Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1992, Side 9
LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1992.
9
Fordkeppnin:
Skilafrestur fram í febrúar
Fordkeppnin er komin í fullan
gang og myndir famar aö berast.
Eins og skýrt var frá síðastliðinn
laugardag geta allar þær stúlkur
sem eru á aldrinum 14-24 ára tekið
þátt í keppninni svo framarlega
sem þær eru 175 sentímetrar eða
hærri. Strangar kröfur eru gerðar
um þá hæð í keppninni.
Þátttökuseðill birtist í blaðinu á
laugardaginn var og mun hann
birtast aftur að viku hðinni. Mynd-
irnar eiga að vera minnst tvær.
Önnur sem sýnir andlit og hin þar
sem stúlkan sést öll.
Ekki hefur enn verið ákveðið
hvenær Fordkeppnin sjálf fer fram
en búist er við að það verði í mars.
Skilafrestur á myndum verður
fram í febrúar en þá verða allar
myndir, sem berast, sendar til Ford
Models-skrifstofunnar í New York.
Þar verða úrslitin ákveðin.
Þær stúlkur, sem lenda í úrsht-
um, verða síðan kynntar í blaðinu
fyrir sjálft úrslitakvöldið. Ekki er
víst hversu margar stúlkur verða
í úrshtunum en það hefur verið
misjafnt undanfarin ár. í fyrra
kepptu sextán stúlkur til úrslita í
Fordkeppninni. Hún fór þá fram í
Súlnasal Hótel Sögu. Hugsanlegt
er að keppnin fari fram með svip-
uðu sniði í ár.
Merkið umslagið með myndunum:
Fordkeppnin
c/o helgarblað DV,
Þverholti 11,
105 Reykjavík.
-ELA
Á MÁNUDAGSMORGUN STUNDVÍSLEGA KL. 9.07 BYRJAR
HLJOMBORÐ
-_V»N\V
OG NÚ ER BARA AÐ ÞOR(R)A
SXKN 200 HLJÓMBORÐ kr.js^öö kr.34.860 slgr
SXAX 5 HLJÓMBORÐ krJPVÆÓO kr.69.900 slgr
SXAX 7 HLJÓMBORÐ kr.lJ8*ÖÖ kr.79.900 slgr
SXPR lOO RAFM.PfANÓ kr.lJSrtíÓO kr.129.920 slgrj
mmmmmmmmummmmmmimmmimmmi
SAMSTÆÐUR
SG HM09 SAMSTÆÐA 6n cd kr.?4rSÖÖ
SG HD52 5AMSTÆÐA m/cd kr.^VÓÖ
SG HMO90D SAMSTÆÐA m/cd kr.^RrCÓO
SG HM22CD SAMSTÆÐA m/cd kr.5J><80Ö
SG HM42 SAMSTÆÐA m/cdkr .6^800
SC CH9 SAMSTÆÐA m/cd 6n pl.sp kr.ll>®Ob
X HOCD SAMSTÆÐA m/cd kr.JTÆÖO
X 3IOCD SAMSTÆÐA m/cd kr.ipArBÖO
HLJÓMTÆKJASKÁPAR fró
vffv!lv?S!v!^??!!vív5v!v!Iw
kr.19.600 slgr
kr.59.900 slgr
kr.39.68O slgr
kr.44.640 stgr
kr.49.900 slgr
kr.79.900 stgr
kr.77.920 slgr
kr.85.440 slgr
kr.1.900 slgr
GEISLASPILARAR BfcÉÉ
P «0«' m
CDP 195 GEISLASPILARl kr.l^RÖÓ kr.15.920 slgr
CDP 295 GEISLASPILARI kr.2JJPÖÓ kr.18.900 stgr.
SLPC20 GEISLASPILARI 5 diska/fjarst. kr.^PíOÖ kr.29.980 stgr.
SLX Pl FERÐAGEISLASP. kr.£f*«95 kr.16.900 stgr.
