Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1992, Page 3
LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1992.
3
„Öllum hraðbönkum í borginni
er lokað Mukkan 16.15 virka daga
og eru þeír lokaðir í 20 til 30 mínút-
ur. Á þessum tíma eru bankamir
gerðir upp. Á nóttunni, þegar búið
er að keyra daginn hjá okkur, þarf
að koma fyrír varaupplýsingum
inn í tölvukerfið sem hraðbankam-
ir tengjast. Það tekur 10 til 15 min-
utur og er venjulega milli Mukkan
4 og 5 á morgnana. Auk þess þarf
að loka kerfinu einu sinni í mánuði
í tvo tima vegna viðhalds á því. Það
er enginn fastur mánaðardagur
sem við notum til þess en við til-
kynnum bönkunum meðfyrirvara
hvenær þaö gerist,“ segir Þórður
Sígurðsson, forstöðumaður Reikni-
stofnunar bankamta, en nokkuð
hefur borið á því að undanfómu
að fólk komi að hraðbönkunum
lokuðum.
„Fyrir utan þessar fóstu frátafir
þá var tengilími á hraðbönkunum
96,4 prósent í október, 96,3 prósent
í nóvember og 95,6 prósent í des-
ember. Þetta svarar tíl þess að allir
hraðbankarnir á höfuðborgar-
svæðínu, sem eru 25, séu lokaðir í
Mukkutíma á dag.
Það vora 98 lokanir á einstökum
hraðbönkum í október, i nóvember
voru þær 69 og 76 lokanir i desemb-
er. Hins vegar er ekM ljóst af hvaða
orsökum þessar lokanir vom,
hvort það hafa veriö bilanir í kerf-
mu eða annað.
; Við erurn nýbyrjaðir að halda
Hver hraðbanki er að meðaltaii
lokaður i um kiukkustund á dag
af óþekktum orsökum.
DV-mynd GVA
saman upplýsingum um lokun
hraöbankanna. Astæðan fyrir því
að við fórum að fylgjast með þess-
um málum er su að íslandsbanM
stofnaði unglingaMúbb síðastliðiö
haust og allir meðlimir hans fengu
hraðbankakort Þaö hefur auMð
notkun á hraðbönkunum talsvert
Það þarf hins vegar að vara fólk við
því að ef traffiMn er mikil i móður-
tölvunni hjá okkur dettur banMnn
tímabundið út og virkar hann þá
eins og hann sé lokaður. í slíkum
tilfellum þarf fólk að bíða svolitla
stundogreynasvoaftur.“ -J.Mar
Fréttir
Fjórar erlendar stofnanir vilja sækja líífæri hingað:
Mikil eftirspurn
efftir líffærum úr
íslendingum
„Það hafa komið tilboð frá stofnun-
um í fiórum löndum um að sækja
hingað líffæri. Þarna er um að ræða
stofnanir í Danmörku, Svíþjóð, Npr-
egi og Bretlandi," sagði Páll Ás-
mundsson, yfirlæknir á Landspítal-
anum.
Hópur lækna á sjúkrahúsunum
hefur sent frá sér álitsgerð um sam-
starf við ígræðslustöðvar í ná-
grannalöndunum.
Álitsgerðin er nú til athugimar hjá
formönnum læknaráða sjúkrahús-
anna. Hún verður síðan væntanlega
send heilbrigðisráðherra til endan-
legrar umsagnar. Munu læknamir
mæla með að samningur verði gerð-
ur við eina tiltekna stofnun. í álits-
gerðinni benda þeir á fiórar sem þeir
telja aö komi helst til greina að semja
við.
„Við mælum helst með því að sMpt
Hún biður eftir nýju hjarta og lung-
um: Anna Mary Snorradóttir ásamt
dætrunum Tinnu Björk og örnu Þöll.
veröi við einhverja ígræðslustofnun
á Noröurlöndum,“ sagði Páll. „Við
höfum haft mest samstarf við þær
stofnanir til þessa. Okkur virðist sem
þau líffæri sem til falla hér á landi
muni verða heldur fleiri en þörf er
fyrir. Við munum því heldur leggja
til með okkur þegar þar að kemur.“
Einn þeirra aðila sem boðist hafa
til að sækja líffæri til íslands er lækn-
ir á Brompton-sjúkrahúsinu í Lon-
don, doktor Yacoub. Á því sjúkra-
húsi dvelur einmitt íslensk kona,
Anna Mary Snorradóttir. Hún er
haldin sjaldgæfum sjúkdómi og bíð-
ur eftir lungum og hjarta.
Sighvatur Björgvinsson heilbrigð-
isráðherra kvaðst bíða eftir tillögun-
um frá læknunum. Hann sagðist
myndu hraða ákvarðanatöku um
máhð eftir fóngum.
-JSS
NISSAN SUNNY SLX 1.6
STÓRSKEMMTILEGUR OG GLÆSILEGUR
Nissan Sunny SLX 1.6 16 ventla
hlaðinn aukahlutum s.s. rafdrifnum rúðum,
rafstillanlegum speglum, upphituðum sætum,
vökvastýri, samlæstum hurðum og m.fl.
Fáanlegur í ýmsum útfærslum.
Bílasýning laugardag og sunnudag kl. 1400-1700.
Nissan Sunny SLX 1,6, 3ja dyra.
Verð kr. 880.000 stgr.
4ra dyra stallbakur. Verð kr. 961.000 stgr.
5 dyra hlaðbakur. Verð kr. 956.000 stgr.
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöföa 2
sími 91-674000
1