Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Síða 16
16
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1992.
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1992.
17
Iþróttir
Iþróttir
Stúfar
fráNBA
0Moses Malone hefur
verið í 9 liðum á þeim
18 árum (þetta ár með-
talið) sem hann hefur
leikið í ABA og NBA. Utah og St.
Louis í ABA og Portland (lék þó
aldrei með þeim), Buffalo, Hous-
ton, Philadelphia, Washington,
Atlanta og Milwaukee i NBA. Len
Chappell lék einnig með 9 liðum
í NBA og ABA á árunum ’63-’72
og Jawam Oldham dvaldi hjá 8
hðum á sínum htlausa ferh.
Bird lengst alira
hjá sama lélagi
Larry Bird, sem er nú á sínu 13.
ári hjá Celtics, hefur veriö lengur
hjá sama höi en nokkur annar
leikmaður í dehdinni í dag. Hann
situr nú einn í því sæti eftir aö
Magic Johnson varð að hætta í
haust.
Jordan stefnir
á nýtt stigarnet
Michael Jordan, sem hefur verið
stigahæstur í deildinni sl, 5 ár,
stefnir hraðbyri á aö slá met Will
Chamberlains sem var stiga-
kóngur 7 ár í röð, 1960-66.
Riley með besta
vinningshlutfall
Pat Riley, þjálfarinn geðþekki
semeraðgeragóða hluti hjá New
York, er með besta vinningshiut-
fall allra þjálfara INBA frá upp-
hafi (miðað við 1. febrúar ’92)
73%, 561 unna leiki af 770. Þá
hefur hann einnig stjórnað hði th
sigurs í urshtakeppni oftar en
nokkui* annar, 102 leikir unnir,
47 tapaðir.
Stockton kom af
himnum ofan
John Stockton, bakvörðurinn
skemmthegi hjá Utah, er virtur
og dáður jafnt af stuðningsmönn-
um, leikmönnum sem og af þjálf-
ara og forráðamönnum hðsins.
Þegar forseti Utah, Frank Layd-
en, var spurður hvaðan þeir
hefðu fengið Stockton þá stóð
ekki á svari: „Hann kom af hiran-
um ofan, guð sendi hann!"
NBA yngsta atvinnudeild
Bandaríkjanna
NBA deildin er yngsta atvinnu-
dehd Bandarikjanna. Bæði fót-
bolti og homabolti státa af eldri
deildum. Hún var stofnuð 1946,
var reyndar kölluð BAA (Basket-
ball Association of America)
fyrstu 3 árin, og er þvi 42 ára.
Flestir þeirra sem stofnuðu dehd-
ina, 6. júni 1946, áttu xþróttahallir
þar sem keppt var i íshokkíi en
þá vantaði einhverja aðra iþrótt
til að fylla upp lausa daga í höll-
unum!
Boston og New York hafa
altaf veriö með
Dehdin var stoöxuð meö 11 hðum
og voru Boston Celtics og New
York Knicks þar á meðal. Þau eru
einu hð deildarinnar sem hafa
verið með frá upphafi og ávallt á
sama stað. Reyndar voru Phila-
delphia Warriors með í bytjun en
þeir fluttu sig um set og heita nú
Golden State Warriors.
Fyrsti feikurinn f NBA
varháðurfKanada
Meira um sögu NBA. Þótt furðu-
legt sé þá var fyrsti leikur deild-
arinnar háður í Kanada! 18. nóv-
ember 1946 i Toronto sigruðu
New York Knicks hð Toronto
Hnshies 69-66. Fyrstu meistar-
arair vom hins vegar Phhadeip-
hia Warriors og með þeim lék Joe
Fulks sem almeimt er áliiinn
fyrsta stórstjaman i NBA. Hann
skoraöi 23,2 stig að meðaltah í
leik og það á þeim timum þegar
lið almennt skomðu ekki yfir 70
stígíleík!
