Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Síða 3
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1992. •m 3 Fyrst og fremst á farmabraut Safnsendingar í flugi - ódýrari frakt.. j&ss. / iiorn vuaco ^MS^ WKP9W FLUTNINCSMIÐLUNIN HF TRYGGVAGÚTU 26 - REYKJAVÍK - S: 29111 Fax 25590 Fréttir Samanburður á fylgi síðustu stjóma fyrstu mánuði: Stjórn Steingríms fór neðar Fylgi við ríkisstjórn Daviðs Oddssonar hefur aldrei verið jafnlitið og nú. Stjórn Steingríms Hermannssonar var þó komin neðar eftr 9 mánaða setu en stjórn Davíðs er nú. fyrstu mánuði stjómartíma þeirra sýnir að fylgi sópast af stjómunum þegar nokkrir mánuðir eru liðnir af stjórnartímanum. Segja má þó að stjóm Davíðs hafi ekki átt neina „hveitibrauðsdaga", engan tíma þar sem stjórnin hafl átt mikið meirihlutafylgi. Bæði stjórn Steingríms 1988-91 og stjórn Þor- steins Pálssonar 1987-88 höfðu meira fylgi í upphafi. Stjórn Þorsteins byijaði með 62,6 prósent fylgi af þeim sem afstöðu tóku, samkvæmt skoðanakönnun DV. Fylgishlutfallið minnkaði fljótt í um 60 prósent af þeim sem afstöðu tóku. Eftir 4 mánuði var fylgishlut- fallið komið í 43 prósent og féll í 40 prósent eftir 9 mánuði. Stjórn Steingríms hafði fylgishlut- fall upp á um 65 prósent af þeim sem afstöðu tóku í upphafi ferils síns, samkvæmt DV-könnun. Fylgishlut- falhð fór fljótt niður í um 58 prósent og síðan í 45 prósent eftir 4 mánuði og var komið í 23,6 prósent af þeim sem afstöðu tóku eftir 9 mánaða setu. Stjórn Davíðs hafði í upphafi aö- eins fylgishlutfall upp á um 53 pró- sent þeirra sem afstöðu tóku. Fylgið hrapaði í um-42 prósent eftir 4 mán- uði og er nú komið niður í 35,4 pró- sent af þeim sem afstöðu tóku í DV- könnun um helgina. -HH SUZUKI SWIFT kostar frá 726.000 kr. staðgreitt. $ SUZUKI | Opið virka daga frá kl. 9-18 " 1 »»«■■■■■...... f og laugardaga frá kl. 13-16. SUZUKI BÍLAfí HF SKEIFUNNI 17 • SlMI 685100 Stjóm Steingríms Hermannssonar en stjórn Davíðs Oddssonar er nú. var komin neðar eftir 9 mánaða setu Samanburður á fylgi síðustu stjórna Fylgishlutfall síðustu ríkisstjórna Allir SUZUKI bílar eru búnir vélum með beinni bensíninnsprautun og fullkomnum mengunarvarnarbúnaði. Komið og reynsluakið gæðabílunum frá SUZUKI. Ríkisstj. Þorsteins Pálssonar *“**• Ríkisstj. Steingr. Hermannss. — Ríkisstj. Davíðs Oddssonar 35,4 ■■ 23,6 í upphafi eftir 2 mán. eftir 4 mán. eftir 6 mán. eftir 9 mán. Fylgi síðustu ríkisstjómafyrstu nnánuði eftirmyndun þeirra: Stjórn Þorsteins '87-'88 I upphafi E. 2mán. E.4mán. E.6mán. E. 9mán. Fylgjandi 62,6% 60,9% 43,1% 43,7% 40,0% Andvígir 37,4% 39,1% 56,9% 56,3% 60,0% Stjórn Steingríms '88-’91 I upphafi E. 2 mán. E. 4 mán. E. 6 mán. E. 9 mán. Fylgjandi 65,1% 57,6% 44,9% 37,1% 23,6% Andvígir 34,9% 42,3% 55,1% 62,9% 76,4% Stjórn Davíðs: iupphafi E.4mán. E.7mán. E.9mán. Fylgjandi 53,3% 41,9% 44,6% 35,4% Andvígir 46,7% 58,1% 55,4% 64,6% SUZUKI SWIFT ÁRGERÐ1992 Nýr aldrei sprækari. Ný og glæsileg innrétting, nýtt mælaborð, betri hljóðeinangrun auk fjölda annarra breytinga. Allir SUZUKI SWIFT með 1,3 og 1,6 L vélum eru búnir vökvastýri. SUZUKI SWIFT tveggja manna sportbíll með blæju. Þessi bíll á eftir að fá hjörtu margra til að slá örar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.