Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1992, Page 48
60
LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1992.
Sunnudagur 19. janúar
SJÓNVARPIÐ
11.00 Heimsbikarkeppnin á skíðum.
Svipmyndir frá fyrri umferð í svigi
karla í Kitzbúhl í Austurríki og bein
útsending frá seinni umferðinni.
(Evróvision - austurríska sjónvarp-
ið.)
12.45 Hlé.
13.00 Skautaparlö Torvill og Dean.
(Torvill and Dean with the Russian
All Stars). Christopher Dean og
Jayne Torvill, fyrrum heimsmeist-
arar í skautadansi, dansa ásamt
rússneskum listdönsurum við tón-
list eftir Ravel, Lennon og
McCartney, Bizet og Borodin.
13.55 Tónlist Mozarts. Salvatore Acc-
ardo og Bruno Canine flytja tvær
sónötur fyrir fiðlu og píanó eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
15.00 Fóikið i landinu. Sigríður Arnar-
dóttir ræðir við Erling Jónsson
myndhöggvara. Áður á dagskrá
5. desember sl.
15.25 HM íslenskra hesta. Svipmyndir
frá heimsmeistaramóti íslenskra
hesta sem fram fór í Norrköping í
Svíþjóð. Umsjón: Ólöf Rún Skúla-
dóttir. Áður á dagskrá 29. ágúst
og 5. september sl.
16.30 Ef að er gáð (3:15). Þriðji þáttur:
Þroskahömlun barna. Þáttaröð um
börn og sjúkdóma. Umsjón: Guð-
laug María Bjarnadóttir og Erla B.
Skúladóttir. Dagskrárgerð: Hákon
Már Oddsson. Áður á dagskrá 19.
júní 1990.
16.45 Lífsbarátta dýranna. Sjöundi
þáttur: í blíðu og stríðu. (TheTrials
of Life). Breskur heimildarmynda-
flokkur í tólf þáttum þar sem David
Attenborough athugar þær furðu-
legu leiðir sem lífverur hvarvetna í
heiminum fara til að sigra í lífsbar-
áttu sinni. Þýðandi og þulur: Óskar
Ingimarsson.
17.35 í uppnámi (12:13). Skákkennsla
í þrettán þáttum. Höfundar og leið-.
beinendur eru stórmeistararnir
Helgi Ólafsson og Jón L. Árnason
og að þessu sinni verður fjallað
um drottningarbragð og ýmis teg-
undir varna. Dagskrárgerð: Bjarni
Þór Sigurðsson.
17.50 Sunnudagshugvekja. Flytjandier
Sigurður Pálsson kennari.
18.00 Stundin okkar. Fjölbreytt efni fyr-
ir yngstu börnin. Umsjón: Helga
Steffensen. Dagskrárgerð: Kristín
Pálsdóttir.
18.25 Sögur Elsu Beskow (7:14). Nýi
báturinn hans bláa frænda - fyrsti
hluti (Farbror Blás nya bát). Þýð-
andi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Les-
ari: Inga Hildur Haraldsdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vístaskipti (19:25) (Different
World). Bandarískur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
19.30 Fákar (22:26) (Fest im Sattel).
Þýskur myndaflokkur um fjöl-
skyldu sem rekur búgarð með ís-
lensk hross í Þýskalandi. Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Leiðin til Avonlea (3:13) (Road
to Avonlea). Kanadískur mynda-
flokkur, byggður á sögu eftir Lucy
Maud Montgomery sem skrifaði
sögurnar um Önnu í Grænuhlíð.
Þættirnir hafa unnið til fjölda verð-
launa en í þeim er sagt frá ævintýr-
um ungrar stúlku. Aðalhlutverk:
Sarah Polley. Þýðandi: Ýrr Bertels-
dóttir.
21.25 Konur i islenskri Ijóðlist (2:3).
Annar þáttur af þremur þar sem
fjallað er um hlut kvenna í ís-
lenskri Ijóðlist. Umsjón: Soffía
Auður Birgisdóttir. Dagskrárgerð:
Jón Egill Bergþórsson.
22.00 Lagiö mltt (2). Að þessu sinni
velursér lag Kristín Steinsdóttir rit-
höfundur. Umsjón: Þórunn
Björnsdóttir. UpptökumstýrirTage
Ammendrup.
22.15 Móöir Andrésar (Andre's Mot-
her). Bandarísk sjónvarpsmynd.
