Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1992, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sírni 632700 Þverholti 11 Kraftaverkanæringin sem er ekki skoluð úr Toyota Hiace, árg. ’90, til sölu, skráður fyrir 11 farþega, vinna getur fylgt, einnig hlutabréf í sendibílastöð. Uppl. í síœa 985-27073 og 91-78705. ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Au-pair innanlands. Óska eftir au-pair í 4-6 mánuði. Allar nánari uppl. í síma 91-652521. ■ Atvinna óskast 25 ára kröfuhörð, reglusöm kona á upp- leið óskar eftir vinnu, ýmislegt kemur til greina, er hörkudugleg og sam- viskusöm, vill helst vinna 50-70% vinnu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3143. 21 árs maður óskar eftir atvinnu, er með stúdentspróf og lyftarapróf, vanur lagervinnu. Upplýsingar gefur Jón í síma 91-77298. Framtið. Kona með 10 ára reynslu af verslunarstöríúm leitar að framtíðar- starfi, sölustörf ekki skilyrði, meðmæli. Uppl. í síma 91-74110. Ég er 18 ára strákur sem bráðvantar vinnu, flest kemur til greina. Uppl. í sima 91-33648. 22 ára smiður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-16581. ■ Bamagæsla Barngóð stúlka óskar eftir að gæta barna frá 1 árs aldri, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 91-641594. Helena. ._ I Kringlunni S. 689811 I Hverafold S. 676511 < Póstkrafa ■ Ýmislegt Eru fjármálin í ólagi? Viðskiptafræð- ingar og lögfræðingur aðstoða fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Uppl. í síma 91-685750. Fyrirgreiðslan. Fyrstir til aðstoðar. ■ Einkamál 47 ára gamall maður, sem er mjög ein- mana, óskar að kynnast konu sem er svipað ástatt fyrir, m/sambúð í huga. Sendið mynd ef hægt er til DV, merkt „Framtíð 3138“, fyrir 14.2. ’92. Ég er ungur, 24 ára maður í leit að ævintýrum með þér. Ef þig vantar fé- lagsskap þá er ég þinn. Mynd óskast + allar upplýsingar, sendist til DV, merkt „Þú og ég 3140“, fyrir 14.2.92. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Stjömuspeki Nokkrir tímar lausir hjá sérfræðingun- um í Maharishi Jyotish frá Indlandi, en það eru vísindi til að sjá fyrir for- tíð, nútíð og framtíð og veita hagnýtar upplýsingar og ráð. S. 91-642608. ■ Kennsla-námskeiö Fullorðinsnámskeiðin. Byrjun frá byrj- un að hefjast: stig 1, 2 og 3 og talhóp- ar: enska, spænska, ítalska, sænska, ísl., ísl. f. útlend., stærðfr., efnafr., rit- aran. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. Árangursrík námsaðstoö við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan, Mjódd. ■ Spákonur Spá á kassettu. Spákona spáir í spilin, einnig má koma með bolla, koma má með kassettu og taka upp spádóminn, tæki á staðnum. Geymið auglýsing- una. S. 91-29908 e.kl. 14. ■ Hreingemingax Hreingerningarþj. Með allt á hreinu. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar- hreingerningar. Bónhreinsun. Sótt- hreinsa sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utan- bæjarþjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingerningar, teppahreinsun. Van- ir og vandvirkir menn. Gerum föst til- boð ef óskað er. Sími 91-72130. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar, gólf- bónun og teppahreinsun f. heimili og fyrirtæki. S. 628997, 14821 og 611141. ■ Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! S: 46666. Árshátíðir, þorrablót og aðrir dansleikir með ferðadiskótekinu Ó-Dollý! er söngur, dans og gleði. Hlustaðu á kynningar- símsvarann okkar, s. 64-15-14. Tónlist, leikir, sprell f. alla aldurshópa. Gerðu gæðasamanburð. Diskótekið Ó-Dollý! Diskótekið Dísa síðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Matsölu- og skemmtistaðurinn Amma Lú býður upp á fjölbr. matseðil fyrir stærri og smærri hópa, v. árshátíða eða annarra