Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1992, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1992, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1992. Föstudagur 7. SJÓNVARPIÐ 18.00 Rugbangsar (4:26) (The Little Rying Bears). Kanadískur teikni- myndaflokkur um fljúgandi bangsa sem taka að sér að bæta úr ýmsu því sem aflaga hefur farið. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leik- raddir: Aðalsteinn Bergdal og Linda Gísladóttir. 18.30 Beykigróf (21:21). Lokaþáttur. (Byker Grove). Breskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Tíðarandinn. Dægurlagaþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. 19.30 Gamla gengiö (6:6). Lokaþáttur. (The Old Boy Network). Breskur myndaflokkur í léttum dúr um njósnara í bresku leyniþjón- ustunni. Aðalhlutverk: Tom Conti og Tom Standing. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Kastijós. 21.05 Söngvakeppni Sjónvarpsins. Kynnt verða fimm af þeim níu lög- um sem valin voru til að taka þátt í forkeppni hér heima vegna söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu en hún verður haldin í Málmhaugum í Svíþjóð hinn 9. maí. Stjórn upptöku: Björn Emils- son. 21.35 Annir og aldinmauk (3). Í þættinum verður litið inn í Iðnskólann ( Reykjavík og hugað að viðfangs- efnum nemenda þar. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. Dagskrárgerö: Þiörik Ch. Emilsson. 22.05 Samherjar (9:26) (Jake and the Fat Man). Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi: Kristmann Eiösson. 22.55 Rauörefur. Fyrri hluti. (Red Fox). Bresk spennumynd frá 1990 byggö á metsölubók eftir Gerald Seymour. Starfsmanni vopnafyrir- tækis er rænt í París og yfirmaður öryggismála hjá fyrirtækinu er sendur til þess að hafa uppi á hon- um. Leikstjóri: lan Toynton. Aðal- hlutverk: John Hurt, Jane Birkin og Brian Cox. Þýðandi: Bogi Arnar Finnbogason. Seinni hluti mynd- arinnar verður sýndur laugardag- inn 8. febrúar. 00.25 Cttvarpsfréttir og dagskrárlok 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur um góða granna. 17.30 Gosi. Teiknimynd um spýtustrák- inn Gosa. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. Fjörug teiknimynd. 18.15 Ævlntýrl í Eikarstræti. Leikinn myndaflokkur fyrir börn og ungl- inga. 18.30 Bylmingur. Rokkaður þáttur sem reynir á hljóðhimnurnar. 19.19 19:19.Vandaður og líflegur frétt- þáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar, 20.10 Kænar konur (Designing Wom- en). Bandarískur gamanþáttur. (12:24) 20.35 Feröast um timann (Quantum Leap). Hvar ætli Sam lendi í kvöld? 21.25 Stjúpa mín er geimvera (My Stepmother Is an Alien). 23.05 Á milli bræöra (Untern Brud- ern). Það er lögreglumaðurinn Schimanski sem hér fæst við enn eitt dularfulla sakamálið. Bönnuð börnum. 0.35 Rauöá (Red River). Þetta er end- urgerð samnefndrar kvikmyndar frá árinu 1948 þar sem John Wa- yne var í aðalhlutverki. Myndin segir frá hópi manna sem hafa þaö að atvinnu að reka kýr frá einum stað til annars. Þegar einn þeirra gerir uppreisn gegn foringjanum fer allt úr böndunum. Aðalhlutverk: James Arness, Bruce Boxleitner og Gregory Harrison. Leikstjóri: Richard Michaels. 1988. Strang- lega bönnuð börnum. Lokasýning. 2.05 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Áður útvarpað í Morg- unþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.0S-16.00 13.05 Út í loftiö. Rabb, gestir og tón- list. Umsjón: Önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lífs- ins“ eftir Kristmann Guðmunds- son. Gunnar Stefánsson les (4). 14.30 Út í loftlð heldur áfram. 15.00 Fréttlr. 