Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1992, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1992, Blaðsíða 17
16 FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1992. íþróttir Þór (42) 94 Njarðvík (60) 115 4-0, 10-9, 12-21, 26-40, (42-60), 50-74, 61-84, 70-96, 80-98, 94-115. Stig Njarövíkun Teitur Örlygs- son 27, Rondey Robinson 25, Frift- rlk Ragnarsson 13, Ástþór Ingason 12, Jóhannes Kristbjörnsson u, Sturla örlygsson 9, Isak Tómasson 9, Bryiýar Sigurösson 4, Gunnar Öriygsson 3, Kristínn Etnarsson 2. Stig Þórs: Joe Harge 26, Guö- mundur Bjðmsson 18, Björa Sveinsson 16, Konráð Oskarsson 15, Jóhann Sigurösson 9, Helgi Jó- hannesson 7, Birgir Birgisson 3. Áhorfendur: Um 100. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Einar í>. Skarphéðmsson, afar slakir. KR (34) 79 Valxir (60) 113 2-0, 2-7, 6-15, 8-29, 19-41, 32-53, (34-60), 50-75, 55-83, 66-94, 63-101, 79-113. Stig KR: Jon Baer 19, Guðni Guðnason 18, Hermann Hauksson, 10, Siguröur Jónsson 9, Ólafur Gottskálksson 8, Óskar Kristjáns- son, 7, Tómas Hermannsson 5, Lárus Áraason 3. Stig Vals: Franc Booker 27, Svaii Björgvinsson 25, Magnús Matthl- asson 23, Símon Ólafsson 14, Ragn- ar Jónsson 10, Ari Gunnarsson 5, Tómas Holton 5, Gunnar Þor- steínsson 2, Matthías Matthíasson 2. 3ja stiga körfun Valur 14, KR 6. Dómarar: Kristján Möiler og Kristinn Óskarsson. Siakir, flaut- uöu alltof mlkiö. Áhorfendur: 250. Haukar (57) 113 Skallagr. (56) 101 12-6, 14-16, 26-24, 38-34, 46-46, (57-56), 73-62,86-74,101-81,110-92, 113-101. Stig Hauka: John Rhods 29, Jón Arnar Ingvarsson 23, ívar Ás- grímsson 19, Jón Öm Guömunds- son 10, Tryggvi Jónsson 9, Reynir Kristjánsson 8, Pétur Ingvarsson 5, Henning Henningsson 5, Bragi Magnússon 4, Þorvaldur Henn- ingsson 2. StigSkallagríms: BirgirMikaels- son 27, Elvar Þórólfsson 17, Skúli Skúlason 16, Maxim Krúpatsjev 16, Hafsteinn Þórisson 14, Þórður Helgason 11. Þriggja stiga köriun Haukar 2, Skaliagrimur 6. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Víglundur Sverrisson, þokkalegir. Ahorfendur 70. Keflavík (39) 72 Tindastóll (34) 74 2-5,7-5,18-17,24-17,24-22,30-30, 36-32, (39-34), 39-39, 44-39, 53-45, 59-61, 59-57, 63-62, 65-62, 65-67, 67-67, 67-73, 72-73, 72-74. Stíg Keflavíkur. Hjörtur Harðar- son 20, Jonathan Bow 16, Nökkvi Már Jónsson 14, Albert Óskarsson 7. Kristinn Friöriksson 6, Jón Kr. Gístason 5, Brynjar Haröarson 2, Július Friðriksson 2. Stig Tindastóls: Ivan Jonas 21, Pétur Guömundsson 14, Valur Inglmundarson 14. Einar Eluars- son 13, Björn Sigtryggsson 6, Hin- rik Gunnarsson 4, Haraldur Leifs- son 2. Varaarftáköst: Keflavík 17, Tindastóll 23. Sóknarfráköst: Keflavík 10, Tindastóll 22. Bolta tapað: Keftavík ll, Tinda- stöll 15, Bolta náð: Keflavik 16, Tjndastóll 10. Stoðsendingar: Keflavík 14, Ttndastóll 8. Dómarar: Kristinn Albertsson og Leifur S. Garöarsson, ágmtir, nema smámistök í lokin. Áhorfendun 471. Staöan A-riöfll: Njarðvík...19 16 3 1825-1526 32 KR.........19 14 5 1774-1552 28 Tíndastóll... 