Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1992, Side 46
58
LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1992.
Sviðsljós____________'__________________DV
Vilja ná tjaldi Amundsens úr ísnum
Hópur norskra vísindamanna,
sem vinna aö jökla- og veðurrann-
sóknum á Suðurskautslandinu,
hefur sett sér það takmark að finna
tjald heimskautafarans Roalds
Amundsen sem hann skildi eftir á
suðurpólnum 1911. Hyggjast vís-
indamennimir staðsetja tjaldið
með radartækjum og skera sig nið-
ur á það með keðjusögum. Þessi
ákvörðun vísindamannanna hefur
vakið upp deilur meðal fornleifa-
fræðinga og fleiri fræðinga. Það
sjónarmið að láta eigi tjaldiö í friði
á sér marga stuðningsmenn í hópi
þeirra.
Amundsen var fyrstur manna til
að komast á suðurpólinn. Hann
ákvað að skilja aukatjald úr leið-
angrinum eftir þar sem það væri
óþarft á leiðinni til baka. Tjald
þetta, með norska fánann blakt-
andi við hún, var það fyrsta sem
aðalkeppinautur Amundsens, Ro-
bert Falcon Scott, sá þegar hann
kom að suðurpólnum fimm vikum
á eftir Amundsen. Amundsen var
fagnað sem þjóðhetju í Noregi en
Scott og leiðangursmenn hans lét-
ust á leið sinni frá pólnum til hafs.
Jöklafræðingurinn Monica Krist-
iansen segist staðráðin í því að
finna tjald Amundsens og flytja það
aftur til Noregs. Hún leiðir hóp 22
vísindamanna sem verða á Suður-
skautslandinu næstu þrjú árin.
Hvert sumar verða tveir menn í því
eingöngu að leita að tjaldinu.
Monica á ekki von á að tjaldið komi
í leitirnar fyrr en í fyrsta lagi sum-
arið 1993 en markmiðið er að koma
því til Noregs 1994 og sýna það á
vetrarólympíuleikunum í Lille-
hammer sama ár.
Eins og að sækja
fána til tunglsins
Eins og áður sagði eru ekki allir
jafn hrifnir af áformum Monicu.
Yfirmaður fornminja í Noregi segir
að láta eigi tjaldið vera á suður-
pólnum. Hann líkir tilraun Monicu
við það ef menn færu til tunglsins
og tækju bandaríska fánann sem
Neil Armstrong reisti þar 1969.
Mikið af hafurtaski Amundsens
úr þessari frægu ferð er nú á söfn-
um í Noregi. Mörgum Norðmönn-
um finnst ekkert tiltökumál þó
þetta ákveðna tjald verði sótt eftir
80 ára veru í suðurskautsísnum.
Þeir sem standa við bakið á Monicu
og áformum hennar segja meiri-
hluta Norðmanna vilja fá tjaidið
heim aftur.
En það er hægara sagt en gert að
finna tjaldið og ná því upp úr ísn-
um. Tjaldið getur verið undir
þykku lagi íss. Þá hreyfist íshellan
stöðugt og því ekki víst að nota
megi þær staðsetningar sem
Amundsen gaf upp á sínum tíma.
Vísindamenn munu byrja að leita
með radartækjum á 9 ferkílómetra
svæði sem er í um 2800 metra hæð.
Þeir þrengja síðan hringinn. Sumr-
in á Suðurskautslandinu verða
notuð til leitarinnar en þá er þar
að jafnaði um 30 stiga frost. Ef tjald-
ið finnst er fyrirhugað að nota
keðjusagir til að komast að því en
síðan yrði fornleifafræðingur feng-
inn til að losa það.
Þykir mönnum ekki fráleitt að
líkja leitinni við leit að nál í hey-
stakki. En meðan fræðimenn rífast
um hvort hreyfa eigi við tjaldinu
halda Monica og visindamenn
hennarótrauðáframaðleita. -hlh
Nauðungaruppboð
á eftjrtöldum fasteignum fer
fram i skrifstofu embættisins,
Auðbrekku 10, Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
________________________
Álfaheiði 1,01-02, þingl. eig. Kolfinna
Guðmundsdóttir og Björgvin R. Em-
ilsson, þriðjudaginn 21. janúar 1992
kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Bæj-
arsjóður/Kópavogs og Eggert B. Ól-
afsson hdl.
