Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1992, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1992. 27 ■ Hljóðfæri Ovation gitarar, Pearl trommusett, Paiste cymbalar, Fender gítarar og bassar, Marshall, Carlsbro og Fender magnarar, Status bassar, Carlsbro söngkerfi, Shure hljóðnemar o.fl. o.fl. Tónabúðin, Akureyri, sími 96-22111. Óska eftir 100-120 vatta bassamagnara í skiptum fyrir ársgamla, hálfejálf- virka Winchester haglabyssu. Upplýs- ingar í síma 94-2179. Til sölu Hammond orgel og Lesley. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-2947. ■ Teppaþjónusta Gæðahreinsun. Blauthreinsum teppi, húsgögn o.fl. Góður ilmur. Örugg gæði. Gott verð. Hreinsum einnig um helgar. Dian Valur, sími 12117. Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. ■ Húsgögn ítalskt leðursófasett. Vegna flutninga er til sölu hvítt leður- sófasett „Firenze", 6 mánaða, næstum ónotað, 115 þús. kr. ódýrara en út úr búð, (búðarverð er kr. 400 þús.), okkar verð er 285 þús. Upplýsingar í síma 91-39973 eftir kl. 18.___________ Mikið úrval nýrra og notaðra húsgagna. Barnakojur, sófasett, borðstofusett, rúm, hornsófar o.m.fl. Tökum notað upp í nýtt. Gamla krónan hf., Bolholti 6, sími 679860. Tveir barnasvefnbekkir með skúffum undir til sölu, stærð 74x164. Uppl. í síma 91-33816. ■ Antik Andblær liðinna ára. Mikið úrval af antikhúsgögnum og fágætum skraut- munum, nýkomið erlendis frá. Hag- stæð greiðslukjör. Opið kl. 12-18 virka daga og 10-16 laugard. Sími 91-22419. Antikhúsið, Þverholti 7, við Hlemm. ■ Ljósmyndun Canon Eos 650 ásamt linsu 35/105 til sölu. Verðhugmynd 35 þús. Uppl. í síma 98-34914. ■ Tölvur Tölvuleikir. Nýkomin sending af tölvu- leikjum fyrir PC og Amiga, t.d. Civiliz- ation, Sim Amp, Twilight 2000, Sargon V, Robin Hood, Leisure Suit Larry 5 (AM), Willy Beamish (AM) og m. fl. Áth. einnig opið á laugard. frá kl. 10-16. Þór hf., Ármúla 11, s. 681500. Macintosheigendur. Harðir diskar, minnisstækkanir, forrit og fleira fyrirliggjandi. PostMac hf., símar 91-666086 og 91-39922. Nýr gagnabanki fyrir módemeigendur, fjölbreytt efni, þ.m. leikir. Soundblast- er/Adlib. Nýtt efni daglega. Com-pu- con-tact, sími 98-34779. Tölva til sölu, 286 AT, 12 Mhz, 640 kb, eitt 514 drif og eitt 3,5, ásamt 20 mb hörðum diski, EGA skjá og mús. Uppl. í síma 91-43893. Úrval PC og CPC leikja, sendum lista. Tökum tölvur og jaðart. í umboðssölu. Aukahlutir í úrvali. Amstrad viðgerð- ir. Rafsýn, Snorrabraut 22, s. 621133. Breytum Nintendo leikjatölvum fyrir öll leikjakerfi, móttaka. Tölvur og leikir, Laugavegi 92, sími 91-19977. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviógeröir samdægurs, ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið: sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi, stór og smá. Triax hágæða-gervi- hnattabúnaður fyrir íslenskar að- stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning- ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir- tæki, Borgartúni 29, sími 622340. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Einnig þjónusta fyrir af- ruglara, hljómt. o.fl. Sækjum, sendum. Fullk. loftnetaþj. Láttu fagmenn m/áratugareynslu sjá um málið. Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920. Myndb.-, myndl,- og sjónvarpsviög. samdægurs. Ath. Tudi-12 notendur. Viljið þið spara 90-100% á ári? Radíó- verkst. Santos, Hverfisg. 98, s. 629677. Notuð og ný sjónvörp, video og af- ruglarar til sölu. 4 mánaða ábyrgð. Tökum notuð tæki. Loftnetsþjónusta. Góðkaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarpsviðgerðir með 1/2 árs ábyrgð. Viðg. heima eða á verkst. Lánstæki. Sækj./send. Skjárinn, Bergstaðastr. 