Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1992, Page 50
62
LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1992.
Laugardagur 18. janúar
SJÓNVARPIÐ
11.15 Heimsbikarkeppnin á skíöum.
Bein útsending frá Hanenka-
hmbrautinni í Kitzbuhl í Austurríki.
(Evróvision - austurríska sjónvarp-
ið.)
13.00 Hlé.
14.45 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Oldham og Liver-
pool á Boundary Park í Oldham.
Fylgst veröur meö öðrum leikjum
og staðan í þeim birt jafnóðum og
til tíðinda dregur. Umsjón: Bjarni
Felixson.
17.00 íþróttaþátturinn. Fjallað verður
um íþróttamenn og íþróttaviðburði
hér heima og erlendis. Boltahornið
verður á sínum stað og klukkan
17.55 verða úrslit dagsins birt.
Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson.
18.00 Múmínálfarnir (14:52). Finnskur
teiknimyndaflokkur, byggður á
sögum eftir Tove Jansson. Þýð-
andi: Kristín Mántylá. Leikraddir:
Kristján Franklín Magnús og Sig-
rún Edda Björnsdóttir.
18.30 Kasper og vinir hans (39:52)
(Casper & Friends). Bandarískur
teiknimyndaflokkur um vofukrílið
Kasper og vini hans. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. Leiklestur:
Leikhópurinn Fantasía.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir
kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu
tagi. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Em-
ilsson.
19.30 Úr ríki náttúrunnar (The Wild
South). Nýsjálensk fraeðslumynd
um skipsflök á sjávarbotni og lífríki
þeirra. Þýðandi og þulur: Ingi Karl
Jóhannesson.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Lottó.
20.40 ’92 á Stööinni. Liðsmenn Spaug-
stofunnar skemmta landsmönnum
og taka fyrir atburði líðandi stund-
ar. Upptökum stýrir Kristín Erna
Arnardóttir.
21.00 Fyrirmyndarfaöir (13:22) (The
Cosby Show). Bandarískur gam-
anmyndaflokkur. Þýðandi: Guðni
Kolbeinsson.
21.30 Fyrirheitna landiö (Inspector
Morse - Promised Land). Bresk
sakamálamynd með Morse og
Lewis, rannsóknarlögreglumönn-
um í Oxford. Að þessu sinni fara
þeir til Ástralíu að leita uppi vitni
úr gömlu morðmáli en þeir eru
ekki einir um að vilja finna kauða.
Leikstjóri: John Madden. Aðal-
hlutverk: John Thaw og Kevin
Whately. Þýðandi: Gunnar Þor-
steinsson.
23.15 Þjófar eins og viö (Thieves Like
Us). Bandarísk bíómynd frá 1974.
í myndinni er sagt frá ævintýrum
þriggja manna sem strjúka saman
úr fangelsi. Leikstjóri: Robert Alt-
man. Aðalhlutverk: Keith Carrad-
ine, Shelley Duvall, John Schuck
og Louise Fletcher. Þýðandi: Gauti
Kristmannsson. 1.20 Útvarpsfréttir í dagskráriok.
TfffíF
9.00 Meö afa. Afi, Pási og Emanúel sjá
um að stytta okkur stundir í morg-
unsárið. Þeir félagarnir taka upp á
ýmsu skemmtilegu og gleyma ekki
að sýna okkur skemmtilegar teikni-
myndir. Umsjón: Agnes Johansen
og Guðrún Þórðardóttir. Handrit:
Örn Árnason. Stjórn upptöku:
María Maríusdóttir. Stöð 21992.
10.30 Á skotskónum. Teiknimynd um
stráka sem finnst ekkert skemmti-
legra en að spila fótbolta.
10.50 Af hverju er himinninn blár?
Fræðandi teiknimynd.
11.00 Dýrasögur. Skemmtilegar sögur
úr dýraríkinu.
11.15 íslandsmeistarakeppni ungl-
inga í samkvæmisdönsum. i síð-
asta mánuði fór fram Islandsmeist-
arakeppni í samkvæmisdansi.
