Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1992, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1992, Síða 52
 F R ÉTTASKOTIÐ 1 WmL. JjL JHH Om RO • • OK Æm ; ... áBmm 0 — Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. hJ ======= Frjálst,óháð dagblað -P'* ■■■■■■■■ Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1992. Böm náttúmrmar: Tilnef nd til » óskarsins? -fékk 10 hjá dómnefnd „Það er þijátíu manna dómnefnd sem velur fimm kvikmyndir tíl sýn- ingar úr öllum þeim myndum sem koma til greina og ég fréttí í gær að Böm náttúmnnar hefði fengið hæstu einkunn hjá þeim dómnefndarmönn- um sem um hana fjölluðu, það er að segja 10 af skalanum 1-10. Þessi stað- reynd eykur líkumar á að myndin verði ein fimm kvikmynda sem muni keppa um óskarsverðlaunin í flokkn- um besta erlenda kvikmyndin.“ Þetta sagöi Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, en Böm náttúmnnar var send sem framlag íslands til óskars- verðlaunanna í ár. Þeir sem þekkja til segja að með þessar góðu einkunn- ir sé nánast ömggt að myndin verði tilnefnd. Tilkynning um tilnefningar verðm- birt 19. febrúar. „Þetta era mjög gleðilega fréttir, og er ekki laust við að maður sé spenntur,“ sagði Friðrik. -HK Borgarúörður: Heildartjónið sex milljónir Vegaeftírhtið í Borgarfirði áætlar að heildartjón vegna flóðanna í báð- um sýslunum nemi allt að sex millj- ónum. Gert er ráð fyrir að kostnaður við viðgerð á veginum milli síkisbrúnna við Ferjukot verði meiri en í upphafi var áætlað. Nú er talið að hann geti orðið rúm milljón. Unnið var að viðgerðum á vegum í Borgarfirði í gær og er alls staðar orðið fært. Á milli síkisbrúnna við Feijukoterfærtájeppum. -IBS | (rompton i | RAFMÓTORAR Poulsett SuAurtendsbr»ut 10. 8. 086480. LOKI Hvergi er friður fyrir framförunum, jaf nvel ekki í neftóbakinu! voru á störf um hans „Ég vil aðeíns segja það eitt um sem mál hans var rætt. Að því ansvinnanúaðrannsóknmálsins. hans hjá bankanum. Til að mynda þetta mál að við skoðun komu fram loknu var hann látínn skrifa undir Útíbússtjórinn var áður starfs- var haldinn lokaður fundur vina alvarlegir hnökrar á störfum útí- uppsagnarbréf og hættír störfum maður útíbús Samvinnubankans á hans og kunningja þar sem farið bússfjórans og því lætur hann af nú þegar. Selfossi. Þegar það var lagt niður var yfir málið. Þar var skýrt frá störfum," sagði Guðni Ágústsson, Samkvæmt heimildum DV er niðurhvattiGuðniÁgústssonhann þvi um hvað það snerist og mönn- alþingismaður og formaður Búnað- ekki talið að um saknæmt athæfi til að sækja um útibússtjórastöðu um sagt að hjá uppsögn yrði ekki arbanka íslands, um uppsögn úti- sé að ræða hjá útibússtjóranum hjá Búnaðarbankanum enda mað- komist. bússtjóra Búnaðarbankans á Sel- heldur hafi hann brotið reglur urinn talinn fær bankamaður. Enn sem komið er að minnsta fossi. bankans með alvarlega ógætilegri Hann nýtur mikilla vinsælda á kostí hefur ekkert það komið fram Útibússtjórinn var kallaöur á lánastarfsemi. Selfossi og hafa margir Selfyssing- sembendirtilþessaöumsaknæmt fundstjórnarBúnaðarbankansþar Endurskoðendur Búnaðarbank- ar brugðist ókvæða við uppsögn athæfihafiveriðaöræða. -S.dór Ræðueinvígi í tómum þingsal í raun er fátt sem kemur þeim á óvart er fylgjast með þingstörfum. Samt urðu margir hissa á maraþon- ræðueinvígi sem fram fór í gær milli þeirra Ólafs Ragnars Grímssonar og Davíðs Oddssonar forsætisráðherra. Það hódar vegna stjórnarfrumvarps um Framkvæmdasjóð íslands. Fyrst hélt hvor um sig ræðu í lengri kantinum. Fyrst Davíð, svo Ólafur. Þá kom Davíð með svar. Ræðan stóð í nokkrar mínútur. Þá kom Ólafur með svar við því svari í nokkrar mínútur. Davíð bað aftur um svar, það var örstutt ræða. Ólafur enn með svar og það var stutt ræða. Svona gekk þetta í lengri tíma að þeir þrátt- uðu um allt mögulegt í örstuttum ræðum. Einvígið í heild stóð aftur á mótí í um tvær klukkustundir. Ræðurnar vora örstuttar í seinni hálfleiknum en þeim mun meira um frammíköll hvors hjá öðram. Eftir ræðunum að dæma hefðu þær getað átt við á sjóðandi heitum framboðs- Varla verður um það deilt að Guðmundur J. sé kunnasti neftóbaksmaður landsins nú á dögum. Að taka í nefið fundi fyrir fullu húsi. En þær vora er listgrein hjá Guðmundi. Það var þvi vel við hæfi að Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR, færði Guðmundi einn fluttar fyrir tómum þingsal. Aðeins af hinum nýju neftóbakspungum sem eru að taka við af gömlu dósunum hjá ÁTVR. Guðmundur sagðist sakna einn og einn þingmaður slæddist inn gömlu dósanna, það væri svo þægilegt að fitla við dósarlokið. Að öðru leyti litist sér vel á nýju pontuna. Og á tíl að ná í pappíra en forseti varð að myndinni er hann að njóta innihalds hennar. DV-myndGVA sitja undir öHu saman. -S.dór Veðrið á sunnudag og mánudag: Hlýtt með rigningu Á sunnudag verður sunnan- og suðvestanátt, víða strekkingsvindur. Skúrir eða slydduél verða á Suður- og Vesturlandi en norðaustanlands léttir til. Hiti verður 3-8 stig, hlýjast á Norðausturlandi. Á mánudag era horfur á sunnan- og suðaustanátt með rigningu um mestallt land, síst þó á Norðausturlandi. Hiti verður 6-12 stig, hlýjast noröanlands.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.