Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1992, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1992. ^ Sviðsljós Sýning Sveins Björnssonar: Sveinn Bjömsson listmál- ari opnaði sýningu í Hafnar- borg á laugardaginn þar sem hann sýndi 65 málverk við ljóð Matthíasar Johann- essens skálds. Sveinn segist hafa hrifist svo af ævintýrunum, trúnni og andagiftinni í kvæðum skáldsins að hann hafi ekki getað setið á sér að túlka þær myndhverfu líkingar sem þar koma fram. Fjölmennt var við opnun- ina og hafði fólk almennt ánægju af verkunum, enda er Sveinn enginn nýgræð- ingur á þessu sviði. Hann hætti á sjónum á sínum tíma til að geta helg- að sig málarahstinni og eru sýningar hans nú orðnar fjölmargar jafnt hérlendis sem úti í heimi. Þorgils Óttar Mathiesen (t.v.) heilsar hér listmálaranum en sonur Sveins, Þórður, stendur á milli þeirra. A meðal gesta við opnunina voru þau Bryndís Hilmarsdóttir, Jónína Steingrímsdóttir, Helgi ívarsson og Árni Bents. Mikið fjölmenni var við opnun sýningarinnar. DV-myndir Hanna Tveirvinir: Silfurtónar á fullri ferð Hljómsveitin Silfurtónar hélt tón- leika á Tveimur vinum fyrir skömmu en hún er skipuð fimm „laufléttum" mönnum á besta aldri. Reyndar fuilyrða hljómsveitar- meðlimimir að sveitin sé ein elsta starfandi hijómsveit landsins en lát- um það liggja miili hluta. Innlifun söngvarans var mikil eins og sést á þessari mynd. Meðlimir hennar, þeir Magnús ir langt hlé en léku þó af fingrum Jónsson, Júlíus Heimir, Bjarni Fáið- fram fyrir gesti Tveggja vina sem rik, Hlynur Höskuldsson og Ámi virtust kunna vel að meta þá og Kristjánsson, voru að koma fram eft- skemmtu sér konunglega. Hljómsveitin Silfurtónar kom fram á Tveimur vinum fyrir skömmu eftir langt hlé. DV-myndir RASi 13 Vörubíll til sölu Til sölu er vörubíll, M. Benz, 2ja drifa. Bíllinn var fluttur nýr til landsins og skráður fyrst 13.09/74. Bíllinn er í sæmilegu ásigkomulagi og er ekinn 310 þús. km. Greiðslukjör eftir samkomulagi. Uppl. í símum 97-11600 og 97-11189. ^STÖRÚTSALAN enn í fullum gangi. Von á nýjum titlum. Allt að 96% afsláttur. J%ji ffl 1 % ífl ffl i 1 S i ffl UL-iIL' LU 'JX m V Opið virka daga frá kl. 9-18 og laugardag frá kl. 10-16. Bökaúfgáfa /VIENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7» REYKJAVÍK SÍMI 6218 22 Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast fyrir kl. 17 föstudag!!! 63 27 00 Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 92, Patreksfirði, á neðangreindum tíma: Verkstæðishús í landi Þinghóls, þingl. eign Gunnars Egilssonar, fer fram eft- ir kröfu Steingríms Eiríkssonar hdl. föstudaginn 14. febrúar 1992 kl. 10.30. SÝSLUMAÐUR BARÐASTRANDARSÝSLU Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram á skrifstofu embættisins Aðalstræti 92, Patreksfirði, á neðangreindum tíma: Bjarkargata 8, 2. hæð t.h„ Patreks- firði, þingl. eign dánarbús Ólafs Bær- ingssonar, fer fram eftir kröfú Lands- banka íslands fimmtudaginn 13. fe- brúar 1992 kl. 17.00. Hólar 18, efri hæð, Patreksfirði, þingl. eign Péturs Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Jóhannesar Á. Sævarssonar hdl. og Húsnæðisstofnunar ríkisins fimmtudaginn 13. febrúar 1992 kl. 18.00. Brunnar 6, Patreksfirði, þingl. eign Eiðs Thoroddsen, fer fram eftir kröfti Húsnæðisstofhunar ríkisins og Lífeyr- issjóðs Vestfirðinga fimmtudaginn 13. febrúar 1992 kl. 16.00. Strandgata 17, efri hæð, Patreksfirði, þingl. eign Júlíönu Ólafsdóttur, fer fram eftir kröfu Tryggingastofhunar ríkisins fimmtudaginn 13. febrúar 1992 kl. 18.30. Sigtún 9, Patreksfirði, þingl. eign Helga Auðunssonar, fer fram eftir kröfti Húsnæðisstofiiunar ríkisins fimmtudaginn 13. febrúar 1992 kl. 16.30. Fiskeldisstöð í landi Norður-Botns, Tálknafirði, þingl. eign Lax hf., fer fram eftir kröfu Jóns Ingólfssonar hrl. föstudaginn 14. febrúar 1992 kl. 9.00: Sigtún 45, Patreksfirði, þingl. eign Hörpu Pálsdóttur, fer fram eftir kröfu Sveins Sveinssonar hdl. föstudaginn 14. febrúar 1992 kl. 11.00. Fífustaðir, Bíldudalshreppi, þingl. eign Bjöms Emiissonar, fer fram eftir kröfu Bíldudalshrepps, Stoftilána- deildar landbúnaðarins og Sigríðar Thorlacius hdl. föstudaginn 14. febrú- ar 1992 kl. 9.30. Túngata 15, efri hæð, Patreksfirði, þingl. eign Ásgeirs H. Ingólfssonar, fer fram eftir kröfu Húsnæðisstofiiunar ríkisins, Gunnars Sæmundssonar hrl. og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, föstu- daginn 14. febrúar 1992 kl. 11.30. Hraðfrystihús á Tálknafirði, þingl. eign Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., fer fram eftir kröfu Sigríðar Thorla- cius hdl. föstudaginn 14. febrúar 1992 ld. 10.00. SÝSLUMAÐUR BARÐASTRANDARSÝSLU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.