Jafnhliöa henni fór fram Islands-
meistarakeppni unglinga 12-15
ára í „fjórum og fjórum dönsum"
og sjáum við hér svipmyndir frá
keppninni. Umsjón: Agnes Jo-
hansen. Stöð 2 1992.
12.00 Landkönnun. National Ge-
ographic. Vandaðir fræðsluþættir
um lönd og lýð.
12.50 Aftur til framtíöar II (Back to the
Future, part 2). Bráðskemmtileg
kvikmynd úr smiðju Stevens Spiel-
berg. Aðalhlutverk: Michael J.
Fox, Christopher Lloyd og Lea
Thompson. Framleiðandi: Steven
Spielberg. Leikstjóri: Robert
Zemeckis. 1989.
15.00 Þrjúbió. Davíð og töfraperlan
ÍDavid and the Magic Pearl).
Ökunnugt geimfar hefur lent á
jörðinni en farþegar þess eru
komnir hingað til að finna glataða
perlu sem er þýðingarmikil fyrir þá.
Ýmislegt fer úrskeiðis við leitina
og einhverjir óvildarmenn setja
upp gildru fyrir þá, en þegar Davíö
kemur til skjalanna fara hlutirnir að
ganga betur og er aldrei að vita
nema perlan dýrmæta finnist.
16.05 Inn vlö beiniö. Endurtekinn þáttur
frá síöastliönum vetri þar sem Edda
Andrésdóttir ræðir við Gunnar
Þórðarson, guöföður íslenskra
poppara.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók. Nýjustu myndbönd-
in kynnt í lit á Stöð 2 og í stereo
á Stjörnunni.
18.30 Gillette sportpakkinn. Fjölbreytt-
ur Iþróttaþáttur utan úr heimi.
19.19 19:19.
20.00 Fyndnar fjölskyldusögur (Amer-
icas Funniest Home Videos)
Meinfyndnar glefsur úr lífi venju-
legs fólks.
20.25 Maöur fólksins (Man of the Pe-
ople). Nýr gamanmyndaflokkur
um stjórnmálamann sem er ekki
beinlínis með hugann við hags-
muni almennings.
20.50 Glæpaspil. Spennandi þættir í
anda Hitchcocks.
21.40 Eldir af degi (Will there Really
Be a Morning?) Sannsöguleg
mynd byggð á ævi kvikmynda-
stjörnunnar Frances Farmer. Aðal-
hlutverk: Susan Blakely, Lee Grant,
John Heard og Melanie Mayron.
Leikstjóri: Fielder Cook. 1983.
Bönnuð börnum.
0.05 Sakborningurinn (Suspect).
Hörkuspennandi mynd um lög-
fræðing sem glímir við erfitt saka-
mál og fær hjálp úr óvæntri átt.
Aðalhlutverk: Cher, Dennis Quaid,
Liam Neeson og Joe Mantegna.
Stranglega bönnuð börnum.
2.05 Nornasveimur (Bay Cove). Ung
hjón flytja til smábæjar til þess að
hægja aðeins á lífsgæðakapp-
hlaupinu. Þegar þau fara að kom-
ast að ýmsu um fortíð þorpsbúa
lenda þau hins vegar í kapphlaupi
upp á líf og dauða því nornagaldur
hefur tengst þessu þorpi í þrjú
hundruð ár. Aðalhlutverk: Tim
Matheson, Pamela Sue Martin,
Susan Ruttan (úr Lagakrókum)
og Woody Harrelson. Stranglega
bönnuð börnum.
3.40 Dagskrárlok. Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Þorbjörn
Hlynur Árnason flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík aö morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir.
8.20 Söngvaþing. Samkór Selfoss,
Siguröur Þ. Bragason, Hörður
Torfason, Ríó tríó, söngflokkurinn
Fiðrildi, Vorboðinn, Karlakórinn
Hljómur, Sigrún Hjálmtýsdóttir,
Bergþór Pálsson, Savannatríóið og
fleiri leika og syngja.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna.
Umsjón: Ellsabet Brekkan. (Einnig
útvarpað kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þingmái. Umsjón: Atli Rúnar
Halldórsson.
