Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1992, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1992, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 Utlönd Manndrápin eru rétt að byrja írski lýðveldisherinn, IRA, grátbað stuöningsmenn sína um að grípa ekki tU hefnda eftir blóðbaðið á Norð- ur-írlandi undanfama daga. Fimm kaþólikkar vom skotnir til bana á miðvikudag þegar vopnaðir mótmælendatrúarmenn úr öfgasam- tökunum Frelsishermenn Ulsters réðust inn á veðmálastofu í Belfast og hófu skothríð. Alls hafa þá 26 menn verið drepnir það sem af er þessu ári og kirkjunnar menn, stjórnmálamenn og ættingjar hinna látnu hafa farið fram á að bundinn verði endi á ofbeldið. Heimildarmaður meðal lýðveldis- siirna sagði í gær að í verkamanna- hverfum Belfast, þar sem trúarhóp- amir standa hvor andspænis öðrum, hefði enginn trú á að manndrápun- um væri lokið. „Þeir telja að þau séu bara rétt að byúa,“ sagði hann. Ofbeldishrinan að undanförnu er súverstafráþvíl976. Reuter A GEfFEN PlCruRES RELEASE IIISIHIHI II HH> HtllMJI BH«»S FORSYNING A GRIN-SPENNUMYNDINNI SÍÐASTl smm From The Producer oí "DIE HflRD" and 'LETHAL WEflPON" He s a follen hero up against the gambling syndicate in pro sports Everyone had counted him out But he s about to get back in the game The goal is to survive. GEFFEN PICTl RES Sll.\ ER PICTl RES,.,*....TOM SCOTT.,,. BRI CE WILLIS *- DAMON WAYANS í’TIIE I.AST BOY SCOl T tCHELSEA FIKLD* NOBLEWILLINGHA.M *- TAYLOR NEGRON *- DAMEl.l.E H.ARRIS MICHAEL K.AMEN „ÆJí;;! WARD RISSEI.L X, SHANE BLACK A.NI) BARRY J(>SEPHS(>N *"8 SHANE BLACk A GREG HICKS 't,,v:: SHANEBI..ACK JOEI.SIIA ER ANT) MICHAELl.E\ Y ..’KTONY SCOTT Spt ... - ,«Mj* []Q7u*h> VI1«i í kvöld kl. 11.15 verður forsýning í Bíóhöllinni á grín-spennumyndinni Last Boy Scout þar sem þeir félagar Bruce Willis og Damon Wayans eru í miklu stuði. í KVÖLD KL. 11.15 FORSÝNING Á ÞESSARI ÞRUMU MIÐASALA í BÍÓHÖLLimi FRÁ KL. 4.30 í DAG. w/ m 0)0) • ^ BIOHOLL ALFABAKKA SIMI 78900 Fegurðardísin Desiree kynntist Ty- son meðan á undirbúningi fegurð- arsamkeppni blökkustúlkna stóð. Tyson hafði sig þá mjög í frammi og fór á fjörurnar við stúlkurnar. Lagði snör- ur sínar fyr- ir Tyson Verjendur hnefaleikakappans Mik- es Tyson leggja nú höfuðáherslu á að sanna að Desiree, stúlkan sem kærir hann fyrir nauðgun, hafi lagt snörur sínar fyrir þeirra mann dag- inn áður en fundum þeirra bar sam- an á hótelherbergi síðasta sumar. Þeir segja að súlkan hafi vel vitað að Tyson leit hana og aðrar í fegurð- arsamkeppni blökkustúlkna hýru auga. Hún hafi því vel vitaö hvað Tyson gekk til þegar hann bar hana að koma með sér á hótelherbergiö. Réttarhöldin í máh Tysons héldu áfram í gær þrátt fyrri uppistand vegna bruna á hótelinu þar sem kvið- dómendur eru hafðir í einangrun. Báðir málsaðilar féllust á að hafa sama kviðdóm áfram. Verjendur kölluðu í gær til vitni sem staðfestu að á allra vitorði var að Tyson vildi komast í náin kynni við stúlkurnar og Desiree hefði því verið fullkunnugt um að hveiju hún gekk. Tyson segist hafa haft saimfarir við stúlkuna en með hennar vilja. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.