Myndin fjallar um það hvernig
nánustu vandamenn bregðast við
dauða ungs manns úr eyðni. Höf-
undur: Terrence McNally. Leik-
stjóri: Deborah Reinisch. Aðalhlut-
verk: Sylvia Sidney, Sada Thomp-
son og Richard Thomas. Myndin
fékk Emmyverðlaun 1990 fyrir
besta handritið. Þýðandi: Ingi Karl
Jóhannesson.
23.05 Útvarpsfréttir og dagskrárlok.
9.00 Úr ævintýrabókinni. Ævintýriö
um Hrossabrest er efni þáttarins
að þessu sinni.
9.20 Litla hafmeyjan. Falleg teikni-
mynd.
9.45 Pétur Pan.
10.10 Ævintýraheimur NINTENDO.
Ketill og hundurinn hans, Depill,
lenda í nýjum ævintýrum.
10.35 Soffía og Virginía (Sophie et
Virginie) Þær systurnar halda
áfram leitinni að foreldrum sínum.
11.00 Blaðasnáparnir (Press Gang).
Spennandi framhaldsmynda-
flokkur fyrir börn og unglinga.
11.30 Naggarnir (Gophers). Leikbrúðu-
mynd fyrir alla fjölskylduna.
12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur
frá því í gær.
12.30 Eöaltónar. Tónlistarþáttur.
13.05 ítalski boltinn. Mörk vikunnar.
Endurtekinn þáttur frá síðastliðn-
um mánudegi.
13.25 ítalski boltinn. Bein útsending.
Vátryggingafélag íslands og Stöó
2 bjóða knattspyrnuáhugamönn-
um til sannkallaörar knattspyrnu-
veislu.
15.20 NBA-körfuboltinn. Fylgst með
leikjum í bandarísku úrvalsdeild-
inni.
16.25 Stuttmynd. Maður nokkur ákveð-
ur að losa sig við húsgögnin sín
og gera upp við fortíðina.
17.00 Listamannaskálinn (The South
Bank Show). Upptökustjórinn
John Hammond hefur unnið með
mörgum stórstjörnum. Má þar
nefna Billie Holiday, Benny Good-
man, Aretha Franklin, Bob Dylan
og the Boss; Bruce Springsteen. í
þættinum er rætt við nokkur af
ofantöldum og fleiri til um John
Hammond og áður óbirtar upptök-
ur, leiknar og sýndar.
18.00 David Frost. Án efa er David Frost
einn virtasti sjónvarpsmaður í
heiminum. Hann er þekktur fyrir
góða spjalllþætti og í þessum ein-
staka þætti ræðir hann við forseta-
hjóninn George og Barböru Bush.
18.55 Skjaldbökurnar. Spennandi
teiknimynd.
19.19 19:19.
20.00 Klassapíur. (Golden Girls)
Bandarískur gamanþáttur um
nokkrar vinkonur á besta aldri sem
deila húsi á Flórída.
20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Marg-
verðlaunaður framhaldsþáttur um
líf og störf lögfræðinganna hjá
MacKenzie- Brackman.
21.15 Indiánadrengurinn (Isaac Little-
feathers) Vönduð mynd um indí-
ánadreng sem er tekinn í fóstur af
gyðingi. Allt gengur þrautalaust
fyrir sig þangað til kynþáttafor-
dómar fara að gera vart við sig í
umhverfinu.
22.50 Arsenio Hall. Spjallþáttur þarsem
gamanleikarinn Arsenio Hall fer á
kostum sem spjallþáttarstjórnandi.
Arsenio fær til sín góða gesti og
spyr þá spjörunum úr.
23.45 Önnur kona (Another Woman).
Ein af bestu myndum Woodys
Allen. Hér segir frá konii sem á
erfitt með að tjá tilfinningar sínar
þegar hún skilur við mann sinn.
Aðalhlutverk: Gena Rowlands,
John Houseman, Gene Hackman
og Sandy Dennis. Leikstjóri: Wo-
ody Allen. 1988. Lokasýning.
0.55 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
®Rásl
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guð-
mundsson prófastur í Hveragerði
flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Kirkjutónlist .
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Um-
sjón: Sr. Kristinn Ágúst Friðfinns-
son í Hraungerði.
9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. -
Noktúrna í e-moll ópus 72 eftir
Frederick Chopin og - Sinfónískar
etýður ópus 13 eftir Robert
Schumann. Rögnvaldur Sigur-
jónsson leikur á píanó.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig
útvarpað miðvikudag kl. 22.30.)
11.00 Messa i Fella- og Hólakirkju.
Prestur séra Guðmundur K. Ág-
ústsson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Góðvinafundur í Geröubergi.
Gestgjafar: Elísabet Þórisdóttir,
Jónas Ingimundarson og Jónas
Jónasson sem er jafnframt um-
sjónarmaður.