10.40 Fágæti. - Tokkata og fúga í d-
moll og tokkata og fúga í C-dúr
eftir Johann Sebastian Bach. Al-
bert Schweitzer leikur á orgel,
hljóðritunin var gerð í desember-
mánuði árið 1935.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig-
tiyggsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á
laugardegi. Umsjón: Jón Karl
Helgason, Jórunn Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntir. Óperutónlist
Giacomo Puccinis. Annar þáttur
af fjórum. Umsjón: Randver Þor-
láksson. (Einnig útvarpað þriðju-
dag kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal-
steinn Jónsson. (Einnig útvarpað
mánudag kl. 19.50.)
16.15 Veöurfregnir. \
16.20 Útvarpsleikhús barnanna: Blá-
skjár eftir Franz Hoffmann. Leik-
stjóri: Kristján Jónsson. Leikendur:
Ævar R. Kvaran, Iris Blandon, Hall-
dór Karlsson, Inga Blandon, Har-
aldur Björnsson, Kristján Jónsson,
Örn Blandon og Jónas Jónasson.
(Leikritið var frumflutt í útvarpi árið
1961.)
17.00 Leslampinn. Sænsku skáldin
Ingmar Bergman og Roy Jacobs-
en kynnt, en verk þeirra hafa Svíar
tilnefnt til bókmenntaverðlauna
Norðurlandaráðs í ár. Umsjón:
Friðrik Rafnsson. (Einnig útvarpaö
miðvikudagskvöld kl. 23.00.)
18.00 Stélfjaörir. Geirr Lystrup, Walter
Anderley, Mats Paulson, Guð-
mundur Ingólfsson, Tommy'Reilly
og fleiri leika og syngja.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áður útvarpað þriöju-
dagskvöld.)
20.10 Langt i burtu og þá. Mannlífs-
myndir og hugsjónaátök fyrr á
árum. Af Sæmundi Hólm. Umsjón:
Friðrika Benónýsdóttir. (Áður út-
varpað sl. þriðjudag.)
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnlr.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 ísinn, smásaga eftir Roy Jacobs-
en. Sif Gunnarsdóttir les eigin þýð-
ingu.
23.00 Laugardagsfiétta. Svanhildur
Jakobsdóttir fær gest í létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu sinni
Sigurö Rúnar Jónsson tónlistar-
mann.
24.00 Fréttir.
0.10 Svelflur. Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
FM 90,1
8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét
Hugrún Gústavsdóttir býður góð-
an dag.
10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján
Þorvaldsson. 10.05 Kristján Þor-
valdsson lítur í blöðin og ræðir við
fólkið í fréttunum. 10.45 Vikupist-
ill Jóns Stefánssonar. 11.45 Við-
gerðarlínan - sími 91 - 68 60 90.
Guðjón Jónatansson og Steinn
Sigurðsson svara hlustendum um
það sem bilað er í bílnum eða á
heimilinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast
um helgina? ítarleg dagbók um
skemmtanir, leikhús og alls konar
uppákomur. Helgarútgáfan á ferð
og flugi hvar sem fólk er að finna.
16.05 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir
nýjustu fréttir af erlendum rokkur-
um. (Einnig útvarpað sunnudags-
kvöld kl. 21.00.)
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi aðfara-
nótt miðvikudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Vinsældalisti götunnnar. Vegfar-
endur velja oa kynna uppáhalds-
lögin sín. (Áður á dagskrá sl.
sunnudag.)
21.00 Safnskifan.
22.07 Stungiö af. Margrét Hugrún
Gústavsdóttir spilar tónlist við allra
hæfi.
24.00 Fréttlr.
0.10 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta
nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Áður útvarpað sl. föstudags-
kvöld.)
1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báð-
um rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
5.00 Fréttlr af veðri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45.) - Næturtónar halda áfram.
??.?? Björn Þórlr Sigurðsson.
9.00 Brot af því besta... Eiríkur Jóns-
son með allt þaö helsta og auðvit-
að besta sem gerðist í vikunni sem
var að líða.
