra að
Kópavogskaupstaður skuli nú, að
því er virðist eitt sveitarfélaga,
hækka gjöldin langt umfram al-
mennar verðlagshækkanir."
Svo segir meðal annars í bréfi
sem Aiþýðusamband íslands hef-
ur sent Sigurðí Geirdal, bæjar-
stjóra í Kópavogi. Enn fremur
segir að nú fyrir jól hafi tekiö
gildi ný lög um vatnsveitur og þar
með vatnsskatt. Gjaldstofn vatns-
skatts hafi fram til þessa verið
fasteignamat. í fýrra hafi gjald-
stofni festeignaskatts verið breytt
á þann hátt að sami gjaldstofn
yrði fyrir eignir óháö staðsetn-
ingu þeirra og miðaðist við fast-
eígnamat á höfuðborgarsvæðinu.
Samkvæmt upplýsingum frá
skrifstofú Reykjavíkurborgar
hafi álagningarhlutfalli fast-
eignaskatts og vatnsskatts ekki
verið breytt.
í ljósi þessa skorar Alþýðusam-
bandið á bæjarstjóm Kópavogs
að taka ákvörðun um þessar
hækkaiúr til endurskoðunar.
-JSS
BiluníRauðanúpi:
Enginnmeiddur
- segir skipstjórinn
„Það meiddist enginn, mann-
skapurínn fékk ekki einu sinni
skrekk, enda vanir menn. Það
varð örlítil sprenging en minni
en á sunnudag sem þarf ekki að
þýða aö það hafi oröið minni
skemmdir en á sunnudag. Það
sem geröist var að slífar i aðalvél
gáíú sig og rifnuðu. Þetta gerðist
mjög snöggt,“ segir Július Krist-
jánsson, skipsljóri á toganum
Rauðanúpi ÞH 160.
Það var rétt fyrir klukkan átta
í gærmorgun sem óhappið átti sér
stað. Rauðinúpur var þá á sigl-
ingu í blíöskaparveðri á Stokks-
nesgrunni langt frá landi á leiö á
Austfjarðamiö. Skipverjar höfðu
samband við varðskipið Tý um
klukkan 8.30 og báðu um aðstoð.
Var Týr kominn á staðinn klukk-
an 14.30 í gær. Hann tók Rauöa-
núp í tog og er áætlað að skipin
verði komin til hafnar í Reykja-
vík um miöjan dag á morgun.
Síðastliðinn sunnudag varð sams
konar bilun I vél Rauöanúps þar
sem hann var á prufusiglingu
skammt frá Engey en skipið var
þá að koma úr vélarviðgerð. Það
tók þijá sólarhringa að gera viö
skemmdimar sem þá urðu á
Rauðnúpi og var skipið á leiö í
sína fyrstu veiðiferö í gær eftir
viðgerðir. -J.Mar
Litil veiði og
loðnan dreifð
„Það hefur nánast engin veiði
verið aö undanfömu. í fyrrinótt
fengu bátamir sáralítið. Nú er
suövestankaldi og þoka og útíitið
því ekki gott fyrir nóttma,“ sagöi
Sveinn ísaksson, skipstjóri á Há-
bergi GK, við DV í gær.
„Loðnan er svo dreifö aö hún
er ekki veiðanleg eins og staöan
er nú. Það flnnst loðna allt frá
Langanesi og vestur í Beruflarö-
arál. Það litla sem veiðist er á
takmörkuðu svæði og „trafiíkin"
er alveg svakaleg á þeim enda era
á milli 50 og 60 skip hér á miöun-
um.“ -J.Mar
Lögreglan og Heilbrigðiseftirlit
Kjósarsvæðis rannsökuðu í gær flör-
una við Saltvík á Kjalarnesi eftir að
tilkynnt hafði verið um eitt hundrað
dauða hænsnfugla þar, eins og DV
skýrði frá í gær. Hræin reyndust
vera frá kjúklingabúinu Móum á
Kjalarnesi. Bústjórinn viðurkenndi
að kjúklingunum hefði verið sturtað
í haug skammt frá flöranni. Kjúkl-
ingabúið verður kært fyrir að brjóta
heilbrigðisreglugerð. Eftirlit var haft
með því þegar starfsmenn Móa
hreinsuðu svæðiö við flörana í gær.
Granur lék á að hræin væru frá
næsta búi þar sem salmonellusýking
greindist nýlega. Svo reyndist ekki
vera. Halldór Runólfsson, heilbrigð-
isfulltrúi Kjósarsvæðis, rannsakaði
málið í gær ásamt lögreglu:
„Þetta er vítavert athæfi gagnvart
þvi að heilbrigðisreglugerö bannar
að rusli sé hent á víðavang og flörur
mengaðar. Þaö er lengi búið að vera
baráttumál að koma í veg fyrir að
vargfugl nái í æti - til að halda hon-
um í skeflum. Við vitum að vargfugl-
inn er að hluta til sýktur ýmsum
sýklum. Það er yfirlýst stefna að
koma í veg fyrir að vargfugl dreifi
smiti út um allt,“ sagði Halldór.