15.03 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magnús Þór Jónsson. (Áður útvarpað sl. sunnudagskvöld.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónllst á síödegi. - Pólónesa í As-dúr, ópus 53 eftir Frédéric Chopin. Aftur Rubinstein leikur á febrúar píanó. - Píanókonsert í fís-moll, ópus 20 eftir Alexander Skrjabín. Vladimír Ashkenazí leikur með Fíl- harmóníusveitinni í Lundúnum; Lorin Maazel stjórnar. 17 00 Fréttlr. 17.03 Litið um öxl - Þegar óperan kom til islands. Rætt við Þórarin Guð- mundsson um tvær fyrstu óperu- uppfærslu á íslandi. Umsjón: Edda Þórarinsdóttir. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 2.) 17.45 „Svefnpokinn sem gat ekki sofnaö“ eftir Kristínu Jónsdóttur. Leiklestur: Sigrún Edda Björns- dóttir, Þórarinn Eyfjörð og Sigurð- urSkúlason. Umsjón: Kristín Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað kl. 17.45.) 18.00 Fréttir. 18.03 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni á eftirminnilegum tónleikum Spilverks þjóðanna í Norræna húsinu í maí árið 1974. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Kyiksjá. 20.00 „Árstíöirnar“ eftir Antonio Vi- valdi. 21.00 Af ööru fólki. Þáttur Önnu Mar- grétar Sigurðardóttur. Rætt við Sigurð Jónsson sem dvaldi þrjú 5.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. - Næturtónar halda áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. Allt það helsta sem úr íþróttaheiminum frá íþrótta- deild Bylgjunnar og Stöðvar 2. 13.05 Sigurður Ragnarsson. Góð tónl- ist og létt spjall við vinnuna. 14.00 Mannamál. Það sem þig langar til að vita en heyrir ekki í öðrum fréttatímum. Glóðvolgar fréttir í umsjón Steingríms Ólafssonar og Eiríks JónsSonar. 14:00 Siguröur Ragnarsson. 16.00 Mannamál. 16.00 Reykjavík síödegis Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fjalla um málefni líðandi stundar og hjá þeim eru engar kýr heilagar. 17.00 Fréttir. 17.15 Reykjavík síödegis gestum í hádegismat og fjalla um málefni líðandi stundar. 13.00 ViÖ vinnuna meö Bjarna Ara- syni. 14.00 Svæöisútvarp i umsjón Erlu Friögeirsdóttur. 15.00 í kaffi með Ólafi Þórðarsyni. 16.00 Á útleið. Erla Friðgeirsdóttir fylgir hlustendum heim eftir annasaman dag. 17.00 íslendingafélagið. Umsjón Jón Ásgeirsson. Fjallað um ísland í nútíð og framtíð. 19.00 „Lunga unga fólksins“. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. 21.00 Vínsældarlisti grunnskólanna. Vinsældalisti. Umsjón Gylfi Þór Þorsteirísson. 22.00 Sjöundi áratugurinn. Umsjón Þorsteinn Eggertsson. 24.00 Nætursveifla. ALFá FM-102,9 11.50 Fréttaspjall. 13.00 Ólafur Haukur bregður á leik og gefur stuðningsmanni ALFA blóm. 13.30 Bænastund. Síminn opinn milli kl. 16 og 17 fyrir afmæliskveðjur. 17.30 Bænastund. 18.00 Kristín Jónsdóttir (Stína). 21.00 Loftur Guönason. 23.00 Þungarokk. Umsjón Gunnar Ragnarsson. 0.50 Bænastund. 1.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á föstudögum frá kl. 7.00-1.00, s. 675320. SóCiti fin 100.6 7.00 Morgunsólin. Ari Matthíasson og Hafliði Helgason. 9.30 Hinn létti morgunþáttur. Jón Atli Jónasson. 13.00 ísienski fáninn. Björn Friðbjörns- son og Björn Þór Sigbjörnsson. 15.00 Hringsól. Jóhannes Arason. 18.00 í heimi og geimi. Ólafur Ragnars- son. 20.00 Jóhannes K. Kristjánsson. 23.00 Ragnar Blöndal. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyri 17.00 Axel Axelsson tekur púlsinn á því sem er að gerast um helgina. Axel hitar upp fyrir helgina með góðri tónlist. Síminn 27711 er opinn fyr- ir afmæliskveðjur og óskalög. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunn- ar/Stöð 2 kl. 18.00. ur sér lag til aö keppa fyrir I hennar hönd í Söng\’a- || keppni evrópskra sjón- varpsstööva. Eftir fréttir og úw'/fi Kastljós í kvöld verða fimm af þeitn níu lögum, sern nj komust í úrslit í lands- sal. Fjögur lög verða síðan HRHHH^^HU fluttásamatimaeftirviku, Hljómsveit söngvakeppn- Ekki veröur geflð upp innar er skipuð helstu hverjir eru höfundar ein- hljóðfæraieikurum iands- stakra laga en nöfn allra ins. þeirra sem eiga lag í undan- keppninni verða gefin upp í flutt en auk þess veröur kynningarþáttunum. ýmislegt annað til skemmt- Úrslitakvöldið verður síö- unar og hafa Spaugstofu- an í beinni útsendingu 22. menn verið nefndir til sög- febrúar og verða þá öll lögin unnar í því sambandi. ár í israel. (Aður útvarpað sl. mið- vikudag.) 21.30 Harmoníkuþáttur. Mogens Ellegaard leikur sígild verk útsett fyrir harmoníku. 22.00 Fréttlr. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Þankar. Umsjón: Björg Árnadótt- ir. (Áður útvarpað sl. þriðjudag.) 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi.) 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 1.00 Veöurfregnlr. 18.00 Fréttir. 18.05 Landssímínn. Bjarni Dagur Jóns- son tekur púlsinn á mannlífinu og ræðir við hlustendur um það sem er þeim efst í huga. Síminn er 67 11 11. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 20.00 Kristófer Helgason. Helgin byrjar _á hárréttan háttá Bylgjunni, hressi- leg stuðtónlist og óskalögin á sín- um stað. Rokk og rólegheit alveg út ( gegn. 0.00 Eftir miðnætti. Ingibjörg Gréta Gísladóttir fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri tónlist og léttu spjalli. 04:00 Næturvaktin 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Ein- arsson og Þorgeir Astvaldsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurð- ur út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með pistli Gunn- laugs Johnsons. 17.30 Hér og nú. Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending með rás 1.) - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Stefán Jón Hafstein sitja við símann, sem er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19 30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Gettu betur. Spurningakeppni framhaldsskólanna. Sextán liða úrslit. Umsjón: Siguröur Þór Sal- varsson. Dómari: Ragnheiöur Erla Bjarnadóttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.05 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva. Undankeppni. Fyrstu fimm lögin sem komust ( úrslit samsend með Sjónvarpinu. 22.07 Stungiö af. Umsjón: Margrét Hugrún Gústavsdóttir. 0.10 Fimm freknur. Lög og kveöjur beint frá Akureyri. Umsjón: Guð- rún Gunnarsdóttir. 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttlr. - Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn frá mánudagskvöldi.) 3.30 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 11.00 Slggl Hlö tll tvö. 14.00 Ásgeir Páll Ágústsson. 18.00 Eva Magnúsdóttir. 20.00 Magnús Magnússon Maggi Magg rifjar upp alla gömlu góðu diskósmellina sem eru sumir svo gamlir að amma rífur sig úr skón- um og dansar. 23.00 Halli Kristins. 3.00 Næturdagskrá Stjörnunnar. FM#957 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu FM 957. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli 13 og 13.30 til handa afmælisbörnum dagsins. Óskalagasíminn opinn, 670957. 15.00 ívar Guðmundsson. Langar þig í leikhús? Ef svo er leggðu þá eyr- un við útvarpstækiö þitt og taktu þátt í stafaruglinu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Gullsafniö. Ragnar Bjarnason kemur öllum á óvart. 