Álfhólsvegur 66, þingl. eig. Friðrikka
B. Líkafrónsdóttir, þriðjudaginn 21.
janúar 1992 kl. 10.IX). Uppboðsbeið-
andi er Tryggingastofnun ríkisins.
Álfhólsvegur 81, vesturendi, þingl. eig.
Unnur Daníelsdóttir o.fl., þriðjudag-
inn 21. janúar 1992 kl. 10.00. Uppboðs-
beiðendur eru íslandsbanki og Bæjar-
sjóður Kópavogs.
Daltún 25, þingl. eig. Daðína Friðriks-
dóttir Aspelund, þriðjudaginn 21. jan-
úar 1992 kl. 10.05. Uppboðsbeiðendur
eru Búnaðarbanki Islands og Fjár-
heimtan hf.
Engihjalli 19, 3. hæð C, þingl. eig.
Einar Ingi Jónsson, fimmtudaginn 23.
janúar 1992 kl. 10.55. Uppboðsbeið-
andi er Friðjón Öm Friðjónsson hdl.
Furugrund 52, 3. hæð B, þingl. eig.
Eiríkur Þór Einarsson, fimmtudaginn
23. janúar 1992 kl. 10.55. Uppboðsbeið-
endur eru Tryggingastofhun ríkisins
og Veðdeild Landsbanka íslands.
Furuhjalh 10, þingl. eig. Sverrir B.
Þorsteinsson, þriðjudaginn 21. janúar
1992 kl. 10.10. Uppboðsbeiðandi er
Bæjarsjóður Kópavogs.
Hafiiarbraut 2, miðhús, þingl. eig.
EP-jámsmíði, þriðjudaginn 21. janúar
1992 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em
Mandsbanki og skattheimta ríkis-
sjóðs í Kópavogi.
Hagasmári 1 (spilda úr landi Smára-
hvamms), þingl. eig. Ofhasmiðja
Kópavogs, þriðjudaginn 21. janúar
1992 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki Islahds, Iðnþróunarsjóð-
ur og skattheimta ríkissjóðs í Kópa-
vogi-_____________________________
Hávegur 11, þingl. eig. Kristinn S.
Stefánsson og Ema Hilmarsdóttir,
þriðjudaginn 21. janúar 1992 kl. 10.15.
Uppboðsbeiðandi er Skúh J. Pálma-
son hrl.
Hlíðarhjalli 55, 02-03, þingl. eig. Jó-
hannes Ævar Hilmarsson, þriðjudag-
inn 21. janúar 1992 kl. 10.15. Uppboðs-
beiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs
og Veðdeild Landsbanka íslands.
Hlíðarhjalh 63,0203, talinn. eig. Katr-
ín Hrafnsdóttir, þriðjudaginn 21. jan-
úar 1992 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur
em skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi
og Bæjarsjóður Kópavogs.
Hhðarhjalh 66, 3-1, talinn. eig. Smári
Hlöðversson, fimmtudaginn 23. janúar
1992 kl. 11.05. Uppboðsbeiðandi er
Kristján Ólafsson hdl.
Hvannhólmi 26, þingl. eig. Sigurður
Rúnar Jónsson, þriðjudaginn 21. jan-
úar 1992 kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi
er Bæjarsjóður Kópavogs.
Kársnesbraut 88,2. hæð vestur, þingl.
eig. Grettir Lárusson og Olafía Guðný
Þórðardóttir, þriðjudaginn 21. janúar
1992 kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur em
Veðdeild Landsbanka íslands og Sig-
ríður Thorlacius hdl.
Kjarrhólmi 8, 3. hæð, þingl. eig. Inga
Jenný Guðjónsdóttir, þriðjudaginn 21.
janúar 1992 kl. 10.25. Uppboðsbeið-
andi er Magnús Norðdahl hdl.
Kópavogsbraut 4, austurendi, þingl.
eig. Hulda Harðardóttir, þriðjudaginn
21. janúar 1992 kl. 10.25. Uppboðsbeið-
andi er Steingrímur Eiríksson hdl.
Kópavogsbraut99, jarðhæð, þingl. eig.
