Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1992, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1992.
53
pv _______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hreingerningarþj. Með allt á hreinu.
Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum
allt, teppi, sófasett; allsherjar
j hreingemingar. Hreinsum einnig
sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum
upp vatn ef flæðir inn. Utanbæjar-
þjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá
| afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa.
Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
| un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402,
13877,985-28162 og símboði 984-58377.
I Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins-
un og bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Simi 627086, 985-30611,
33049. Guðmundur Vignir og Haukur.
Erum tvö ung og hress! Okkur vantar
þrif á kvöldin og/eða um helgar.
Upplýsingar í sima 91-679172 frá kl.
18 20 eða fyrir hádegi.
■ Skemmtanir
Disk-Ó-Dollý! S: 46666. Árshátíðir,
þorrablót og aðrir dansleikir með
ferðadiskótekinu Ó-Dollý! er söngur,
dans og gleði. Hlustaðu á kynningar-
| símsvarann okkar, s. 64-15-14. Tónlist,
leikir, sprell f. alla aldurshópa. Gerðu
gæðasamanburð. Diskótekið Ó-Dollý!
i Hin sivinsæla hljómsveit Sprelligosar
" hefur laus örfá kvöld í febrúar og
mars. Tónlist fyrir alla aldurshópa.
Tilvalið íyrir árshátíðir, þorrablót og
( aðra mannfagnaði. Uppl. gefur Jón í
síma 91-71102 e.kl. 19.
Diskótekið Dúndur, s. 91-76006, fars.
i 985-25146. Dúndurgóð danstónlist íyr-
" ir árshátíðir, þorrablót, skólaböll o.fl.
o.fl. Vanir menn. Góð tæki.
L.A. Café, Laugavegi 45.
Leigjum út sali fyrir stærri og smærri
hópa. L.A. Café, Laugavegi 45,
sími 91-626120, fax 91-626165.
Næturgalar.
Borðmúsík - dansmúsík.
Hljómsveit fyrir flesta aldurshópa.
Upplýsingar í síma 91-641715.
Hljómsveitin Perlan og Mattý Jóhanns.
Dansmúsík við allra hæfi. Uppl. í sím-
um 91-78001, 91-44695 og 92-46579.
Diskótekið Deild, simi 91-54087.
| Diskótekið Deild, sími 91-54087.
( ■ Framtalsaðstoó
Ath. Getum bætt við okkur verkefnum.
•Framtalsaðstoð, fyrir einstaklinga
og aðila með rekstur. Sérstök þjónusta
fyrir vsk-skylda aðila.
• Bókhald og launaútreikningar.
•Sækjum um frest ef óskað er.
• Gott verð, góð þjónusta.
Bókhaldsþjónustan Byr, Skeifunni
lla, sími 91-35839, fax 91-675240.
Einstaklingar - fyrirtæki. Alhliða bók-
haldsþjónusta og rekstraruppgjör.
Skattframtöl, ársreikningar, stað-
greiðslu- og vsk-uppgjör, launabók-
hald, áætlanagerðir og rekstrarráð-
gjöf. Reyndir viðskiptafræðingar.
Færslan sf., s. 91-622550, fax 91-622535.
Tek að mér framtalsgerð fyrir einstakl-
inga með eða án reksturs, get einnig
tekið að mér bókhald fyrir fyrirtæki
og einstakhnga, vsk-uppgjör o.fl. Upp-
lýsingar í síma 91-50428. Ásta Olöf
Jónsdóttir viðskiptafræðingur.
Aðstoða námsmenn, launþega og elli-
lífeyrisþega við gerð á skattframtali.
Einnig ráðgjöf og leiðbeiningar í fast-
eignaviðskiptum. Sími 627049.
Get bætt við mig skattframtölum f/ein-
staklinga með/án reksturs, einnig
bókhaldi f/einstakl. og lítil fyrirt., vsk
o.fl. Sanngj. verð. Vöm hf., s. 652155.
Tek að mér skattframtöl einstaklinga,
legg áherslu á vandaða vinnu á
sanngjömu verði.
Hilmar F. Thorarensen, s. 91-620208.
■ Líkamsrækt
Æfingastöð. Til sölu hluti af tækjasal
æfingastöðvar. Allt heimasmíðuð
tæki. Uppl. í síma 98-78172. Jóhannes.
■ Bókhald
• Bókhalds- og rekstrarráðgjöf. *Bók-
hald. •Skattframtöl. *Vsk-uppgjör.
•Áætlanagerðir o.fl. *Tölvuvinnsla.