SLS30 FERÐAGEISLASP. kr.gPÆ^B kr.16.900 stgr
V77777777777777Z7777777777,
MYNDBANDSTÆKI
NV J45 MYNDS.BAND m/scann. kr.ópOÖÖ
NV J40 MYNDS.BAND m/scann. kr.§?rdÖO
kr.49.520 slgr
kr41.950 slgr
* % 'S :
VIDEOMYNDAVEL A R
NV G2 VIDEOMYNDAVÉL vhs-c/3lux 8xZ ki.8^8(ío kr.63.900 stgr
NV G1 VIDEOMYNDAVÉL vhs-c 3lux 8xZ kr.jisÓÖ kr.57.900 slgr
NV G3 VIDEOMYNDAVÉL vhs-c m/litamon. kr.^fcíSo kr.78.920 slgr
NV MS70 VIDEOMYNDAVÉL s-vhs kr.lJÆ9ÖÖ kr.89.900 slgr
NV MS95 VIDEOMYNDAVÉL s-vhs kr.14^750 kr.106.900 slgr
CCD F355 VIDEOMYNDAVÉL 8mm m/fjar. kr.7^rtSÖO kr.59.900 slgr.
TC-2466 24' SJÓNVARP m/fjarst. kr.7£ÆOO , kr.49.900 stgr
TX-25TI 25' SJÓNVARP s-vhs/fele-f kjJJOÖOO kr.79.950 slgr
TX21VI 21'SJÓNVARPs-vhs/fele-f/s kr^JJRÆÖO kr.89.500 slgr
FERÐATÆKI
RXF S420 FERÐATÆKI m/segulb. kr.j^6ÖO kr.8.900 slgt
CFS 204 FERÐAKASS.TÆKI krJMÓO kr.6.950 stgr
CFS D30 FERÐAK.TÆKI m/Mega-Ba. krTörfSÖO kr. 12.900 stgr
CFS W304 FERÐAK.TÆKI Ivöfall kr>«3C> kr.7.850 stgr
RF 545 FERÐAÚTVARP 4 band ki.ytstí' kr.5.560 slgr
ICF 780 FERÐATÆKI kr>í5Ö kr.2.980 slgr
RQ P50 VASADISKÓ ki.þÆSÖ kr.2.760 stgr
WM EXIO VASADISKÓ kr^86Öf kr.2.980 slgr
TCM 84 DIKTAFÖNN normal kass. kr^ÆSO kr.3.750 stgr
RYKSUGUR
MCE 652 RYKSUGA 850w kr.£8SÖ kr.7.880 stgr
MCE 655 RYKSUGA lOOOw krJJrSOO kr.8.950 slgT"
MCE 97 RYKSUGA HOOw kr.l5.p»cr kr.12.950 stgr
ÖRBYLGJUOFNAR
NN 5850 ÖRBYLGJUOFN 800w/Gen kr.^ffío kr.23.900
NN 3850 ÖRBYLGJUOFN BOOw/Comb D4 ki^ÍÖO kr.45.920 stgr
NN 5450 ÖRBYLGJUOFN 800w lölvusf. kr.2/lr90o kr.19.950 slgr
NN 5250 ÖRBYLGJUOFN 800w manual kr.J^r^ÖO kr.18.950 slgr
SD BT55 BRAUÐGERÐARVÉL kr.3J-5eO kr.24.900 stgrl
Nr. 482
smergel +
beltaslípun
150x20 +
70x1000 mm
Kr. 27.848,-
Nr. 22 smergel
150x16x12 mm 300 W
Kr. 6.820,-
Nr. 25smergel + belti + patrona
150x16 + 15x550 + 1 -6 mm
Kr. 9.946,-
Nr. 10 beltaarmur á slípirokka
15x550 mm
Kr. 3.167,-
Nr. 422 smergel + slípun
150x20 mm
Kr. 11.610,-
Nr. 57 fínslípivél póler 300 W
Kr. 12.787,-
Nr. 186 smerel + hverfisteinn
150x20 + 200x40 mm
Kr. 13.355,-
Nr. 177 hverfisteinn
200x40x20mm 120 RPM
15
Kr. 9.990,-
ÖROT
SÍMI: 653090, FAX: 650120
KAPLAHRAUNI5,220 HAFNARFJÖRÐUR
VERSLUN IÐNAÐARMANNSINS