14.00 A aldarafmæll Ólafs Thors.
Umsjón: Guðrún Pétursdóttir og
Ólafur Hannibalsson.
15.10 Kontrapunktur. Lokaþáttur. Mús-
íkþrautir lagðar fyrir fulltrúa islands
í tónlistarkeppni norrænna sjón-
varpsstöðva, þá Valdemar Pálsson,
Gylfa Baldursson og Rlkarö Örn
Pálsson. Umsjón Guðmundur
Emilsson. (Einnig útvarpaö föstu-
dag kl. 20.00).
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.30 Segðu þaö hlö eina. Bein út-
sending úr Jötunheimum! Annar
þáttur af þremur úr Eddukvæðum.
Höfundur handrits: Jón Karl
Helgason. Stjórnandi upptöku:
Viðar Eggertsson. Leikendur: Anna
Sigríður Einarsdóttir, Egill Ólafs-
son, Elva Ósk Ólafsdóttir, Hjálmar
Hjálmarsson, Ólafur G. Haralds-
son, Þorsteinn Gunnarsson og
Þórarinn Eyfjörð.
17.30 Tónleikar.
18.00 Raunvisindastofnun Háskóla
íslands 25 ára. Kynning á rann-
sóknum við Eðlisfræðistofu Eðlis-
fræðistofnunar Háskóla íslands.
Umsjón: Hafliði Pétur Gíslason,
forstöðumaður Eðlisfræðistofunn-
ar.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur-
tekinn frá laugardagsmorgni.)
20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann-
essonar.
21.10 Brot úr lífi og starfi Sæmundar
Valdimarssonar myndhöggvara
Umsjón: Þorgeir ólafsson. (Endur-
tekinn þáttur úr þáttaröðinni í fáum
dráttum frá miðvikudegi.)
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 VeÖurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.25 Á fjölunum - leikhústónlist.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttlr.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
FmI90-9
AÐALSTÖÐIN
FM 90,1
8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Einnig útvarpað laugar-
dagskvöld kl. 19.32.)
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað í Næt-
urútvarpi kí. 1.00 aðfaranótt þriðju-
dags.)
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls
og Kristján Þorvaldsson. Úrval
dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. heldur áfram.
13.00 Hringborðiö. Gestir ræða fréttir
og þjóðmál vikunnar.
14.00 Hvernig var á frumsýningunni?
Helgarútgáfan talar við frumsýningargesti
um nýjustu sýningarnar.
15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís-
lenskar rokkfréttir. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt föstudags kl. 01.00.)
9.00 Úr bókahíllunni. Endurtekinn þátt-
ur frá síðasta sunnudegi.
10.00 Reykjavíkurrúnturinn. Umsjón
Pétur Pétursson. Endurtekinn þátt-
ur frá 10. janúar.
12.00 Á óperusviöinu. Umsjón íslenska
óperan. Endurtekinn þáttur frá síð-
astliðnum miðvikudegi.
13.00 Sunnudagur meö Jóni Ólafssyni.
15.00 í dægurlandi. Umsjón Garðar
Guðmundsson. Garðar leikur laus-
um hala í landi íslenskrar dægur-
tónlistar.
17.00 í Irfsins ólgusjó.
19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón
Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtek-
inn þáttur frá þriðjudegi.
21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður
Haraldsdóttir. Fjallað er um nýút-
komnar og eldri bækur á margvís-
legan hátt, m.a. með upplestri, við-
tölum, gagnrýni o.fl.
22.00 i einlægni. Umsjón Jónína Bene-
diktsdóttir. Þáttur um lífið, ástina
og allt þar á milli. 23.00 Ljúfir tón-
ar fyrir svefninn.
SóCin
jm 100.6
16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður
Árnason leikur dægurlög frá fyrri
tíð.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.)
(Úrvali útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Lin-
net.
20.30 Plötusýnið: Ný skífa.
21.00 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir
nýjustu fréttir af erlendum rokkur-
um. (Endurtekinn þátturfrá laugar-
degi.)
22.07 Landið og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram.
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við fólk til sjávar
og sveita. (Endurtekið úrval frá
kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
8.00 í býtiö á sunnudegi. Allt í róleg-
heitunum á sunnudagsmorgni
með Birni Þóri Sigurðssyni og
morgunkaffinu.
11.00 Fréttavikan meö Hallgrimi
Thorsteinssyni.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar og Stöövar 2.
12.15 Kristófer Helgason. Bara svona
þægilegur sunnudagur með
huggulegri tónlist og léttu rabbi.
16.00 María Olafsdóttir.
18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar
20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson.