-EB
Toppliðin í miðvesturriðli NB A:
Chicago varla
velt úr sessi
í dag skulum við hta á gang mála
í miðvesturriðlinum þar sem
Chicago trónir á toppnum og ekkert
hð á möguleika á að breyta þeirri
stöðu. Helstu keppinautar hðsins eru
Cleveland sem hafa með endurkomu
Marks Price og Johns „Hot Rod“
Wilhams hlegið að öllum spádómum
og leika nú eins og englar. Lítum nú
nánar á tvö efstu hðin.
Chicago Bulls
Meistararnir koma sterkir th leiks
og ég held að meiri háttar kraftaverk
þurfi að koma th ef takast á að velta
þeim úr sessi. Meiðsh lykilmanna
gætu þó auðvitað breytt gangi mála.
Hvað ef Michael Jordan t.d. meiddist
í úrslitakepninni? Leikmenn Chicago
eru flestir „heimhisvinir“ þeirra sem
fylgjast með NBA á Stöð 2 og því
ekki ástæða til að eyða miklum tíma
í kynningu á þeim. Byrjunarliðið:
Michael Jordan, John Paxon, Bhl
Cartwright, Horace Grant og Scottie
Pippen. Varamenn: B.J. Armstrong,
Graig Hodges, Stacey King, Cliff Le-
vingstone, Wih Perdue, Scott Whl-
iams og nýhðinn Mark Randall.
Gríöarlega sterkt hð með mikla
breidd.
Spá: 1. sæti í riðlinum, 1. sæti í
úrshtariðli.
NBA-meistarar = 90% öruggt!
Cleveland Cavaliers
Hið meiðslum hrjáða Clevelandhð
hafnaði í næstneðsta sæti riðilsins
sl. ár með aðeins 33 unna leiki. Erfið-
ur vetur það. Nú er Eyjólfur að'hress-
ast! Mark Price og John Wiihams eru
báðir komnir aftur og aldursforseti
hðsins, Larry Wance, leikur á als
oddi. John Battie er skemmthegur
bakvörður sem liðið fékk frá Atlanta
og Greg Ehlo er ávallt traustur leik-
maður. Þá eru þeir með stjömu mið-
herja þar sem Brad Daugherty er og
þeir Danny Ferry, Winston Bennet,
Terry Brandon, Chucky Brown og
Henry James tryggja liðinu góða
breidd. Lenny Wilkins er ágætur
þjálfari.
Spá: 2. sæti í riðlinum. 2. sæti í
úrshtariðh.
NBA-körfuboltinn 1 nótt:
Chicago Buhs og Los Angeles
Lakers töpuöu bæði leikjum sínum
í NBA-deildinni í körfuknattleik í
nótt. Chicago tapaði í æsispeim-
andi leik íyrir Utah Jazz, þar sem
þurfti að þrííramlengja til að fá
úrslit, og Lakers beið lægri hlut
fyrir Phoenix. Úrslit leikja í nótt
urðu sem hér segir:
Utah Jazz - Chicago...126-123
Orlando - Golden State.114-122
Phoenix - LALakers....113-104
Atlanta - Seattle.....110-112
Minnesota - Denver.....114-99
Houston - Indiana......122-111
Sacramento - Dalls.....99-95
-GH
Styrkur til UMFN
- og Dani í Neista á Hofsósi
þeir styrkja hð Njarðvíkinga mikið í
sumar.
Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum:
Njarðvíkingar verða sterkir í 4.
deildar keppninni í knattspymunni
í sumar ef að líkum lætur. Nýlega
gengu þrír öflugir leikmenn th liðs
við félagiö.
Sigurjón Sveinsson, sem verið hef-
ur fastamaður í hði Keflvíkinga, hef-
ur gengið til hðs við Njarðvíkinga.
Þá hefur Sigurður Guðnason, Reyni
Sandgerði, skipt yfir í Njarðvík. Loks
hefur „gamh refurinn" Skúli
Rósantsson, sem lék um árabil með
Keflvíkingum, gengið í Njarðvík.
