Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1992, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1992, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1992. 37 Ökumenn! Börnum hættir til aö gleyma stund og staö! UMFERÐAR RÁÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 STÓRA SVIÐIÐ MIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren Laugard. 8. febr. kl. 14. Uppselt. Sunnud. 9. febr. kl. 14. Uppselt. Sunnud. 9. febr. kl. 17. Uppselt. Miðvikud. 12. febr. kl. 17. Laugard. 15. febr. kl. 14. Fá sœtl laus. RÓMEÓ OGJÚLÍA eftir William Shakespeare Laugard. 8. febr. kl. 20.00. Flmmtud. 13. febr.kl. 20.00. Fá sœtl laus. Föstud. 21. febr.kl. 20.00. Laugard. 29. febr. kl. 20.00. Leikhús SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ ÉG HEITIÍSBJÖRG, ÉG ER LJÓN eftir Vigdisi Grimsdóttur laugard. 8. febr. kl. 20.30. Uppselt. Uppselt er á allar sýningar út febrú- ar. SÝNINGIN HEFST KL. 20.30 OG ER EKKIVIÐHÆFI BARNA. EKKIER UNNT AÐ HLEYPA GESTUM INNÍSALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningar- dagana. Auk þess er tekið á móti pöntunum í sima frá kl. 10 alla virka daga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. GRÆNA LÍNAN 99-6160. Leikhúskjallarlnn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla: Leikhúsmlði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviðinu. Borðpantanir i miðasölu. Leikhúskjallarinn. Kvikmyndir SAMmÍ b- HÁSKDLABÍÓ II ■IMHBlmsiMi 2 21 40 LAUGARÁSBlÓ Slmi 32075 Frumsýning HUNDAHEPPNI IRiGNIBOGINN ®19000 Frumsýning á fyrstu stórmynd ársins BAKSLAG mmm Hrikaleg spermumynd sem fær hjartað tö að slá hættulega hratt. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö börnum Innan 16 ára. FUGLASTRÍÐIÐ í LUMBRUSKÓGI BMHftuli SlNI 71900 - ÍLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI v Frumsýning á spennuhasarnum LÆTI í LITLU-TOKYO Harðhausamir Brandon Lee og Dolph Lundgren eru hér tveir lögreglumenn sem eiga í höggi ,við „YAKUZA", japanska glæpa- gengið. SHOWDOWNIN LITTLE TOKYO HASARMYND í HÆSTA GIR. Sýnd kl. 5,7,9og11. Toppgrinmyndin KROPPASKIPTI „Hér er Switch, toppgrínmynd, gerðaftoppfólki.“ Sýndkl.5,7,9og11. SA£Ar\ SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Stórgrinmyndin PENINGAR ANNARRA Stórgrínmynd i sérflokki STÓRISKÚRKURINN Frumsýning DULARFULLT STEFNUMÓT Á fyrsta stefnumóti þeirra er hann slegiim, ógnað af glæpon- um, ráðist á hann af blómasala og þau höfðu ekki einu sinni feng- iðforréttinn. FRÁBÆR GRÍNMYND, HÖRKU- SPENNUMYND. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. BRELLUBRÖGÐ 2 Only one mon con find the missing heiress. Unfortunotefy, they sent two. Frábær gamanmynd sem halaði inn 17 milljónum dollara fyrstu þijár vikumar í Bandaríkjunum síðastliðiðsumar. Martin Short (Three Amigos) og Danny Clover (Leathal Weapon 2) fara með aðaíhlutverkin. Þeim er falið að finna stúlku sem hvarf í Mexíkó. Short vegna þess að hann er óheppnasti maður í heimi en Clover vegna þess að hann er einkaspæjari. Handrlt: Welngrod og Harris (Klndergarden Cop). Leikstjórl: Nadla Tass (Malcom). Sýnd I A-sal kl. 5,7,9 og 11. GLÆPAGENGIÐ Hrikaleg og æsispennandi ferð um undirheima mafiunnar. Frábær frammistaða - ein af bestu myndum ársins 1991. J.M. Cinema Showcase. Sýnd i B-sal kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. HRÓP