fagnaða. Einnig kokk- teilveislur frá 100-520 manns, brúð- kaup, afmæli o.fl. Pantanir í s. 689686. Þjóðleg stemmning á þorra. Les eigin verk úr bókinni Tröllasögyr á þorrablótum. Magnús Gestsson þjóðsagnasafnari, s. 78548 og 79396. Geymið auglýsinguna. Diskótekið Dúndur, s. 91-76006, fars. 985-25146. Dúndurgóð danstónlist fyr- ir árshátíðir, þorrablót, skólaböll o.fl. o.fl. Vanir menn. Góð tæki. ■ Veröbréf Vil selja rétt að lifeyrissjóðsláni upp að 600 þús. Tilboð sendist DV, merkt „Verðbréf 3151“. ■ Framtalsaðstoö Framtalsaðstoð 1992. Aðstoðum ein- stakl. og rekstraraðila v/skattafram- töl. Erimi viðskiptafr. og vanir skatta- framtölum. Veitum ráðgjöf varðandi hlutabréfakaup, útr. vaxtabóta o.fl. Sækum um frest og sjáum um skatta- kærur ef með þarf. Sérstök þjónusta við seljendur og kaupendur fasteigna. Pantið tíma í s. 42142 og 73977 alla daga kl. 14-23. Framtalsþjónustan. Framteljendur, ath., við notum nýjan Skattafjölva við gerð skattaframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila, alhliða skrifstofu- og bókhaldsþjón- usta á staðnum. Hverju skattframtali fylgir nákvæm áætlun skatta (þ.m.t. vaxtab., barnab. og bamabótaauki) ásamt væntanlegri inneign/skuld að lokinni álagningu skattstjóra. Viðskiptamiðlunin, sími 629510. Ath. Getum bætt við okkur verkefnum. • Framtalsaðstoð, fyrir einstaklinga og aðila með rekstur. Sérstök þjónusta fyrir vsk-skylda aðila. • Bókhald og launaútreikningar. • Sækjum um frest ef óskað er. • Gott verð, góð þjónusta. Bókhaldsþjónustan Byr, Skeifunni lla, sími 91-35839, fax 91-675240. Einstakiingar - fyrirtæki. •Alhliða framtals- og bókhalds- þjónusta. •Skattframtöl og rekstraruppgjör. •Skattaútreikn. og skattakærur. •Launabókh., stgr.- og vsk. uppgjör. •Áætlanagerðir og rekstrarráðgjöf. •Reyndir viðskiptafræðingar. • Færslan sf., s. 91-622550, fax. 622535. Framtalsaðstoð og fjármálaráðgjöf f/einstaklinga og heimili* skattframtöl.» Greiðsluáætlanir. • Staðgreiðsla og vsk-uppgjör. Sigurður Þorsteinsson viðskfr. og Gunnlaugur Aðalbjarnarson. Húsráð hf., Hallar- múla 4, s. 91-812766 og 91-812767. Getum bætt við okkur framtölum. • Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og rekstraraðila. • Almenn bókhaldsþj. og vsk-uppgjör. •Launabókhald og staðgruppgjör. Fjárráð hf., Ármúla 36, sími 677367, fax 678461. Rekstrarframtöl 1992. Mun nú bæta við nokkrum framtölum fyrir aðila með sjálfstæðan atvinnurekstur. Mikil reynsla. Vönduð og ábyrg vinnubrögð. Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson viðskiptafræðingur, s. 91-651934. Alhliða bókhalds- og framtalsþjónusta fyrir einstaklinga, atvinnurekendur og félög. Óbreytt verð frá í fyrra. Bók- haldsstofa Ingimundar T. Magnússon- ar, Brautarholti 16, II. hæð, s. 626560. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Sanngjarnt verð og kreditkortaþjón. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, 108 Rvík, sími 91-685460 og 91-685702. Alexander Árnason viðskiptafr. Framtalsaðstoð viðskiptafræðinema. Tökum að okkur framtalsaðstoð fyrir einstaklinga, með eða án reksturs, og lítil fyrirtæki. Uppl. í s. 91-77732 og 91-676391 e.kl. 18. Þorvarður og Skúli. Tökum að okkur skattframtöl fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Lögmannsstofa Jóns Sigfúsar Sigur- jónssonar hdl., Laugavegi 18a, Rvík, símar 11003 og 623757. Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og rekstraraðila, sækjum um frest sé þess óskað, ódýr og góð þjónusta. Sími 670609. Get bætt við mig framtölum fyrir ein- staklinga, ódýr og vönduð vinna, sækjum um frest hjá skattstjóra. Uppl. í síma 91-76692. Get bætt við mig skattframtölum f/ein- staklinga með/án reksturs, einnig bókhaldi f/einstakl. og lítil fyrirt., vsk o.fl. Sanngj. verð. Vörn hfi, s. 652155. Tökum að okkur gerð skattframtala ein- staklinga og einstaklinga með rekst- ur, einnig vsk-uppgjör. Bókhaldsstof- an Ingunn, s. 667464 og 35508. Viðskiptafræðingar taka að sér skatt- framtöl fyrir einstaklinga og rekstrar- aðila. Upplýsingar í símum 91-44069 og 91-54877._________________________ Ódýr og góð framtalsaðstoð og bókhaldsþjónusta, vsk-uppgjör. Valgerður F. Baldursdóttir viðskipta- fræðingur, simi 91-44604. Ódýr skattframtöl fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur. Már Jó- hannsson, Akurgerði 29, tímapantanir á kvöldin og um helgar í sípia 91-35551. Önnumst hvers konar framtöl og skattauppgjör fyrir einstaklinga, rekstrar- og lögaðila. Stemma, bók- haldsstofa, Bíldshöfða 16, sími 674930. ■ Bókhald Bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Skatta- og rekstrarráðgjöf, launabók- hald, vsk- og stgruppgjör, ársreikn., skattframtöl. Már Svavarsson við- skiptafr., Austurstræti 17, sími 626707. ■ Þjónusta Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar. Útlit og prófílar samkv. óskum kaup- anda. Sögin, Höfðatúni 2, sími 22184. Ath. Lekaþéttingar, sprungu- og múr- viðgerðir, yfirförum þök og rennur, ástandsmat. Uppl. í síma 91-76912. Trésmiður. Tek að mér alla trésmíða- vinnu, nýsmíði, breytingar og viðhald. Uppl. veittar í síma 676275. Málari tekur að sér verk. Hagstæð til- boð. Uppl. í síma 91-28292. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 2700. ■ Ökukermsla Kenni á Volvo 240 GL, fasteign á hjól- um, vel búinn bíll. Sérstaklega til kennslu í öllum veðrum. Traust og örugg kennsla. Útv. öll kennslugögn. Keyri nemendur í ökuskóla og öku- próf. Góð þjónusta. Karl Ormsson, löggiltur ökukennari, s. 91-37348. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560._____ Ath. Eggert V. Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 91-31710 og 985-34606, Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106.___________________ Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. ^iginbiÁ^^gLraoio^ciggsMddda ■ Innrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og lau. frá 10-14. S. 25054. ■ Gardyrkja Garðeigendur, ath. Garðás hf. tekur að sér trjáklippingar o.fl. Nú er rétti tíminn, látið fagmenn um verkin. Sími 91-613132,22072 og 985-31132, Róbert. ■ Til bygginga Gámur - vinnuskúr. Óskum eftir að kaupa vinnuskúr, 8-10 m2. Einnig vantar okkur 20 feta útjaskaðan gám. Sími 985-29189 og 91-627703. Gunnar. Sléttar innihurðir ásamt körmum. St. frá 60 cm upp í 90x200 kr. 2.100, 2.895, 3.125 og 3.825. Karmar 9-13 cm kr. 2.870. Aukabr. 165 pr/cm. S. 680103. ■ Húsaviðgerðir Alhliða viðhald húseigna: Flísalagnir, múr- og sprunguviðgerðir. Breytingar, glerísetningar. Hagstætt verð, tilboð sem standa. Uppl. í síma 91-670766. Ailar almennar viðgerðir og viðh. á húseignum, svo sem múr- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. Byggingaþjónusta. Tré- og múrviðg. Pípu-, raf- og flísalagnir, þak- og gluggaviðg. Tækniráðgjöf og ástands- mat. Ódýr þjónusta. Sími 622464. Húseigendur. Önnumst hvers konar trésmíði, breytingar, viðhald og ný- smíði úti og inni. Húsbyrgi hfi, sími 814079, 18077 og 687027 á kvöldin. ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00. ■ Parket Slipun og lökkun á gömlum og nýjum viðargólfum. Lagnir og viðhald. Gerum tilboð að kostnaðarlausu. Upplýsingar í síma 76121. ■ Nudd Nudd slakar á vöðvaspennu og vinnur gegn streitusjúkdómum. Býð upp á slökunar- og meðferðarnudd. Björg Baldursd. nuddfræðingur, s. 91-10585. Viðbragðspunktar. Taugavöðvatækni. Shiatsu aqupunktar. Slökunarnudd og teygjur. Hljóðbylgjur. Náttúruleg- ar olíur. Símat. frá kl. 13-15, s. 653768.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.