Skúli er snjall miðvallarleikmaður
og mun, ásamt Sigurði og Sigurjóni,
Dani á Hofsós
Eins og fram hefur komið í fréttum
hefur Júgóslavinn Haseda Miralem
ákveðið að leika með Neista frá Hofs-
ósi í 4. deildinni í sumar. Hann hefur
meðal annars leikiö með varaliði
Rauðu stjörnunnar. Nú eru ahar hk-
ur á því að danskur leikmaður komi
einnig til liðs við félagið. Daninn
hefui leikið undanfarið með liði í 3.
deild í Danmörku og ætti því að
styrkja hö Neista til muna. Þá mun
Daninn þjálfa frjálsíþróttamenn í
Skagafirði. -SK
Gaman af kjaftasögum
- segir Sigurður Jónsson um sig og KR
Gísli Guðnumdssan, DV, Englandi:
„Ég heyrði að það hefði verið sagt
í útvarpi heima að ég væri á leið í
KR. Ég hef gaman af svona kjaftasög-
um, en þaö er ekkert th í þessu, ég
hef ekkert rætt við KR-inga,“ sagöi
Sigurður Jónsson, fyrrum leikmaöur
með Arsenal, í samtah við DV í gær.
Sigurður er nú í London að ganga
frá sínum málum gagnvart trygg-
ingafélagi Arsenal, en hann er sem
kunnugt er hættur atvinnuknatt-
spyrnu samkvæmt læknisráði.
Sigurður vhdi ekkert um þaö segja
hvort hann léki með sínu gamla fé-
lagi, ÍA, í sumar, en samkvæmt
heimildum DV er það tahnn líkleg-
asti kosturinn.
Guðjón frá vegna meiðsla
Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum:
Guðjón Skúlason, einn lykhmanna
Keflavíkurhðsins í körfuknattleik,
meiddist á ökkla á æfingu fyrir helg-
ina. Liðbönd tognuöu og hann lék
ekki meö gegn Snæfelh á sunnudag-
inn, og tvísýnt er hvort hann verði
með gegn Tindastóh á fimmtudag og
Skallagrími á sunnudag.
Hjalti Árnason hlýðir á ræðu utanríkisráðherra við komuna heim með gullverðlaunin fyrir rúmum tveimur mánuðum.
Nú hefur Hjalti verið sviptur heimsmeistaratitlinum en hann er ekki viss um að hann láti gullpeninginn af hendi.
Hjalti Ámason dæmdur í 3ja ára keppnisbann:
Ekki viss hvort
ég skila gullinu
- missir gullverðlaunln og heimsmeistaratitilinn
„Þetta mál er ekki búiö og síðustu nið-
urstööur eru bara hluti af goðsögninni.
Ég hef þegar sent út bréf til alþjóðlega
kraftlyftingasambandsins og farið fram
á að sambandið felli niður eða mhdi
þennan úrskurð," sagði Hjalti Ámason
kraftlyftingamaður í samtali við DV í
gær.
Alþjóðlega kraftlyftingasambandiö
dæmdi Hjalta í gær í þriggja ára keppnis-
bann og skipaði honum að skila inn guh-
verðlaunum sínum frá síðasta heims-
meistaramóti þar sem Hjalti varð heims-
meistari ásamt Guðna Sigurjónssyni.
Guðni mun halda sínum titli.
„Mín mál eru núna einnig hjá kanad-
ískum sérfræðingi sem er að rannsaka
máhð. Hann hefur þegar fengiö ákveðin
gögn frá mér og á von á frekari gögnum
varðandi lyíjaprófið frá þeim aðilum
sem það gerðu," sagði Hjalti ennfremur
í gær. Eins og fram hefur komið í DV
lenti norski spjótkastarinn Trina Sol-
berg í ámóta máii fyrir nokkrum árum
og voru henni dæmdar miklar fjárhæðir
í skaðabætur eftir málaferli. Hjalti
hyggst einnig fara með sitt mál fyrir
dómstóla. Fram hefur komið við rann-
sókn á þvagsýni Hjalta eftir HM að hann
er ekki dæmdur fyrir neyslu ólöglegra
lyíja. Hins vegar fannst of mikið af karl-
hormón í þvaginu og fyrir það er Hjalti
dæmdur.
