Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992. Útlönd kafnaði íkleinu- hringsáti Sex ára skólapiltur i bænum Littleharapton á Suður-Englandi kafnaði þegar hann var í kappi við vin sinn um hvor yröi á und- an að borða kleinuhring, að því er móöir pOtsins skýröi frá í gær. Fariö var með piltinn í skynd- ingu á sjúkrahús en læknum tókst ekki aö bjarga lífi hans. Löglegtaðbölva nágrannanum í Kanada Hæstiréttur Kanada úrskurð- aði í gær að þar í landi væri lög- legt aö bölva nágranna sínum. Dómurinn felldi úr gildi dóm undirréttar yfir Donald Lohnes frá Nova Scotia sem hann hlaut fyrir að gera hróp að nágranna sínum sem var að saga með vél- sög. I úrskurði réttarins kora fram að Lohnes hefði gífurlegt vald á blótsyröum en ekkert benti hins vegar til þess aö nágranninn eða nokkur annar hefði orðið fyrir óþægindum af þoim sökum. Rómarlöggan ræðstgegn þjófaflokkumsí- gaunabarna Lögreglan í Róm á Ítalíu hefur hafið herferö gegn glæpaflokkum sígaunabarna og í gær handtók hún foreldra sem sakaðir eru um að lemja börnin svo þau fari út að stela af feröamðnnum. Hópar sígaunabarna eru algeng sjón á ferðamannastöðum þar sem þeir urokringja ferðamenn- ina og hrifsa af þeim verðmæti. Að sögn lögreglunnar eru bömin fómarlömb foreldra og eldri systkina. Keuter Samkomulag um víðtæka aðstoð ríkra þjóða við Samveldi sjálfstæðra lýðvelda: Rússar f á birgðirnar úr Persaf lóastríðinu Bandaríkjamenn sitja uppi með mat og lyf sem ætluð voru til stríðsrekstursins James Baker, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti um umfangsmikla flutninga á mat og iyfjum með hervél- um til Rússlands og annarra lýðvelda fyrrum Sovétríkja. Hans-Dietrich Genscher, utanrikisráðherra Þýskalands, lofaði gjafmildi Bandaríkjamanna. Simamynd Reuter Samkomulag náðist á fundi full- trúa frá 47 ríkjum og sjö hjálpar- stofnunum um að hefja víðtæka neyðaraðstoð við íbúa í Samveldi sjáfstæðra lýðvelda. Af hálfu Banda- ríkjastjórnar var lofað að leggja 645 milljónir dollara til aðstoðarinnar auk þess sem áður hefur verið lagt fram. Meðal þess sem Bandaríkjamenn ætla að leggja fram eru miklar þirgð- ir af mat og lyfjum sem ætlað var til stríðsrekstrarins við Persaflóa. Þessar birgðir eru nú í geymslum hersins. Samkomulag var um að hefja mikla loftflutninga austur þann 10. febrúar. Frá bandaríska flughemum verða famar 54 ferðir með hjálpargögn. James Baker utanríkisráðherra sagði að Bandaríkjamenn ætluðu að nota flugflotann til að „heyja frið en ekki stríð við fyrrum óvini sína“. Bandaríkjamenn hafa til þessa ver- ið sakaðir um að fara sér hægt í hjálp við lýðveldin sem áður mynduðu Sovétríkin. M.a. hafa Þjóðveijar gagnrýnt sjómina í Washington fyrir áhugaleysi. Að fundarlokum í gær hkti Hans-Dietrich Genscher, utan- ríkisráðherra Þýskalands, framlagi Bandaríkjamanna 'við nýja Mars- hall-aðstoð sem jafnaðist á við að- stoðina við ríki Evrópu að lokinni síðari heimsstyrjöldinni. Fyrir utan neyðaraðstoð hefur Samveldislýðveldunum verið heitið nýjum lánum til uppbyggingar at- vinnulífs. Þar á meðal ætla olíuríki á borð við Óman að leggja verulegt fé fram til að uppbyggingar í olíuiðn- aðnum. Þá hétu mörg ríki því að lána fé til matarkaupa hjá þeim. Helsta áhyggjuefnið er að aðstoðin komist ekki í réttar hendur. Mikið hefur þegar verið sent að mat til Rússlands og íleiri lýðvelda en hann er ekki allur kominn til skila. Reuter Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Bergþórugata 51, hluti, þingl. eig. Sig- urður Snævar Hákonarson, mánud. 27. janúar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeið- andi er Eggert B. Ólaísson hdl. Framnesvegur 24A, þingl. eig. Einar Garðarsson og Þórunn Einarsdóttir, mánud. 27. janúar ’92 kl. 10.30. Upp- boðsbeiðendur eru Eggert B. Ólafsson hdl., Veðdeild Landsbanka Islands og Asdís J. Rafnar hdl. Háaleitisbraut 68, hluti, tal. eig. Sig- urður Þórðarson, mánud. 27. janúar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 18, 3. hæð t.h., þingl. eig. Þorsteinn Ásgeirsson, mánud. 27. jan- úar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Ævar Guðmimdsson hdl., Veð- deild Landsbanka íslands, tollstjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan í Reykja- vík og Bjöm Ólaíúr Hallgrímsson hrl. Iðufell 12, hluti, þingl. eig. Ingibjörg Jóna Birgisdóttir, mánud. 27. janúar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Ævar Guðmundsson hdl. Kringlan 8-12, verslunareining 218, þingl. eig. Húsfélagið Kringlan, Flug- leiðir hf. og Magnús E. Baldvinsson, mánud. 27. janúar ’92 kl. 14.45. Upp- boðsbeiðandi er Helgi Sigurðsson hdl. Kötlufell 1, hluti, þingl. eig. Böðvar Böðvarsson, mánud. 27. janúar ’92 kl. 10.15. Uppþoðsbeiðandi er Þórólfúr Kr. Beck hrl. Kötlufell 11, hluti, þingl. eig. Anton Einarsson, mánud. 27. janúar ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugavegur 147, hluti, þingl. eig. íris E. Haraldsdóttir, mánud. 