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Viðgerðir á: sjónvarpstækjum, video- tækjum, myndlyklum, loftnetum, nýlagnir á loftnetum. Rökrás hf., Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Loftnetsþjónusta, alla daga frá kf. 10-22. Iðntölvutækni hf. Sími 91-650550. ■ Vídeó Fimm mánaða gamalt videotæki tii sölu. Uppl. í síma 91-686017 frá 12-17. ■ Dýrahald Ath. Til sölu margar teg. af fallegum páfagaukum, litlum og stórum. t.d. dröfnóttir og hv. Dísargaukar. Háls- banda, fl. teg. Búrfuglasalan, s. 44120. Hey til sölu í rúlluböggum, einnig vél- bundið hey. Upplýsingar í síma 93-38883 og 93-38882. 7 mánaða labrador tík fæst gefins. Upp- lýsingar f síma 92-46685. English springer spaniel hvolpar til sölu. Uppl. í síma 91-32126. ■ Hestamermska Hesthús til sölu á félagssvæði Gusts í Kópavogi fyrir 10 hesta, kaffistofa, hnakkageymsla og járningaraðstaða. Einnig 4 pláss í 10 hesta húsi með góðri sameiginlegri aðstöðu. Enn- fremur til sölu góð 2ja hesta kerra. Sími 91-679612 og e.kl. 18 í 91-657837. Gustsfélagar. Námskeið í skyndihjálp verður haldið í Glaðheimum dagana 27., 28. og 29. janúar kl. 20-23. Innrit- un í s. 91-40239, Ásgeir, 91-641108, Heiðrún, 91-71880, Daníel, 91-34590, Steinunn. Fræðslunefnd Gusts. Fákskonur. Aðalfundur kvennadeildar verður haldinn mánudaginn 27. jan- úar, hefst kl. 20.30. Venjuleg aðalfund- arstörf, fjölmennum. Kvennadeildin. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130 og 985-36451. Hestaflutningabíiar fyrir þrjá hesta til leigu, án ökumanns, meirapróf ekki nauðsynlegt. Bílaleiga Amarflugs, v/Flugvallarveg, sími 91-614400. Hesthús, 20% afsl. Seljum ný og glæsi- leg hesthús að Heimsenda með 20% afsl. 6-7 hesta hús og 22-24 hesta hús. SH verktakar, Stapahr. 4, s. 652221. Til sölu rauðstjörnóttur foli á sjötta vetri. Er á húsi í Víðidal, verðhug- mynd 100-150 þúsund. Upplýsingar í síma 91-19503. Járningar - tamningar. Látið fagmenn um að vinna verkin. Helgi Leifur, FT-félagi, sími 91-10107. Tamning - þjálfun í Hafnarfirði og Garðabæ, einnig rakstur undan faxi. Uppl. í síma 91-44480 eftir kl. 19. Óska eftir hrossum til slátrunar, einnig til sölu nokkur hross, tamin og ótam- in. Uppl. í síma 98-33497 eftir kl. 20. 6 vetra, rauður, bandvanur foli til sölu. Uppl. í síma 95-24348. ■ Hjól Honda CBR 1000 ’88, ekin 13 þús., til sölu, flækja og racekit. Verð 750 þús., 590 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 98-34727 eftir kl. 14. Alvöru mótorhjól til sölu, vespa P200 E, 200 cub., selst á 120 þús. Upplýsingar í síma 91-679991. Honda MB 50 til sölu, mikið endurnýj- að. Upplýsingar í síma 98-12370. ■ Vetrarvörur Polaris Indy Trail delux 500, árg. ’88, 2 sæta, rafstart, farangursgrind, lítið ekinn, gott eintak. Uppl. í s. 91-75269. ■ Byssur Mesta úrval landsins af endurhleðslu- vörum RCBS, kúlur, hvellhettur CCI, Remington. Púður IMR, Hercules. Allt til endurhleðslu í riffil, skamm- byssu og haglaskot. Vesturröst, Laugavegi 178, símar 91-16770 og 814455. Póstsendum um allt land. Nýkomnir Ruger rifflar, kal. 308, 223 og 243, verð frá 75 þúsund með stálfest- ingrnn. Skeet skot kr. 22, leirdúfur og leirdúfukastarar. Verslið við veiði- menn. Veiðihúsið, Nóatúni 17. Sími 622702 og 814085. Eley Skeet skotin komin og á hreint frábæru verði: kr. 550. pakkinn. Versl- unin Útilíf, Glæsibæ, s. 812922. Sport- vörugerðin, Mávahlíð, s. 628383. Til sölu nýr Marlyn 22 cal. 18 skota riff- ill með boltalás. Vjerð aðeins kr. 20 þús. Uppl. í síma 91-13539 eða 91- 657415. Leirdúfur, leirdúfuskot og leirdúfu- kastarar. Vesturröpt, sími 91-16770, opið mánudaga-laúgardaga. ■ Fasteignir Til sölu á Akureyri gistiheimili i rekstri, 200 m2 að stærð + 100 m2 