Getur keppt í Bandaríkjunum
Þrátt fyrir að Hjaiti hafi verið dæmdur
í þriggja ára keppnisbann af alþjóðlega
kraftlyftingasambandinu mun hann
geta keppt á mótum í Bandaríkjunum. í
Bandaríkjunum eru menn nefnilega
ekki dæmdir í keppnisbönn þótt of mik-
iö sé af karlhormón í kraftlyftingamönn-
um og viðurkenna Bandaríkjamenn ekki
niðurstöður af þessu tagi. Alþjóðlega
kraftlyftingasambandið starfar hins
vegar eftir lögum aiþjóöa ólympíunefnd-
arinnar.
Gullinu ekki skilað?
- Þú veröur þá að senda gullverðlaunin
í pósti til alþjóðlega kraftlyftingasam-
bandsins og missir heimsmeistaratitil-
inn?
„Já, það virðist vera niðurstaöan.
Annars er ég ekkert viss um hvort í
skha gullverðlaununum. Ég á nefnilega
inni verðlaun hjá alþjóðlega kraftiyft-
ingasambandinu frá því ég varð í þriöja
sæti á heimsmeistaramóti unglinga í
Þýskalandi áriö 1985.“
Áfram stefnt á ruðninginn
Eins og fram hefur komið í DV stefna
þeir félagar, Hjalti og Guðni Sigurjóns-
son, á að komast að hjá bandarísku liöi
í ruðningi, amerískum fótbolta. En hefur
þessi niðurstaða í gær ekki áhrif á þau
áform hjá Hjalta?
„Nei, alls ekki. Viö stefnum áfram að
þessu og vonumst eftir að reyna okkur
erlendis í næsta mánuði eða þá í apríl.
Það er hins vegar ekki auðvelt að kom-
ast inn í þetta og þetta er mun erfiðara
en viö héldum. En þetta er tilraun og
við erum að æfa á fullu þess dagana og
undirbúa okkur fyrir reynsluferðina til
Bandaríkjanna," sagði Hjalti „Úrsus"
Árnason.
-SK
Dómstóll HSÍ úrskurðaði Valsmönnum í hag:
Víkingar áfrýja
ekki dómnum
- bikarúrslitaleikur Vals og FH 22. febrúar
DómstóU Handknattleikssam-
bands íslands kvað þann úrskurð
upp í gær að úrshtin í leik Vals og
Víkings yrðu látin standa.
Dómstóllinn kom saman í gær og
kunngerði niðurstöðu sína í kæru
handknattleiksdehdar Víkings á
hendur handknattieiksdehd Vals
vegna framkvæmdar á undanúrshta-
leiknum í bikarkeppni karla sem
fram fór á dögunum. Eins og kunn-
ugt er sigruðu Valsmenn í sögulegum
leik sem þurfti að tvíframlengja til
að fá úrsht. Víkingar töldu að ekki
hefði verið rétt aö staðið varðandi
leikhléin sem tekin voru í framleng-
ingunum báöum og því kærðu þeir
leikinn th dómstóls HSÍ.
Dómstóllinn klofnaði
Dómstóllinn var skipaöur fjórum
mönnum og hann klofnaði í afstöðu
sinni til þessa máls. Þrír af fjórum
úr dómstólnum kváðu upp þann dóm
að úrsht leiksins yrðu látin standa
IBV (10) 28
Víkingur (12) 24
2-3, 3-5, 6-6, 9-11, (10-12), 11-14,
15-15, 20-19, 22-19, 25-23, 26-24,
28-24.
Mörk ÍBV: Gylfi Birgisson 8,
Zoltán Belánýi 7/5, Guðfinnur
Kristmannsson 5, Erlingur Ric-
hardsson 3, Sigurður Gunnarsson
3, Sigurður Friðriksson 2.
Varin skot: Sigmar Þröstur 12/1.
Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson
8, Gunnar Gunnarsson 7/2, Ámi
Friðleifsson 5, Bjarki Sigurðsson
3, Guðmundur Guðmundsson 1.
Varin skot: Hrafn Margeirsson
11/1, Reynir Reynisson 3.