19 11 8 1720-1697 22 Snaefell...19 3 16 1482-1805 6 Skallagr...19 3 16 1520-1872 6 B-riðiU: Keflavík...19 17 2 1868-1582 34 Valur......19 12 7 1795-1666 24 Haukar.....18 8 ío 1661-1746 16 Grindavik...l9 8 11 1614-1570 16 Þór........18 2 16 1541-1804 4 - leikmaður 22. umferðar Ivan Jonas Tékkinn í liði Tindastóls, er leikmaður 22. umferðar Japis-deíldarinnar i körfu- knattleik sem lauk í gærkvöldi. Jonas átti stórieik þegar Tindastóli vann óvæntan sigur í Keflavík, 72-74. Hann skoraði 21 stig og tók fjölda frákasta og lék sennilega betur en nokkru sinni áður í vetur. Sigurinn var mikiivægur fyrir Tindastói sem nú eygir sæti í úrslitakeppninni. Tindastóll farinn að ógna KR-ingum - eftir sigur í Keflavík, 72-74 Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Tindastóll er kominn í baráttuna um 2. sætið í A-riðli Japis-deildarinn- ar í körfuknattleik eftir óvæntan sig- ur á toppliði Keflvíkinga, 72-74, á þeirra eigin heimavefli í gærkvöldi. Sauðkrækingar eru nú aðeins sex stigum á eftir KR og enn getur allt gerst. Keflvíkingar biðu þarna sinn ann- an ósigur í vetur, sá fyrri var gegn Njarðvík 30. nóvember. „Ég er virki- lega ánægður með strákana og við náðum að halda hraðanum niðri en hann hefur verið mesti styrkur ÍBK. Við spiluðum hálfgerðan „labbleik“ enda var skorið eftir því,“ sagði Val- ur Ingimundarson, þjálfari Tinda- stóls, við DV eftir leikinn. „Þetta er lélegasti leikur okkar í vetm- og hittnin var hrikalega slök. Þetta er eitt af þessum kvöldum þar sem ekkert gengur upp. Við verðum að fara að taka á aítur," sagði Jón Kr. Gíslason, þjálfari Keflvíkinga. Leikurinn var jafn en Keflavík var komin með ágæta forystu í síðari hálfleik. Stólamir gáfust ekki upp og undir lokin var allt á suöupunkti. Þegar 6 sekúndur voru eftir skoraði Ivan Jonas síðasta stig Tindastóls úr vítaskoti, 72-74. Hjörtur Harðarson lék ipjög vel með Keflavík og hefði mátt spila meira í síðari hálfleik. Jonathan Bow átti ágætan fyrri hálfleik. Ivan Jonas átti frábæran leik með Tindastóli, sennilega sinn besta í vet- ur. Gríðarlega sterkur, bæði í vöm og sókn, og tók ógrynni frákasta. Einar Einarsson var dijúgur imdir lokin og skoraði þá 10 mikilvæg stig. Tindastóll náði loksins að nýta hæð- ina á Pétri Guðmundssyni og Ivan Jonas með góðum árangri. Stórkostleg hittni Valsara á Nesinu - kafsigldu KR-inga, 79-113 Það er langt síðan KR-liðið í körfu- knattleik hefur verið tekið jafh ræki- lega í gegn og í gærkvöldi. Þá léku KR-ingar gegn Valsmönnum á Sel- tjamamesi og leikurinn var vægast sagt ójafn allan leiktímann. Lokatöl- ur 79-113 og staöan í leikhléi 34-60. Það var stórkostleg hittni Vals- manna sem setti KR-inga gersamlega út af laginu en samtals skoruðu Vals- menn 42 stig fyrir utan þriggja