Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Blaðsíða 30
38
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992.
Föstudagur 24. janúar
SJÓNVARPIÐ
18.00 Flugbangsar (2:26) (The Little
Flying Bears). Kanadískur teikni-
myndaflokkur um flokk fljúgandi
bangsa sem taka aö sér aö bæta
úr ýmsu því sem aflaga hefur farið.
Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leik-
raddir: Aðalsteinn Bergdal og
Linda Gísladóttir.
18.30 Beykigróf (19:20) (Byker Grove).
Breskur myndaflokkur. Þýðandi:
Ólöf Pétursdóttir.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tíöarandinn. Þáttur um dægur-
tónlist. Umsjón: Skúli Helgason.
19.30 Gamla gengiö (4:6) (The Old
Boy Network). Breskur gaman-
t myndaflokkur. Aðalhlutverk: Tom
Conti og Tom Standing. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Kastljós.
21.10 Annir og aldinmauk (1). Í þess-
ari þáttaröð verður skyggnst inn í
starf og félagslíf í hinum ýmsu sér-
skólum og nemendur þeirra sýna
listir sínar.
21.40 Derrlck (13:15). Þýskur sakamála-
þáttur. Aðalhlutverk: Horst Tap-
pert. Þýðandi: Veturliði Guðnason.
22.40 Svart blóö. Fyrri hluti. (Jack-
aroo). Áströlsk sjónvarpsmynd í
tveimur hlutum. Þetta er saga um
ástir og afbrýði, sem gerist á naut-
gripabúgarði í eigu auðugrar fjöl-
skyldu. Leikstjóri: Michael Car-
son. Aðalhlutverk: Annie Jones,
David McCubbin, Warren Mitchell
og Tina Bursill. Þýðandi: Krist-
mann Eiðsson.
00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds-
myndaflokkur.
17.30 Gosl. Ævintýraleg teiknimynd.
17.50 Ævintýri VlllaogTedda (Billand
Ted's Excellent Adventures). Bráð-
skemmtileg teiknimynd um þessa
skemmtilegu furðufugla.
18.15 Blátt áfram. Endurtekinn þáttur
frá því í gær. Stöð 2 1992.
18.40 Bylmingur. Hér skal rokkað af
fullum krafti.
^19.19 19:19.
20.10 Kænar konur (Designing Wom-
en). Bráðskemmtilegur gaman-
þáttur.
20.35 Feröast um tímann (Quantum
Leap). Sam Beckett flækist um í
tíma og rúmi.
21.25 Gluggapóstur (The Check is in
the Mail). Fjölskyldufaðir nokkur
veröur þreyttur á kerfinu og
gluggapóstinum og ákveður að
snúa á það með því að gera heim-
ili sitt óháð ytri öflum. En ekki er
víst aö öðrum fjölskyldumeðlimum
lítist jafn vel á það. Aðalhlutverk:
Brian Dennehy, Anne Archer,
Hallie Todd og Chris Herbert. Leik-
stjóri: Joan Darling. 1986.
22.55 Ógnir eyöimerkurinnar (High
Desert Kill). Hér er á ferðinni
hörkuspennandi vísindaskáldsaga.
í óbyggðum Nýju-Mexíkó er eitt-
hvað á sveimi sem viröist yfirtaka
líkama og sálir fólks. Handrit
myndarinnar er skrifað af T.S. Co-
ok sem einnig skrifaði handrit ósk-
♦ arsverðlaunamyndarinnar Kjarn-
leiðsla til Kína eða the China Synd-
rome. Aðalhlutverk: Chuck Con-
nors, Anthony Geary og Marc Sin-
ger. Leikstjóri: Harry Falk. 1989.
Bönnuð börnum.
0.25 Ungu byssubófarnir (Young
Guns). Spennandi kúrekamynd
um uppgangsár Billy the Kid og
félaga hans. Hér sjáum við Billy frá
ööru sjónarhorni en við eigum að
venjast. Aöalhlutverk: Emilio
Estevez, Kiefer Sutherland, Lou
Diamond Phillips, Charlie Sheen,
Demot Mulroney og Casey Siem-
aszko. Stranglega bönnuð börn-
um.
2.10 Vitfirring (Tales That Witness
Madness). Bresk sálfræðihroll-
vekja þar sem sagðar eru fjórar
dularfullar sögur sem virðast ekki
eiga neina stoð í raunveruleikan-
um. Aöalhlutverk: Donald Pleas-
ence, Jack Hawkins, Joan uColl-
ins, Russell Lewis, Peter McEnery,
Suzy Kendall og Kim Novak. Leik-
stjóri: Freddie Francis. Framleið-
andi: Norman Priggen. Stranglega
bönnuð börnum.
