Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Blaðsíða 22
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992. 30 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Garðabær - bakari. Óskum eftir að ráða þjónustulipra manneskju til afgreiðslustarfa í bakaríi, æskilegur aldur 18-25 ára. Hafið samband við DV í síma 91-27022. H-2933. Bifvélavirki, eða maður vanur bíiavið- gerðum óskast á verkstæði úti á landi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2944. Rösk kona/maður á aldrinum 35 45 ára óskast til framtíðarstarfa við léttan iðnað, helst strax. Skriflegar umsókn- ir sendist DV, merkt „Strax 2946“. Trésmiður. Óska eftir trésmiði eða manni vönum trésmíði í 4-6 vikur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2936. Byggingaverkmenn. Menn vana bygg- ingavinnu vantar strax. Upplýsingar í síma 985-21148 milli kl. 13 og 14. Par óskast til starfa á sunnlensku sveitaheimili. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2952. ■ Atvinna óskast Störf vantar á skrá. Hlutastarfamiðlun stúdenta hefur hafið störf á nýju ári. Erum með íjölda stúdenta sem vantar vinnu með námi. Uppl. á skrifstofu stúdentaráðs í s. 91-621080 og 621081. 25 ára gömul kona með meðmæll óskar eftir vinnu strax, ýmislegt kemur til greina. Hef námskeið í framkomu frá J.C. Hef metnað. S. 627268. Halló! 26 ára kona óskar eftir framtíð- arstarfi, reynsla í almennum skrif- stofu- og afgreiðslustörfum. Góð meðmæli (reyklaus). Sími 91-31243. Ég er 22 ára hress og kát stúlka og mig bráðvantar vinnu á kvöldin og um helgar. Er ýmsu vön, flest kemur til greina. Uppl. í s. 673361, Guðrún. 32 ára vélstjóri óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-674202._________________________ Tek að mér þrif i heimahúsum, er í Fossvoginum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2941. 27 ára líkamlega hraustur maður óskar eftir starfi. Uppl. í síma 91-79523. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. Með allt á hreinu. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar hreingerningar. Hreinsum einnig sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utanbæjar- þjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrit, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar, gólf- bónun og teppahreinsun f. heimili og fyrirtæki. S. 628997, 14821 og 611141. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! S: 46666. Árshátíðir, þorrablót og aðrir dansleikir með ferðadiskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningar- símsvarann okkar, s. 64-15-14. Tónlist, leikir, sprell f. alla aldurshópa. Gerðu gæðasamanburð. Diskótekið Ó-Dollý! Diskótekið Disa siðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. L.A. Café, Laugavegi 45. Leigjum út sali fyrir stærri og smærri hópa. L.A. Café, Laugavegi 45, sími 91-626120, fax 91-626165. Diskótekið Deild, simi 91-54087. Diskótekið Deild, sími 91-54087. ■ Verðbréf Óska eftir að kaupa húsnæðisstjórna- lán, góð greiðsla í boði. Tilboð sendist DV, merkt „Lán 2955”. ■ Framtalsaðstoð Ath. Getum bætt við okkur verkefnum. •Framtalsaðstoð, fyrir einstaklinga og aðila með rekstur. Sérstök þjónusta fyrir vsk-skylda aðila. • Bókhald og launaútreikningar. •Sækjum um frest ef óskað er. • Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsþjónustan Byr, Skeifunni lla, sími 91-35839, fax 91-675240. Einstaklingar - fyrirtæki. Alhliða bók- haldsþjónusta og rekstraruppgjör. Skattframtöl, ársreikningar, stað- greiðslu- og vsk-uppgjör, launabók- hald, áætlanagerðir og rekstrarráð- gjöf. Reyndir viðskiptafræðingar. Færslan sf., s. 91-622550, fax 91-622535. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Sanngjarnt verð og kreditkortaþjón. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, 108 Rvík, sími 91-685460 og 91-685702. Alexander Árnason viðskiptafr. Get bætt við mig skattframtölum f/ein- staklinga með/án reksturs, einnig bókhaldi f/einstakl. og lítil fyrirt., vsk o.fl. Sanngj. verð. Vörn hf., s. 652155. ■ Bókhald Bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Skatta- og rekstrarráðgjöf, launabók- hald, vsk- og stgruppgjör, ársreikn., skattframtöl. Már Svavarsson við- skiptafr., Austurstræti 17, sími 626707. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, 108 Reykjavík, sími 91-685460. Alexander Árnason viðskiptafr. 4x4. Til sölu Chevy Van ’73 4x4, 35" dekk, mjög heillegur, þarfnast lagfær- ingar. Tilboð. Uppl. í síma 91-813771. Bronca, árg. ’74, til sölu, þarfnast viðgerðar, verð kr. 150.000. Uppl. í síma 91-45759 eftir kl. 17. Fiat Uno 45 '84 til sölu, ekinn 105 þús. Verð 80 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 92-37806. MMC Colt GLX, árg. ’86, til sölu, ekinn 78 þús. km, 3 dyra, hvítur, vel með farinn. Uppl. í síma 91-39395 e.kl. 17. Skoda 105, árg. ’88, vel með farinn, ekinn 35 þús., verð 150-190 þúsund. Upplýsingar í síma 97-82034 e.kl. 20. Skoda, árg. ’88, 120L, til sölu, ekinn 12.500 km, verð 180 þús. Uppl. í síma 9192-13679 og 985-23469. Til sölu Opel Rekord disil, árg. ’85, bíll í toppstandi, skuldabréf eða stað- greiðsla. Uppl. í síma 91-51588. Toyota Hiace disil, árg. ’84, vsk-bíll til sölu, 5 dyra, bíll í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 92-13658. Toyota Tercel 4x4 ’85 til sölu, fæst með góðum staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma 92-15642. Trabant, árg. ’87, ekinn 25 þús. km, til sölu á kr. 35.000, í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 91-680842. 4x4. Ford Scorpio, 2,8i, árg. ’86, til sölu. Upplýsingar í síma 91-46555. ■ Húsnæði í boði ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið ‘ í notkun símbréfanúmerið 91-626684 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Símbréfanúmer annarra deilda DV er áfram 91-27079. Auglýsingadeild DV. Búslóðageymslan. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Snyrtil., upphitað og vaktað húsnæði. S. 91-38488, símsvari. Leiguskipti. Til leigu 3ja herb. íbúð á Eyrinni, Isafirði, í skiptum fyrir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík. Upplýsingar í síma 94-3074. íbúð í Hafnarfirði. Til leigu einstakl- ingsíbúð í miðbænum, sérinngangur. Tilboð sendist DV, merkt „Hafnarfjörður 2932“. Falleg 3-4 herbergja ibúð til leigu í bökkunum, laus fljótlega. Tilboð sendist DV, merkt „Bakkar 2950“. Góður upphitaður bilskúr til leigu, 25 fermetra. Uppl. í síma 91-71336, eftir kl. 18. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Til leigu 2 herb. góð ibúð neðst í Selja- hverfi. Laus 1. febrúar. Tilboð sendist DV, merkt „O 2825“. ■ Húsnæði óskast íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. Herbergi eða einstaklingsibúð. Óska eftir að taka á leigu herbergi eða ein- staklingsíbúð. Uppl. í síma 91-623652 eftir klukkan 18. Hjón með 2 börn og 1 á leiðinni óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst, má vera í Voga-, Heima- eða Langholtshverfi. Upplýsingar í síma 91-687137. 2ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst, skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 91-670424. Einstæður faðir óskar eftir 2ja-3ja her- bergja íbúð, reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-13402. Flugfreyju vantar 2-3 herb. ibúð í Graf- arvogi. Upplýsingar í síma 91-682021 eða 16218. Óska eftir ibúð á leigu i Hafnarfirði. Greiðslugeta ca 25 þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-653319 eftir kl. 18. Óska eftir ibúð í 4-5 mánuði. Uppl. í síma 91-620742 eftir kl. 20. ■ Atvinnuhúsnædi Til leigu ca 200 fermetra iðnaðarhús- næði við Dragháls með stórum inn- keyrsludyrum, frágengið bílastæði. Uppl. á staðnum. Kjörsmíði hf„ sími 681230 til kl. 16 og e.kl. 16 símar 91-73086, 73783 og 72670. 