John Travolta er tónlistarkenn- ari á heimili fyrir afbrotamenn. Eftir að hann hefur kynnt þeim Rock and Roll verða þeir ekki hinir sömu og áður. Má segja að þessi mynd sé miðja vegu á milli „Dirty Dancing" og „Dead Poets Society". Sýnd i B-sal kl. 5 og 7. BARTON FINK Gullpálmamyndin frá Cannes 1992. *** 'ASVMbl. Einaf 10bestu1991. Sýnd i C-sal kl. 6.55,9 og 11.10. Bönnuð Innan 12 ára. PRAKKARINN 2 Fjörug og skemmtileg grínmynd. Sýnd i C-sal kl. 5. Miðaverð kr. 300. Sýnd kl. 5,9 og 11.25. BÖRN NÁTTÚRUNNAR ★ ★ *** 'Á MBL. Sýnd kl. 5 og 7.20. Framlag íslands til óskarsverðlauna. Miðaverðkr.700. Grín-spennumyndin LÖGGANÁHÁU HÆLUNUM KATHLEEN TURNER FLUGÁSAR Sýndkl. 5,7,9 og 11. THELMA OG LOUISE Stórgrínmynd fyrir fólk á öllumaldri. __Sýndkl. 5,7og11.15. Rífið ykkur upp úr svart- sýni íslensks þjóðlifs og sjáið Other People’s Money. Sýndkl.5,7,9og11. 1 Aðalhlutverk: JoePescl, Vincent Gardenla, Madotyn Smlth, Rubln Blades. Framl. Charles Gordon (Dle Hard). Handr.: Sam Slmon. | Lelkstjóri: Rod Danlel (K-9). Sýndkl. 5,7,9og11. ( ....................■■■■■■■ Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuö Innan 12 ára. HASARí HARLEM Sýnd kl. 9og11. Bönnuð innan 16 ára. MÁLHENRYS Sýndkl.5,9og11. ADDAMS- FJÖLSKYLDAN * * * Í.Ö.S. DV Sýnd kl. 5 og 9. ATH.: Sum atriöl í myndinni eru ekki vlð hæfi yngstu barna. TVÖFALT LÍF VERONlKU *** SV Mbl. Myndin lilaut þrenn verðlaun í Cannes. Sýndkl.7. AF FINGRUM FRAM *** A.I.Mbl. Sýnd kl. 5og7. THE COMMITMENTS Sýndkl. 7og 11. SfMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Stórmynd Terrys Gilliam: BILUN í BEINNI ÚTSENDINGU „VUlt og tryUt. Stórkostleg frammistaða Robins WiUiam." Newsweek „Enn ein rósin í hnappagat Terr- ys Gilliam." Time Samnefnd bók fæst í bókaversl- unum og sölutumum. Sýnd f A-sal kl. 6.45,9 og 11.25. Bönnuð innan 14 ára. TERMINATOR 2 FJÖRKÁLFAR ★ ★ ★ AI. Mbl. Sýnd kl.5,7,9 og 11.15. HOMO FABER Sýndkl.5,7,9og11. MORÐDEILDIN Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. NÁIN KYNNI Sýnd kl. 9og11. Hér er komin skemmtileg grín- spennumynd sem segir frá „Warshawski”, löggunni sem kaUar ekki aUt ömmu sína. Sýndkl. 5,7,9og11. Hin splunkunýja stórmynd, BILLY BATHGATE Frumsýnd samtímis í Reykjavík ogLondon. Sýnd kl.9og11. Bönnuð börnum Innan 16 ára. ATH.: ISLENSK TALSETNING. ATH. BREYTTAN SÝNINGARTÍMA. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. Sýndkl.9. Bönnuö Innan 12 ára. GRÍNMYNDIN SVIKAHRAPPURINN Looic out evaryfaodyl Tfae vvorfdi inioBett con ortnt e in torm. INItltli SlM111384 - SN0RRABRAUT 37 Besta spennumynd ársins 1992 SVIKRÁÐ Deceived er örugglega ein besta spennumynd ársins 1992 enda hafa vinsældir hennar verið miklarerlendis. Sýndkl.5,7,9og11. ALDREIÁN DÓTTUR MINNAR Sýndkl.7. Siðasta sinn. eraó Hjá eftir Paul Osborn íkvöldkl. 20.00. Föstud. 14. febr. kl. 20.00. Laugard. 22. febr. kl. 20.00. Næstsiðasta sýning. M.BUTTERFLY eftir David Henry Hwang Laugard. 15. febr. kl. 20.00. Flmmtud. 20. febr. kl. 20.00. Síðasta sýnlng. LITLA SVIÐIÐ KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju íkvöldkl. 20.30. Uppselt. UPPSELT ER Á ALLAR SÝNING- AR ÚT FEBRÚARMÁNUÐ. EKKIER HÆGT AÐ HLEYPA GESTUM í SALINN EFTIR AÐ SÝNING HEFST. MIÐAR Á KÆRU JELENU SÆK- IST VIKU FYRIR SÝNINGU ELLA SELDIR ÖÐRUM.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.