Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1992, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1992, Page 4
4 LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1992. Fréttir_________________________________________________________ Úrskurður um ógildan framboðslista 1 Keflavík kærður: Ætluðu sér alltaf að haf na listanum - segir Ágúst Isflörð, efsti maður mótframboðsins í verkalýðsfélaginu „Þaö er greinilegt aö kjörstjóm hefur allan tímann ætlað aö hafna listanum." Þetta segir Ágúst Ísíjörö, efsti maöur á Usta mótframbjóðenda tíl stjórnarkjörs í Verkalýðs- og sjó- mannafélagi Keflavíkur. Kjörstjóm hefur úrskurðaö Usta mótframbjóð- enda ógfldan. Ágúst er búinn aö kæra úrskurðinn til Alþýðusam- bands íslands. í úrskurði kjörstjómar segir að stiUt hafi verið upp manni í trúnað- armannaráð sem ekki sé löglegur félagi í Verkalýðs- og sjómannafélag- inu. Því teljist hann ólöglegur á Ust- anum. í varatrúnaðarmannaráð er stiUt upp aðUa sem borist hefur skrif- legt erindi frá þess efnis að hann hafi aldrei gefið samþykki sitt til framboðs á Ustanum. Á þeim for- sendum dregur hann stuðning sinn til baka. Kjörstjórn telur einnig að stuðningslistinn fullnægi ekki reglu- gerð Alþýðusambands íslands um allsherjaratkvæðagreiðslu og upp- fyUi ekki skUyrði um tilskiUnn íjölda löglegra félagsmanna í félaginu. Ágúst segir að kjörstjóm hafi látið hann vita í desember að tveir menn á listanum væru ólöglegir. „Ég var svo boðaður á fund 7. janúar og mér gefinn frestur til kl. 22 næsta dag til að lagfæra listann eftir ábendingum kjörstjórnar sem ég og gerði. Þann 9. janúar hringir formaður kjör- stjómar, Halldór Pálsson, í mig og segir mér að sér hafi borist bréf um að maður hafi tekið nafn sitt úr vara- stjórn og af listanum. Ég fékk hálf- tíma frest til að koma með annað nafn í staðinn fyrir þann sem var þvingaöur af Ustanum. Eftir tólf mín- útur var ég kominn með það.“ Að sögn Ágústs er forsaga málsins sú að hringt var í þann sem hann segir hafa verið þvingaðan af Ustan- um. Hann fékk síðar heimsókn af Óskari Birgissyni, kjömefndar- manni, og Kjartani Kjartanssyni í hádeginu 8. janúar. „Það var farið með hann upp á verkalýðsskrifstofu og skrifað bréf þar sem hann strikar sig af listanum. Þegar ég hafði sam- band við hann vUdi hann ekki gefa upp ástæðuna. Hann var búinn að vera á Ustanum í 33 daga og var að uppgötva það 8. janúar að hann vUdi ekki vera það lengur. Hann var með- al þeirra fyrstu sem gáfu kost á sér í varastjóm. Hann vildi láta mig vita en fékk það ekki. Óskar lofaði að bréfinu yrði strax komið til sktia. Það var ekki gert fyrr en eftir kl. 22 þegar frestur var runninn út.“ Um aðilann, sem sttilt var upp í trúnaðarmannaráði, segir Ágúst að hann sé á atvinnuleysisbótum og hljóti því að vera löglegur. Varðandi þá athugasemd kjörstjómar að stuðningsmannalistinn fullnægi ekki tilskUdum fjölda löglegra félaga segir Ágúst að honum og hans mönn- um hafi verið meinaður aðgangur að félagatalinu. Ágúst kveðst ekki hafa talað sjálfur við þann aöUa sem segir að sér hafi verið stillt upp í varatrún- aðarmannaráð án samþykkis. Hann tekur það fram að sér þyki það furðuleg vinnubrögð hjá kjör- stjóm að