Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Qupperneq 7
FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992. 7 i3 v Sandkom Kemur alltaf Uraþessar mundirdynja núááhorfend- Sjónvarpsdag- skrárauglýs- ingarumJúró- visjónundir slagorðinu „Söngvakeppn- in-kemuraiit- afáóvart!“Það skalósagtlátið hvortsúfull- yrðing á mikinn rétt á sér. En það sem a.m.k. kemur þó nokkuð á óvart er að einn ftúltrúinn í dómnefndinni, sem valdi tíu lög til úrslita af þeim 150 sem bárust, syngur tvö lög í keppninni. Það ersöngkonanHelga Möller sem Sjónvarpið tilnefndi í nefhdina. um Júróvisjón íframhaldiaf ofangieinduer skyltaðgeta ln-irraskýringa aðstandenda Júróvisjónað ekkihafiverið : búiðaðákveða neittumfiytj- endur laga þt’g- mdótnnefnd valdilöginsem skyldu keppa til úrslita. Auk þess sé þaö vinnu- regla aö tengist einhver í dómneind einhvetjum tengdum lagmu á ein- hvern hátt sitji viðkomandi hjá þegar aistaða er tekin til lagsins. Hiti í kosninga- baráttunni Þaðermikill hitiikosninga* har.it t u stúd- entahreyting- aiuia tveggja i Háskólals- fandsnndaféllu atkvæðijafnt siðast. Kosið verturJT.febr- úar. Ritari Sandkomsfór útáþannhála is fyrir stuttu að segj a lausafréttír af baráttunni en iðrast þess nú sáran, enda ísinn þunnur og vakimar marg- ar. Þannig var oss á það bent að Börk- ur Gunnarsson, framkvæmdastjóri atvinnumálaráðsteíhunnar, hefði hreint ekki þegið 100.000 krónur fyrir störf sín heldur ætti hann von á 50- 100.000 krónum i laun. Frá þeim dregst útlagður kostnaður hans, 48.000 krónur. í ofanálag hefði Börk- ur verið ráðinn til starfans í desemb- er en ekki komið til tals að hann tæki efsta sætið á Vökulistanum fyrr en í janúar. Hafa ber þaö sem sann- arareynist og rennir ritari sér hér með fótskriðu út af þessu svelli. Sprengja í buffsteikinni Frájivívarsagt i koriii i gær að ; forsætisráð- herranndveldi miáHotelKing Davidiborg Davíðs. Kom þettarifiaði uppfyrirgóð- vini Sandkoms atvikáþví samahóteli semkomstiís- lenska pressu fyrir allmörgum árum i þá tíð sem Stefán Jónsson, eins og aðrir fréttamenn, þurfti að hlústa á BBC til að geta fært landanum fréttir af umheiminum. Þá barst eitt sinn súfrétt að stórbluti Hotel KingDavid hefði verið sprengdur burt af skæm- Mðurn. Höfðu þeir komið sprengjunni fyrir í skjaiatösku (e. briefcase) hótel- gests. Eitthvað misheyrðist Stefáni, efláust vegna lélegra útsendingar- skilyrða BBC og i frétt Rikisútvarps- ins var sagt frá því að sprengjunni hefði verið komið fyrir í buffsteik (e. beaf steak) hótelgests nokkurs. Undr- uðust hlustendur nfiög, sem von er... Umsjón: Vilborg Davlðsdóttir Fréttir Saltfiskútflutningur frá Noregi gefinn frjáls: Milljarða verðmæta- auking á fyrsta árinu - kroppa augun hver úr öðrum á ódýrasta markaðnum, segir Þröstur Ólafsson Allt til ársins 1991 bjuggu norskir saltfiskframleiðendur við sama kerfi og hér ríkir í saltfiskútflutningi. Eng- ir máttu flytja út saltfisk nema í gegnum heildarsamtökin Unidos - Norsk klippfisk- og saltfisknærings fellesorganisajon. í norska blaðinu Dagens Nær- ingsliv þann 11. febrúar síðastliðinn er skýrt frá því að eftir að saltfiskút- flutningur Norðmanna var gefinn frjáls í ársbyrjun 1991, eftir áralanga baráttu þar í landi, hafi útflutnings- verðmæti norsks saltfisk til Portúgal aukist um 450 milljónir króna, eða rúmlega 4 milljarða íslenskra króna. Blaðið segir að hið norska Unidos hafi greitt fiskseljendum í Noregi lág- marksverð og hafi aðeins skipt við fáa stóra aðila í Portúgal, sem kallað- ir eru „fiskimafían." Það hafi leitt til þess að litlir og miðlungsstórir fisk- kaupendur í Portúgal hafi ekki feng- ið að kaupa fisk beint af Unidos. Þess í stað urðu þeir að kaupa af „maf- íunni“ á uppsprengdu verði því að milliliðirnir.