Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1992, Síða 33
LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1992.
45
Hentar öllum
aldurshópum
- segir Sigrún Jónatansdóttir hjá Hreyfíngu
„Við erum búin að vera með þessa
bekki í rúm þrjú ár, byrjuðum í
Dansstúdíói Sóleyjar á Engjateigi en
fluttum hingað yfir í fyrra. Þetta hef-
ur gengið mjög vel og aðsóknin hefur
verið góð. Þeir sem hingað koma
auka blóðstreymið og styrkjast og
árangurinn er mjög fljótur að koma
í ljós. Eftir flmm tíma eða svo á við-
komandi að finna breytingu vegna
þess að æfmgamar eru svo stað
bundar og hver um sig stendur lengi
yfir og þ.a.l. eru þær mun virkari,"
sagði Sigrún Jónatansdóttir hjá
Hreyfmgu í Ármúia 24 í Reykjavík í
samtah við DV.
Á áðumefndum stað er Hreyfing
til húsa en þar er boðið upp á svokall-
að sjö bekkja æfingakerfi. Þegar
Trimmsíðan leit þar við voru konur
í öllum bekkjum sem eru þeim eigin-
leikum búnir að hreyfast upp og nið-
ur og út og suður og því vaknar óneit-
aniega sú spurning hvort viðkom-
Séð yfir hluta af aðstöðunni hjá Hreyfingu. Þegar DV leit inn voru eingöngu konur í æfingabekkjunum en karlpen-
ingurinn virðist eitthvað feiminn við hitt kynið í þessum efnum enn sem komið er.
Ávallt er sami hraði á bekkjunum e
margir karlmenn prófað þetta en það
er eins og þeir kunni ekki við sig
innan um konumar. Þeir virðast
feimnir en það er þó engin ástæða
til þess, enda em aflir hér klæddir í
gafla.“
Karlamir eru sem sagt hálffeimnir
við þetta ennþá en konumar em
duglegar að mæta og þær sem það
gera eru á öflum aldri og í ýmsu lík-
amsformi. „Þetta er aUur aldur sem
kemur, frá 16 ára og upp í áttrætt,
enda getur viðkomandi sniðið sér
stakk eftir vexti. Þetta er t.d. mjög
sniöugt fyrir þær sem vilja losna við
lærapoka eins og við konurnar köU-
um það. Einnig fyrir konur sem eru
miklar fyrir neðan mitti. Þetta er
kröftugt á það því þetta er mikið
nudd.“ Sjálfsagt finnst einhveijum
að þetta sé bara fyrir svokaUaða let-
inga og Sigrún kannast við slíkar
athugasemdir. „Viö höfum líka heyrt
það. Ég er auðvitaö á móti svona for-
timalengdina er hægt að stilla.
dómum því þetta er aUs ekki rétt.
Þú næðir engum árangri ef þú bara
lægir hér og gerðir ekki neitt. Hér
gerir fólk æfingar og það er fuUt af
konum sem gætu sagt frá þeim mikla
árangri sem þær hafa náð.“
Sigrún segir að jafnframt því sem
æfingabekkirnir skiU árangri sé
þetta um leið mikfl slökun fyrir við-
komandi og hún bætir jafnframt við
að sjúkraþjálfarar, sem hafa prófað
þetta, gefi bekkjunum gott orð. Frá
því Hreyfing hóf þessa starfsemi hafa
margir komið í bekkina og sumir
aftur og aftur. Dæmi eru líka um það
að fólk komi þrisvar í viku, aUan
ársins hring. Bekkirnir eru sjö tals-
ins, eins og áður sagði, og venjulega
er viðkomandi átta mínútur í hveij-
um. Ekki þarf að teygja því fyrsti
bekkurinn sem farið er í sér um þá
hUð mála. í síöasta bekknum er það
svo algjör slökun og þá er ekki óal-
gengt að viðkomandi hreinlega sofni.