íbúð. Úppl. í síma 96-21345. MHug______________________ PFT - upprifjunarnámskeið verður haldið hjá Vesturflugi dagana 25. og 26. janúar nk. Upplýsingar og skrán- ing í síma 91-628970. ■ Vagnar - kenur Til sölu er glæsilegt fellihýsi, Coleman Sequoia ’88, svefhpláss fyrir 8 manns. Verð 490 þús., ath. skipti á tjald- vagni. Uppl. í síma 92-11541. ■ Sumarbústaðir Allar teikningar, þ.e. smíðat., bygging- arnefndart. og efnislistar, að sumar- húsum og tjaldvögnum. Teiknivang- ur, Kleppsmýrarvegi 8, s. 681317. Falleg sumarbústaðalóð til söiu í Grímsnesi. Upplýsingar í síma 91-621903 eftir kl. 17. ■ Fyiirtæki Til sölu •Tískuvöruverslun við Laugaveg með barnavörur, vel þekkt merki. •Snyrtivöruverslun við Laugaveg. • Ölkrá í miðbæ Rvíkur, gefur mjög góða möguleika, hentugt fyrir tvo. •Skyndibitastaður í miðbæ Rvíkur, einstakt tækifæri, miklir mögul. •Efnalaug, vel staðsett, gefur mikla mögul. Höfum kaupendur að eftirtöld- um fyrirtækjum:* Fiskbúð.* Bíla- verkstæði.* Bílaleiga.* Hárgreiðslu- stofa.* Framleiðslufyrirtæki.* Sölu- turnar, *Dagsöluturn með veltu yfir 1500 þús. per mán.« Vantar allar teg. fyrirtækja á skrá. Ath. opið laugar- daga og sunnudaga kl. 13-15. Kaupmiðlun, Laugavegi 51, 3 hæð, s. 621150 og 621158, faxnúmer 621106. ■ Bátar Rúmlega 5 tonna dekkplastbátur með nýlegri 90 ha. Ford vél til sölu eða leigu. Kvótalaus. Selst með línuspili, netaskífu, sjálfdragara og borð- stokksrúllu frá Hafspili, einnig með 40 stk. 6" netum. Sími 97-71449 e. kl. 19. Til sölu fésvél og loftknúinn handlyftari, 500 kg, selst á hálfvirði. Á sama stað til sölu Hino vörubíll, árg. ’81, 5 tonn, mjög lítið ekinn. S. 93-12807 e.kl. 20. Óska eftir beitningartrekt, tvöfaldri, helst Létti 120, ásamt skurðarhníf og stokkum. Góðar og öruggar gr. í boði. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-2943. 22 feta Flugfiskur til sölu, kvótalaus, með veiðiheimild. Upplýsingar veittar í síma 91-622554. Óska eftir að kaupa hraðfiskibát, Sóma eða Mótun. Uppl. í síma 93- 61583, eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa linuspil og línu- rennu, 6 mm línu og bala. Uppl. í síma 92-46726. ■ Vaiahlutir • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323, fax 653423. Innfluttar, notaðar vélar. Er- um að rífa: MMC L-300 4x4 ’88, MMC Colt ’88-’91, Lancer ’86, Toyota Hilux ’85-’87, 4Runner ’87, Toyota Corolla ’86-’90, GTi ’86, Micra ’90, Subaru Justy ’89, Honda Accord ’83, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 740 ’87, BMW 318i ’84, 518 ’80, Benz 190 ’84, 230 '79, Mazda 626 ’84, 929 ’83, 626 dísil ’84, Lada Samara ’86-’88, Opel Kadett ’85, Escort ’84-’87, Escort XI13Í ’85, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Ford Orion ’87, Ford Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Suzuki Vitara ’90, VW Golf ’86, Jetta ’82, Nissan Sunny ’84, Peugeot 205 ’86, Nissan Vanette ’86, Charmant ’83, vél og kassi, Ford Bronco II ’87, framd. og öxlar í Pajero. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið v.d. 8.30-18.30. S. 653323, fax 653423. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Saab 900 turbo ’82, Cherry ’84, Accord ’83, Niss- an Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Dodge Aries ’81, Renault Express ’90, Ford Sierra ’85, Daihatsu Cuore ’89, Isuzu Trooper ’82, Golf ’88 og ’84, Civic ’85, BMW 728i '81, Tredia '84, Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 360 ’86, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara '88, ’87, Escort XR3i ’85, ’87, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87 og ’88, Ascona ’85 og ’84, Colt ’86, Uno ’87, turbo ’88, Galant 1600 ’86, ’86 dís- il, '82-’83, st., Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Prelude ’85, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87 og ’88, 626 ’85, ’87, Opel Corsa ’87, Corolla ’85, ’82, Laurel ’84, Lancer ’88, ’84, ’86. Swift ’87. Opið 9-19 mán.