10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur blandaða tónlist úr ýmsum
áttum ásamt því sem hlustendur
fræðast um hvað framundan er um
helgina.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar. og Stöövar 2
12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni
Dagur Jónson kynnir stöðu mála
á vinsældalistunum.
16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Létt
tónlist í bland við rabb. Fréttir eru
kl. 17:00.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöld-
ið. Skemmtanalífiö athugað. Hvað
stendur til boða?
22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Laugar-
dagskvöldið tekið með trompi.
Hvort sem þú ert heima hjá þér, í
samkvæmi eða bara á leiðinni út
á lífið ættir þú aö finna eitthvaö
við þitt hæfi.
1.00 Eftir miönætti. María Ólafsdóttir
fylgir ykkur inn I nóttina með Ijúfri
tónlist og léttu spjalli.
4.00 Næturvaktin.
9.00 Jóhannes Ágúst Stefánsson.
12.00 Pálmi Guömundsson.
16.00 íslenski listinn.
18.00 Popp og kók.
18.30 Tímavélin með Halla Kristins.
22.00 Stefán Sigurösson.
3.00 Næturdagskrá Stjörnunnar.
FM#957
9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig-
mundsson vekur fólk í rólegheitun-
um. .
13.00 Þátturinn þinn. Mannlega hliðin
snýr upp í þessum þætti.
17.00 American Top 40. Shadoe Ste-
vens og ívar Guðmundsson flytja
hlustendum FM 957 glóðvolgan
nýjan vinsældalista beint frá
Bandaríkjunum.
21.00 Á kvöldvaktinnl í góðum fíling.
Halldór Backman kemur hlustendum í
gott skap undir nóttina.
2.00 Náttfari. Sigvaldi Kaldalóns fylgir
hlustendum inn í nóttina.
6.00 Næturvakt.
fmIooo
AÐALSTOÐIN
9.00 Aöalmálin. Hrafnhildur Halldórs-
dóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrá
Aðalstöðvarinnar í liðinni viku.
12.00 Kolaportið. Rætt viö kaup-
menn og viðskiptavini í Kolaport-
inu.
13.00 Reykjavikurrúnturinn. Pétur Pét-
ursson spilar gamlar og nýjar plöt-
ur og spjallar við gesti.
15.00 Gullöldin.Umsjón Sveinn Guð-
jónsson. Tónlist frá fyrri árum.
17.00 Bandaríski sveitasöngvalistinn.
Umsjón Baldur Bragason.
20.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller.
Endurtekinn þáttur frá síðasta
laugardegi.
22.00 Slá i gegn. Umsjón Böðvar Bergs-
son og Gylfi Þór Þorsteinsson. Ert
þú í laugardagsskapi? Óskalög og
kveðjur í síma 626060.
3.00 Næturtónar af ýmsu tagi.
S ó Ci n
jm 100.6
9.00A jákvæðu nótunum. Björn Þóris-
son.
13.00 Jóhann Jóhannesson.
15.00 Ávextir. Ásgeir Sæmundsson og
Sigurður Gröndal.
17.00 Björk Hákonardóttir.
20.00 Kiddi stórfótur.
23.00 Ragnar Blöndal.
3.00 Næturdagskrá.
ALFA
FM-102,9
9.00 TónlisL
9.30 Bænastund.
13.30 Bænastund.
16.00 Kristín Jónsdóttir (Stína)
17.30 Bænastund.
18.00 TónlisL
23.00 Siguröur Jónsson og Viðar Braga-
son.
0.50 Bænastund.
1.00 Dagskráriok.
Bænalínan er opin á laugardögum frá kl.
13.00-1.00, s. 675320.
6.00 Elephant Boy.
6.30 The Flying Kiwi.
7.00 Fun Factory.
11.00 Danger Bay.
11.30 What a Country.
12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
13.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk-
ur.