Logi Einarsson og Helga Lilja Eyjólfs-
dóttir, taldir eig. Ragnar Ástvaldsson
og Guðrún Bergmann, þriðjudaginn
21. janúar 1992 kl. 10.25. Uppboðsbeið-
endur em Bæjarsjóður Kópavogs,
Tryggingastofhun ríkisins, Jón Ing-
ólfsson hrl., Veðdeild Landsbanka Is-
lands og Eggert B. Ólafsson hdl.
Laufbrekka 28, þingl. eig. Hilmar
Gunnlaugsson, þriðjudaginn 21. jan-
úar 1992 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
em Friðjón Öm Friðjónsson hdl. og
Landsbanki íslands.
Nýbýlavegur 64, jarðhæð suður, þingl.
eig. Haraldur Sigurðsson, þriðjudag-
inn 21. janúar 1992 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðendiu em Tómas H. Heiðar lögfr.,
Bjami Ásgeirsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Reynigrund 75, þingl. eig. Gunnar
Steinn Pálsson, fimmtudaginn 23. jan-
úar 1992 kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi
er Bjöm Jónsson hdl.
Skógarhjalh 23, talinn. eig. Jón Ágúst
Þorsteinsson, þriðjudaginn 21. janúar
1992 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er
skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Spilda úr landi Smárahvamms, merkt
03.447-103, 301 og 101, þingl. eig. Hag-
virki hf., þriðjudaginn 21. janúar 1992
kl. 10.35. Uppboðsbeiðendur em Hró-
bjartur Jónatansson hdl. og Lands-
banki Islands.
Vallhólmi 6, þingl. eig. Ingvar Gunn-
arsson, taldir eig. Gunnar Ingvarsson
og Ragna Pálsdóttir, þriðjudaginn 21.
janúar 1992 kl. 10.35. Uppboðsbeið-
endur em bæjarfógetinn í Hafnar-
firði, Veðdeild Landsbanka íslands,
Valgarður Sigurðsson hrl. og Stein-
grímur Eiríksson hdl.
Víðigrund 15, þingl. eig. Sverrir Davíð
Hauksson, þriðjudaginn 21. janúar
1992 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em
Iðnlánasjóður og Iðnþróunarsjóður.
Víðigrund 19, þmgl. eig. Ema S. Jó-
hannesdóttir og Kristinn Guðlaugs-
son, þriðjudaginn 21. janúar 1992 kl.
10.40. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóð-
ur Kópavogs.
Víðigrund 53, þingl. eig. Rafii Eggerts-
son, talinn. eig. Guðjón Þór Guðjóns-
son, þriðjudaginn 21. janúar 1992 kl.
10.40. Uppboðsbeiðendur em Islands-
banki, Ævar Guðmundsson hdl., Veð-
deild Landsbanka Islands, skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi, Eggert
B. Ólafsson hdl. og Veðdefld Lands-
banka íslands.
Víðihvammur 19, þingl. eig. Guð-
mundur Benediktsson, þriðjudaginn
21. janúar 1992 kl. 10.40. Uppboðsbeið-
andi er Iðnlánasjóður.
Víghólastígur 18, þmgl. eig. Þorleifur
Thorlacíus Finnsson og Hrafiihildur
Jósefsdóttir, þriðjudaginn 21. janúar
1992 kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur em
skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og
Bæjarsjóður Kópavogs.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Auðbrekku 10, Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
Auðbrekka 9-11, kjahari, þingl. eig.
Guðjón Ó. hf., fimmtudaginn 23. jan-
úar 1992 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur
em Landsbanki íslands, Skarphéðinn
Þórisson hrl., Jón Egilsson hdl., Fjár-
heimtan h£, Bæjarsjóður Kópavogs
og Ævar Guðmundsson hdl.
Austurgerði 6, neðri hæð, þingl. eig.
Ásgeir Ásgeirsson og Ásta Halldórs-
dóttir, fimmtudaginn 23. janúar 1992
kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur em
Landsbanki íslands og Ásgeir Magn-
ússon hdl.
Álfatún 29, 101, þingl. eig. Elísa Ei-
ríksdóttir, fimmtudaginn 23. janúar
1992 kl. 10.55. Uppboðsbeiðendur em
Bæjarsjóður Kópavogs, Veðdeild
Landsbanka íslands og Sigríður
Thorlacius hdl.