Kristjáni Gunnarssyni, formannsefni stjórnarinnar, skuh sem starfsmanni félagsins hafa verið afhentur framboðshstinn og með- mælendalistinn. -IBS Tóm vitleysa að hann haf i verið þvingaður - segir Óskar Birgisson kjömefndarmaður „Það er tóm vitieysa að einhver haifi verið þvingaður út af tista," seg- ir Óskar Birgisson kjömefndarmað- ur sem Ágúst ísfjörð, formannsefni mótframbjóðenda í Verkalýðs- og sjó- mannafélagi Keflavíkur, fullyrðir að hafi þvingað mann út af tista. „Ég fór og talaði við þennan mann því ég var búinn að heyra að það væm menn sem vissu ekki að þeir væm á tistanum. Maðurinn sagði þá að hann hefði ekki alveg áttað sig á því hvað hann hefði skrifað undir á sínum tíma og óskaði eftir því að vera ekki lengur á tistanum. Hann fór með okkur upp á verkalýðsskrif- stofu því að viö áttum samleið. Þetta gerði hann af fúsum og fijálsum vtija, við þvinguðum hann ekki.“ Óskar vísar einnig á bug þeirri full- yrðingu Ágústs að hann hafi ekki afhent formanni kjörstjómar, HaU- dóri Pálssyni, útstrikunina fyrr en eftir að frestur rann út kl. 22 þann 8. janúar. „Ég fékk þijú bréf þennan dag, bæði frá mönnum sem óskuðu eftir að láta taka sig af tistanum og frá mönnum sem ekki höfðu veitt sam- þykki sitt fyrir því að nafn þeirra yrði sett á listann. Ég komst ekki með þessi bréf fyrr en eftir kvöld- mat. En það er tóm lygi að þaö hafi verið eftir kl. 22. Halldór Pálsson, formaður kjör- stjórnar, neitar að tjá sig um málið. -IBS Alþýðusamband íslands: Fjallað um kæruna í næstu viku Alþýðusamband íslands hefur enn lagi Keflavíkur, vegna ógUdingar ekki fjallað um kæru Ágústs ísfjörð, kjörstjórnar á tista hans. formannsefnis mótframbjóðenda, til Búist er við að kæran verði tekin stjómar í Verkalýös- og sjómannafé- fyrir í næstu viku. -IBS •V "■!■', Ivar Sigmundsson, forstöðumaður skiðasvæðisins í Hlíðarfjalli við Akur- eyri, stendur hér fyrir ofan skíðaskálann i Hliðarfjalli og eins og sést á myndinni er svo til allur snjór farinn úr fjallinu. ívar sýnir með hendinni hversu mikill snjórinn ætti að vera miðað við eðlilegt árferði. DV-mynd gk Lagning Fljótsdalslínu til umflöllunar hjá sveitarfélögunum: 2000 athugasemdir bárust Gyifi Kristjánason, DV, Akureyri: „Við höfum ekki enn heUdarsýn yfir fjölda þessara athugasemda, sveitarfélögin em með þessar at- hugasemdir tti skoðunar og hafa frest til mánaðamóta að senda skipu- lagsstjóm sínar umsagnir um þessar athugasemdir," segti Stefán Thors, skipulagsstjóri rikisins, um athuga- semdti við fyrtihugaða lagningu Fljótsdalslínu til Akureyrar. Fyrirhugaö tinustæði Fljótsdals- línu var mjög í fréttum sl. sumar og fjölmargir aðUar ályktuðu um það sem þeti töldu vera umhverfisspjöU við lagningu línunnar. Nokkrir val- kostti vom varöandi línuleiðina en svo fór aö ákvörðun var tekin um einn þessara kosta og hann auglýst- ur. Síðan kom frestur tU að gera at- hugasemdir við þaö línustæði og fengu viðkomandi sveitarstjómir þær athugasemdti til umfjöUunar. Stefán segir að skipulagsstjóm hafi ekki vissu um fjölda þessara athuga- semda en sagði aö þær væm marg- ar. M.a. sagði hann aö haft hefði ver- ið eftti sveitarstjóra Skútustaða- hrepps að þangað hefðu komið um 1400 athugasemdir