3.40 Dagskrárlok. Viö tekur nætur-
dagskrá Bylgjunnar.
HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegl.
12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg-
*** unþætti.)
12.20 Hádegisfréttlr.
12.45 VeÖurfregnir.
12.48 Auöllndln. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Út í loftlÖ. Rabb, gestir og tón-
list. Umsjón: Önundur Björnsson.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan: „Konungsfórn.
eftir Mary Renault. Ingunn Asdís-
ardóttir les eigin þýöingu (17).
14.30 Út í loftlð heldur áfram.
15.00 Fréttir.
15.03 íslendingar! Geislar eðlis vors.
Þriðji þáttur af fjórum. Umsjón:
Sigurður B. Hafsteinsson og Arnar
Árnason.
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les
ævintýri og barnasögur.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Tónlist á síödegi.
17.00 Fréttir.
17.03 Litið um öxl - Saga Gullfoss-
anna. Edda Þórarinsdóttir segir frá
og ræðir við Thor Vilhjámsson rit-
höfund og fyrrum háseta.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu.
17.45 Eldhúskrókurlnn. Umsjón: Sig-
ríður Pétursdóttir. (Áður útvarpað
á fimmtudag.)
18.00 Fréttir.
0.10 Fimm freknur. Lög og kveöjur
beint frá Akureyri. Umsjón: Guð-
rún Gunnarsdóttir.
2.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. - Rokkþáttur Andreu
Jónsdóttur. (Endurtekinn frá
mánudagskvöldi.)
3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttlr af veöri, færö og flug-
samgöngum. - Næturtónar halda
áfram.
6.00 Fréttlr af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Næturtónar.
7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurland.
Bylgjan kl. 21.00:
í kvöld fara fram úrslit í sem verið hefur í gangi í
karaoke-söngkeppni í Öl- vetur víða um land. Eftir
veri og verður Bylgjan með undanúrslit hafa þrettán
beina útsendingu frá þess- manns komist i úrslit og
um viðburði. Reyndar hófst keppa i lokakeppninni í
þessi keppni á Bylgjunni í kvöld í beinni útsendingu.
haust þegar fyrirtækjum Jón Axel Ólafsson og Bjarni
gafst kostur á að skora hvað Dagur Jónsson verða kynn-
á annað og senda starfs- ar kvöldsins. Halli og Laddi
menn til aö syngja í beinni skemmta áheyrendum og
útsendinu i morgunþætti áhorfendum. Átta manna
Bylgjunnar. Um 28 fyrir- dómnefnd mun svo velja
tæki tóku þátt í þessu og í þrjá kcppendur cfnr aö hver
framhaldiafþvítókBylgjan þátttakandi hefur sungið
þátt i karaoke-söngkeppni tvö lög í tveimur syrpum.
18.03 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi,
að þessu sinni í Norræna húsinu
árið 1974 þar sem sönghóparnir
„Þrjú á palli” og „Þokkabót" flytja
nokkur lög.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
20.00 Kontrapunktur. Lokaþáttur. Mús-
íkþrautir lagðar fyrir fulltrúa íslands
í tónlistarkeppni norrænna sjón-
varpsstöðva, þá Valdemar Pálsson,
Gylfa Baldursson og Ríkarð Örn
Pálsson. Umsjón: Guðmundur
Emilsson. (Endurtekinn þáttur frá
sunnudegi.)
21.00 Af ööru fólki. Þáttur Önnu Mar-
grétar Sigurðardóttur. (Áður út-
varpað sl. miövikudag.)
21.30 Harmoníkuþáttur. Hrólfur Vagns-
son og fleiri leika.
22.00 Fréttir. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 í rökkrinu. Þáttur Guðbergs
Bergssonar. (Áður útvarpað sl.
þriðjudag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr
Árdegisútvarpi.)
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
1.00 Veöurfregnir.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádeglsfréttir.
12.45 9 - fjögur. - heldur áfram. Umsjón:
Margrét Blöndal, Magnús R. Ein-
arsson og Þorgeir Ástvaldsson.
12.45 Fréttahaukur dagsins spurð-
ur út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir. Starfsmenn dægurmálaút-
varpsins og fréttaritarar heima og
erlendis rekja stór og smá mál
dagsins.
17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með pistli Gunn-
laugs Johnsons.
17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur
Fréttastofu. (Samsending með rás
1.) - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni
útsendingu. Sigurður G. Tómas-
son og Stefán Jón Hafstein sitja
við símann, sem er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Gettu betur. Spurningakeppni
framhaldsskólanna. i kvöld keppir
Menntaskólinn I Kópavogi viö
Fjölbrautaskóla Suðurnesja og
Verslunarskóli islands viö Fram-
haldsskóla Austur-Skaftafellssýsu.
Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson.
Dómari: Ragnheiður Erla Bjarna-
dóttir.
20.30 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta
nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Einnig útvarpað aðfaranótt
sunnudags kl. 0.10.)
22.07 Stungið af. Umsjón: Margrét
Hugrún Gústavsdóttir.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttlr eitt. Allt það helsta
sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta-
deild Bylgjunnar og Stöðvar 2.
13.05 Sigurður Ragnarsson. Góðtónl-
ist og létt spjall við vinnuna.
14.00 Mannamál. Það sem þig langar
til að vita en heyrir ekki í öðrum
fréttatímum. Glóðvolgar fréttir (
umsjón Steingríms Ólafssonar og
Eiríks Jónssonar.
14:00 Siguröur Ragnarsson.
16.00 Mannamál.
16.00 Reykjavík síödegis Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fjalla um málefni líðandi
stundar og hjá þeim eru engar kýr
heilagar.
17.00 Fréttlr.
17.15 Reykjavík síödegis Þjóðlífið og
dægurmálin í bland við góða tónl-
ist og skemmtilegt spjall auk þess
sem Dóra Einars hefur ýmislegt til
málanna að leggja.
18.00 Fréttir.
18.05 Landssíminn. Bjarni Dagur Jóns-
son tekur púlsinn á mannlífinu og
ræðir viö hlustendur um það sem
er þeim efst í huga. Síminn er 67
11 11.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar..
20.00 Kristófer Helgason. Helgin byrjar
á hárréttan hátt á Bylgjunni, hressi-
leg stuðtónlist og óskalögin á sín-
um stað. Rokk og rólegheit alveg
út (gegn.
0.00 Eftir mlðnættl. Ingibjörg Gréta
Gísladóttir fylgir ykkur inn (nóttina
með Ijúfri tónlist og léttu spjalli.
04:00 Næturvaktin
7.00 Arnar Albertsson.
11.00 Siggi Hlö til tvö.
14.00 Ásgeir Páll Ágústsson.
18.00 Eva Magnúsdóttir.
20.00 Magnús Magnússon Maggi
Magg rifjar upp alla gömlu góðu
diskósmellina sem eru sumir svo
gamlir aö amma rífur sig úr skón-
um og dansar.
23.00 Halli Kristins.
3.00 Næturdagskrá Stjörnunnar.
FM#9S7
12.00 Hádeglsfréttir frá fróttastofu FM
957.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveöjur teknar milli 13 og 13.30
til handa afmælisbörnum dagsins.
Óskalagaslminn opinn, 670957.
15.00 ívar Guðmundsson. Langar þig
í leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr-
un viö útvarpstækiö þitt og taktu
þátt ( stafaruglinu.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason
kemur öllum á óvart.
19.00 Peps(-IÍ8tinn. Ivar Guðmundsson
kynnir 40 vinsælustu lögin á Is-
landi.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og
Jóhann Jóhannsson. Raggi og
Jói taka kvöldið með trompi!
Óskalagasíminn er 670957.
2.00 Náttfari. Sigvaldi Kaldalóns talar
við hlustendur inn í nóttina og
spilar tónlist við hæfi.
6.00 Næturvakt.
FM 1^909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Fréttir og réttir. Jón Ásgeirsson
og Þuríður Sigurðardóttir bjóða
gestum í hádegismat og fjalla um
málefni líðandi stundar.
13.00 Viö vinnuna meö Bjarna Ara-
syni.
14.00 Svæöisútvarp í umsjón Erlu
Friðgeirsdóttur.
15.00 íkaffi með Ólafi Þórðarsyni.
16.00 Á útleiö. Erla Friðgeirsdóttir
fylgir hlustendum heim eftir
annasaman dag.
17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón
Ásgeirsson. Fjallað um Island í
nútíð og framtíð.
19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur
fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón
Böðvar Bergsson.
21.00 Vinsældarlisti grunnskólanna.
Vinsældalisti. Umsjón Böðvar
Bergsson og Gylfi Þór Þor-
steinsson.
22.00 Sjöundí áratugurinn. Umsjón
Þorsteinn Eggertsson.
24.00 Nætursveifla.
Sverrir Guðjónsson er umsjónarmaður þáttanna.
Sjónvarp kl. 21.10:
Annir og
aldinmauk
SóCin
jm 100.6
9.30 Hinn létti morgunþáttur. Jón
Atli Jónasson.