14.00 Fjölbragöaglíma.
15.00 Monkey.
16.00 Man from Atlantis.
18.00 Robin of Sherwood.
19.00 TJ Hooker.
20.00 Unsolved Mysteries.
21.00 Cops I og II.
22.00 Fjölbragðaglíma.
23.00 The Rookies.
24.00 Boney.
1.00 Pages from Skytext.
8.00 International Motorsport.
9.00 Saturday Alive. Skíði, fjölbragða-
glíma, handbolti, skautahlaup, og
vélhjólaakstur.
18.30 International Motorsport.
19.30 Skautahlaup.
20.30 Live Car Racing Rally.
21.00 Hnefaleikar.
22.00 Skíöi. Heimsbikarkeppnin.
23.30 Car Racing Rally.
24.00 Dagskrárlok.
SCREENSPORT
7.00 Ford Ski Report.
8.00 NHL Action.
9.00 Pilote.
10.00 Afríkubikarinn.
11.00 Gillette-sportpakkinn.
13.00 Körfubolti.
14.00 Longitude.
14.30 Afríkubikarinn.
15.30 Borötennis.
16.30 Kraftaíþróttir.
17.30 Go.
18.30 College Bawl Game.
20.30 International lce Racing.
21.30 US PGA Tour. Bein útsending frá
Bob Hope Chrysler Classic.
23.30 NBA Action 1992.
24.00 Matchroom Pro Box.
1.30 NHL íshokkí 91/92.
3.30 Haarlem körfubolti.Úrslit.
4.30 Borötennis.
5.30 Afrfkubikarinn.
Cher leikur hér kvenlögfræðing sem fenginn er til að verja
flæking í morðmáli.
Stöð 2 kl. 00.05:
Sakbomingurinn
Söng- og leikkonan Cher fer meö aðalhlutverkið í þessari
hörkuspennandi sakamálamynd og stendur sig með stakri
prýði. Hún er í hlutverki lögfræðings sem er fengin til að
verja heymarlausan flæking í morðmáli. Málið virðist
gjörtapað enda fátt sem gæti komið skjólstæðingnum til
bjargar. Gæfan fer þó að snúast henni í hag þegar einn
kviðdómendanna réttir henni hjálparhönd. Auk Cher eru
í aðalhlutverkum Dennis Quaid, Liam Neeson og Joe Man-
tegna. Myndin fær þijár stjömur af fjórum mögulegum í
kvikmyndahandbók Maltins.
Stöð 2 kl. 21.40:
Þetta er sönn saga um ævi kyns bældar tiifmningar og
leikkonunnar Frances Far- sjálfstjórn hennar brestur.
mer. Á fjórða áratugnum Hún er dæmd geðveik og
skein stjama hennar skært lögö inn á spítala þar sem
í Hollywood. Hún var bráð- vistin er frekar ömurleg.
greind og mjög falleg en Móðirhennarhefureimtök
kúguð af móður sinnl á henni og svo kemur að
Frægðarljóminn reyníst henni er sleppt út aftur en
henni óvæginn og á hún erf- þá í umsjón móður hennar
itt með aö fóta sig í einkalíf- sem heldur áfram að kúga
inu. Þegar hún kemst í kast hana. Með aöalhlutverk
við lögin út af umferöar- þessarar átakanlegu mynd-
lagabroti fer heldur betur ar fara Susan Blakely, Lee
aö halla undan fæti hjá Grant, Royal Dano og Joe
henni. Fram brjótast alls Lambie.
Myndin gerist í Mississippi um 1930.
Sjónvarp kl. 23.15:
Þjófar eins og við
Bíómynd kvöldsins í Sjónvarpinu gerist árið 1930 í Miss-
issippifylki í Bandaríkjunum þar sem þrír ungir menn taka
sig til og flýja úr fylkisfangelsinu, þeir einfaldlega ganga
burt. Við tekur tímabil sífelldra bankainnbrota og gefur það
dagblaði staðarins tilefni til að blása upp atburðina og búa
til heilmikla spennusögu. Atburðarásin verður ekki rakin
frekar en margt spaugilegt og spennandi gerist í myndinni.
Leikstjóri er Robert Altman en með helstu hlutverk fara
Keith Carradine, Sheilley Duvall, Bert Remsen, John
Schuck og Louise Fletcher.