Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1992, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1992, Side 35
LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1992. 47 Óska eftir aö kaupa kerrupoka, helst gæru. Uppl. í síma 91-11543. Óskum eftir aö kaupa gamlan þurrkara. Upplýsingar i síma 91-610017 eftir kl. 19. Pappírsskurðarhnífur (rafinagns) ósk- ast keyptur. Uppl. í síma 91-77474. ■ Verslun Grimubúningar úr filti fyrir börn, auð- veldir í samsetningu. Verð kr. 1.650. Völusteinn, Faxafeni 14, sími 679505. ■ Fatnaður Fatabreytingar - fataviðgerðir. Klæðskeraþjónusta, Goðatúni 21, Garðabæ, sími 91-41951. BBgekur___________________ Bækur til sölu, íslendingasaga, Sturl- ungasaga, Ritverk Jónasar Hallgríms- sonar, 12 stk. alls á 15.000. Allar bæk- urnar eru nýjar. Sími 91-674124. 1 Fyrir ungböm Blágrár Silver Cross vagn til sölu, vel með farinn, einnig göngugrind. Úppl. í síma 91-620623. Mjög vel með farinn 2ja ára Silver Cross barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 91-22024. Stórt ameriskt barnarimlarúm til sölu, með góðri dýnu. Verð 9 þús. Upplýs- ingar í síma 91-674927. Tveir ungbarnastólar, Britax, baðborð með hillum og tvíburabamavagn til sölu. Uppl. í síma 91-653339. ■ Heimilistæki 5 ára sjálfhreinsandi blástursofn til sölu, verð 30 þús., einnig helluborð, mjög vel með farið, verð 15 þús. Uppl. í síma 91-10371. Útlitsgallaðir kæliskápar. Seljum nokkra lítið útlitsgallaða Atl- as kæliskápa meðan birgðir endast. Rönning, Sundaborg 15, s. 91-685868. General Electric uppþvottavél, lítið not- uð, og Philco þvottavél til sölu. Upp- lýsingar í síma 657725. 500 I frystikista til sölu. Verð 20 þús. Uppl. í síma 91-612158. ■ Hljóðfæri______________________ Nýi gitarskólinn. Vomámskeið em að hefjast, boðið verður upp á kennslu í eftirfarandi: rokk-, blues-, djass-, he- avy metal-, rokkabilly-, kántri-, byrj- enda-, dægur- og þjóðlagagitarleik. Ath. kennsla í rafbassaleik fyrir byrj- endur og lengra komna. Innritun og uppl. milli kl. 17 og 22 í síma 91-73452. Gítarar frá U.S.A. i úrvali. Gibson, Fender og Ovation fyrirliggj- andi. Einnig úrval af Di-Marzio pick- upum og fylgihlutum í gítara. Rodgers kirkju- og kapelluorgel frá U.S.A. Allt það nýjasta frá Roland. Rín h£, Frakkastig 16, s. 91-17692. Vorum aö fá hljóðfærasendingu, þ.á m. banjo, fiðlur, celló, kontra- bassa, einnig barnaharmóníkur. Hljóðfæraverslun Poul Bernburg hf., Rauðarárstíg 16, s. 620111. Rhodes MK 80 til sölu, full píanó- stærð, nokkurra mánaða gamalt statíf fylgir. Gott hljóðfæri. Upplýsingar gefiir Óskar í síma 91-20980. Roland D-20 synthesizer til sölu. Hon- um fylgir eitt hljóðkort og diskur með 3 hljóðbönkum. Verðtilboð óskast. Sími 91-660522. Kiddi. Æfingarhúsnæði - annað. Vantar sam- starfsaðila um æfingarhúsnæði, einn- ig til sölu lítið Yamaha söngkerfi og S.G.E. digital effectatæki. S. 54181. Píanó til sölu. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-78199. Til leigu æfingarhúsnæði, 3 daga í viku. Upplýsingar í síma 91-39038. 1 Hljómtæki_______________________ Adcom kraftmagnari og formagnari, 2x200 W, til sölu, amerískur magnari fyrir kröfuharða, frábær hljómur. Úpplýsingar í síma 91-16141. Geislaspilari, tvöfalt, nýlegt Pioneer kassettutæki, JVC plötuspilari og Marantz magnari, model 1250, til sölu. Upplýsingar í síma 91-75392. Technlcs hljómflutningstæki með skáp og hátölurum til sölu. Uppl. í síma 91-686525. Hrafntinna._____________ Phiiips ferðageislaspilari með stereo- hátölurum til sölu. Úppl. í s. 91-651065. ■ Teppaþjónusta Gæðahreinsun. Blauthreinsum teppi, húsgögn o.fl. Góður ilmur. Örugg gæði. Gott verð. Hreinsum einnig um helgar. Dian Valur, sími 12117. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. IHúsgögn__________________________ Gerið betri kaup. Húsgögn og heimils- tæki á frábæru verði. Ef þú þarft að selja verðmetum við að kostnaðarl. Ödýri markaðurinn, húsg.- og heimil- istækjad., Síðumúla 23, s. 679277. Mikið úrval nýrra og notaðra húsgagna. Barnakojur, sófasett, borðstofusett, rúm, homsófar o.m.fl. Tökum notað upp í nýtt. Gamla krónan hf., Bolholti 6, sími 679860. Hef til sölu borð sem má nota sem eld- hús- eða borðstofuborð, krómfætur og glerplata, 4 stólar fylgja, krómaðir, með plussi. Uppl. í síma 92-68159. Sófasett og hornsófar eftir máli.Áklæði og leður í úrvali. Hagstætt verð. Is- lensk framleiðsla. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 91-36120. Leðursófasett - vatnsrúm. Til sölu notað leðursófasett, vel með farið, og tvíbreitt vatnsrúm. Upplýsingar í síma 91-675706 á kvöldin. Sprautun. Sprautum innihurðir, hús- gögn og fleira í litum að eigin vali. E.P. stigar hf., Smiðjuvegi 9E, sími 91-642134. Búslóðargeymsla. Leigjum út pláss undir búslóðir til lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 91-671848. Furusófasett til sölu, (3+1 + 1 + sófa- borð), verð kr. 20 þús. Upplýsingar í sfma 91-23561. Ikea járnrúm, svart, 120x200, með springdýnu og náttborði, verð 25 þús. Úppl. í síma 91-20276. Unglingasvefnbekkur með tveimur skúffum til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 91-76186. Vatnsrúm til sölu, ársgamalt, vel með farið, king size, frábær dýna, nýtt kr. 80.500, selst á kr. 60.000. Sími 689658. 3 ára hvítt vatnsrúm, stærð 200x200, verð 60 þús. stgr. Uppl. í síma 91-14058. ■ Bólstrun Bólstrun og ákiæðasala. Yfirdekking og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishorna, afgrtími ca 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. Allar klæðnlngar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum frá öllum tím- um. Verðtilboð. Greiðslukjör. Betri húsgögn, Smiðjuvegi 6, Skeifu- húsinu. S. 91-670890. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af antikhúsgögnum og fágætum skraut- munum, nýkomið erlendis frá. Hag- stæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka daga og 10-16 laugard. Sími 91-22419. Antikhúsið, Þverholti 7, við Hlemm. Antikhúsgögn og eldri munir. Sófasett, borðstofusett, stólar, sófar, skápar, ljósakrónur og fleira. Ath. Ef þú þarft að selja eldri gerðir húsgagna verð- metum við að kostnaðarlausu. Antik- búðin, Ármúla 15, sími 91-686070. Nýkomið gott úrval af vönduðum ensk- um antikhúsgögnum frá 1840-1930. Hringið og fáið sendan myndalista. Antikverslunin, Austurstræti 8, sími 628210. Nýkomið frá Danmörku: Borð, stólar, skápar, skrifb., skatthol, sófasett, mál- verk, speglar, ljósakrónur. Antikmun- ir, Hátúni 6a, Fönixhúsinu, s. 27977. ■ Ljósmyndun Ljósmyndanámskeið í svart/hvítri filmuframköllun og stækkun hefst í næstu viku. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2834. ■ Tölvur Sega Megadrive, hin eina sanna leikja- tölva, komin aftur m/nýjum leikjum. • Quack Shot (Andrés önd). • Streets of Rage (slagsmál). • Decapattack (borðaleikur). • Road Rash (mótorhjólaakstur). Tölvuhúsið, Laugavegi 51 og Kringl- unni, s. 624770. Atari tekur til á tölvumarkaðnum! Tökum flestar gerðir tölva og leikja- tölva upp í nýjar. Atari 1040 STE tölvur. Úrval leikja fyrir flestar gerðir tölva á góðu verði. Tölvuland, Borgarkringlunni, sími 688819. Sega leikjatölvur og mikið úrval leikja. • Megadrive, 15.490 kr. • Master system II, 7.900 kr. • Game Gear, 12.900 kr. Tölvuhúsið, Laugavegi 51 og Kringl- unni, s. 624770. 