stiga línuna, 14 körfur. Valsmenn eru nú svo gott sem öryggir í úrslitakeppn- ina og allt þarf að fara úrskeiðis á lokasprettinum ef liðið á að sitja eftir. í þriggja stiga körfunum fór fremstur Svali Björgvinsson með 7 slíkar. Og Booker gaf honum lítið eftir með 5. Allt Valsliðið lék mjög vel. Símon með sinn besta leik lengi og Magnús Matthíasson lék á als oddi, skoraði meira að segja þriggja stiga körfu eins og hann hefði aldrei gert annað. Allt Valsliðið átti mjög góðan leik og verður ekki auðumiið það sem eftir er vetrar. í lið KR vantaði Axel Nikulásson og Pál Kolbeinsson og er þaö vissu- lega mikil skýring á hinu stóra tapi. Engu að síður léku félagar þeirra mjög illa og er langt síðan að liðið hefur leikið jafn illa. Guðni Guðna- son hélt liðinu á floti ásamt Sigurði Jónssyni sem lék mjög vel. Hann á ekki langt að sækja hæfileikana, fað- ir hans er Jón Sigurðsson sem allir körfuunnendur þekkja. -SK Loft lævi blandið þegar Njarðvlk vann Þór létt, 94-115 Gyifi Kristjánsaon, DV, Akuieyii: „Þetta Þórslið er lélegasta og leiðin- legasta liöið í deildinni og ekki eru áhorfendumir betri. Liðið þarf ekki að vera svona því þaö eru þama ágætir strákar og byijunarlið Þórs er frambærilegt," sagði Friðrik Rún- arsson, þjálfari UMFN, eftir að hans menn höfðu unnið Þór, 94-115, á Akureyri í gærkvöldi. Þaö tók Njarðvíkinga 10 mínútur að gera út um leikinn og Friðrik gat eftir það skipt inn á aö vild. Leikur- inn var hvorki áferðarfailegur né góður enda virtust leikmenn beggja liða hafa um eitt og annað að hugsa en að spila körfubolta. Ekki var andrúmsloftið betra á pöUunum og er með ólíkindum hvemig sumir áhorfenda á Akureyri haga sér. Nú átti að taka Örlygíssyni á taugum en þeir eru í hópi skap- bestu manna og tóku lifinu með ró. Þegar svo viö þetta aUt saman bætt- ist afar léleg dómgæsla geta menn velt því fyrir sér hver útkoman hefur verið. Körfuboltaieikir eru að verða Utt spennandi skemmtun á Akureyri og að þessu sinni hjálpaöist aUt að. Teitur Örlygsson var mjög góður með UMFN þann tíma sem hann lék, sömuleiðis Rondey Robinson, en Uö UMFN er þó fyrst og fremst sterkt í dag vegna geysUegrar breiddar og leikreynslu lykilmanna. Hjá Þór átti Joe Harge ágæta kafla, sömuleiðis Guðmundur Bjömsson. Á morgun verða stærstu vetra- rólympíuleikar sögunnar settir í franska bænum AlbertviUe. Keppend- ur verða alls 2.280 frá 64 löndum og bítast þeir um sigra í 57 greinum, 65 ef sýningargreinar eru taldar með. AUs er keppt á 13 stöðum á 1600 fer- kílómetra svæði umhverfis AlbertviUe og skipuleggjendur leikanna segja að þegar hafi verið seldir 750 þúsund mið- ar á einstaka viðburði, af 800 þúsund sem í boði hafi verið. Veðurspáin fyrir sunnudaginn er ekki hagstæð og óttast menn að fresta þurfi keppnisgreinum vegna snjó- komu í fjöUum og rigningar á lág- lendi, þar á meðal keppni í bruni og skautahlaupi. Spáin fyrir