Brottvísanir: ÍBV 4 mínútur,
Víkingur 4 mínútur.
Dómarar: Jón Hermannsson og
Vigfús Þorsteinsson, höfðu góð tök
á leiknum.
Áhorfendur: 400.
FH ..17 14 2 1 482-396 30
Víkingur.. .. 16 12 2 2 413-356 26
Fram .. 16 7 4 5 368-378 18
Selfoss „15 8 1 6 402-390 17
KA ..16 7 3 6 393-393 17
ÍBV „16 7 2 7 430-413 16
Stjaman.. .. 17 7 1 9 417—402 15
Valur „15 5 5 5 371-364 15
Haukar „16 5 4 7 386-396 14
Grótta „16 3 4 9 323-387 10
HK „16 3 2 11 363-388 8
UBK „16 2 2 12 292-367 6
í A með Lottó næstu sex árin
Knattspyrnufélag ÍA og E.G. heildverslun hafa gert með sér samning til
sex ára um aö Skagamenn leiki í Lottó knattspyrnuskóm og iþróttagöllum.
Þetta er timamótasamningur fyrir ÍA en félagið hefur siðustu 17 árin verið
með samning við Adidas. Samningurinn er metinn á um fjórar milljónir
króna. Á myndinni undirrita Gunnar Sigurðsson, formaður Knattspyrnufé-
lags ÍA, og Elias Gislason hjá EG heildverslun samstarfssamninginn.
m
l
vandræðum með KR
Víkingsstúlkur lentu í miklum erfiö-
leikum með KR i 1. defld kvenna í hand-
knattieik í Laugardalshölhnni í gær-
kvöldi, en náðu aö sigra, 19-21.
Jafnræði var með hðunum allan fyrri
háhleik og staðan jöfn í leikhléi, 10-10.
KR-stúlkur komust tveim mörkum yfir
iljólega i seinni hálíleik en Víkingsstúlk-
ur voru ekkert á því aö gefast upp og
koraast yfir í lokin.
Mörk KR: Sigriöur 8, Anna 6, Sigur-
laug 1, Laufey 1, Áslaug 1, Selma 1, Snjó-
laug 1.
Mörk Víkings: Hanna 5, Inga Lára 4,
Svava B. 4, Andrea 3, Svava S. 2, Heiöa
1, Jóna 1, Valdís 1.
Léttur Stjörnusigur
Stjarnan sigraði lið Ármanns auðveld-
lega í Höliinni í gærkvöldi, 10-21. Stjara-
an hafði yfirhöndina allan tíman og var
staðan 1 háMeik 6-11.
Mörk Ármanns: íris 4, María 2, Anna
1, Svanhildur 1, Ellen 1, Margrét 1.
Mörk Stjömunnar: Herdís 6, Ragn-
heiður 5, Margrét 3, Guðný 2, Sigrún 2,
Þuríður 2, Harpa 1.
Staðan
Stjarnan........14 12 2 0 295-198 26
Víkingur........13 12 1 0 323-227 25
Fram............13 10 1 2 25EL192 21
FH..:............13 9 0 4 301-240 18
Grótta...........13 7 0 6 214-240 14
Valur............12 5 1 6 212-197 11
Keflavík.........13 5 0 8 239-262 10
KR...............14 3 2 9 237-276 8
ÍBV..............12 3 1 8 222-248 7
Haukar...........13 2 0 11 203-264 4
Árraann..........14 0 0 14 223-380 0
óbreytt en sá fjóröi skhaði séráhti
og kvað upp þann dóm að leikinn
bæri að endurtaka. Niðurstaða dóm-
stóls HSÍ er því sú að úrsht leiks
Vals og Víkings skuh standa. Það er
því ljóst að Valur mætir FH í úrslita-
leik bikarkeppninnar laugardaginn
22. febrúar.