Álfhólsvegur 66, ris, þingl. eig. Karl
Bjömsson, fimmtudaginn 23. janúar
1992 kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur em
skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og
Bæjarsjóður Kópavogs.
Álfhólsvegur 75, neðri hæð, þingl. eig.
Lovísa Guðmundsdóttir, fimmtudag-
inn 23. janúar 1992 kl. 10.50. Uppboðs-
beiðendur em VeðdeOd Landsbanka
íslands, Magnús Norðdahl hdl., Ás-
geir Magnússon hdl. og Bæjarsjóður
Kópavogs.
Ásbraut 17, 2-2, þingl. eig. Ingibjörg
SteUa Gunnarsdóttir, fimmtudaginn
23. janúar 1992 kl. 10.20. Uppboðsbeið-
andi er Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Ástún 2, íbúð 3-3, þingl. eig. Sveinjón
Jóhannesson, fimmtudaginn 23. jan-
úar 1992 kl. 11.00. Uppboðsþeiðendur
em Veðdeild Landsbanka Islands og
Bæjarsjóður Kópavogs.
Borgarholtsbraut 43, jarðhæð, þingl.
eig. Ari Harðarson og Hjálmfríður
Lilja Nikulásardóttir, fimmtudaginn
23. janúar 1992 kl. 10.55. Uppboðsbeið-
endur em Bæjarsjóður Kópavogs,
VeðdeUd Landsbanka íslands, Is-
landsbanki og Borgarskrifstofur.
Bræðratunga 5, jarðhæð, þingl. eig.
Þór Mýrdal, fimmtudaginn 23. janúar
1992 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, skath
heimta ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjar-
sjóður Kópavogs og Ólafur Gústafs-
son hrl.
Bæjartún 2, þingl. eig. Hulda Hjalta-
dóttir, fimmtudaginn 23. janúar 1992
kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur em skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi, Sigur-
mar Albertsson hrl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Daltún 32, þingl. eig. Guðrún H.
Kristjánsdóttir, fimmtudaginn 23. jan-
úar 1992 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur
em Bæjarsjóður Kópavogs, Veðdeild
Landsbanka íslands og Olafur Gúst-
afsson hrl.
Engihjalli 3, 5. hæð A, þingl. eig. Jó-
hann Stefánsson, fimmtudaginn 23.
janúar 1992 kl. 11.00. Uppboðsbeið-
endur em Búnaðarbanki íslands,
Veðdeild Landsbanka íslands og Ólaf-
ur Gústafsson hrl.
Hafnarbraut 12, neðri hæð og kjall-
ari, þingl. eig. Guttormur Sigurðsson,
fimmtudaginn 23. janúar 1992 kl.
10.05. Uppboðsbeiðandi er Bæjarsjóð-
ur Kópavogs.
Hafharbraut 6, þingl. eig. Viktor h£,
fimmtudaginn 23. janúar 1992 kl.
10.30. Uppboðsbeiðandi er Lands-
banki Islands.
Helgubraut 5, þingl. eig. Jóhann Ein-
arsson, fimmtudaginn 23. janúar 1992
kl. 10.M. Uppboðsbeiðendur em skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjar-
sjóður Kópavogs og Veðdeild Lands-
banka íslands.
Hlíðarhjalli 61, merkt 203, talinn. eig.
Sigurður Rúnar Jónsson, fimmtudag-
inn 23. janúar 1992 kl. 10.35. Uppboðs-
beiðendur em skattheimta ríkissjóðs
í Kópavogi og Bæjarsjóður Kópavogs.
Holtagerði 8, neðri hæð, þingl. eig.
Jófríður Valgarðsdóttir, fimmtudag-
inn 23. janúar 1992 kl. 10.35. Uppboðs-
beiðendur em Tryggingastofnun rík-
isins, Guðmundur Pétursson hrl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Kársnesbraut 83, 2. hæð, þingl. eig.
Hermann B. Jóhannsson, fimmtudag-
inn 23. janúar 1992 kl. 10.05. Uppboðs-
beiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs
og skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Kjarrhólmi 12, 4. hæð austur, þingl.
eig. Jóhannes Valdimarsson og Matt>
hildur Matthíasdóttir, taldir eig. Ami
Kjartansson og Petra Vignisdóttir,
fimmtudaginn 23. janúar 1992 kl.
10.35. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka Islands.