þurftu að fá sitt. Árið 1990, síðasta árið sem einka- leyfi var á útflutningnum, nam verö- mæti norsks saltfisks til Portúgal 577 milljónum norskra króna. En 1991, eftir að útflutningurinn varð frjáls, nam verðmætið 1,1 milljarði norskra króna. Það sem Norðmennirnir gera nú er að selja beint til stórmarkaða, verslana, minni fiskkaupenda og veitingahúsa. Þetta hefur orðið til þess að hærra verð fæst fyrir fiskinn og meira magn er hægt að selja. Hér á iandi hafa lengi staðiö deilur um einkarétt Sölusambands ís- lenskra fiskframleiðenda á saltfisk- útflutningi. Þröstur Ólafsson, að- stoðarmaður utanríkisráðherra og yfirmaður útflutningsdeildar utan- ríkisráðuneytisins, sagði í samtali við DV að það sem þama væri að gerast væri ekki til fyrirmyndar. Hann sagði Norðmennina hafa dreg- ið úr útflutningi til Spánar og Ítalíu þar sem veröið er hæst. Þess í stað hafi þeir einhent sér á Portúgal en þar væri saltfiskverð til muna lægra en í hinum löndunum. „Samkeppni Norðmannanna er gríðarleg á portúgalska markaðnum. Við höfum fyrir því heimildir aö þeir eru þar að kroppa augun hver úr öðrurn," sagði Þröstur. Hann sagði að frelsi í saltfiskút- flutningi frá islandi væri í biðstööu þar til gengið hefði verið frá EES- samningunum. Ef svo færi að hann yrði ekki að veruleika og aö við þyrft- um að fara í tvíhliða viðræður við Evrópubandalagiö myndi frelsi í saltfiskútflutningi bera hátt. Þá gæti verið gott að hafa það uppi í erminni í samningaviðræðunum. -S.dór cn itveiáu: 'tsu - Nt»:Vk kUpphík- íjjí s.jitii.v;í>a.>- í*$íMí>rsar»;4kjij»>i> <VL a>Cii;?K>: pártkapoft avsalt- fí*k <vý, idiptpfisk tii i:<«ti>fc;»í. i:í -.mxUtinx-ii: Mtlt tuv t'yjsftt «;•{> wwsá ot&iúmím : Hmýs 'áví) súuí i Pórtugal i Poíiuttal kuytiíí UuííSoa sry. »t>;; na>) ixvn yíicrs; )S Mt>pr<ri«r«r.' íknr.é ai ji:«»•:<,» kálJís » Portuttal k«»t )}> (:»< k>i *f*kOwafiw:n>. UnkJ«s lu>d<fe <m tzatm wakt sidftn tko.-;«ír;:::, <',$.!> líí«Sí >(.i 5:<) ;»»>*«< {á»;i tiotaSí'nw!;. har »;s j-.var; t .•nmtral jám i jsKSngiíwrHí* irattwmrf Díss.uum twridr Vm- >)>:<s ««) ’siU ift*.»x;t»<! 4*5 tnrsk r>áx xnuunli n»:<) rurdt rsúvpsf' U'.xx »<• «)<? tntttfe rawfcfttt*). iinid»S fr.rd núraur- (;;> >».;> mávitstá os tftx JJ'xnsíorí imjkúlttittr >kv;ft t>k« kjtopr txtrslr íisk. örraíisiiNX, tópin«3tk«)r- nui (C. kíippiaknj} saJlfísic Ogsá •.....- > - - . ....... .. v.>-(tK.r Tli. PORTVGAL' FKsrJliis xeimdtlt fimtf tíspifiikfifntumtl w v-í&i.'iZíxrSSiiG Um kU$f&sk iis!!ikk til <h u-rái at+10 ntuiiOfUi'lstvKe/. Ii?t a(Ur nteun gikk !ii í'-ísíusí<h. tmatwt.varxí*-; \X-.if r»ft« t:;«) tsmyfiOÍ ■■■ ).x(»»1ftrt ýdoij U;it': kiip Fréttin i norska blaðinu Dagens Næringsliv. Þar er skýrt frá því að eftir að saltfiskútflutningur Norðmanna var gefinn frjáls hafi útflutningsverðmæti norsks saltfisks tii Portúgals aukist um rúmlega 4 milljarða íslenskra króna. H) - TirvlxciJ. )«•':>ftarJfUúr _ N'YHETKK _ Eksport-millioner tapt