Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.1992, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1992. 23 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Afmælistýpan af VW Golf Camp, fallega himinblár að lit, 5 dyra, árg. ’89, ekinn 67 þús., skoðaður ’93, allur í góðu standi. S. 91-642196 og 985-29796. Cherokee Chief '74 til sölu, með Ford D 300 dísil, ný 35" dekk, sérskoðaður, mikið endurnýjaður. Úpplýsingar í síma 91-624886 eftir kl. 19. Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, s. 72060. Ford Econoline 250 V8 302 EFi '88, ek- inn 45 þús. mílur, ýmis skipti koma til greina. Verð 1200 þús. Uppl. í sima 91-11922 á daginn og 91-46071 e.kl. 20. Ford Sierra, árg. 1988, til sölu, selst á skuldabréfi, einnig á sama stað Ford Mustang, árg. ’80. Uppl. í síma 91-54744 eftir kl. 16. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Lada Sporf ’90,4 gíra, með öllum auka- hlutum, skipti möguleg. Verð 690 þús. eða 550 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-650926. Lada station 1500, árg. '87, ekin 60 þús., 5 gíra, ný vetrardekk, verð 220 þús. eða 170 þús. staðgreitt. Uppl. í símum 98-33622 og 985-27019 eftir kl. 19. Lada station, árg. '87, til sölu, ek. 85 þúsund km, fæst á góðu staðgreiðslu- verði. Á sama stað eru 2 DNG-tölvu- vindur til sölu. S. 91-642607. Land-Róver ’77 dísil, m/mæli, til sölu, bíll í góðu ásigkomulagi, skoðaður ’92. Upplýsingar í símum 91-670875 eða 91-625270. Oldsmobile, árg. ’78, til sölu, skipti athugandi, tilboð óskast, þarfnast lag- færingar. Upplýsingar í síma 93-71532 eftir kl. 19. Pajero ’85, langur, dísil turbo, ekinn 90 þús., með mæli, fallegur bíll, nýr kassi, skipti á yngri jeppa möguleg. Uppl. í síma 91-628931. Plymouth ’79, 6 cyl., sjálfskiptur, skoð- aður '92, góður bíll, skipti á minni bíl í svipuðum verðflokki. Uppl. í síma 91-652691 eftir kl. 20. Renault 11, árgerð '88, til sölu, vökva- stýri, 1700 vél, ekinn 50 þúsund km, verð 700 þúsund, góður staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. í síma 91-624360. Suzuki Fox 410, ekinn 46 þús. km, árg. 1988, til sölu, verð 680.000, stgr.verð 550.000. Uppl. í síma 91-32845 ti! kl. 18, sími 91-34543 e.kl. 18. Svartur og fallegur. Til sölu Ford Es- cort ’86 CL (þýskur), 3 dyra, lítið ekinn bíll. Uppl. í símum 91-623338 og 91- 670901. Jón. Svartur og fallegur. Til sölu er Ford Escort CL (þýskur), 3 dyra, lítið ekinn bíll. Upplýsingar í símum 91-623338 og 91-670901. Jón. Söluskoðaður af verkstæði. Isuzu Gem- ini, 3 dyra, árg. ’89, vökvastýri, 5 gíra, sumar- og vetrardekk, skipti ath. á ódýrari. Uppl. í síma 91-72510 á kv. Til sölu Ford Econoline 350, árg. '83, 6,9 dísil, 15 manna, Chevrolet Subur- ban Silverado, árg. ’85, 6,2 dísil, sjálf- skiptur. Uppl. í síma 91-624945 e.kl. 16. Tilboð vikunnar! Subaru station ’83 4x4, stgr. 200 þ., mjög góður bíll, mik- ið endurnýjaður, gangv. 350 þ., ath. skipti á litlum bíl. S. 616463 e.kl. 18. Tjónbifreið. Oltinn Bronco II XL 1989 til sölu, möguleiki á góðum greiðslu- skilmálum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3096._________ Volvo station GLE, árg. '82, til sölu, ekinn 160 þús. km, skipti koma til greina á ódýrum. Upplýsingar í síma 91-34134.____________________________ Wiilys CJ-7 ’80 til sölu, vél 360, power- lock framan og aftan, 36" dekk, hús, brúnn að lit, skipti á ódýrari fólksbíl. Sími 91-43919, Þórir, eða 20800, Davíð. Ódýr? Toyota Corolla station ’82, skoðaður ’92, fallegur og góður bíll, verð ca 95 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-77287 e.k!. 17. Útsala! MMC Lancer ’87 turbo, dísil, ABS bremsur, rafm. í rúðum, central- læsing í hurðum. Verð 450 þús. stað- greitt. Sími 674884 e.kl. 19. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Lada 1300, árg. ’87, til sölu, dökkblár, góður bíll. Uppl. í síma 91-813477 eða 91- 16278. Mazda 626 2000 GLX '88 til sölu, skipti á ódýrari, ath. skuldabréf. Uppl. í síma 92- 68376 eftir kl, 17.______________ Nissan Sunny SLX, 4x4 ’87, velti- og vökvastýri. Verð 700 þús., 520 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-623289. Skódi ’86120L til sölu, með græna skoð- un, selst ódýrt. Uppl. í síma 676510 eftir kl. 18. Subaru Justy J12 ’90, 3 dyra, ekinn 10 þús. Uppl. í síma 91-79375 eftir kl. 13. Til sölu Bronco, árg. ’74, mikið breyttur bíll, þarfnast lagfæringa, verð 240 þús. Úppl. í síma 91-20908. Toyota Carina ’80 til sölu, ónýt vél, ný kúpling og bremsur. Verð 25 þús. Uppl. í síma 91-13413. Bronco II Eddie Bauer, árg. ’87, til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 91-38647. Fiat Ritmo 60, árg. '84, til sölu. Uppl. í síma 91-38763. ■ Húsnæði í boði Frá Gistiheimilinu Bergi, Hafnarfirði. Stór og björt herbergi ti! leigu í lengri eða skemmri tíma, sérstök kjarakaup, sími á öllum herbergjum og aðgangur að eldhúsi og þvottavél. Góður val- kostur í alfaraleið. Upp!. í síma 652220. ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. 2 herbergja risibúð til leigu í gamla bænum, leiga 35 þúsund á mánuði með hússjóði. Tilboð sendist DV, merkt „Þ 3107“. 20 fm bílskúr til leigu fyrir geymslu á bíl eða húsmunum miðsvæðis í Reykjavík, leiga kr. 14.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 91-16411. 2ja herb. íbúð til leigu miðsvæðis í gamla bænum, næg bílastæði, rólegur staður, leiga kr. 35.000, eitthvað fyrir- fram, laus strax. S. 91-625414. 5 herbergja íbúð með bílskýli í Selja- hverfi til leigu, er laus, leiga 50 þús. á mánuði, 2 mánuðir fyrirfram. Uppl. í síma 91-35063 eftir klukkan 19. Búslóðageymslan. Geymum búslóðir í lengri eða skemmri tíma. Snyrtil., upphitað og vaktað húsnæði. S. 91-38488, símsvari. Herbergi með aðgangi að baöi og eld- húsi til leigu á hæð í Þingholtunum. Reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-13550. Litil kjallaraíbúð i miðbænum til leigu, 1 herb., lítið eldhús og bað, sérinn- gangur, er laus. Tilboð sendist DV, merkt „Miðbær 3101“. Norðurmýri. Lítil risíbúð, 2 herbergi, eldHús og sturtubað, til leigu strax. Tilboð sendist DV, merkt „Norður- mýri 3104“, fyrir fimmtudag. Seltjarnarnes. Glæsil., rúmgóð 2 herb. íbúð til leigu m/bílskýli. 45 þús. á mán. Fyrirframgr. 3 mán. Tilb. sendist DV, merkt „Seltjarnarnes 3102“. Seltjarnarnes. Góð 3-4 herb. kjallara- íbúð til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Seltjarnarnes 3108“, fyrir föstudag. . Til leigu í Eskihliö herbergi með að- gangi að eldhúsi, snyrtingu, þvotta- húsi og setustofu, einnig sími. Nota- legt umhverfi og góður andi. S. 672598. Til leigu ódýrt kjallaraherbergi í Jörfa- bakka fyrir reglusaman leigjanda. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í sfma 91-79215. 16 m2 kjallaraherbergi i Seljahverfi ti! leigu, aðgangur að baði. Upplýsingar í síma 91-78536 eftir klukkan 18. 2 herb. ibúð til leigu i Hólahverfi, Breið- holti. Séríbúð og sérinngangur. Uppl. í síma 91-74490 e.kl. 20 á kvöldin. 2 herbergja ibúð á góðum stað í Kópa- vogi til leigu. Leiga 42 þús. Uppl. í símum 91-12128 eða 91-12450 e. kl. 18. 5 glæsileg herbergi í nýju gistiheimili í miðbænum til leigu. Upplýsingar í síma 985-31660. Góð 2 herbergja íbúð i miðbænum til leigu, fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-812348 og 985-34588 e. kl. 13. Hafnarfjörður. Herbergi með eldunar- og salernisaðstöðu til leigu. Uppl. í síma 91-652584. Hafnarfjörður. Herbergi til leigu með aðgangi að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 91-51689. Herbergi til leigu i Hliðunum með hús- gögnum og aðgangi að baðherbergi. Úppl. í síma 91-22822. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Stór 3ja herb. ibúð með bilskúr til leigu í Stóragerði, laus strax. Uppl. í síma 91-677865. Herbergi til leigu i Álfheimum. Uppl. í síma 91-34569. ■ Húsnæðí óskast Hæ, hæ!l Ég heiti Helga og mig bráð- vantar litla, sæta íbúð, helst í miðbæ Rvíkur, er ofealega reglus. og geng vel um, greiðslug. 25 þ. á mán. Gerðu það, hringdu nú í mig í s. 612803, verið ekki hrædd við símsvarann. Óskum eftir 3ja herbergja íbúð, algerri reglusemi heitið. Hafið samband í síma 91-14754 eftir kl. 18. íbúðir vantar á skrá. Okkur bráðvantar íbúðir og herbergi á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúdenta. Boðin er ábyrgðartrygging vegna hugsanlegra skemmda. Nánari upp- lýsingar í símum 621080 og 621081. íbúðir - ibúðir. Húsnæðismiðlun sér- skólanema bráðvantar íbúðir á skrá. Ath. að skólarnir eru staðsettir um allt höfuðborgarsvæðið. Uppl. og skráning í síma 91-17745. Reglusamt par með eitt barn óskar eft- ir 2-3 herb. íbúð til lengri tíma frá og með 1. júní. Skilvísar greiðslur. Fyrir- framgreiðsla. S. 670233 e.kl. 17. Ung regiusöm hjón með eitt barn óska eftir íbúð til leigu til lengri tíma. Skil- vísum mánaðargreiðslum heitið. Upp- lýsingar í síma 688489. 2ja-3ja herbergja íbúð óskast í mið- bænum eða Hlíðunum. Upplýsingar í síma 91-621767. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Ung hjón meö barn óska eftir íbúð í þrjá mánuði. Uppl. í síma 657972 eftir kl. 20. B Atvinnuhúsnæöi Atvinnuhúsnæði að Bíldshöfða. Til leigu iðnaðarhúsnæði 150 500 fm, skrifstofuhúsnæði ca 100 fm. Uppl. í síma 91-676500 á skrifstofutíma. Góður salur til leigu, hentugur fyrir sýningar, kynningar eða skyndisölur. Leigutími 2-3 dagar eða lengri tími eftir samkomulagi. Uppl. í s. 91-622144. Skrifstofuhúsnæði, 2. hæð, Krókhálsi 4, fullinnréttað, tilvalið fyrir endurskoð- endur, verkfræðinga og þ.h. Leigist í heilu lagi eða í einingum. S. 91-671010. óska eftir iðnaðarhúnæði undir bílaá- hugamál ca 40-100 m2 eða bílskúr til leigu. Uppl. í síma 91-44493. ■ Atvinna í boði Fyrirtæki i miðbænum óskar eftir dug- legri og samviskusamri manneskju til að sjá um bókhald, gjaldkerastörf og annað tilfallandi á skrifstofu fyrirtæk- isins. Umsókn sendist DV ásamt uppl. um starfsreynslu, aldur og menntun, merkt „Framtíð 3106”. Skapaðu þinn eiginn atvinnurekstur. Drífðu þig í að taka allt til sem þú hefur ekki not fyrir, notað sem nýtt, allt kemur til greina. Pantaðu pláss í Undralandi, Markaðstorgi. Erum með langódýrustu plássin. Úppl. í síma 91-651426 eftir kl. 18. Símavarsla - sölustarf. Starfskraftur óskast til vinnu við símavörslu og sölumennsku í gegnum síma. Starfs- reynsla við útskrift reikninga æskileg. Lágmarksaldur 25 ár. Einungis heils- dagsstarf. Nánari uppl. í síma 91-31451. Meistarinn hf. Veitingastaður i Hafnarfirði óskar eftir snyrtilegu starfsfólki við afgreiðslu- störf. Um er að ræða váktavinnu og framtíðarstarf. Yngri en 19 ára kemur ekki til greina Hafið samband v/DV í s. 632700. H-3098. Bakari. Óskum eftir að ráða starfs- kraft, vanan afgreiðslu, verður að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3105. Járnsmiöur. Maður, vanur alhliða við- gerðum og nýsmíði, óskast til starfa strax. Umsóknir sendist DV, merkt „G-3097", fyrir miðvikudagskvöld. Sölufólk óskast. Óskum eftir fólki til sölustarfa, kvöld- og helgarvinna. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar á milli kl. 14 og 17 í síma 91-625233. Óskum eftir sölufólki i kvöldsölu við sölu hljómplötu Rafns Jónssonar til styrktar lömuðum og fötluðum. Uppl. í síma 91-687900. ATH.! Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Au-pair innanlands. Óskum eftir au-pair í 4 mán. Allar nánari upplýsingar í síma 98-11306. Vörubilstjóri með meirapróf óskast. Hafið samband við auglþjónustu DV í síma 91-632700. H-3103. ■ Atvinna óskast Störf vantar á skrá. Hlutastarfamiðlun stúdenta hefur hafið störf á nýju ári. Erum með fiölda stúdenta sem vantar vinnu með námi. Uppl. á skrifstofu stúdentaráðs í s. 91-621080 og 621081. Ungur og áhugasamur stýrimaður óskar eftir plássi strax, vanur trolli og línu. Uppl. í síma 91-679462 eftir kl. 18. Tek að mér þrif í heimahúsum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91- 632700. H-3100.____________________ Tvitugur maður óskar eftir framtíðar- starfi. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-682147. Vanur, reglusamur meiraprófsbilstjóri óskar eftir atvinnu, getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-74572 eftir klukkan 19. ■ Bamagæsla Dagmamma i Grafarvogi viö Fannafold. Tek börn í gæslu hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 672626. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Kennsla-námskeiö Saumanámskeið. Svar við kreppunni, lærðu að bjarga þér á saumavél, nám- skeið í fatasaumi að hefiast, frábær aðstaða. Upplýsingar og skráning hjá Spori í rétta átt, Laugavegi 51, s. 15511._____________________________ Námskeið að hefjast í helstu skólagr.: enska, íslenska, ísl. f. útl., stærðfr., sænska, spænska, ítalska, eðlisfr., efiiafr. Fullorðinsfræðslan, s. 91-11170. Árangursrik námsaöstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan, Mjódd. ■ Spákonur Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Spái i spil og bolla. Upplýsingar í síma 91-680078. Halla. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. Með ailt á hreinu. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar- hreingerningar. Hreinsum einnig sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utanbæjar- þjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar, gólf- , bónun og teppahreinsun f. heimili og fyrirtæki. S. 628997, 14821 og 611141. ■ Skemmtaiúr Disk-Ó-Dollý! S: 46666. Árshátíðir, þorrablót og aðrir dansleikir með ferðadiskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningar- símsvarann okkar, s. 64-15-14. Tónlist, leikir, sprell f. alla aldurshópa. Gerðu gæðasamanburð. Diskótekið Ó-Dollý! Diskótekið Disa siðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. L.A. Café, Laugavegi 45. Leigjum út sali fyrir stærri og smærri hópa. L.A. Café, Laugavegi 45, sími 91-626120, fax 91-626165. Dinnertónlist. Vantar þig ljúfa tóna á mannfagnaðinn? Upplýsingar í síma 91-682327. Diskótekið Deild, simi 91-54087. Diskótekið Deild, sími 91-54087. ■ Framtalsaðstoð Framtalsaðstoð 1992. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila v/skattafram- töl. Erum viðskiptafr. og vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf varðandi hlutabréfakaup, útr. vaxtabóta o.fl. Sækum um frest og sjáum um skatta- kærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við seljendur og kaupendur fasteigna. Pantið tíma í s. 42142 og 73977 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Rekstrarframtöl 1992. Mun nú bæta við nokkrum framtölum fyrir aðila með sjálfstæðan atvinnurekstur. Mikil reynsla. Vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, s. 91-651934. Alhliða bókhalds- og framtalsþjónusta fyrir einstaklinga, atvinnurekendur og félög. Óbreytt verð frá í fyrra. Bók- haldsstofa Ingimundar T. Magnússon- ar, Brautarholti 16, II. hæð, s. 626560. Framteljendur, ath., við notum nýjan Skattafiölva við gerð skattaframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila, alhliða skrifstofu- og bókhaldsþjón- usta á staðnum. Hverju skattframtali fylgir nákvæm áætlun skatta (þ.m.t. vaxtab., bamab. og bamabótaauki) ásamt væntanlegri inneign/skuld að lokinni álagningu skattstjóra. Viðskiptamiðlunin, sími 629510. Ath. Getum bætt við okkur verkefnum. • Framtalsaðstoð, fyrir einstaklinga og aðila með rekstur. Sérstök þjónusta fyrir vsk-skylda aðila. •Bókhald og launaútreikningar. •Sækjum um frest ef óskað er. •Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsþjónustan Byr, Skeifunni lla, sími 91-35839, fax 91-675240. Einstaklingar - fyrirtæki. •Alhliða framtals- og bókhalds- þjónusta. •Skattframtöl og rekstraruppgjör. •Skattaútreikn. og skattakærur. •Launabókh., stgr.- og vsk. uppgjör. •Áætlanagerðir og rekstrarráðgjöf. •Revndir viðskiptafræðingar. • Færslan sf„ s. 91-622550, fax, 622535. Framtalsaðstoð og fjármálaráðgjöf f/einstaklinga og heimili* skattframtöl.* Greiðsluáætlanir.* Staðgreiðsla og vsk-uppgjör. Sigurður Þorsteinsson viðskfr. og Gunnlaugur Aðalbjarnarson. Húsráð hf., Hallar- múla 4, s. 91-812766 og 91-812767. Getum bætt viö okkur framtölum. • Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og rekstraraðila. •Almenn bókhaldsþj. og vsk-uppgjör. • Launabókhald og staðgruppgjör. Fjárráð hf., Ármúla 36, sími 677367, fax 678461. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Sanngjarnt verð og kreditkortaþjón. Bókhaldsstofan ALÉX, Hólmgarði 34, 108 Rvík, sími 91-685460 og 91-685702. Alexander Árnason viðskiptafr. Framtalsaðstoð viðskiptafræðinema. Tökum að okkur framtalsaðstoð fyrir einstaklinga, með eða án reksturs, og lítil fyrirtæki. Uppl. í síma 91-676391, Þorvarður og Skúli. Get bætt við mig framtölum fyrir ein- staklinga, ódýr og vönduð vinna, sækjum um frest hjá skattstjóra. Uppl. í síma 91-76692._____________________ Viðskiptafræðingar taka að sér skatt- framtöl fyrir einstaklinga og rekstrar- aðila. Upplýsingar í símum 91-44069 og 91-54877. Viðskiptafræðingur getur bætt við sig framtölum fyrir einstaklinga með/án reksturs. Sanngjarnt verð. Sækjum um frest, sé þess óskað. Sími 626079. Ódýr og góð framtalsaðstoð og bókhaldsþjónusta, vsk-uppgjör. Valgerður F. Baldursdóttir viðskipta- fræðingur, sími 91-44604. Önnumst hvers konar framtöl og skattauppgjör fyrir einstaklinga, rekstrar- og lögaðila. Stemma, bók- haldsstofa, Bíldshöfða 16, sími 674930. ■ Bókhald Bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Skatta- og rekstrarráðgjöf, launabók- hald, vsk- og stgruppgjör, ársreikn., skattframtöl. Már Svavarsson við- skiptafr., Austurstræti 17, sími 626707. Tökum aö okkur bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga, ásamt vsk-úþpgjöri og launabókh. Uppl. veitir Finnbogi í s. 985-25545 eða 670211 e.kl, 17. Annast allt bókhald og aðstoða við skattframtöl. Uppl. í síma 98-12709, opið 13-16. ■ Þjónusta •Húseigendur, tökum að okkur eftirf.: •Alla málningarvinnu. • Háþrýstiþvott og steypuviðgerðir. •Drenlagnir og rennuuppsetningar. •Allar lekaþéttingar. Yfirförum þök fyrir veturinn. „Láttu ekki þakið fiúka í næsta óveðri!!!“ •Verk-vík, Vagnhöfða 7, s. 671199. Hs. 673635 og 14982. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Ath. Lekaþéttingar, sprungu- og múr- viðgerðir, yfirförum þök og rennur, ástandsmat. Uppl. í síma 91-76912. Húsasmiður getur bætt við sig verk- efnum, úti og inni. Upplýsingar í sima 91-666652.________________________ Málningarvinna. Málarameistari getur bætt við sig verkum. Geri tilboð sam- dægurs. Upplýsingar í síma 91-616062. Trésmiður getur bætt við sig verkefnum, alhliða smíðar. Upplýsingar í síma 91-19784 eða 91-626084. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. ■ Líkamsrækt Hlaupabraut. Notuð hlaupabraut i góðu lagi óskast til kaups. Úpplýsing- ar í sima 91-641234.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.