Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992. Spakmæli 35 Skák Jón L. Árnason Stórmeistarinn Mikhailtsisín frá Úkra- ínu varð hlutskarpastur á minningar- móti um Max Euwe sem fram fór í Belg- íu fyrir skömmu, hlaut 6 v. af 9 möguleg- um. Daninn Klaus Berg, Arshak Petro- sjan (Armeníu) og Hollendingurinn Martens fengu 5,5 v. og deildu 2. sæti. Enski stórmeistarinn Daniel King varð að sætta sig við 5. sæti eftir óvænt tap fyrir Hollendingnum van Laatum. Sá hollenski hafði svart og fann snjalla leið í þessari óvenjulegu stöðu: 8 7 6 5 4 3 2 1 21. - Bxb5! 22. Hxb5 Hxb5 23. Rxb5 Dd5 24. Rd4 Hb8 Hvitur á eftir að skipa út Uði á kóngsvæng og kemur engum vöm- um við. Eftir 25. Df3 Hb2+ 26. Kdl Da5 gafst stórmeistarinn upp. Bridge ísak Sigurðsson 1 *i A £hk & i A A S A A A & A A & W& A A A 2 ABCDEFGH Þær fjórar sveitir, sem unnu sér rétt til þátttöku í úrslitakeppni Reykjavíkur- mótsins í sveitakeppni, em Landsbréf, Hjalti Elíasson, Verðbréfamarkaður ís- landsbanka og Tryggingamiðstöðin. Sveit Landsbréfa spilar gegn sveit Hjalta í undanúrshtum og sveit Verðbréfamark- aðarins gegn Tryggingamiðstöðinni. Sig- urvegarar úr þeim viðureignum spUa síð- an 64 spUa leik tíl úrslita en úrsUtakeppn- in fer fram 25.-26. janúar í Sigtúni 9. Þetta spU kom fyrir í síðustu umferð Reykjavíkurmótsins í sveitakeppni í leik Myndbandalagsins og Sjóvá-Almennra frá Akranesi. Þannig gengu sagnir í lok- uðum sal, suður gjafari og AV á hættu: ♦ DG64 V D5 ♦ 10753 ♦ 1095 * K8753 V KG6 ♦ Á8 + Á72 * 102 V 843 ♦ DG642 + K63 ♦ Á9 V Á10972 ♦ K9 + DG84 Suður Vestur Norður Austur 1? 14 pass pass 2+ pass 2? p/h Vestur var í vandræðum með útspU en valdi spaðaþrist, sem var aUs ekki slæmt þó í fljótu bragði virðist sem það gefi slag. Suður átti slaginn á drottninguna í blind- um, spUaði spaða á ás og Utlu hjarta. Vestur rauk upp með kóng og spUaði spaðaníunni! Gosi í blindum, trompað með áttu og yfirtrompað á níu. Nú kom hjarta á drottningu og síðan lauftía. Vest- ur átti þann slag á ás og spUaði spaða- kóng. Suður trompaði á tiuna og spUaði enn laufi. Austur drap á kóng, spUaði tíg- uldrottningu, kóngur og vestur átti slag- inn á ás. Nú kom fimmti og síðasti spaö- inn og suður trompaði með síðasta trompi sínu en var óhjákvæmilega einn niður því hjartagosi vesturs var orðinn að slag. Krossgáta Lárétt: 1 bUar, 8 rugl, 9 spor, 10 hlaup, 12 fæðir, 13 áköf, 14 dans, 16 vökvann, 19 grein, 20 fjær, 21 bor, 22 spark. Lóðrétt: 1 hestur, 2 þegar, 3 sögn, 4 svik, 5 slæma, 6 gort, 7 hljóð, 11 dögg, 13 ævi- skeið, 15 hjón, 17 útlim, 18 lærði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 matur, 6 te, 8 ámælir, 9 karl, 10 sag, 11 ás, 12 aftur, 15 masar, 17 sa, 18 amt, 19 lútu, 20 rindill. Lóðrétt: 1 má, 2 amasami, 3 tærast, 4 ull, 5 rist, 6 traust, 7 egg, 9 kámar, 13 fald, 14 raul, 16 rúi. Lalli er aldeilis í góðu skapi og fjölhæfur. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 24. janúar tU 30. janúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Apó- teki Austurbæjar. Auk þess verður varsla í Breiðholtsapóteki kl. 18 tU 22 virka daga og kl. 9 tU 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tU funmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vik'una hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögtmi og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðmn og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heinisóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadcild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. á næsta sölustað • Áskriftarsími 62-60-10 Meðalvegurinn er öruggastur. Ovidius. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júli og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Uppiýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl.11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 1-1-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur o%: Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, simi 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Túkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sfmi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-lQp Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur ákveðin viðskipti í huga en láttu ekki sjást of mikinn áhuga hjá þér. Þú hittir fólk sem hefur allt aðrar skoðanir en þú. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.j: Haltu þig frá þeim sem ekki eru samviskusamir. Varastu að skuld- binda þig. Einhverjar breytingar er fyrirsjáanlegar í félagslifmu. Hrúturinn (21. marS-19. apríl): Þú ættir að treysta ný vináttubönd. Þú mátt búast við einhveiju óvæntu í dag þótt dagurinn byrji fremur rólega. Nautið (20. apríl-20. mai): Það liggur misjafnlega vel á fólki og framkoma þess fer þá eftir því. Þú skalt varast að dæma fólk hart. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Einhver sem þú hefur aðstoðað særir tilfinningar þínar. Þetta ástand varir þó ekki lengi. Vertu viðbúinn einhverri andstöðu í dag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú færð tækifæri úl þess að endurgjalda vinsemd. Reyndu að komast hjá rifrildi í dag því það er ólíklegt að þú hafir betur. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Það er nokkur viðkvæmr.; í kringum þig. Einhver fær þig til að gera eitthvað gegn þinni betri vitund. Reyndu að komast hjá riff- ildi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fjölskyldan veitir þér mikla gleði. Þú þarft að taka skjótar ákvarð- anir þar sem breytingar eru fyrirsjáanlegar. Happatölur eru 4, 16 og 32. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu mark á uppástungum annarra. Hæfúeiki þinn til að kom- ast að Kjama málins vegur þungt. Stress truflar áætlanir þinar. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu á þeim málum sem lengst hafa beðið. Þú ert með ýmislegt ; í pokahominu. Rómantíkin ræður ríkjum í kvöld. Happatölur er 2, 18 og 28. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Líttu vel eftir Qármálunum en taktu þér ekki neitt nýtt fyrir hend- ur í dag. Hætta er á að ferðalagi seinki. Ástarmálin ganga ekki eins og þú helst kysir. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú þarft að leysa erfitt mál. Þú eykur álit á þér með ákvörðun sem þú tekur. Leggðu ekki eyra við kjaftasögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.