Endurskoðim og rekstrarráðgjöf,
Skúlatúni 6, simi 91-27080.
Ódýr og góð bókhaldsþjónusta.
Valgerður Baldursdóttir viðskipta-
fræðingur, sími 91-44604.
■ Þjónusta
•Húseigendur, tökum að okkur eftirf.:
•Alla málningarvinnu.
•Háþrýstiþvott og steypuviðgerðir.
•Dreníagnir og rennuuppsetningar.
•Allar lekaþéttingar.
Yfirförum þök fyrir veturinn. „Láttu
ekki þakið fjúka í næsta óveðri!!!“
•Verk-vík, Vagnhöfða 7,
s. 671199. Hs. 673635 og 14982.
Önnumst breytingar og viðhald á hús-
eignum svo sem múrbrot, sögun,
hreinsun, flutning og aðrar fram-
kvæmdir. Tilboð eða tímavinna. Ut-
vegum fagmenn í ýmsa verkþætti.
Uppl. í símum 91-12727, 91-29832, 985-
33434, fax 91-12727.
Gluggasmíði. Húsasmíðameistari get-
ur bætt við sig smíði á gluggum og
lausafögum í gömul og ný hús. Vand-
aðir gluggar á góðu verði. Leitið uppl.
og tilboða í síma 91-41276, Valdemar.
Járnsmíðavinna. Tölum að okkur alla
jámsmíðavinnu, úti sem inni, t.d.
handrið, húsgögn, hlið og girðum fyr-
ir hesthús. Uppl. í síma 91-650399 á
daginn og 679611 á kvöldin.
Flísalögn Fyrirtæki með múrara vana
flísalögnum o.fl. Geta bætt við sig
verkefnum fyrir hátíðarnar. K.K.
verktakar, s. 91-679657, 985-25932.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Hreinsum skiðagalla, dúnúlpur og vél-
sleðagalla. Efhalaugin Björg, Miðbæ,
Háaleitisbraut, s. 31380, og Efnalaug-
in Björg, Mjódd, Breiðholti, s. 72400.
Flisalagnir, flisaiagnir. Múrari getur
bætt við sig verkefnum. Upplýsingar
í síma 91-628430.
Trésmiður. Tek að mér verkefni, stór
sem smá, full réttindi. Sími 91-650989.
Friðþjófur.
Tökum að okkur nýlagnir og iagfæringar
á rafmagni. Upplýsingar í símum
91-74338 og 91-77641 e.kl. 17.
Tökum að okkur snjómokstur, fljótvirk
tæki, tímavinna eða föst tilboð. Uppl.
í síma 985-21858.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru
Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
’91, s. 74975, bílas. 985-21451.
Jóhann G. .Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505.
•Ath. Páll Andrés.
Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni
alla daga. Aðstoða við endurþjálfun.
Námsgögn. Nýnemar geta byrjað
strax. Visa/Euro.
Sími 91-79506 og 985-31560.
Sigurður Gislason, ökukennsla öku-
skóli. Kenni á sjálfskiptan Nissan
Sunny '91 og Mözdu 626 GLX. Nem-
endur fá að láni kennslubók og ein-
hver þau bestu æfingaverkefni sem
völ er á. Sími 679094 og 985-24124.
Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021,
ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa
og Euro. Símar 985-34744 og 679619.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera.
Kenni allan daginn. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Su-
baru Legacy sedan 4WD í vetrarakstr-
inum, tímar eftir samk. Ökusk. og
prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442.
Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag-
inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg.
’92, ökuskóli, öll kennslugögn,
Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S. 24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
•Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz
Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms-
efni og prófgögn, engin bið, æfingart.
f. endum. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið
akstur á skjótan og öruggan hátt.
Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður
Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar. Bifreiða-
og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara og betra
ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar st. Plaköt. Málverk
eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá
9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054.
■ Tilbygginga
Sléttar innihurðir ásamt körmum. St. frá
60 cm upp í 90x200 kr. 2.100, 2.870,
2.895, 3.125 og 3.825. Karmar 9 13 cm
kr. 2.870. Aukabr. 165 pr/cm. S. 680103.
Dokaplötur, ca 180 ferm, til sölu, einnig
loftastoðir, 80 stk., og setur. Hafið
samband í síma 985-33771.
■ Húsaviðgerðir
Húsasmíðameistari. Get bætt við mig
verkefnum. Tek að mér breyt. og viðh.
á húseignum auk nýsmíði. Úti/inni.
Stórt/smátt. Tilboð/tímavinna. S.