21.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir.
0.00 Næturvaktin.
FM 102 * 1«
10.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson.
14.00 Pálmi Guðmundsson.
17.00 Á hvita tjaldlnu. Alvóru kvik-
myndaþáttur á Stjörnunni þar sem
þú færð að vita allt um kvikmyndir
í umsjón Ómars Friöleifssonar.
19.00 Stefán Sigurðsson.
24.00 Næturdagskrá Stjörnunnar.
FM*#957
9.00 í morgunsáriö. Hafþór Freyr Sig-
mundsson fer rólega af stað i til-
efni dagsins, vekur hlustendur.
13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns-
son með alla bestu tónlistina í
bænum. Síminn er 670957.
16.0 Pepsí-listinn. Endurtekinn listi sem
ivar Guðmundsson kynnti glóð-
volgan sl. föstudag.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson í helgarlok
með spjall og fallega kvöldmatar-
tónlist. Óskalagasíminn er opinn,
670957.
23.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhanns-
son fylgir hlustendum inn í nótt-
ina, tónlist og létt spjall undir
svefninn.
3.00 Næturvakt.
9.00 Tónlist.
14.00 Hafliöi Jónsson, Gísli Eínars-
son.
17.00 Jóhannes B. Skúlason.
20.30 örn Óskarsson.
22.30 Kristján Jóhannsson.
ALFA
FM-102,9
9.00 LofgjöröartónlisL
13.00 Guðrún Gisladóttir.
13.30 Bænastund.
15.00 Þráinn Skúlason.
17.30 Bænastund.
18.00 LofgjöröatónlisL
24.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl.
13.00-18.00, s. 675320.
(yr^
6.00 Bailey’s Bird.
6.30 Castaway.
7.00 Fun Factory.
11.00 Hour of Power.
12.00 Lost in Space.
13.00 Wonder Woman.
14.00 Fjölbragöaglíma.
15.00 Eight is Enough.
16.00 The Love Boat.
17.00 Hey Dad.
17.30 Hart to Hart.
18.30 The Simpsons. Gamanþáttur.
19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur.
20.00 Atlanta Child Murders. Fyrri
hluti.
22.00 Falcon Crest.
23.00 Entertainment Tonight.
24.00 Pages from Skytext.
EUROSPORT
★ , . ★
8.00 Trans World Sport.
9.00 Sunday Alive. Heimsbikarmót á
skíðum, kappakstur, skautahlaup
og frjálsar.
17.00 Heimsbikarmótlð á skíöum.
18.30 Skautahlaup.
19.30 Luge.
20.30 Live Car Racing Rally.
21.00 Skíöi. Svipmyndir frá Heimsbikar-
mótinu.
22.30 Hnefaleikar.
23.30 Car Racing Rally.
24.00 Dagskrárlok.
SCREENSPORT
6.30 Pilote.
7.00 Ruöningur. Avignon og Albi.
8.00 International lceracing 92.
9.00 Vetrarólympíuleikarnir. Kynn-
ing.
10.00 Borötennis.
11.00 Matchroom Pro Box.
12.30 Hestaíþróttir. Frá alþjóðlegur
sýningunni í Stuttgart.
13.00 Körfubolti WICB.
14.00 Pilote.
14.30 Go.
15.30 Afríkubikarinn. Bein útsending
frá fjórðungsúrslitum.
17.30 Wínter Sportcast Olympics.
18.00 Gillette-sportpakkinn.
18.30 Afríkubikarinn. Bein útsending
frá fjórðungsúrslitum.
20.30 International lce Racing.
21.30 US PGA Tour 91/92.
23.30 Afrikurbikarinn. Yfirlit frá fjórö-
ungsúrslitum.
DV
Rás 1 kl. 16.30:
Segðu það
hið eina
- bein útsending úr Jötunheimum
Segöu það hið eina nefnist
bein útsending frá Jötun-
heimum á Rás 1 klukkan
16.30 í dag en þá fer fram í
Laugardalshölhnni fróð-
leikskeppni þeirra Óðins
herjaföður og Vafþrúðnis
jötuns. Keppt er upp á líf og
dauða, enda mun annar
keppandinn hafa höfuð hins
með sér af vettvangi þegar
leik lýkur. Ríkisútvarpið
verður að sjálfsögðu með
beina útsendingu frá keppn-
inni þar sem atburðarásinni
verður lýst jafnóöum. Höf-
undur texta er Jón Karl
Helgason, stjórnandi upp-
töku er Viðar Eggertsson en
upptöku annast Friðrik
Stefánsson. Þau Anna Sig-
riður Einarsdóttir, Egill Ól-
afsson, Hjálmar Hjálmars-
son, Ólafur G. Haraldsson
og Þorsteinn Gunnarsson
leggja þeim Óðni og Vaf-
þrúðni hð á fjölum hallar-
innar.