19.00 Pepsí-listinn. ivar Guðmundsson kynnir 40 vinsælustu lögin á is- landi. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson og Jóhann Jóhannsson. Raggi og Jói taka kvöldið með trompil 2.00 Náttfarl. Sigvaldi Kaldalóns talar viö hlustendur inn ( nóttina og spilar tónlist við hæfi. 6.00 Næturvakt. jmm AÐALSTÖÐIN 12.00 Fréttír og réttír. Jón Asgeirsson og þuríður Siguröardóttir bjóða 11.00 The Bold and the Beautiful. 11.30 The Young and The Restless. 12.30 Barnaby Jones. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Wife of the Week. 15.15 The Brady Brides. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 17.00 Dlff’rent Strokes. 17.30 Bewitched. 18.00 Facts of Life. 18.30 One False Move. Getraunaþáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 19.30 Parker Lewis Can’t Lose. 20.00 Rags to Riches. 21.00 Hunter. Spennuþáttur. 22.00 Fjölbragöaglíma. 23.00 Hryllingsmyndir. 01.00 Pages from Skytext. EUROSPORT ★ . . ★ 11.00 Körfubolti. 12.30 Motorsport. 14.30 Road to Albertville. 15.00 Körfubolti. 16.30 lceracing. 17.00 Hnefaleikar. 18.00 Road to Albertville. 18.30 Track Action. 18.45 Skíöl. 20.00 Rallí. 20.30 Eurosport News. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 Trans World Sport. 23.00 Road to Albertville. 23.30 Eurosport News. 24.00 Dagskrárlok. SCR E ENSPO RT 11.00 NHL íshokkí 91/92. 13.00 Faszination Motorsport. 14.00 American Muscle. 14.30 Pre-Olympic (shokkí. 16.00 US Men’s Pro Skl Tour. 16.30 Pilote. 17.00 Ford Ski Report. 18.00 NBA Action 1992. 18.30 Go. 19.30 Pre-Olympic íshokkí. 21.00 Gillette-sportpakkinn. 21.30 NBA körfubolti. 23.00 Hnefaleikar. Úrval. 0.30 US PGA Tour. 1.30 Pre-olympic íshokkí. 3.00 Vetrarólympíuleikarnir. Kynn- ing. 4.00 Snóker. 6.00 Hestasýning.Frá alþjóðlegu hestasýningunni ( Frankfurt. Kim Basinger er stjúpan úr geimnum. Stöð 2 kl. 21.15: Stjúpa mín er geimvera Kynbomban Kim Basin- ger er hér í hlutverki konu nokkurrar sem er ótrúlega fáfróö um lifið og tilveruna, hefur jafnvel ekki hundsvit á blómum og býflugum. Vís- indamaður, sem jafnfram er ekkill, tekur hana upp á arma sína og giftist henni. Hann hefur fyrst og fremst áhuga á að koma réttu lagi á heimiiislíflð en það reynist erfitt því að eiginkonan er geimvera sem hefur hugann við flest annað en húsverk- in. Þetta er lauflétt gaman- mynd og auk Kim Basinger leika Dan Aykroyd, Jon Lo- vitz og Alyson Hannigan stór hlutverk í myndinni. Rás 1 kl. 15.03: Útilegu- mannasögur í dag verður endurfluttur daibúadætra munu flæða og fyrsti þátturinn i þrettán ieka út úr viðtækinu í gráð- þátta syrpu sem hófst slð- ugt eyra íslenskra útvarps- astliðið sunnudagskvöld hlustenda. Blóð drýpur af þarsemMegasleskræsileg- hverju orði í sögunum sem ar útilegumannasögur úr Megas ies á milii útlegginga þjóðsagnasafni Jóns Áma- Þórunnar. Uf íjarar ef eigi sonar og Þórunn Valdimars- er hlustað en glæðist ella ef dóttir greinir frá og leggur ísiendingar stilla htustir, út af sögunum. dilla rassi, hiýða og með- Seigfljótandi vessar taka. Mynd af Franz Mixa i fyrstu sýningarskránni. Rás 1 kl. 17.03: Iitið um öxl - þegar óperan kom til íslands I þættmmn Litið um öxl segir Edda Þórarinsdóttir frá fyrstu tveimur óperu- sýningunum hér á landi. Systirin frá Prag eftir Wenz- el Múller var sýnd í Iðnó árið 1937 undir stjóm Franz Mixa og Rigoletto eftir Giu- seppe Verdi í Þjóðleikhús- inu 1951 undir stjóm Victors Urbancic. Þórarinn Guðna- son læknir sá báöar þessar sýningar og mun hann rifla þær upp í þættinum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.