og um 400 í Fljóts- dalshreppi. Þá er ógetið um þær at- hugasemdir sem borist hafa öðmm sveitarstjómum sem 1 hlut eiga. Fjölda athugasemdanna í Mývatns- sveit skýrði Stefán þannig að þar hefði verið útbúið blað með athuga- semdum sem dreift var meðal íbú- anna og þeir skrifuðu undir. Hver slík undirskrift telst ein athugasemd. Ljóst virðist að línulögnin á eftir að vekja deUur. Þannig hefur sveitar- stjóm Eyjafjarðarsveitar hafnað með öUu lagningu línunnar með möstram þar í sveitinni innan flugvaUarins á Akureyri og krefst þess að línan verði lögð þar í jörð. I>V SigluQöröur: Hóteliðfer á nauðung- aruppboð Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Hótel Höfn, eina hótel þetira Siglfirðinga, verður selt á nauö- ungamppboði i næsta mánuði en hótetið var tekið til gjaldþrota- skipta seint á síðasta ári. Víðar Ottesen, sem á hótetið og hefur rekið þaö mörg undanfarin ár, leigði rekstur þess um mitt síðasta ár. Skömmu síðar var fyr- irtæki hans tekið til gjaldþrota- skipta. Kröfur í þrotabúið nema um 50 mUljónum króna og er rik- issjóður langstærsti kröfuhafi með um helming krafna. For- gangskröfur, svo sem launakröf- ur, nema um 800 þúsundum króna. EiningAkureyri: Lítilsvirðing við launafólk Gylfi Kiístjáiœscm, DV, Afaireyri: „Það algjöra áhugaleysi sem þessir viðsemjendur okkar hafa sýnt er lítilsvirðing við launafólk sem hlýtur að enda með ófriði á vinnumarkaðnum áður en langt um líður," segir í ályktun stjóm- arfundar Verkalýösfélagsins Ein- ingar í Eyjaftiöi. Fundurinn lýsti undrun sinni og reiði yfir vinnubrögðum Vinnuveitendasambands íslands, Vinnumálasambands saravinnu- félags og fuiltrúa ríkisvaldsins gegnvart sérkröfum Verka- mannasambands islands. „Stjómin krefst þess að nú verði strax farið í alvöruviöræö- ur um sérkjarasamninga svo hægt verði að hefjast handa við gerö aðalkjarasamnings af hendi heildarsamtakanna. rrC-samtökin: Persónuleg ráðgjöfvið ræðumennsku „Þaö er til fullt af bókum um ræðumennsku en við forum út í marga hluti sem ekki er hægt að lesa sér til um en fólk þarf að vita af ef það ætlar sér að verða góðir ræðumenn. Hvert nám- skeið er tvö kvöld en púlsvinna á meðan á þeim stendur. Við gefum síðan hvetjum og einum per- sónulega ráðgjöf eftir hvert verk- efni Það er mjög uppbyggjandi því að við gætum þess að byggja upp fólk en rífa það ekki niður. Viö segjum til dæmis ekki við manneskju sem ekkert heyrist í: Þú ert alveg vonlaus, það heyrist ekkert í þér, heldur reynti maður aö benda viðkomandi á að hann þurfi að styrkja röddina betur þ ví að hann hafi örugglega meiri raddstyrk, Við reynura að leið- beina fólki á jákvæðan hátt svo að það geti bætt sig,“ segti Guö- rún Lilja Norðdahl, blaðafulltrúi FTC á íslandi, en samtökin munu á næstunni gangast fýrti fjölda raeðunámskeiða. í dag gangast ITC-samtökin fyr- tikymtin|u^á^rfeetóshmium unni á samtökunum verður þann 25. janúar haldin námsstefna í Flensborgarskóla í Hafnarfirði og er öllum heimill aögangur. Þar verður boðið upp á fræðslu í ræðumennsku, fundarsköpum, tillöguflutningi og fletiu. Þann 2. febrúar verður svo haldin mælskukeppni á vegum ITC á Hótel Esju. •J.Mar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.