Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1992, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1992
dv Sviðsljós
línudans
Eftir að hafa sungið á sviði í 30
ár með rödd sem aödáendur hans
finnst Luciano Pavarotö hann
ganga á línu í hvert skipti sem
hann syngur fyrir áheyrendur.
„Ég heldaö það sé spennan sem
tenórinn veldur. Maður þenui*
röddina til hins ýtrasta í hvert
skipti og er alltaf jafnhræddur
um að hún bresti,“ sagði Pava-
rotti áður en hann hélt síðustu
tónleika nýiiðins árs, í Dyflinni á
írlandi.
ussýningu til að horfa á línudans-
arana. Stemmningin er mjög
speimuþrungin, allir bíða eftir að
línudansararnir detti. Þannig er
þetta með söng tenórslns."
Tónleikar Pavarottis í Dublin
voru haidftir í tilefhi af aö ári
Dyflinnar sem menningarhöfuð-
borgar Evrópu var aö ljúka. Tón-
leikamir voru geysivel sóttir en
7 þúsund manns komu að hlýða
á goðið í tónleikahöllinni meðan
um 20 þúsund manns sáu Pavar-
otti þerýa sig á risaskjá í miðborg-
iimi.
Sem ungur maður átti Pavarotti
sér þá ósk heitasta aö verða
knattspymumaöur. Hann er hins
vegar mjög hrifinn af að hafa afl-
að óperunni jafnmikilla vinsælda
og raun ber vitni en óperan var
farin að berjast við ímynd listar
fyrir hina útvöldu.
„Þegar ég byrjaði að syngja var
ósk nún að draga fleiri áheyrend-
of blahkur og haföi ekki hvatn-
ingu að heiman. Óperan var þá
einungis fyrir ríkt fólk en ég er
þeirrar skoðunar að ópera sé f>T-
ir alla. Þannig var ég í Kína ó
dögunum og þar skildu ailir „0
Sole Mio", „La Donne Mobile" og
fleiri lög. Þau fóra beint í hjarta-
stað áheyrenda."
Pavarotti hefur mikið dálæti á
hestum og notaði hann heimsókn
sína til írlands til að skoða hesta
með kaup í huga. En þar sem nú
eru ólympíuleikar í nánd hefur
Pavarotti sagði að hestur, sem
kostaöi 100 þúsund dollara undir
kringumstæðum,
kostaðí nú 300 þúsund. „Ef ég
sýni mig í hesthúsunum hækkar
verðlð hins vegar i 600 þúsund
dollara. En hins vegar er því ekki-
að neita að þegar góðir, írskir
hestar eru á ferð sér maður bestu
hesta í heimi.“
Um nýhafið ár sagöi Pavarotti:
líka að fylgjast vel meö heils-
itji. Ég þarf aö létta mig um
nokkur kiió en það er aðeins til
aö mér llði betur.“
13
BÓKAMARKAÐUR ARNAR OG ÖRLYGS • BÓKAMARKAÐUR ARNAR OG ÖRLYGS • BÓKAMARKAÐUR ARNAR OG ÖRLYGS
O
OC
O
o
o
et
<
Z
Bt
<
Bt
3
O
<
*
Bt
<
s
<
y
•o
cfi
</>
Ö
Bt
:0
o
o
Bt
<
z
Bt
<
Bt
3
Q
<
*
Bt
<
s
<
*
•o
ca
u>
O
5
Bt
:0
o
o
Bt
<
z
Bt
<
Bt
3
Q
<
y
et
<
S
<
*
o
ca
v>
O
s
Bt
■o
o
o
Bt
<
z
Bt
<
Bt
D
Q
<
*
et
<
S
<
•o
ca
u
O
b
oc
=0
O
o
ct
<
z
ot
<
et
3
Q
<
*
oc
<
S
<
y
O
ca
u>
O
b
BC
=o
o
o
ec
<
Z
ec
<
ac
3
Q
<
y
BC
<
S
<
y
•O
ca
ARNARogÖRLYGS
EINSTAKT 25 ARA AFM/SLISTILBOÐ
ARNAR OG ÖRLYGS
77. JANÚAR TIL 1. FEBRÚAR
NÚ ÍR TÆKIFÆRIÐ TIL ÞFSS AÐ LCGGJA
GRUNN AÐ GÓÐU HEIMILISBÓKASAFNI. '
0PIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA KL.9-19
LAUGARDAGA KL 10 -18 0G SUNNUDAGA KLll-16
í^f~ALr^ Pantanasími: 91-684866 Pantanafax: 91-683995
: L \ B0KAPÁKKAR:
oVí Viðvekjumsérstokaalhygliágirnilegumbókapökkum W a
§1) fyrir unga og aldna, ó aldeilis ótrúlegu verði. L/'JlSSk 1 A
rnogörlygur/ útlitsgölluð öndvegisverk
Einnig bjóðum við nokkur af öndvegisverkum okkar ^
I lií CVIfCT UClí með útlitsgöllum, á sérstökum vildarkjörum.
IBEINNI
ÚTSENDINGU
Alla virka daga verður dregið úr innsendum pöntunarseðlum
tveir bókavinningar í beinni útsendingu í morgunþætti Ónnu B.
Birgisdóttur. Stillið því á Bylgjuna FM 98,9 og freistið gæfunnar.
"'EV*
NfV*
vitfwi™
: UKUfttf*1
tfffh'Lv
BYLGJAN
BOMMARMM
ÖRN OG ÖRLYGUR
SÍÐUMÚLA 11 SÍMI 684866
BÓKAMARKAÐUR ARNAR OG ÖRLYGS BÓKAMARKAÐUR ARNAR OG ÖRLYGS BÓKAMARKAÐUR ARNAR OGÖRLYGS
01
O
*
>
s
>
so
*
>
o
c
70
>
70
z
>
70
o
o
O;
70
5
o
Ul
O-
*
>
3
>
70
X
>
o
c
70
>
70
z
>
70
o
o
0:
o
Ul
o>
O-
>
3
>
70
*
>
o
c
70
>
70
Z
>
70
o
o
o>
70
5
O
Ul
O
*
>
3
>
70
X
>
o
c
70
>
70
Z
>
70
O
o
0:
70
5
o
u>
09
o-
>
3
>
70
*
>
o
c
70
>
70
z
>
70
o
o
0:
o
u>
09
o-
*
>
3
>
70
71
>
O
c
90
>
90
z
>
90
o
o
o>
90
5
o
u>