386 - tölvur - 486. Úrval af hágæða- tölvum, 386 SX - 486, Digital, SVC, Bison. Verð við allra hæfi. K. Nielsen, tölvuverslun í Mjódd, sími 91-75200. Bargate 386. Til sölu Bargate 386, 16 Mhz tölva, með 2 Mb vinnsluminni og 74 Mb á hörðum diski. Upplýsingar í síma 91-687704. Breyti Nintendo leikjatölvum fyrir öll leikjakerfi og Super Nintendo frá amerísku í evrópskt kerfi. 1 árs ábyrgð á öllum breytingum. Uppl. í s. 666806. Commodore 64 með diskadrifi og kass- ettutæki, leikir fylgja, 30 diskar og 20 spólur, verð ca 13 þús. Upplýsingar í síma 96-22018. IBM PS/2 módel 80 til sölu, 6 Mb innra minni, 70 Mb harður diskur, mús og VGA litaskjár. Verð 150 þús. eða besta tilboð. Uppl. í síma 91-686877. Macintosheigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PostMac hf., símar 91-666086 og 91-39922. Ódýr spáforrit fyrir PC tölvur á kr. 440: lófalestur, stjörnuspeki, Tarrot, spila- spár, talnaspeki, ESP, I Ching. Pön- tumarsími 93-11382. Úrval PC og CPC leikja, sendum lista. Tökum tölvur og jaðart. í umboðssölu. Aukahlutir í úrvali. Amstrad viðgerð- ir. Rafsýn, Snorrabraut 22, s. 621133. 286-20 MHz tölva til sölu með 65 Mb diski, 4 Mb minni og SVGA-skjá. Uppl. í síma 91-672493. Amiga 500 tölva til sölu með litaskjá (RGB), ásamt fjölda forrita. Uppl. í síma 91-651672. Breytum Nintendo leikjatölvum fyrir öll leikjakerfi, móttaka. Tölvur og leikir, Laugavegi 92, sími 91-19977. Hewlett Packard 485X til sölu með tveim forritaspjöldum. Líka 19BII, 17BII, 42S og prentari. Uppl. í síma 91-617833. Laser PC tölva til sölu, 640 K minni, 30 Mb harður diskur. Upplýsingar í síma 91-72914. Macintosh-eigendur, athugið. Til sölu 2ja ára Image Writer II prentari, sann- gjamt verð. Uppl. í síma 91-32335. Macintosh II ci 8/80 til sölu, einnig Nec CDR-72 CD drif. Upplýsingar í síma 91-814562 eftir hádegi. Macintosh Plus tölva með hörðum diski til sölu, lítið notuð og vel með farin. Uppl. í síma 91-686148 milli 15 og 19. Roland DXY 990 A3 Plotter til sölu. Upplýsingar gefur Davíð í síma 96-27300 frá klukkan 8-16. Til sölu Atari ST 1040 F, með litaskjá, aukadrifi, 1200 módem og ca 200 disk- um. Sími 666790. Atari multisyncskjár til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-21860. Bragi. Óska eftir Amiga 2000 tölvu. Uppl. í síma 91-653947. 1 Sjónvörp_________________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, simi 27095. Loftnet. Áralöng reynsla við loftnets uppsetningar og viðgerðir, minni og stærri kerfi. Sjónvarpsþónustan, sími 91-642501 (einnig símsvari). Myndb.-, myndl,- og sjónvarpsviðg. samdægurs. Ath. Tudi-12 notendur. Viljið þið spara 90-100% á ári? Radíó- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Ný litsjónvarpstæki, Ferguson og Supra, fáanleg í öllum stærðum. Notuð Ferguson tekin upp í. Orri Hjaltason, Hagamel 8, sími 91-16139. Sjónvarpsviðgerðir með 1/2 árs ábyrgö. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Loftnetsþjónusta, alla daga frá kl. 10-22. Iðntölvutækni hf. Sími 91-650550. ■ Vídeó Óska eftir að kaupa Magnon, 8 mm kvikmyndasýningavél, helst með hljóði. Upplýsingar í síma 9641033 og 96-41790. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Setter eigendur. Ganga verður sunnnudag- inn 19. jan. Hittumst hjá kirkjugarð- inum í Hafnarfirði kl. 13.30, gengið verður að Valabóli. Fjölmennum. Ath. Til sölu margar teg. af fallegum páfagaukum, litlum og stórum. t.d. dröfnóttir og hv. Dísargaukar. Háls- banda, fl. teg. Búrfuglasalan, s. 44120. 4 ára kött vantar nýtt heimili af sérstök- um ástæðum. Hann er högni og er geldur. Uppl. í síma 620141 e.kl. 19. Collie hundaeigendur ath. Ganga verð- ur sunnudaginn 19. jan. Hittumst við Vífilsstaðavatn kl. 14. Kettlingar til sölu, kafloðnir persablend- ingar, fæddir 16. nóv. '91. Úpplýsingar í síma 91-54659. Siamskettlingar til sölu, 9 vikna, einnig á sama stað 9 mán. gömul læða. Uppl. í síma 98-22901 alla helgina. 