Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1992, Blaðsíða 28
36 FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1992. Menning Myndgáta Músorgskíj og Speight Sinfóníuhljómsveit íslands hélt tónleika í Háskóla- bíói í gærkvöldi. Stjórnandi var Petri Sakari en Juiie Kennard, sópransöngkona frá Bretlandi, söng einsöng. Á efnisskránni voru verk eftir Modest Músorgskíj og John Speight. Músorgskíj er með merkari tónskáldum sögunnar og sannarlega merkasta tónskáld Rússa. Menn hafa oft átt erfitt með að útskýra frumleika hans og hst- rænt sjálfstæði. Oft er til þess gripið að benda á htla formlega menntun hans í tónhst sem ástæðuna fyrir frumleikanum. Það er auðvitað misskilningur. Mú- sorgskíj vissi aht það um tónhst sem hann þurfti að vita. Hann hafði einfaldlega skapandi gáfur og þess vegna var hann frumlegur. Áhrifa rússneskra þjóðlaga gætir mjög í verkum Músorgskijs. Þá tók hann upp á því að nota fomar kirkjutóntegundir á nýjan persón- legan hátt. Tónamál Músorgskíjs er oftast einfalt og jafnvel stundum gróft en ahtaf einkennilega rétt eins og lausnir hans séu niðurstaða strangrar rökfræði. Það er þó ekki tiifehið því að hann samdi eftir eyranu og hamraði verk sín í gegn á píanó. Rimsky Korsakov útsetti ýmis verk Músorgskíjs fyrir hljómsveit og taldi sig þar með gera vini sínum greiða. Það var þó mis- skiliúngur. Rimsky gerði fyrst og fremst sjálfum sér greiða meö því aö tengja nafn sitt snihdarverkum Músorgskíjs. Þar sem menn geta vahð milh hljómsveit- argerðar Rimskys og Músorgskíjs velja menn jafnan þann síðamefnda. „Myndir á sýningu" samdi Mú- sorgskíj sem píanóverk en margir hafa orðið til þess að útsetja það fyrir'hljómsveit, þ. á m. Vladimir Ash- kenazy. Frægasta útsetningin er eftir Rimsky Korsa- kov og virtist hún vera flutt á tónleikum Sinfóníu- hljómsveitarinnar þótt þess væri ekki getiö í efnis- skránni. „Nótt á Nomagnípu" er mjög myndrænt verk ekki síður en „Myndimar" og markvisst. Það er einnig Tónlist Finnur Torfi Stefánsson mikið stælt verk, þar á meðal í kvikmyndatónhst, og vspilhr það fyrir áhrifum þess að ósekju. Sinfónia nr. 2 eftir John Speight er langt og efnisríkt verk. í því er meðal annars notaður texti úr Paradísar- missi eftir Milton sem sunginn var af söngkonu. Þá era áberandi einleikskaflar á hljóðfæri og er sehó þar fyrirferðarmest. Andi verksins er frekar dökkur og fagurfræði þess nýrómantísk. Verkið er mjög fahegt, einkum er margt vel gert í hljómsveitarbúningnum. Flutningur hljómsveitarinnar að þessu sinni var nokkuð misjafn. Fyrir hlé stóð hún sig vel en í „Mynd- um á sýningu" var leikurinn stundum of losaralegur. Bryndís Haha Gylfadóttir lék sehóhlutverkið í verki Speights mjög vel og sama má segja um söngkonuna, Julie Kennard, söngur hennar var með ágætum. EVÞoR^—A— Andlát Halldór H. Jónsson er látinn. Sveinsína G. Jórams, Nönnugötu 8, Reykjavík, lést í Landspítalanum miðvikudaginn 5. febrúar. Petrína Friðbjörnsdóttir, Hnifsdal, andaðist í Sjúkrahúsi ísafjarðar mið- vikudaginn 5. febrúar. Unnur Finnbogadóttir, Grettisgötu 76, lést í Landakotsspítala miðviku- daginn 5. febrúar. Sesselja Einarsdóttir, Hrafnistu, áð- ur til heimihs á Brekkustíg 4A, and- aðist á Hrafnistu 5. febrúar. Guðmunda Guðrún Sigurðardóttir frá Litlalandi, Vestmannaeyjum, Njálsgötu 17, andaðist í Borgarspítal- anum 5. febrúar. Sigriður Jónsdóttir, Hofsvahagötu 21, Reykjavík, lést á Elh- og hjúkrun- arheimilinu Grund laugardaginn 1. febrúar. Jarðarforin fer fríun frá Fossvogskapehu í dag, fostudaginn 7. febrúar. Jaröarfarir Hjalti Guðmundsson bóndi, Vestur- < hópshólum, verður jarðsunginn frá Vesturhópshólakirkju laugardaginn 8. febrúar kl. 14. Sveinlaug H. Sveinsdóttir verður jarðsungin frá Hvalneskirkju laug- ardaginn 8. febrúar kl. 14. Athugasemd í frétt, sem birtist í DV miðviku- daginn 5. febrúar um fyrirsjáan- legt neyðarástand vegna niður- skurðar í heilbrigðismálum, var fuhyrt að Hehsuvemdarstöðin í Reykjavík væri eini aðilinn sem veitti heimahjúkrunarþjónustu allan