mánudag og þriðjudag er svipúð. Fimm íslendingar keppa í Aibert- viUe, eins og fram hefur komið. Enginn þeirra um helgina en á mánudags- morguninn keppa Haukur Eiríksson og Rögnvaldur Ingþórsson í 30 kUó- metra göngu. -VS Broddi Kristjánsson styrkti í gær stööu sína í baráttunni um ólympíusæti með gc frammistöðu í Sviss. DV-mynd Brynjar Ge Tíu valin í Hollandsferð Mike Brown, landsUðseinvaldur í badminton, valdi í gær tíu keppendur, aUa frá TBR, til að leika fyrir íslands hönd í undanrásum heimsmeistara- mótsins, Thomas/Uber Cup, í HoUandi 16.-23. febrúar. Það eru Broddi Kristj- ánsson, Ami Þór HaUgrímsson, Þor- steinn PáU Hængsson, Jón P. Ziemsen, ÓU B. Ziemsen, Elsa Nielsen, Þórdis Edwald, Bima Petersen, Ása Pálsdóttir og Guðrún Júlíusdóttir. Varamenn Tryggvi Nielsen og Kristín Magnús- dóttir. -VS „Virðist þurfa að búa í bænum“ - Karitas líklega aftur til ÍA „Það er helvíti hart að þetta skuU þurfa að vera svona. Maður virðist þurfa að búa í bænum til að komast í landsUðið,“ segir Karitas Jónsdóttir, knattspymukona og fyrrum þjálfari kvennaUðs Þróttar Neskaupstað. Karitas hefur neitaö boði Þróttar um að þjálfa kvennalið félagsins áfram næsta sumar og íhugar að ganga til Uðs við sína gömlu félaga 1ÍA. „Það em 80-90% líkur á að ég fari í ÍA. Aðalástæðan fyrir þessu er landsUðið. Það er erfitt að þjálfa hér og æfa með landsUðinu á sama tíma. Ferðalögin era löng og erfitt að fá aUtaf einhvem fyrir sig. Maður stefnir að sjálfsögðu á landsUðið, loksins þegar við tökum þátt í alvöru keppni og leikum alvöru leiki." En hvemig gengur fyrir leikmann utan af landi, sem valinn hefur veriö í landsUðið, að halda sér í formi? „Það getur verið erfitt. Ég held mér sjálf í æfingu með því að hlaupa og lyfta. Ég lyfti mest eigin þyngd, það er hægt að gera ágætis æfingar þannig. Það er samt verst að vita ekki í hvem- ig formi maður á að vera. Smári (Guð- jónsson, þjálfari ÍA) ætlaði að senda mér prógramm þannig að ef ég fer á. Skagann, í lok maí, þá verð ég í sama formi og hinar stelpumar í SkagaUð- inu.“ -ih FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1992. 25 íþróttir San Antonio Spurs beið óvæntan Charlotte -GoldenState......132-113 ósigur fyrir Indiana Pacers í banda- Atlanta-Orlando........123-112 riska körfuknattleíknum i nótt Spurs Cleveland - Detroit.....95-112 hefur ávallt reynst erfitt heim að sækja Milwaukee - Ðenver......106-97 eníþettasinnvarðliðiðaðlátaíminnl Dallas - Portiand.......98-103 pokann. SASpurs-Indiana........106-117 Detroit Pistons vann sannfærandí Larry Brown tók í gær við sem yfir- sigur á úövelh gegn Cleveland en ann- þjálfari Los Angeles Clippers, en hann ars urðu úrslit leikjanna i deildinni í var rekinn írá San Antonio Spurs 1 síð- nótt sem hér segir. asta mánuði. Ciippers rak Mike Schul- NYKnicks - Houston ......102- 85 er síðasta sunnudag. Washington - NJ Nets.......124-108 -JKS FimmfaraíFH - Pétur Guömundsson genginn í KR Fimm fyrrverandi og núverandi landshðsmenn í frjálsum íþróttum hafa tilkynnt félagaskipti yfir í FH fyrir komandi keppnistímabU og stækkar því enn öflugur hópur fijálsíþróttafólks hjá félaginu. Jón Oddsson kemur úr KR, Hjörtur Gíslason úr UMSE, Sigurður Pétur Sigmundsson og Jón Stefánsson úr UFA á Akureyri og Unnur Sigurðardóttir úr UMFK í Keflavík. Islandsmethafmn í kúluvarpi, Pétur Guðmundsson, er genginn til Uðs við KR-inga en hann hefur tU þessa keppt fyrir hönd Samhygðar og þar með HSK. Hins vegar er Andrés bróðir hans genginn úr Ár- manni yfir í Samhygð. Þá hefur langhlauparinn gamalkunni, Sigfús Jónsson, skipt úr UFA yfir í sitt gamla félag, ÍR. -VS Góður árangur íslenskra badmintonmanna 1 Sviss: Barcelona-f ör innan seilingar hjá Brodda - hann og Ami Þór unnu alla sína leiki á opna svissneska mótinu í gær „Ég hef gmn um að þessi árangur teljist okkur til nokkurra tekna hvað varðar að komast á ólympíuleikana í Barcelona. Þó veit maður aldrei hvar maður stendur fyrr en síðasti styrkléikaUstinn verður gefinn út,“ sagöi Broddi Kristjánsson, íslands- meistari í badminton, í samtaU viö DV í gærkvöldi. Broddi og Árni Þór Hallgrímsson stóðu sig frábærlega á opnq sviss- neska meistaramótinu í gær. Þeir unnu báöir leiki sína í 1. og 2. umferð í einUðaleik og í 1. umferð í tvUiða- leik og em komnir í 16 Uða úrsUt á báðum vígstöðvum. Broddi vann Laurent Jacquen frá Sviss, 15-8 og 15-5, í 1. umferð og Pascal Kaul frá Sviss, 11-15,15-9 og 15^5, í 2. umferð. Árni Þór vann Kqj Mitteldorf frá Þýskalandi, 15-5,13-15 og 15-12, í 1. umferð og Morten Bundgárd frá Danmörku, 15-12, 4-15 og 15-5, í 2. umferð. í tvUiðaleiknum léku Broddi og Árni Þór við Kevin Scott frá Skot- landi og Danann Bundgárd og sigr- uðu létt, 15-8 og 15-5. í 3. umferðinni í dag fá báöir erfiða mótheija. Broddi keppir viö hol- lenska meistarann 1992, Van Dijk, og Árni Þór við hoUenska meistarann 1991, Chris Bruil. í tvUiðaleik mæta þeir Þjóðveijuniun Kaj Mitteldorf og Guido Schánsler. „Þetta verður mjög erfitt í einUða- leiknum því Van Dijk og BruU em báðir mjög sterkir og fyrir ofan okk- ur á Usta. í tvfiiðaleUcnum eigum við harma að hefna því að á opna franska mótinu í fyrra töpuðum við fyrir Þjóðverjunum, 16-17, í oddalotu,“ sagði Broddi Kristjánsson. -VS Misstu einbeitingu - og Norömenn jöínuðu i lokin, 2-2 „Við vorum klaufar að bæta ekki var bragöið en skot Rúnars Krist- viö mörkum eftir að hafa komist í inssonar var variö. Á fyrsta kortéri 2-0 og síöan misstu strákamir ein- síðari háifleiks skoraði íslenska beitinguna og Norömönnum tókst Uðiö tvisvar. Fyrst Atli Einarsson að jafna fjórum mínútum fyrir með skalia eftir fyrirgjöf Harðar IeUíslok,“ sagði Ásgeir Elíasson, Magnussonar og síðan Rúnar eftir landsUðsþjálfari í knattspyrnu, í góða sókn. En undir lokin svaf ís- samtaU við DV í