Kjarrhólmi 32, 4. hæð 3, þingl. eig.
Einar Ragnar Sumarliðason, fimmtu-
daginn 23. janúar 1992 kl. 10.05. Upp-
boðsbeiðendur em Bæjarsjóður
Kópavogs og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Kópavogsbraut 74, 1. hæð, þingl. eig.
Grímur Thorarensen, fimmtudaginn
23. janúar 1992 kl. 10.40. Uppboðsbeið-
andi er Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Laufbrekka 26, þingl. eig. Þórmundur
Hjálmtýsson og Hólmfríður Jónsdótt-
ir, fimmtudaginn 23. janúar 1992 kl.
10.15. Uppboðsbeiðendur em skatt-
heimta rfltissjóðs í Kópavogi, Þor-
steinn Júlíusson hrl, Vilhjáhnur H.
Vilhjálmsson hdl. og Veðdeild Lands-
banka Islands.
Nýbýlavegur 28, efri hæð, þingl. eig.
Neonþjónustan hf., fimmtudaginn 23.
janúar 1992 kl. 10.40. Uppboðsbeið-
endur em Iðnlánasjóður og Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Nýbýlavegur 42, 1. hæð C, þingl. eig.
Stefán Gunnarsson, fimmtudaginn 23.
janúar 1992 kl. 10.45. Uppboðsbeið-
endur em Byggðastofhun og Lands-
banki Islands.
Nýbýlavegur 94, þingl. eig. Benedikt
Guðbrandsson, fimmtudaginn 23. jan-
úar 1992 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur
em skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi
og Veðdeild Landsbanka Islands.
Reynistaður v/Nýbýlaveg, þingl. eig.
Páll Dungal, fimmtudaginn 23. janúar
1992 kl. 10.40. Uppboðsbeiðandi er
skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi.
Skálaheiði 5, jarðhæð, þingl. eig.
Guðmar F. Guðmundsson og Karitas
Sigurðardóttir, fimmtudaginn 23. jan-
úar 1992 kl. 11.05. Uppboðsbeiðendur
em Ásgeir Þór Ámason hdl. og Sig-
urmar Albertsson hrl.
Skjólbraut 4, 1. hæð, talinn. eig. Jón
Þorkelsson og Ágústa Linda Ágústs-
dóttir, fimmtudaginn 23. janúar 1992
kl. 11.05. Uppboðsbeiðendur em Guð-
jón Ármann Jónsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Skólagerði 66, þingl. eig. Guðrún Hin-
riksdóttir, fimmtudaginn 23. janúar
1992 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em
skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Smiðjuvegur 5, 0101 og 0102, þingl.
eig. Dagsel hf., fimmtudaginn 23. jan-
úar 1992 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur
em Bæjarsjóður Kópavogs og Bjöm
Jónsson hdl.
Spilda úr landi Fífuhvamms, þingl.
eig. Byggingariðjan hf., fimmtudaginn
23. janúar 1992 kl. 10.00. Uppboðsbeið-
endur em Fjárheimtan hf. og Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Vatnsendablettur 143, þingl. eig. Ás-
gerður Ólafsdóttir og Sigurður Rúnar
Jónsson, fimmtudaginn 23. janúar
1992 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er
Steingrímur Eiríksson hdl.
Víðihvammur 24, þingl. eig. Gestheið-
ur Jónsdóttir, fimmtudaginn 23. jan-
úar 1992 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur
em íslandsbanki og skattheimta ríkis-
sjóðs í Kópavogi.
Vogatunga 20, kjallari, þingl. eig.
Páll V. Jensson og Ásta Ágústsdóttir,
fimmtudaginn 23. janúar 1992 kl.
10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Þinghólsbraut 52, þingl. eig. Reynir
Þorgrímsson, fimmtudaginn 23. jan-
úar 1992 kl. 10.50. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík, skatt-
heimta ríkissjóðs í Kópavogi, Fjár-
heimtan hf., Búnaðarbanki íslands,
Skúli J. Pálmason hrl. og Ámi Einars-
son hdl.
Þverbrekka 6, íbúð 02-01, þingl. eig.
Helga Kemp, fimmtudaginn 23. janúar
1992 kl. 10.50. Uppboðsbeiðandi er
Bæjarsjóður Kópavogs.
BÆJARFÓGETINNIKÓPAV0GI