sólarhringin. Bryndís Konráðsdóttir, hjúknmarfræð- ingur Krabbameinsfélagsins, seg- ir þetta ekki rétt. Aht frá árinu 1989 hafi krabbameinssjúkling- um á höfuðborgarsvæðinu boðist heimahjúkmn og læknisþjónusta allan sólarhringinn. Þetta leið- réttisthérmeð. -kaa Tilkyimingar Silfurlínan, sími 616262 Þjónusta við eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18, (t.d. verslunarferðir, smá- viðhald o.fl.). Safnaðarfélag Ásprestakalls Kaffisala félagsins verður sunnudaginn 9. febrúar í safnaðarheimilinu eftir messu sem hefst kl. 14. Félag eldri borgara Gönguhrólfar leggja af stað frá Risinu kl. 10 laugardagsmorgun, gengið verður um Hafnarfjörö. Fugl 1 búri sýnt 8. og 9. febrúar kl. 17 og allra síðasta sýning 12. febrúar. Félag eldri borgara Dansað í kvöld, fostudagskvöld 7. febrú- ar, að Auðbrekku 25 kl. 21-00.30. Húsið opið öllum. Hana nú laugardagsganga verður á morgun. Lagt verður af stað ffá Fannborg 4 kl. 10. Samvera, súrefni og hreyfmg eru kjörorð laugardags- göngunnar. Setjið vekjaraklukkuna og missið ekki af skemmtilegum félagsskap og bæjarröltinu. Nýlagað molakaffi. Húnvetningafélagið Félagsvist á laugardaginn kl. 14 í Húna- búð, Skeifunni 17. Allir velkomnir. Gleðigjafar til hressingar Leikaramir Þór Tulinius, Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Kjartan Bjargmundsson hafa tekið höndum saman og bjóða grín, gleði og spaug á árshátiðina, þorrablótið og aðra mannfagnaði. Dagskráin sam- anstendur af stuttum skemmtiatriðum undir stjóm Eddu Björgvinsdóttur sem jafnframt er meðhöfundur og leikstjóri. Nánari uppl. hjá Þór, s. 10333, Ólafíu, s. 16614, Kjartani, s. 22590, og Eddu, s. 10522. Myndgátan hér að ofan lýsir orðatiltæki. Lausn gátu nr. 248: Handagangur í öskjunni Leikhús Verslunin Dídó í Kringlunni er 20 ára um þessar mundir. Eigendum- ir, þær Theodóra Steffensen og Guðný Ámundadóttir, hafa átt verslunina frá upphafi. Árið 1972 hóf verslunin göngu sína á Hverfisgötu 39. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR ðjð LEIKFELAG REYKJAVIKUR 95ÁRA RUGLIÐ eftir Johann Nestroy Laugard. 8. febr. Föstud. 14. febr. Sunnud. 16. febr. ÞETTING eftir Sveinbjöm I. Baldvinsson Aukasýningar I kvöld Sunnudag 9. febrúar. Allra siöustu sýningar. LJON ISIÐBUXUM eftir Bjöm Th. Bjömsson ikvöld. Sunnud. 9. febr. Flmmtud. 13. febr. Laugard. 15.febr. Fáar sýningar eftir. Miðasala opin aila daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. ' 13-17. Miðapantanir i síma alla virka daga frá kl. 10-12. Simi 680680. Leikhúslínan 99-1015. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur. Borgarleikhús. ÖLVUHABAKSTUR ■— III ÍSLENSKA ÓPERAN eftir Giuseppe Verdi Hljómsveitarstjórl: Robin Stap- leton. Leikstjori: Þórhildur Þorleifsdóttir Leikmynd: Sig- urjón Jóhannsson Búninga- hönnun: Una Collins. Ljósa- hönnun: Grétar Sveinbjöms- son. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjánsdóttir.Kórís]ensku óperunnar, Hljómsveit ís- lenskuóperunnar Hlutverkaskipan: Otello: GarðarCortes Jago: Keith Reed Casslo: Þorgeir J. Andrésson Roderigo: Jón Rúnar Arason Lodovico: Tóm- as Tómasson Montano: Berg- þór Pálsson Desdemona: Ólöf Kolbrún Harðardóttir Emilla: Elsa Waage Araldo: Þorieifur M. Magnússon Frumsýnlng sunnudaginn 9. febrúar kl. 20.00. Uppselt. Hátióarsýnlng töstudaglnn 14. febrúar kl. 20.00. 3. sýning sunnudaginn 16. lebrúarkl. 20.00. Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningar- dag. Miöasalan er nú opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og tii kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta VISA - EURO - SAMKORT I[5iillTOtlIísDSjL5?Í] LEIKFÉLAG AKUREYRAR TJÚTT&TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð ikvöld kl. 20.30. Laugard. 8. febr. kl. 20.30. Föstud. 14. febr. kl. 20.30. Laugard. 15. febr. kl. 20.30. Mióasala er i Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Mióasalan er opln alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi i mióasölu: (96) 24073.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.