Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Page 1
 NÝTT SlMANÚMER DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 29. TBL. - 82. og 18. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1992. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 115 Þögli dauði -sjábls. 15 íþróttir ungíinga -sjábls. 18 Hátíðarball íVersló -sjábls. 13 Skilar Hjalti gullinu? -sjábls. 16-17 Valdaránstil- rauníVenesú- elabrotiná bakaftur -sjábls.8 Átján menn brenndirtil banaíslags- málum um baðhús -sjábls.8 Falsaðar klámmyndir af Noregs- drottningu -sjábls.9 Rannsóknarlögregla rikisins fer í dag fram á gæsluvarðhaldskröfu yfir karlmanni sem grunaður er um að hafa verið valdur að íkveikju í Sportklúbbnum í Borgartúni 32 í fyrrinótt. Maðurinn var yfirheyrður í gærkvöldi. Þegar DV fór i prentun í morgun var maðurinn í haldi hjá RLR. Þá var gert ráð fyrir að krafan yrði lögð fyrir hjá Sakadómi Reykjavíkur fyrir hádegi. RLR telur sig hafa náð tali af öllum þeim aðilum sem máli skiptir við rannsókn brunans. Unnið var við vettvangsrannsókn fram á kvöld í gær og mun því verða haldið áfram í dag. Á myndinni skoðar blaðamaður DV verksummerki í stigagangi hússins, á milli 2. og 3. hæðar, þar sem mestar skemmdir urðu í húsinu. DV-mynd GVA Karlmaður í haldi hjá RLR, grunaður um íkveikju 1 gamla Klúbbhúsinu: Gæsluvarðhaldskraf a í dag óskar eftir landvistarleyfi -sjábls.7 Skoðanakannanir DV: Stjórn Steingríms Her- Niðurskurðurinn: fækkun nen í framhaldsskólunum -sjábls.5 Delors bjartsýnn á lausn EES-málsins -sjábls.9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.