„Það komu upp einhver vanhöld í
kjúklingunum að Móum. Þetta var
því sent í rannsókn að Keldum. Að
sögn bústjórans var hún neikvæð
gagnvart salmonellu en skýring
fannst ekki hvað orsakaði vanhöldin.
Þar af leiðandi drápust einhverjir
fuglar - sumum þurfti að lóga því
þeir þrifust ekki,“ sagði Halldór.
Kristinn Gylfi Jónsson, einn eig-
enda Móa, sagði við DV í gær aö fugl-
unum hefði veriö sturtað fyrir ofan
flöruna „fyrir mistök".
„Þetta er auövitað ámælisvert og
Kona fótbrotnaði þegar tveir bílar
lentu í hörðum árekstri á Suöur-
landsvegj við Hveragerði síðdegis í
gær. Bílamir vora að mætast við af-
leggjarann þegar ökumaður annars
Karlmaður á fertugsaldri Uggur á
sjúkrahúsi eftir aö hafa verið stung-
inn í bringuna í húsi í Þingholtunum
í fyrrinótt. Hann er ekki talinn í lífs-
hættu. Nokkuð yngri maður var
handtekinn á staðnum grunaöur um
að hafa lagt til hins með hnífi.
brot á heilbrigðisreglugerð. Það er-
um við sem berum fulla ábyrgð á
þessu og við munum koma í veg fyr-
ir að þetta gerist aftur. Þetta var gert
í bríaríi eftir að vart varð við salmon-
ellusýkingu á næsta búi. En við vilj-
um alls ekki að þetta mál skaði það
bú á einhvem hátt,“ sagði Kristinn
bfisins hugðist beygja til vinstri.
Konan kom á bU úr gagnstæðri átt
og var bam í bílnum hjá henni. BUl-
inn, sem sveigði að afleggjaranum,
lenti á bíl konunnar. Var hún flutt
Mennimir vora einir í íbúðinni
þegar atburöurinn varð. TU ósættis
kom á milli þeirra. Endaði það með
því að yngri manninum taldi sér
hafa verið stórlega misboðið. Sótti
hann þá hníf og lagöi til hins.
Rannsóknarlögregla ríkisins fékk
Gylfi.
HeUbrigöisfuUtrúinn sagði að skýrt
dæmi um álíka brot heföi verið í
Landeyjum árið 1989. „Þá kom fram
sýking í hrossum vegna þess að skU-
in vora eftir skepnuhræ sem varg-
fugl komst í. Síðan magnaðist þetta
upp og komst í vatnsból fyrir skepn-
til Reykjavíkur á slysadeUd. Taliö
var að hún væri fótbrotin en óljóst
var um önnur meiðsl hennar. Aðrir
vora taldir hafa sloppið við teljandi
meiðsl,aðsögnlögreglunnar. -ÓTT
málið til meðferðar og yfirheyröi
hinn handtekna. Árásarmaöurinn
var í haldi hjá RLR fram eftir degi í
gær en þá var honum sleppt. Máhð
er aö mestu upplýst samkvæmt upp-
lýsingum RLR.
-ÓTT
ur sem drápust. Eftir það tóku Land-
eyingar vel við sér og tóku að grafa
öU hræ sem til féllu. Þeir hafa staöið
skipulegar að sorpi og urðun hræja.
Þetta er það sem verður einnig að
koma tU hér á Kjalarnesi og ná-
grannabyggðum," sagði HaUdór.
-ÓTT
Loðnukvótinn verður aukinn í
300 þúsund tonn næstkomandi
mánudag, þar með er heUdark-
vóti íslendinga orðinn 575 þúsund
lestir. LoðnumæUngar sýna að
nú eru um 1450 þúsund tonn af
loðnu í sjónum umh verfis landið.
Áætlaö er aö útflutningsverö-
mæti loðnuafúrða aukist um 1700
milflónir króna við þessa viöbót
-J.Mar
„Þaö er töluverð loðna hér en
þaö er smáloðna sem veröur ekki
veiðanleg fýrr en á næsta árí. Það
er sáralítið af stærri loðnu saman
við smáloðnuna,“ sagöi Iflálmar
VilhjáJmsson fiskifræðingur um
borð í Bjarna Sæmundssyni en
skipið var statt djúpt norður af
Kolbeinsey í gær.
,Viö erum búnir að kanna norð-
urlandssvæðið vestur á móts viö
Húnaflóa og eigum eflr aö kanna
svæðið þar fyrir vestan og miðin
út af VestQörðum.“
Leiðangrinum lýkur þann 24.
þessa mánaöar. -J.Mar
Annar bíllinn á hvolfi og mikið skemmdur á slysstað við afleggjarann aö Hveragerði i gær. Áreksturinn var mjög
haröur. DV-mynd Sigrún
Fótbrotnaði í hörðum árekstri
Maður stunginn með hnífi í bringuna