675116 og 984- 50321. Geymið augl.
Húseigendur. Húsasmíðameistarar
geta bætt við sig verkefnum við ný-
smíðar eða viðhald. Verðtilboð.
Fagleg vinna. Símar: Hreinn 676901 -
Andrés 676328.
Byggingaþjónusta. Tré- og múrviðg.
Pípu-, raf- og flísalagnir, þak- og
gluggaviðg. Tækniráðgjöf og ástands-
mat. Ódýr þjónusta. Sími 622464.
■ Vélar - verkfæri
Skófla fyrir lyftara til sölu, einnig tré-
smíðavélar, heflar og sagir. Á sama
stað skrifborð til sölu. Upplýsingar í
síma 92-11753.
■ Parket
Parketlagnir og slípanir á gömlu og
nýju gólfi, öll viðhaldsvinna, topp-
tækjakostur, fost verðtilboð að kostn-
aðarlausu. Mikil reynsla. Sími 44172.
■ Heilsa
Svæðanudd - reiki.
Gott við ýmsum kvillum.
Er með lausa tíma.
Uppl. í síma 91-814154 e.kl. 18.
■ Veisluþjónusta
Tek að mér að útbúa pinnamat, brauð-
tertur og snittur. Góð þjónusta. Vönd-
uð vinna. Uppl. gefur Dúdda í s. 20153
og 31573. Geymið auglýsinguna.
■ Landbúnaðartæki
Til sölu lítill skítadreifari, verð 120.000.
Upplýsingar í síma 91-40468.
■ Hár og snyrting
Ég er 18 ára metnaðargjörn stúlka og
óska eftir að komast á samning hjá
hárgreiðslumeistara strax. Upplýsing-
ar í sima 91-76546.
■ Tilkynningar
Ath! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun faxnúmerið 91-626684 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Faxnúmer annarra deilda DV er áfram
91-27079. Auglýsingadeild DV.
■ Til sölu
E.P. stigar hf. Framleiðum allar
tegundir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hf.,
Smiðjuvegi 9E, sími 642134.
Eldhúsháfar úr ryðfriu stáli, kopar og
lakkaðir. Opið mánudaga - fimmtu-
daga 10-18 og föstudaga 10-16.
Hagstál hf., Skútahrauni 7, s. 651944.
Smiðum allar gerðir af stigum. Viðar-
klæðum steinstiga og setjum upp ný
handrið. Hönnun - smíði - útskurður.
Föst verðtilboð. Ásgarður, Hvera-
gerði, sími 98-34367, fax. 98-34467.
Glæsilegur sumarlisti frá 3 Suisses.
Pöntunart. 2 vikur. S. 642100. Fæst
einnig í Bókav. Kilju, Miðbæ, Háaleit-
isbr. Franski vörulistinn, Kríun. 7, Gb.
Kays-sumarlistinn kominn.
Verð kr. 400, án burðargjalds. Nýjasta
sumartískan, búsáhöld o.fl. á frábæru
verði. Pöntunarsími 91-52866.
Ódýr spónsuga. Til sölu þessi útispón-
suga. Spónunum er hægt að safna í
suguna og losa hana að neðan í gám,
kerru eða poka. Skipti á inni poka-
sugu fyrir tvo eða fleiri poka koma til
greina. Einnig er til sölu mjög ódýr
bandpússivél og 1 poka innispónsuga.
Sími 91-50991 eða 53755.
STÓRU
JEPPADEKKIN
Gerið verðsamanburð.
Mödder.
36"-15", verð kr. 20.850 staðgr.
38"-15", verð kr. 23.700 staðgr.
44"-15", verð kr. 29.350 staðgr.
Dick Cepek.
36"-15", verð kr. 23.400 staðgr.
38"-15", verð kr. 27.800 staðgr.
44"-15", verð kr. 32.950 staðgr.
Bílabúð Benna, sími 91-685825.
■ Verslun
Elasta glófarnir. Burstun og nudd
gerir húðina fallega. Heildsala, smá-
sala. Sendum í póstkröfu. Heilsuvöru-
verslunin Græna línan, Laugavegi 46,
sími 91-622820.
■ m ■
Sérstakt tilboðsverð:
FZ-129 D15 farsimi ásamt símtóli, tólfestingu, tólleiSslu (5 m), sleða,
rafmagnsleíðslum, liandfrjálsum hljóðnema, loftneti og loftnetsleiðslum. Verá áður 115.423,-
Verð nú aðeins 89.900,- eða
SKIPHOLTI
SÍMI 29800