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ
ÉG HEITIÍSBJÖRG, ÉG
ER LJÓN eftir Vigdísi Grims-
dóttur
Tónlist: Lárus Grímsson.
Lýsing: Björn B. Guðmundsson.
Leikmynd og búningar: Elin Edda
Arnadóttir.
Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson.
Leikarar: Guðrún Gisladóttir, Bryn-
dis Petra Bragadóttir, Ragnheiður
Steindórsdóttir, Jóhann Sigurðar-
son, Þórarinn Eyfjörð, Pálmi Gests-
son, Hjálmar Hjálmarsson og Ólafía
Hrönn Jónsdóttir.
LITLA SVIÐIÐ
KÆRA JELENA
eftir Ljudmilu Razumovskaju
íkvöld kl. 20.30.
Uppselt.
Sunnud. 19. jan. kl. 20.30.
Uppseit.
Miðvikud. 22. jan.kl. 20.30.
Uppselt.
Föstud. 24. jan. kl. 20.30.
Uppselt.
Laugard. 25. jan. kl. 20.30.
Uppselt.
UPPSELT ER Á ALLAR SÝNINGAR
Á KÆRU JELENU TIL 9. FEBR.
MIÐAR Á KÆRU JELENU SÆKIST
VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR
ÖÐRUM.
ATHUGIÐ AÐ EKKIER UNNT AÐ
HLEYPA GESTUMINN í SALINN
EFTIR AÐ SÝNING HEFST.
Frumsýning föstud. 24. jan.
kl. 20.30.
Uppselt.
2. sýn. sunnud. 26. jan. kl. 20.30.
3. sýn. föstud. 31. jan. kl. 20.30.
4. sýn. laugard. 1. feb. kl. 20.30.
RÓMEÓ OGJÚLÍA
ettir William Shakespeare
íkvöldkl. 20.00.
Fimmtud. 23. jan. ki. 20.00.
Sunnud. 26. jan. kl. 20.00.
Laugard. 1. febr. kl. 20.00.
Laugard. 8. febr. kl. 20.00.
eftir Paul Osborn
Sunnud. 19. jan. kl. 20.00.
Laugard. 25. jan. kl. 20.00.
Sunnud. 2. febr. kl. 20.00.
Föstud. 7. febr. kl. 20.00.
SÝNINGUM FER FÆKKANDI
M.BUTTERFLY
eftir David Henry Hwang
íkvöldkl. 20.00.
Föstud. 24. jan. kl. 20.00.
Föstud. 31. jan.kl. 20.00.
Fimmtud. 6. febr. kl. 20.00.
i Leikbrúðulandi,
Frikirkjuvegi 11.
Laugard. 18. jan. kl. 15.
Sunnud. 19. jan. kl. 15.
„Vönduð og bráðskemmtileg, flétt-
uð saman af ótrúlegu hugmynda-
flugi" (Súsanna, Mbl).
„Falleg og vel unnin" (Lilja,
Þjóðv.).
„Stór áfangi tyrir leikbrúðulistina
í landinu" (Auður, DV).
Mlöapantanir i sima 622920.
ATH.I
Ekki er unnt að hleypa gestum inn
í salinn eftir að sýning hefst
BÚKOLLA
barnaleikrit
eftir Svein Einarsson
AUKASÝNING
Sunnud. 19. jan. kl. 14.00
Allra siðasta sýning.
Fá sæti laus.
Miðasaian er opin frá kl. 13-18
alla daga nema mánudaga og
fram aó sýningum sýningar-
dagana. Auk þess er tekió á
móti pöntunum i sima frá kl. 10
alla virka daga.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
GRÆNA LÍNAN 99-6160.
Leikhúskjallarinn er opinn öll
föstudags- og laugardagskvöld.
Leikhúsveisla: Leikhúsmiði og
þriréttuð máltiö öll sýningar-
kvöld á stóra sviðinu.
Borðpantanir í
miðasölu.
Leikhúskjallarinn.
III ÍSLENSKA ÓPERAN
eftir
W.A. Mozart
Síðustu
sýningar á
Töfraflautunni
Sunnudaginn 19. jan. kl. 20.00.
Siðasta sýning.
Ósóttar pantanir seldar
tveimur dögum fyrir sýningar-
dag.
Miðasalan opin frá kl. 15-19,
sími 11475.
Greiðslukortaþjónusta
VISA - EURO - SAMKORT