-föstud. Útsala. Varahl, í: Benz 300D, 230, 280SE, 450SE, Lada, Skoda, BMW, Saab o.fl. Viðg., réttingar, blettanir. S. 40560 og e.kl. 17,39112,985-24551. Partasalan á Akureyri. Mikið af vara- hlutum í flesta bíla, opið frá kl. 9-19. Upplýsingar í síma 96-26512. Varahlutir í Skoda 120 (’87 og ’85) og 130 (’87), til sölu. Uppl. í síma 92-14709. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn- ir: Daihatsu Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320-323Í ’76-’85, BMW 520i '82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 ’85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Vanette ’87, Micra ’84, Cherry ’85, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Úno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Galant ’81-’83, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-18.30. Bilapartar, Smlðjuvegi 12, s. 670063. Varahlutir í: Subaru GL st. 4x4 ’87, Corolla ’87, Fiat Uno 45/55, 127, Re- gata dísil ’87, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79 og ’85, 929 ’80-’82, Es- cort ’84-’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’81, Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80, Charade ’80-’88, Hi-Jet 4x4 ’87, Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura ’79, Sunny ’88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, BMW 728, 528 ’77, 323i ’84, 320, 318 ’81, Bronco ’74, Cressida ’80, Lada 1500 ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81. Opið v. daga 9-19 og laugard. 10-16. 650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum notaða varahluti í Saab 900 og 99 ’79-’84, Benz 230-280, BMW 318i og 320i ’78-’82, Suzuki Fox 410 ’85, Golf ’85-’87, Mazda 323, 626 og 929 ’80-’87, Charmant ’82-’85, Subaru ’80-’86, Ford Sierra ’85, Escort ’85, Toyota Camry ’84, Corsa ’87, Carina ’81, Corolla ’82-’87, Volvo 244 ’78-’80, Galant ’82, Oldsmobile 5,7 dísil ’79 og fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 9-19 virka daga og 1016 laugardaga. Bilpartar JG, Hveragerði, simi 98-34299 og 98-34417. Varahlutir í: Benz 230E ’82, 240D, Samara ’87, Corolla ’87, Uno ’84, Ritmo ’82, Subaru 4x4 700 ’83, Subaru 4x4 '82, Honda ’81, R. Rover ’75, Colt ’81, Sapporo ’80, Citroen GS ’82, Golf ’82, Passat ’81, bjöllu ’77, Audi ’80-’82, Cressida ’79, Mazda 323 ’82, 929 ’82, 626 ’81, Lada ’83, Fair- mount ’78, Malibu ’79, Citation ’80, Bronco ’66-’74, Trabant ’86 og fleiri. 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500 ’84-’88, Nissan Stanza ’84, Blue- bird d. ’85, Civic ’81-’85, Charmant ’83, Taunus ’82, Subaru ’82, ’85, Mazda 323, 929, 626, ’82, Trabant, Uno, Swift, ’84, Saab 99, 900 ’80-’81, Citroén GSA, Charade ’82, Audi ’82, Suzuki ST 90 ’83 o.fl. Kaupum bíla. Japanskar vélar, simi 91-653400. Innfluttar, notaðar vélar frá Japan með 3ja mánaða ábyrgð: Toyota, Niss- an, Isuzu, Subaru, Mazda, MMC og Honda. Einnig gírkassar, altema- torar, startarar o.fl. Ennfremur vara- hlutir í MMC Pajero, L-300 ’89 og L-200 ’90. Visa/Euro raðgreiðslur. Jap- anskar vélar, Drangahr. 2, s. 653400. •J.S. partar og viðgerðir, Lyngási 10A, Skeiðarásmegin, s. 652012 og 54816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla, einnig USA. Isetning og viðgerðarþj. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið frá kl. 9-19. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’88, Charade ’80-’88, Colt, Sunny ’83-’87, Subaru ’84, twin cam ’84, Fiesta ’84, Tercel ’85, Camry ’86, Samara, Tredia ’84, P-205-309 ’87-’9Q. Mazda, Mazda. Sérhæfum okkur í Mazdabílum. Eigum varahluti í flestar gerðir Mazdabíla. Kaupum Mazda- bíla til niðurrifs. Emm í Flugumýri 4. Símar 666402 og 985-25849. Bílabjörgun, Smiðjuvegi 50, s. 681442. Aries '81, ÁX ’87, Escort '84, Lancer, Galant '81, Lada Lux, Samara ’90, Le Baron '78, Subaru ’82, Volvo 244,343. Bílastál hf., sími 667722 og 667620, Flugumýri 18 C. Notaðir varahlutir í Volvo 244 og 340 ’74-’81, Saab 99 ’80, BMW 520 ’83,320 ’82, Bronco ’74 o.fl. Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345/33495. Eigum mjög mikið úrval varahl. í jap- anska og evrópska bíla. Kaupum tjónb. Send. um land allt. Viðgerðaþj. Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 54940. Erum að rífa Lada Samara ’87, Fiesta ’87, Honda Civic ’83, Charade ’83, Mazda 323 ’82-’85, Taunus ’82 o.fl. Erum að rifa Corolla ’82 og Carina ’81, einnig varahlutir í flestar gerðir bif- reiða. Partasalan, Skemmuvegi 32, sími 91-77740. Erum að rífa: MC Galant T.D. ’87, MC Pajero, Nissan Bluebird D. ’88, Suzuki Alto. Útvega varahl. í flesta ameríska jeppa, fólks- og sendibíla. Sími 642270. Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2. Varahl. í flestar gerðir jeppa. Annast einnig sérpantanir frá ÚSA. Opið frá 10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061. Úrval varahluta til sölu i MMC Galant ’86, turbo, dísil, Toyota Cressida ’82, dísil, Mazda 929 ’82, sedan, Subaru ’81-’84, Nissan Cherry ’83. S. 98-34300. 2,8 litra V6 Ford Mustangvél og sjálf- skipting til sölu. Upplýsingar í síma 91-619016. ■ Viðgeiðir Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36. Alm. viðg., endurskoðunarþj., ný mót- ortölva, hemlaviðg. og prófun, rafm. og kúplingsviðg. S. 689675 og 814363. Önnumst allar almennar viðgerðir, t.d. hemla-, rafm.- og boddíviðgerðir. Ódýr og fljót þjónusta, Visa/Euro. Bifreiða- verkstæðið Skeifan. S. 679625. ■ BQamálun Vönduð vinna, góð þjónusta, sann- gjarnt verð. Litríkur Eiríkur, vinnu- sími 91-45512 og heimasími 9145370. ■ Bílaþjónusta Bilaþjónusta i birtu og yl. Aðstaða til alls: þvo, bóna eða gera við. Öll verk- færi og lyfta. Opið mán.-föst. 8-22, lau. og sun. 10-18. Bílastöðin, Duggu- vogi 2. Uppl. í síma 678830. Ath. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúphreinsun, vélarþvottur, vélar- plast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bílaþvottast., Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubílar Benz-eigendur. Hjá okkur eru allir varahlutir í mótorinn á lager, eigum einnig í MAN - Volvo - Scania og Deutz. H.A.G. h/f. Tækjasala, sími 91-672520 og 91-674550. Innfluttir notaðir vörubilar og vinnuvél- ar, allar stærðir og gerðir. Gott verð og góð greiðslukjör, t.d. engin útborg- un. Bílabónus hf., vörubíla- og vinnu- vélaverkstæði. S. 641105, fax 642688. Forþjöppur, varahlutir og viðgerðir. Eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699. Tækjahlutir sf., simi 642270, fax 45500. Scania 85-A ’71, m/12 Tm krana, Scan- ia 111 ’75, m/7 Tm. Varahl. í fl. gerðir vörubíla, fjaðrir, vatnskassa, boddíhl. Vélaskemman hf., Vestvör 23, 641690. Vörubílar frá Svíþjóð: Vplvo FL 10 ’88 - F12 IC ’80 - Scania R142 6x4 ’85. Palfinger 16000 - Rafstöð 20 Kva. Til sölu Volvo F7 búkkabill, ekinn 250 þús. Uppl. í síma 93-66769. ■ Vinnuvélar Vinnuvélaeigendur ath. Get útvegað flestar tegundir notaðra vinnuvéla á góðu verði m.a. Fiat-Allis FR 20 B, Case 580 4x4 ’81 og Cat D3 ’79. S. 91- 679151 eftir kl. 14 og á kvöldin. Massey Ferguson 100 eða 500 linan óskast í varahluti. Upplýsingar í síma 93-41554 og 93-41544. BlLDSHOFÐA 16SIMI67B444 TELEFAX672S60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.