Æfingabekkimir eru frá Banda-
ríkjunum og fyrsti tíminn í þá er
endurgjaldslaus. Miðað er við að fólk
komi tvisvar í viku og kostar mánað-
arkortið kr. 4.400 og þriggja mánaða
kort kr. 11.600. Hver æfing tekur átta
mínútur en Sigrún segir að reikna
megi með klukkutíma og kortéri í
hvert skipti og undirstrikar að ekki
sé um neina færibandavinnu að
ræða. Fólk gefi sér góöan tíma og svo
þurfi auðvitað líka að spjaUa í leið-
inni og fá sér eins og einn kaffiboUa.
Sjálf notar hún þetta töluvert. „Ég
fer mikið í þetta og hef náð gífurleg-
um árangri. Ég fékk brjósklos fyrir
þrettán árum og var búin að prófa
ýmislegt. Ég var orðin ómöguleg í
skrokknum og þurfti að fara í með-
höndlun aUtaf tvisvar á ári. En efdr
að ég fékk bekkina hef ég haldið mér
við og ekki þurft á sliku að halda,"
sagði Sigrún.
-GRS
Ég hef sjálf náð gifurlegum árangri
i æfingabekkjunum, segir Sigrún.
Viðkomandi er venjulega átta mínút-
ur í hverjum bekk. DV-myndir S
streðið. „Við gerum sjálfar heUmi-
klar æfingar í bekkjunum en þeir
hjálpa okkur til að gera þær rétt.
Þetta hentar því mjög vel öUum ald-
urshópum, t.d. fólki sem hefur ekki
stundað leikfimi lengi því hægt er
að byija á því að láta bekkina vinna
fyrir viðkomandi og smátt og smátt
getur sá hinn sami farið að gera æf-
ingamar sjálfur."
Engin ástæða
til feimni
ÁvaUt er sami hraöi á bekkjunum
en tímalengdina er hægt að stflla.
Þeir sem era kannski aö byija fá þá
stUlt á hálfan tíma o.s.frv. Meöal
þeirra sem hafa látið vel af þessu eru
þeir sem hafa glímt við vöðvabólgu
en þeir telja að þetta skUi árangri.
Þegar DV bar að garði var enginn
karlmaöur sjáanlegur og það vakti
að vonum nokkra athygU. „Það hafa
Trimm
Sentímetrarnir fjúka og maður
verður „betri i laginu“, segir
Guðrún. DV-mynd S
Guðrún ÁsbjÖmsdóttir:
„Ég bytjaði i september og hef
komið reglulega síöan en stopp-
aði að vísu aðeins í jólamánuðin-
um. Ég kem þrisvar í viku og í
hvert skipti fer klukkutími og tíu
mínútur. Ég var orðin strið og
slæm í baki og ákvað því að taka
mér tak. Ég haföi reyndar verið
í þessu áður en sú stofa hætti og
þegar ég sá auglýsinguna frá
Hreyfingu var ég fljót tU enda er
ofsalega gott að vera í þessu og
ég er staðráðin í að halda áfram,“
sagði Guðrún Ásbjörnsdóttir
húsmóðir í samtaU við DV.
Guðrún var greinUega ánægö
með æfingabekkina en DV lék
hugur á vita hvaöa breyting hefði
orðið á henni frá því í september
þegar hún fór aftur af stað. „Fyr-
ir þaö fyrsta þá liðkast maður '
allur. Ég slaka betur á og blóðrás-
in verður betri og svo fjúka sentí-
metrarnir og maður veröur
„betri í laginu“. Ég hef líka misst
nokkur kíló en þetta er ekki síst
gott fyrir þá sem eiga erfitt með
að hoppa o.þ.h. í þolfimi eöa leik-
fimi,“ sagði Guðrún.
-GRS
S U Z U K I
A E R O B I C
Skráningarstaðir:
Reykjavík: Suzuki bílar hf„ Gym
80, Stúdíó Jónínu og Ágústu, ,»»
Ræktin og World Class.
Kópavogur: Alhejmskraftur
Hafnarfjöróur: Hress
Keflavík: Líkamsrækt Önnu Leu
og Bróa,
Æfingastúdíó og Perlan
Akureyri: Dansstúdíó Alice
ísafjörður: Studio Dan