gær. lenska Uðið á verðinum og Norð- íslenska landsUðið gerði jafntefli menn skoraöu úr tveimur skyndi- við 21 árs landslið Noregs sem var sóknim styrkt með tveimur eldri leik- Liö íslands: Friörik Friðriksson - mönnum, 2-2, á Möltu í gær. Þetta Kristján Jónsson, Sævar Jónsson, var fyrsti ieikurinn í þriggja landa Ólafur Kristjánsson - Rúnar Krist- móti en ísland mætir Möltu á insson (Hlynur Stefánsson), Amar mánudag. Á morgun verður hins Grétarsson, Kristinn R. Jónsson, vegar aukaleikur við þýska 2. AndriMarteinsson(AtliHelgason), deUdar Uðið Blau-Weiss BerUn, Baldur Bjamason (Haraldur Ing- ekki við Luzem frá Sviss eins og óilsson), Atii Einarsson, Höröur fyrirhugað var. Magnússon. Leikurinn telst ekki ísland fékk vítaspyrnu í fyrri opinber landsleikur. hálfleik þegar Baldri Bjarnasyni -VS Samningur HSI og Vífilfells hf.: , í gær var undirritaður samstarfssamningur Handknattleikssambands fslands og Vífilfells hf. og gUdir hann tii fjögurra ára. Þetta er einn stærsti samningur sem HSÍ hefur gert til þessa en hann færir sambandinu um tiu milijónir í aðra hönd. Skilyrði þess að ákvæöum samningsins veröi fullnægt er að HM 1995 fari fram hér á landi. Að öörum kosti er uppsagnarákvæöi í samningnum og báðum aðttum fijálst aö segja honum upp 1. september nk. „Við vonum að þessi samningur verði handknattleiknum og landsUðinu til góðs í framtiðinni. Við vonumst jafnframt eftir sætura sigrum hjá landsUðinu. Við bindum einnig vonir við að önnur tyrirtæki fyigi for- dæmi okkar og styðji HSÍ,“ sagði PáU Kr. Pálsson, forstjóri VífiifeUs, i gær eftir undirritun samningsins. Jón HjaltaUn Magnússon, formaður HSÍ, var ánægður með samninginn: „Þetta er einn stærsti samningur sem við höfiun gert og ég er mjög ánægður með þann velvilja sem VífilfeU hf. hefur sýnt handknattleiknum með gerð þessa samnings,“ sagöi Jón Hjaltaiín. Þess má geta að í ákvæðum samningsíns er gert ráð fyrir því að Vífil- feU fáilandsliðsmenn tíl „afnota“ í auglýsingum iyrirtækisins, merki fyr- irtækisins verði á landsliösbúningum, þeir fái rými fyrir auglýsinga- spjöld á keppnisstöðmn og einnig er um beinar peningagreiðslur að ræöa. fundinum í gær afhenti PáU Kr. Pálsson Jóni HjaltaUn eina miUjón króna við undirskrift samningsins. -SK Sport- stúfar Meistaramót íslands í sjöþrautum karia og kvenna fara fram í Baldurshaga í Reykja- vik og Kaplakrika í Hafnarfirði 15.-16. febrúar. FH sér um mótið og síðasti skráningardagur er 11. febrúar, aö Hverfisgötu 23c í Hafnarfirði eða skrifstofu FRÍ. Jón og Geirlaug keppa í Noregi Jón Oddsson og Geirlaug B. Geir- laugsdóttir keppa sem gestir á norska innanhússmeistaramót- inu 1 ftjálsum íþróttum sem fer fram um helgina. Jón keppir í langstökki og jafnvel þrístökki líka en Geirlang í 60 metra hlaupi. Einar Þór Einarsson ætlaði aö taka þátt í 60 metra hlaupi en hætti viö vegna meiðsla. Fatlaöir keppa í Malmö um