Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Qupperneq 13
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1992. 13 Sviðsljós Það var ekkert til sparað að líta sem glæsilegast út. F.v., Magnus Örn Gylfason, Sigriður Margrét Oddsdóttir, Edda Matthíasdóttir og Sigurður Úlfarsson. Hátíðarball í Versló: Stefnumót '92 „Þetta var lokaball afmælisvikunn- ar sem var síðustu viku í tilefni 25 ára afmælis Nemendafélagsins. Viö kölluðum bailið „Stefnumót ’92“ og höfðum það í svona amerískum stíl,“ sagði Gísli Marteinn Baldursson, for- seti Nemendafélags Verslunarskóla íslands, en þar var haldið mikið há- tíðarbaU á föstudaginn. „Stelpurnar voru aUar í síðum kjól- um og strákamir í smóking. Þetta hlaut alveg gríðarlega góðar undir- tektir í skólanum en það voru engir miðar seldir utanskóla. Þeir sem eru á föstu með einhverjum utanskóla þurftu hara að redda sér öðru stefnu- móti viö einhvern innan skólans," sagði Gísh. Af því tílefni var veitt svoköUuð stefnumótaþjónusta þar sem dregið var úr stórum potti hverjir ættu að para sig um kvöldið. Svo voru seldar rósir á ballinu, strákamir fengu neU- Uíu í barminn og öU pörin voru mynduð þegar þau komu inn. Einnig var efnt tU danskeppni um kvöldið og par kvöldsins vaUð en eft- irhtsmenn gættu þess að pörin döns- uðu ekki of nálægt hvort öðru! Jón Áml Jóhannsson skenkir hér Margréti Dóru Ragnarsdóttur púns, að sjálfsögðu óáfengt. DV-myndir Hanna Fjölmennt var á ballinu og stemningin gífurlega góð. Þær Inga Rósa Guðmundsdóttir og Harpa Guðnadóttir voru i banastuði þegar Ijósmyndara bar að garði. Bílskúrshurðir—Iðnaðarhurðir A QT P A Austurströnd 8 Hu I rln sími 612244 REYKJAHLÍÐ VIÐ MÝVATN Nýr umboðsmaður frá 1. febrúar: Sigfríður Steingrímsdóttir Skútahrauni 4A - Sími 44122 CTSALA JDTSALA. UTS Enn meiri verðlækkun. 1^0 Laugavegi 12A - Reykjavík - sími 28282 I — EIMSKIP — AÐALFUNDUR HF. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS verður hatdinn í Súlnasal Hótels Sögu fimmtudaginn 5. mars 1992, og hefst kl. 14.00. --------- DAGSKRÁ --------- 1. Aðalfundarstörf samkvæmt 14. grein samþykkta félagsins. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhluta- bréfa. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík frá 28. febrúar til hádegis 5. mars. Reykjavík, 1. febrúar 1992 STJÖRN HF. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.