3 mánaða kettlingur fæst gefins, tveggja músa bani. Uppl. í síma 91-688709. Nokkrar rúllur af góðu heyi til sölu. Upplýsingar í síma 96-23363. ■ Hestamermska • Niu vetra traustur barna- og unglinga- hestur, allur gangur> Sex vetra brún hryssa undan Funa frá Kolkuósi og Stíganda Brúnku frá Kolkuósi.* Átta vetra klárhestur með tölti undan Gormi.* Fjögurra vetra rauðblesótt hryssa undan Snældu-Blesa.* Tveggja vetra bleik hryssa undan Létti og Mósu frá Varmahlíð.* Fjög- urra vetra rauðblesótt hryssa undan Fönix.* Sjö vetra rauðblesótt klár- hryssa með tölti undan Blakki 7617601 frá Jaðri og Bliku 3887 frá Finnsstöð- um. S. 96-27019 á daginn og 985-28533. Reiðnámskeið. Reiðnámskeið eru hafin. Boðið er upp á námskeið fyrir byrjendur, lítið vana og þá sem lengra eru komnir, áseta, stjómun, gangskiptingar og fimiæf- ingar verða sérstaklega teknar fyrir. Kennsla fer ffarn í reiðskemmu S.B., C-tröð 4, kennari Erling Sigurðsson. Upplýsingar í símum 91-677684 milli kl. 13 og 14 eða 91-625612 á kvöldin. Fersk-Gras við Reiðhöllina. Afgreitt úr gámi v/Reiðhöllina alla daga vikunn- ar, kr. 17/kg. Afgreitt á Hvolsvelli, kr. 15/kg. Pantanasímar 98-78163 og 91-673130. Geymið auglýsinguna. Hestamenn. Nú á myndböndum lands- mót hestamanna, ’54 Þveráreyrar, ’66 Hólar, ’78 Skógarhólar, ’82, Vind- heimamelar og ’86 Hella. Frábær verð. Pöntunarsími 91-677966. Bergvík hf. Reiðskólinn Reiðhöllinni. Námskeið em að hefjast fyrir fólk á öllum aldri. Höfum hesta og reiðtygi á staðnum. Vanir reiðkennarar. Leitið uppl. í síma 91-673130 frá kl. 14-18 alla daga. Laus pláss-morgungjafir. Er með nokkur laus pláss á félagssvæði Fáks. Tökum einnig að okkur morgungjafir. Uppl. í síma 91-687382. Hestaflutningabilar fyrir þrjá hesta til leigu, án ökumanns, meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Arnarflugs, v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Hestamenn, athugið. Tamningar, járn- ingar. Tamning 13 þús. og járning 1300. Uppl. í síma 91-35367, Kristinn Hákonarson. Hesthús, 20% afsl. Seljum ný og glæsi ' leg hesthús að Heimsenda með 20% afsl. 6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús. SH verktakar, Stapahr. 4, s. 652221. Jarpur hestur tapaðist í Mosfellsdal í byrjun sumars, hangfjöður framan, bragð aftan hægra. Uppl. í síma 91-23797. 6 vetra grá meri með allan gang til sölu, lítið tamin. Upplýsingar í síma 91-625095. Notaður bill, ódýr en skoðaður, óskast í skiptum fyrir gott hey. Upplýsingar í síma 98-78683. Tamning - þjálfun í Hafnarfirði og Garðabæ, einnig rakstur undan faxi. Uppl. í síma 91-44480 eftir kl. 19. Óska eftir 5-8 vetra klárhesti, helst brúnskjóttum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2841. Járningar, rakstur undan faxi. Hefskeif- ur og botna. Get einnig farið í hús og tamið. Uppl. í síma 91-44620. Óska eftir að kaupa hnakka. Uppl. í síma 91-52895 eftir kl. 17. STÓRKOSTLEGUR BÓKAMARKAÐUR og 100 spennandi sölubasar Þúsundir bókaunnenda fóru glaðbeittir út úr Kolaportinu síðasta laugardag með fangið fullt af bókum. Nú gerum við enn betur og bjóðum hátt í 1500 bókatitla, sem margir hafa aldrei sést á bókamörkuðum áður - og fjöldi þeirra á undir 100.- krónum. En Kolaportið er að vanda sneisafullt af öðrum spennandi varningi sem gleður líkama og sál. Sannaðu til Kolaportið kemur sífellt á óvart - og sérstaklega í dag! Opið í dag frá kl. 10-16. (Lokað á sunnudögum í janúar) KOLA PORTIÐ NMmKaÐStO£L(r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.