13.00 íslenski fáninn. Þáttur um dag-
legt brauð og allt þar á milli. Björn
Friðbjörnsson og Björn Þór Sig-
björnsson.
15.00 Hringsól. Jóhannes Arason.
18.00 í helml og geimi. Ólafur Ragnars-
son.
20.00 Jóhannes K. Kristjánsson.
23.00 Ragnar Blöndal.
3.00 Næturdagskrá.
ALFA
FM-102,9
11.50 Fréttaspjall.
13.00 Kristbjörg Jónsdóttir bregður á leik
og gefur stuöningsmanni ALFA
blóm.
13.30 Bænastund. Slminn opinn milli kl.
16 og 17 fyrir afmæliskveðjur.
17.30 Bænastund.
18.00 Kristín Jónsdóttir (Stína).
20.00 Natan Haröarson.
23.00 Þungarokk. Umsjón Gunnar
Ragnarsson.
0.50 Bænastund.
1.00 Dagskrárlok.
Bænalínan er opin á föstudögum frá kl.
7.00-1.00, s. 675320.
í kvöld hefst í Sjónvarp-
inu ný þáttaröö sem unnin
er í samvinnu við íslenska
sérskóla. Fariö er í einn
skóla í einu og reynt að
fanga stemninguna sem rík-
ir í skólanum. Nemendur
koma mikiö viö sögu og
verða þeir meö nokkur
frumsamin atriði í hveijum
þætti. í fyrsta þætti er Söng-
skólinn í Reykjavík sóttur
heim og má búast viö mikl-
um söng og gleði. Umsjónar-
maður þáttanna er Sverrir
Guöjónsson en stjórn upp-
töku annast Þiörik Ch. Em-
ilsson.
12.30 Barnaby Jones.
13.30 Another World.
14.20 Santa Barbara.
14.45 Wife of the Week.
15.15 The Brady Brides.
15.45 The DJ Kat Show. Bamaefni.
17.00 Diff'rent Strokes.
17.30 Bewitched.
18.00 Facts of Life.
18.30 One False Move. Getraunaþáttur.
19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt-
19.30 Parker Lewis Can’t Lose.
20.00 Rags to Riches.
21.00 Hunter. Spennuþáttur.
22.00 Fjölbragöaglíma.
23.00 Hryllingsmyndir.
01.00 Pages from Skytext.
-* ★ *
CUROSPORT
*. *
*★*
12.30 Llsthlaup á skautum.Bein út-
sending.
16.00 Körfuboltl.
17.30 Llsthlaup á skautum. Bein út-
sending og Eurosport News.
21.15 Hnelalelkar.
22.15 Trans World Sport.
23.15 Track Actlon Magazlne.
23.45 Eurosport News.
24.00 Dagskrárlok.
SCfíEENSPOfíl
11.00 NHL fshokkl 91/92.
13.00 Skautahlaup.
14.00 Eróblkk.
14.30 Hestasýnlng. Frá alþjóölegu sýn-
ingunni I Frankfurt.
15.00 US PGA Tour 92.
16.30 Pllote.
17.00 Ford Skl Heport.
18.00 NBA Actlon 1992.
18.30 Afrikublkarlnn.
19.30 Glllette sportpakkinn.
20.00 Go.
21.00 Formula One Grand Prlx.
21.30 NBA körfuboltl.
23.00 Hnefalelkar. Úrval.
0.30 US PGA Tour.
2.00 Afrlkublkarlnn.
3.00 Skautahlaup.
4.00 Snóker.
6.00 WICB körfubolU.Úrval.
Hér er á ferðinni hörku- myndarinnar er skrifað af
spennandi vísindaskáld- T.S. Cook sem einnig skrif-
saga. í óbyggðum Nýju- aði handrit óskarsverð-
Mexikó er eitthvað á sveimi launamyndarinnar Kjarn-
sem viröist yfirtaka líkama leiðsla til Kína eða the
og sálir fólks. Handrit China Syndrome.
Fjölskyldufaðirinn vill snúa við blaðinu og gera heimili
sitt óháð ytri öflum.
Stöð2 kl. 21.25:
Glugga-
póstur
Fjölskyldufaðir nokkur
veröur þreyttur á kerfmu
og gluggapóstinum og
ákveður að snúa á það með
því að gera heimili sitt óháð
ytri öflum. En ekki er víst
að öðrum fjölskyldumeð-
limum lítist jafnvel á það.
Með aðalhlutverk fara
Brian Dennehy, Anne Arc-
her, Hallie Todd og Chris
Herbert.
Þessi mynd er í gaman-
sömum dúr og fær tvær
stjömur hjá Maltin.