Munum una dómnum og
ekki áfrýja honum
„Við tökum þessum dómsúrskurði
með jafnaðargeði hvernig svo sem
niðurstaða hans hefði orðið. Við
munum una honum og ætlum ekki
að áfrýja honum enda sjáum við ht-
inn tilgang í því,“ sagði Pálmi Krist-
insson, formaður handknattleiks-
deildar Víkings í samtali við DV eftir
að niðurstaða dómstóls HSÍ lá fyrir.
„Ég vil hafa sem fæst orð um dóm-
inn sem að mínu mati var veikur.
Hann sýnir að brotalamir eru í lög-
um og reglum HSÍ og það eru hlutir
sem þarf að breyta og ekki er hægt
aö búa við slíkt ástand lengur. Sérá-
ht eins dómarans var vel unnið og
það er niðurstaða sem við áttum von
á yrði ofan á.“
„Við óskum Valsmönnum að sjálf-
sögðu velfamaöar nú sem áður og
ég vil taka þaö skýrt fram að kæran
var beindist ekki gegn þeim heldur
lögum og reglum HSÍ,“ sagði Pálmi.
Erum farnir að
sjá til sólar
„Réttlætið sigraöi og þaö má kannski
segja að við Valsmenn séum famir
að sjá til sólar aftur. Ég verð að segja
það að viö vorum orðnir nokkuö
svartsýnir og við töldum jafnvel aö
einhver brögð væru í tafli,“ sagöi
Bjarni Ákason, formaöur handknatt-
leiksdehdar Vals viö DV, þegar hann
var inntur um viðbrögð Valsmanna
við niðurstöðu dómstóls HSÍ.
-GH
IBV sterkara
- lagði Víkinga í Eyjum, 28-24
Ómar Garöaissan, DV, Eyjum:
„Stigin eru mjög mikhvæg og eru
númer eitt. Við náðum að stoppa í
vörnina hjá okkur og það gerði gæfu-
muninn. Ég er ánægður með barátt-
una og hvemig hðið spilaði í kvöld,
vömin var góð og ég vona að það
verði framhald á því,“ sagði Sigurður
Gunnarsson, þjálfari og leikmaður
ÍBV, við DV eftir að hans menn höfðu
sigrað Víkinga, 28-24, í Eyjum í gær-
kvöldi og lyft sér úr áttunda sætinu
í það sjötta í 1. deild.
Fyrri hálfleikur var jafn en Víking-
ar höfðu frumkvæðið. Bæði hð spil-
uðu sterka vöm og yfirvegaðan
sóknarleik. Víkingar voru þó fund-
vísari á glufur í vörn andstæðing-
anna og voru tveimur mörkum yfir
í hléi.
Víkingar mættu ákveðnir til síðari
hálfleiks og tókst að komast þremur
mörkum yfir en ÍBV náði að jafna á
9. mínútu og eftír að þeir komust
yfir skömmu síðar var sigur Eyja-
manna aldrei í hættu. Þeir léku yfir-
vegað á meðan Víkingar létu mótlæt-
ið fara í taugarnar á sér.
Sigur Eyjamanna var fyrst og
fremst sigur hehdarinnar og það sem
kannski gerði gæfumuninn var að í
seinni hálfleik sýndu Gylfi Birgisson
og Guðfixmur Kristmannsson hvað í
þeim býr.
Gunnar Gunnarsson var yfir-
burðamaður í hði Víkinga og náði
að skora nokkur stórglæsheg mörk.
Birgir Sigurðsson var að venju ban-
eitraður á línunni.
- leikmaður
14. umferðar
Asgeir Baldurs
markmaður Breiðabliks er, leikmaður 14. um-
ferðar 1. deildar karia í handknattleik, sem
lauk í grærkvöldi, en aðrir leikir í henni fóru
fram 17.-22. janúar. Ásgeir áttí frábæran leik
þegar Breiðablik vann Hauka, 24-20, hélt
markinu hreinu (15 mfnútur f fyrri hálfleik og
varði alls 22 skot. Hann iagði grunninn að
mikilvægum sigri sem gaf Blikum von um að
halda sætí sínu f 1. deild.
HANDKNATTLEIKUR
2. deild. Toppslagur:
ÍR - ÞÓR
Hverjir vinna 2. deildina?