helgina Stór hópur af fótluöum íþrótta- mönnum frá íslandi keppir á Malmö Open, árlegu móti sem fram fer í Malmö i Svíþjóð um helgina. AUs fara 53 íslendingar utan og keppa í sundi, boccia, borötennis og bogfími. Skrúfumót í fim- leikum á Akureyri Skrúfumót Fimleika- sambands íslands verður haldið á Akur- eyri á morgun, laugar- dag, og hefst klukkan 14 í íþrótta- höUinni. Húsiö veröur opnaö klukkan 11 en þá hefst upphitun. Keppt verður í nýjum fimleika- stiga, skrúfustiga, en í lok móts- ins verður tiikynntur nýr skrúfu- stigi fyrir pttta. Sóknin var í fyrirrúmi í Firðinum Haukar unnu ömggan sigur á SkaUagrími í leik þar sem mikið var skorað og sóknarleikurinn í fyrir- rúmi. Haukar skomðu 113 stig og SkaUagrímur 101 en staðan í leikhléi var 57-56. Fyrri hálfleikur var jafn en í þeim síðari vom Haukar mun sterkari og sigiu- ttðsins ömggur. John Rhods var þeirra bestur en afleitlega gekk honum að hitta af vitalínunni og misnotaði 9 vítaskot 1 leiknum. Jón Amar Ingvarsson var einnig sterk- ur. Hjá SkaUagrími var Birgir Mika- elsson langbestur. Lið Borgnesinga var annars betra og jafnara í þessum leik en í síðasta leik. -SK/-RR Alls 34 í 4. deild - íjórir riðlar í stað fimm Það verða 34 Uð í 4. deUdar keppn- inni í knattspymu í sumar, einu fleira en í fyrra. Samt verður aðeins leikið í fjórum riðlum í stað fimm áður. Fjögur Uð hafa hætt frá síðasta ári, Stokkseyri, TBR, UMSE-b og Reynir Árskógsströnd. Sex ný koma í stað- inn, Emir, Hvatberar, SkógarUðið, HK, Huginn FeUum og Neisti Djúpa- vogi. Hins vegar eiga Magni og Hött- ur eftir að leika um laust sæti í 3. dettd en þeim hefur veriö raðað í sinn hvom riðU 4. dettdar. Tapi Höttur verða 10 Uð í Austfjarðariðlinum í sumar. Riðlamir era þannig skipaðir: A-riðUI: Emir (Selfossi), Árvakur (Reykjavík), Njarðvík, Afturelding (MosfeUsbæ), Léttir (Reykjavík), Hafnir (Keflavík), Hvatberar (Sel- tjamamesi), Reynir (Sandgerði) og Víkingur (Olafsvík). B-riðiU: Fjölnir (Reykjavík), Skóg- arUðið (ísafirði), Geislinn (Hólma- vík), Leiknir (Reykjavík), Ármann (Reykjavík), HK (Kópavogi), Bolung- arvík, Víkverji (Reykjavík) og Snæ- feU (Stykkishólmi). C-riðiU: HSÞ-b (Mývatnssveit), Kormákur (Hvammstanga), SM (Eyjafirði), Hvöt (Blönduósi), Magni (Grenivik), Þrymur (Sauðárkróki) og Neisti (Hofsósi). D-riðUl: Sindri (Homafirði), KSH (Stöðvarfiröi/Breiðdalsvík), Huginn (Seyðisfirði), Valur (Reyðarfiröi), Einheiji (Vopnafirði), LeUmir (Fá- skrúðsfirði), Huginn (FeUum), Austri (Eskifirði), Höttur (EgUsstöð- um) og Neisti (Djúpavogi). SigurUð riðlanna leika til úrsUta um tvö sæti í 3. dettd. -VS Bikarúrslit í meistaraflokki kvenna 'W FH - VÍKINGUR Laugardaginn 8. febrúar kl. 16.30 í Höllinni Heiðursgestur á leiknum verður Sigríður Sigurðardóttir, iþróttamaður ársins 1964 FH-ingar og Víkingar, fjölmennum og hvetjum stúlkurnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.