pá fiskemonopol Av'TOM SVU rn HNÍsJIN' tmmsmæsx Ntmke sah- fiskr klippfokprod»st- tt- har f;ipl ».m;r«u; luinp pá del saJ^níomijKik't Íiransjcns ffHt'.sorganJsít- sjor>. UtiirJos, har haU pá Poriugal. Kttftf al ntwm1'>r>- híJijle opphfvet íar ett itx siiicn, har eksjjnrlftt ukl nwd TniíUoncr kroner. Sækir um flugrekstrarleyfi fyrir vöruflutnlnga: Vill sjálfur af- greiða flugvélina - ekki útilokaö aö leyfi til þess verði veitt Guðbrandur Jónsson flugmaður hefur í hyggju að heíja vöruflutninga með Boening 707 þotu frá Keflavíkur- flugvelli. Vegna þess hefur hann sótt um leyfi til utanríkisráðuneytisins að fá að afgreiða vélina sjálfur á gamla flugvallarstæðinu og losna þannig við hin háu gjöld sem Flug- leiðir hf. taka fyrir afgreiðslu flug- véla á Keflavíkurflugvelli. „Erindi Guðbrands liggur hér hjá okkur en hefur enn ekki verið af- greitt. Það er ekki útilokað að hann fái leyfi til að afgreiða vélina sjálfur. Þegar Flugleiðir fengu einkaleyfi á afgreiðslu flugvéla á Keflavíkurflug- velli var það tekið skýrt fram af hálfu ráðuneytisins aö það hefði fyrirvara á um að endurskoðun gæti fariö fram á einkaleyfinu ef ástæða þætti til. Utanríkisráöuneytinu er þvi í lófa lagið að breyta þessum samningi þegar því sýnist svo,“ sagði Þröstur Ólafsson, aðstöðarmaður utanríkis- ráðherra. Guðbrandur sagði í samtali við DV að hann hefði þrisvar sinnum sótt um flugrekstrarleyfi til Flugráðs en verið hafnað í öll skiptin. Ástæðan væri sú að hann hefði neitað að gefa upp rekstraráætlun sína. Hann sagð- ist ekki gera það á meðan flugrekstr- arstjóri Flugleiða væri formaður Flugráðs og gæti farið með sín plön og verð beint til Flugleiða hf. Guðbrandur sagðist vera að stíla inn á fiskmarkaðina, að flytja fersk- an fisk beint á markaði erlendis. Hann sagði aö vegna þeirra háu af- greiðslugjalda sem Flugleiðir hf væru með á Keflavíkurflugvelli væri það forsenda þess að þetta dæmi hans gæti gengið upp að hann fengi að afgreiða flugvélina sjálfur. Þess vegna hefði hann sótt um leyfi til þess til utanríkisráöuneytisins og biði nú eftir svari. -S.dór Hvafta kröfur gerir þú fil nýrrar þvottavélar ? Væntanlega þær, ab hún þvoi, skoli og vindi vel, en sé jafnframt sparneytin á orku, vatn og sápu. Ab hún sé aubveld í notkun, hljóblát og ralleg. Síbast en ekki síst, ab hún endist vel án sífelldra bilana, og ab varahluta- og vibgerbaþjónusta seljandans sé gób. Séu þetta kröfurnar, líttu þá nánar á ASKO hjá Fönix. ASKO stenst þær allar og meira til, pví þab fást ekki vandabari né sparneytnari vélar. Og þjonusta Fönix er fyrsta flokks, traust og lipur. Sænsku ASKO þvottavélarnar fást bæði framhlaðn- ar og topphlaðnar. ASKO nafnið er trygging fyrir fyrsta flokks vöru og sannkallaðri maraþonendingu. ASKO 10003 framhl. 1000 sn.vinding Kr. 77.900 (72.450 stgr.) ASKO 11003 framhl. 900/1300 snún. Kr. 86.000 (79.980stgr.) ASKO 12003 framhl. 900/1300 snún. Kr. 89.900 (83.610 stgr.) ASKO 20003 framhl. 600-1500 snún. Kr. 111.800 (103.970 stgr.) ASKO 16003 topphl. 900/1300snún. Kr. 85.800 (79.790 stgr.) Góðir greiðsluskilmálar: 7% staðgreiðsluafsláttur (sjá að ofan). EUR0 og VISA raðgreiðslurtil allt að 18 mánaða, án útborgunar. V. ÞVOTTAVELAR 6 GERÐIR TAUÞURRKARAR 8 GERÐIR UPPÞVOTTAVELAR 5 GERÐIR /rDniX HATUNI 6A SIMI (91) 24420 J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.