Mætum öll og hvetjum okkar menn
'bCnaðarbanki
" ISLANDS
£peinn*ilafeari
Sport-
stúfar
Um helgina fór fram
þriðja og síðasta um-
ferð í meístaramóti
Bylgjunnar í vegg-
tennis. í kvennaflokki sigraði
Edda Svavarsdóttir, Soííía Hall-
dórsdóttir varð önnur og Halla
Dóra Halldórsdóttir varð i þriðja
sæti. í karlaflokki sigraði Jón
Steingrimsson, Sveinn Baldurs-
son kom næstur og Þrándur Am-
þórsson varö þriðji. Bylgjumeist-
arar urðu Þrándur Arnþórsson
og Edda Svavarsdóttir, fengu 60
stig í samanlögðura mótum,
Nikulás borgarferð
fyrir Leiftursmenn
Helgi Jónason, DV, Ólafefirði:
Stuðningsmenn knatt-
spyrnudeildar Leifturs
iiafa undanfarið reynt
aö fmna leiðir tfl þess
að styrkja lið sitt, meðal annars
meö þvi að borga feröir þess á
útileiki. Á herrakvöldi Leifturs
um jóhn kom fram aö stuðnings-
mannaklúbburinn Nikulás ætlar
að borga eina ferð. Þá er búið að
fjármagna aðra ferð, á síðasta
leikinn næsta haust á ísafirði.
Hugmyndin er að taka Fokkervél
Flugleiða á leigu undir Leifturs-
liðiö og fyha hana síðan með
hörðum stuðningsmönnum liðs-
ins.
Síegistá Ítalíu
Mikil ólæti brutust út eftir leik
Caghari og AC Mflan í ítölsku
knattspyrnunni um helgina. Um
20 manns, þar með taldir lög-
regluþjónar, slösuðust og fór 1-4
tapið greinilega mjög í skapiö á
stuðningsmönnum Caghari.
O’Meara upp um tvö sæti
Bandaríski kylftngur-
irnt Mark O’Meara
hoppaði upp um tvö
sæti á heimsiistanum
eftir sigur um síðustu helgi á
Pro-Am-keppninni á Pebble
Beach. lan Woosnam er enn efst-
ur, Nick Faldo í 2. sæti, Olazabal
í 3. sæti, Ballesteros í 4. sæti og
Langer i 5. sæti. OMÞeara er 12.
Há verðlaun á British Open
Það verður til mikils aö vinna
fyrir bestu kylfmga heims á stór-
mótinu Bxitish Open sem fram
fer á Muirfield-golfvehinum í
Skotlandi í júh. Sigurvegarinn
fær um 10 mihj. króna i verðlaun
sera er hækkun um 550 þúsund
frá því í fyrra. Heildarverðlaun á
mótinu í sumar verða samtals um
102 mflljónir króna - 5,5 mifljón-
um króna meira en í fyrra.
Ekki ey ðnipróf fyrir OL
í framhaldi af vangaveltum
manna hvort körfuboltasnilling-
urinn Erwin „Magic” Johnson
taki þátt í OL í Barcelona í sum-
ar, en Johnson er sem kunnugt
er með HTV-veiruna, hefur komið
fram þaö áht aö skylda eigi alla
keppendur á OL í Barcelona til
að gangast xmdir sérstakt eyðni-
próf. Nú hefur Alþjóða ólympíu-
nefndin ákveðið að slík próf fari
ekki fram týrir leikana.
Tvö keilumet
Tvö íslandsmet voru sett í keflu
um helgina. Bjöm Sigurösson og
Ðavíð Þ. Lövc settu Islandsmet í
tvímenningi. Þeir spiluöu 1275
pinna í þríggja leikja seríu en
gamla metiö var 1271. Þá setti
Davíð Þ. Löve íslandsmet í ein-
stakhngskeppni. Hann fékk 701
en gamla metið var 694.
Aðaifundur Þróttar
Aöalfundur Knattspymufélags-
ins Þróttar fer fram í Þróttheim-
um í kvöld og hefst klukkan 20.