50-200 m2 húsnæði óskast fyrir hljóm- sveit, helst miðsvæðis. Uppl. í síma 91-10386. Svanur. ■ Atvinna í boði Starfskraftur óskast i bakari, 6 tíma vaktir fyrir og eftir hádegi. Uppl. í síma 91-36280. o vY NJ Veitingastaður ^ í miðbæ Kópavogs — Þorrahlaðborð frá kl. 18 Kr. 1.390,- Hamborgarar, kr. 150, franskar kartöflur, kr. 150, sósa, kr. 50, Pitsur, steikur, fiskréttir Ódýrt og vel útilátið. Veisluþjónusta Hamraborg 11 - sími 42166 I 1 ze Bamagæsla Dagmóðir i Breiðholti. Get bætt við mig börnum frá 4 mán. aldri, hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Upplýsing- ar í síma 91-74165. Ymislegt Eru fjármálin i ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. Nýr gagnabanki fyrir módemeigendur, leikir. Soundblaster/Adlib. Nýtt efni daglega. Com-pu-con-tact, sími 98-34779. Stopp, sparið: Spólan á 450? Nei, nei, heldur spóla, 2 1 af kóki og poki af Nóa hjúplakkrís á aðeins 450. Grandavideo, Grandav. 47, s. 627030. ■ Kennsla-námskeiö Ofurminni-ofurnámstækni. Þarft þú að fullkomna minnið, ná toppárangri í skóla eða ná betri ár- angri í starfi? Innritun í námskeið er hafin. Allar uppl. og skrán. í s. 651557. Námskeið að hefjast i helstu skóiagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., efhafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Til sölu linguaphone byrjunar- og framhaldsnámskeið í þýsku, með vasadiskói, selst ódýrt af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 812581. Arangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan. Pianókennsla. Smáíbúðahverfi. Get bætt við nemendum. Upplýsingar í síma 91-34535. Þjónusta Get bætt við mig verkum í flísa- og marmaralögnum. Einnig glerveggja- og steinhleðslum. Sérhæfð þjónusta. Upplýsingar í síma 91-650538. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsasmiðir, málarar, s. 677830. Tökum að okkur, viðhald, nýsmíði, málningu, þ. á m. þök, innréttingar og veggja- klæðningar. Tilboð/tímavinna. Tökum að okkur húsaviðgerðir, breyt- ingar og nýsmíði, Euro og Visa. Upp- lýsingar í símum 91-71377, Bjarni, og 91-44992, Ágúst, boðs. 984-54495. Viðgerðir - smíði. Annast allar viðgrerðir og smíði, inn- anhúss og utan, nýtt og gamalt. Full réttindi. Uppl. í s. 91-75165 eftir kl. 18. Okukenrisla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. • Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og 985-31560. Sigurður Gislason, ökukennsla - öku- skóli. Kenni á sjálfskiptan Nissan Sunny ’91 og Mözdu 626 GLX. Nem- endur fá að láni kennslubók og ein- hver þau bestu æfingaverkefni sem völ er á. Sími 679094 og 985-24124. Ökukennsla. Kenni á Volvo 240 GL, traust og örugg kennsla. Vel b. bíll til kennslu í allan vetur. Lærið að aka sem fyrst við hinar ýmsu aðstæður. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari, s. 91-37348, Huldulandi 5, Rvík. Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Utvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli ogöll prófgögn efóskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll ''kennslugögn, Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og Iau. frá 10-14. S. 25054. ■ Til bygginga Mótatimbur, 1”x6'' og 1"x4", óskast. Málningarfyrirtæki í Rvík óskar eftir timbri gegn sandspörtlun eða máln- ingarvinnu. Uppl. í síma 91-628578. Sléttar innihurðir ásamt körmum. St. frá 60 cm upp í 90x200 kr. 2.100, 2.870, 2.895, 3.125 og 3.825. Karmar 9 13 cm kr. 2.870. Aukabr. 165 pr/cm. S. 680103.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.