27. janúar ’92 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur em Tryggingastofnun ríkisins, Halldór Þ. Birgisson hdl., Veðdeild Lands- banka íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Ásgeir Þór Ámason hdl. Ljósheimar 6,9. hæð, þingl. eig. Guð- rún Þorbjörg Svansdóttir, mánud. 27. janúar ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki íslands og Tryggingastofnun ríkisins. Logafold 69, þingl. eig. Gústaf Níels- son, mánud. 27. janúar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Baldvin Haf- steinsson hdl., Fjárheimtan h£, Stein- grímur Eiríksson hdl., Ásgeir Þór Amason hdl., Guðmundur Pétursson hdl., Gústaf Þór Tiyggvason hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Tryggingastofnun ríkisins. Miklabraut 86, hluti, þingl. eig. Guð- jón Guðmundsson, mánud. 27. janúar ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Bjöm Ólafúr Hallgrímsson hrl., Gjald- heimtan í Reykjavík og Landsbanki Islands. Nesvegur 41, kjallari, þingl. eig. Ómar Þórdórsson, mánud. 27. janúar ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Helgi Sigurðsson hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl. Nesvegur 63, kjallari, þingl. eig. Axel Mechiat og Bára Bragadóttir, mánud. 27. janúar ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka íslands. Njálsgata 38, hluti, þingl. eig. db. Ein- ars Guðmundssonar, mánud. 27. jan- úar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Islandsbanki hf. Nönnugata 16, þingl. eig. Sverrir Ámason, mánud. 27. janúar_ ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er íslands- banki hf. Rauðagerði 8, hluti, þingl. eig. Jón Edvardsson og Linda S. L’Etoile, mánud. 27. janúar ’92 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf. Ránargata 11, neðri hæð, þingl. eig. Þór Pétursson, mánud. 27. janúar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Ari ísberg hdl. og Ólafúr Gústafsson hrl. Reykás 29, 01-01, þingl. eig. Ingibjörg Sigurðardóttir, mánud. 27. janúar ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Asdís J. Rafnar hdl. Sigtún 23, ris, þingl. eig. Einar Magni Jónsson, mánud. 27. janúar ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Eggert B. Ólafs- son hdl. og Guðmundur Pétursson hdl. Skúlagata 10, 024)2, tal. eig. Guð- mundur Jónsson, mánud. 27. janúar ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Fjár- heimtan hf. Strandasel 1, hluti, þingl. eig. Úlfar Atlason og Helga Stolzenwald, mánud. 27. janúar ’92 kl. 11.15. Upp- boðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ammundur Backman hrl. Strandasel 7, 014)1, þingl. eig. Ingi- björg Gunnarsdóttir, mánud. 27. jan- úar ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Ármann Jónsson hdl., Gjaldheimtan_ í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, Landsbanki ís- lands og Ásgeir Thoroddsen hrl. Suðurhólar 18, hluti, þingl. eig. Bertha Richter, mánud. 27. janúar ’92 kl. 11.45. Úppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Torfúfell 29, hluti, þingl. eig. Kjartan Eyþórsson, mánud. 27. janúar ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Tungusel 6, 1. hæð 014)1, þingl. eig. Ragnar Óskarsson, mánud. 27. janúar ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Armann Jónsson hdl., Veð- deild Landsbanka íslands og Gjald- heimtan í Reykjavík. Vallarás 5, 064)1, þingl. eig. Jóhanna Bjömsdóttir og Gísli Gíslason, mánud. 27. janúar ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeið- endur em VeðdeiH Landsbanka ís- lands, Eggert B. Ólafsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykjavík. Veghús 21, 024)2, tal. eig. Þorleifúr Sigurbjömsson, mánud. 27. janúar ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Bjami Stefansson hdl., Sigurmar Al- bertsson hrl., Ingólfur Friðjónsson hdl., tollstjóriim í Reykjavík og Veð- deild Landsbanka íslands. Vesturgata 23,1. hæð verslunarhúsn., þingl. eig. Istanbul, heildverslun, mánud. 27. janúar ’92 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðendur em Þórólfúr Kr. Beck hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Eggert B. Ólafsson hdl. Vindás 2,044)4, þingl. eig. Guðbjartur Stefánsson, mánud. 27. janúar ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Víkurbakki 8, þingl. eig. Bjarni Zop- honíasson, mánud. 27. janúar ’92 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur em Trygg- ingastofnun ríkisins, Bjami Stefáns- son hdl., Gjaldheimtan í Reykjavík og Ólafur Gústafsson hrl. Vorsabær 7, þingl. eig. Stefán Aðal- bjömsson, mánud. 27. janúar ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Magnús Norðdahl hdl. og Þórður Þórðarson hdl. BORGARFÚGETAEMBÆTTIS í REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtalinni fasteign: Þönglabakki 1, þingl. eig. Þöngla- bakki 1 h£, fer fram á eigninni sjálfrí mánud. 27. janúar ’92 kl. 15.30. Upp- boðsbeiðendur em Bjöm Jónsson hdl., Guðjón Ármann Jónsson hdl., Lands- banki íslands, Kristinn Hallgrímsson hdl., Fjárheimtan h£, Atli Gíslason hrl., Ólafúr Gústafsson hrl. og Búnað- arbanki íslands. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.