Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Blaðsíða 10
10
FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992.
Utlönd
handtók í gær 27 félaga í heróín-
hring í Chicago, grunaða um
smygl og sölu á heróini ff á Níger-
íu. Þar á meðal var foringi heró-
ínsalanna og móðir hans, 43 ára
lögreglumaöur í Chicago. Móðir-
: in hafði séð til þess að heróínsal-
an gat gengið ótrufluð af laganna
vöröum og hjálpaði einnig vlð aö
hvítþvo hiö Ula fengna fé.
Heróíninu var var smyglaö
hreinu frá Nígeríu. Smyglararnir
fóldu heróíniö í innvortis hylkj-
iim.
Aö sögn alríkislögreglunnar er
töluvert af heróíni á markaði í
Bandaríkjunum þar sem tekist
hefur að hindra rajög umferð
; kókains inn t landið; frá Mið- og
Suður-Ameríku.
Cicciolinatekin
meðhund
ítalska pornódrottningin og
stjórnmálaskörungurinn lona
Staiier, betur þekkt sem Ciccio-
lina, var stöðvuð af tollurum á
Heathrow-flugveih í gær. Hún
hafði haft hundinn sinn, Möltu-
terrier, með sór frá Þýskalandi
og ætlaöi að keyra hann í gegn
um tollinn eins og hvern annan
farangur. Hundurinn var tekinn
af henni i skyndi og settur í
sóttkví. Þar verður hann að dusa
meðan Cicciolina er í London.
Vegna hættramar á hundaæði
er innflutningur hunda og ann-
arra gæludýra háður mjög
ströngum reglum í Bretlandi.
Veröa gæludýr að eyða að
minnsta kosti sex mánuðum í
8Óttkví.
Reuter
ísraelsmenn geröu innrás í Suöur-Líbanon í morgun:
Nota eldf laugar
auk skriðdreka
ísraelsher hóf í morgun sókn inn í
Suöur-Líbanon þar sem liðsmenn
Hizbolla-hreyfingarinnar hafa bæki-
stöðvar. Innrásin kemur sem svar
ísraelsmanna við stöðugum eld-
flaugaárásum fr á Líbanon á norður-
hluta ísraels síðustu daga eða ailt frá
því ísraelsmenn drápu Abbas
Musawi, leiðtoga Hizbollah, um síð-
ustu helgi.
Innrásin hófst með því að ísraels-
menn sendu tug skriðdreka yfir
landamærin og var sókn þeirra fylgt
eftir með eldflaugaárás. Skriðdrek-
unum var stefnt gegn þorpunum
Yater og Kafra um tvo kílómetra inn-
an við landamærin.
Um leið og ísraelsher lagði upp í
innrásina hófu fylgismenn þeirra í
Suður-Líbanon aðgerðir gegn Palest-
ínumönnum þar. Síðustu daga hefur
fólki verið ráðlagt að yfirgefa þorp
nærri landamærunum við ísrael af
ótta við innrás. Margir hafa þó ekki
farið að þeim tilmælum.
Eftir því sem sjónarvottar sögðu
leið í morgun vart sú mínúta að ekki
félli eldflaug á hbönsku þorpin. Þeg-
ar síðast fréttist var ekkert vitað um
mannfall.
Áður en árásin hófst í morgun
höfðu skæruliðar í Suður-Líbanon
skotið elflaugum inn yfir landamæri
ísraels. Þar hefur ríkt mikfll ótti síð-
Skemmdir hafa orðið á byggingum í ísrael siðustu daga í eldflaugaárásum
Hizbollah. Nú hafa ísraelsmenn svarað af fullri hörku með innrás.
Símamynd Reuter
ustu daga við hefndaraðgerðir Hiz- ekkistaðarmuniðfyrrenþeimhefur
bollah. tekist að brjóta á bak aftur alla and-
Því er spáð að ísraelsmenn láti stöðuíSuður-Líbanon. Reuter
Verð frá kr. 68.900 stgr. með náttborðum og dýnum.
Dæmi um lánakjör: Visa og Euro raðgreiðslur í 12 mánuði,
kr. 6.877 á mánuði.
Munalán: útborgun kr. 18.475-eftirstöðvar á 20 mánuðum,
kr. 3.352 á mánuði.
Grensásvegi 3 • sími 681144
tilbod
Páfi neitar að
Vatikanið haf i
glæpamönnum
Jóhannes Páll Páfi hefur mótmælt
opinberlega ásökunum af hálfu Wi-
esenthal-stofnunarinnar um aö Vati-
kanið hafi á árunum eftir síðari
heimsstyrjöldina haldið hlifiskildi
yfir stríðsglæpamönum nasista og
gert þeim kleift að komast til Suður-
Ameríku. •
Ásakanir af þessu tagi hafa oft
komið frarn áður en komust í sviðs-
ljósið á dögunum eftir að opnuð voru
í Argentínu skjöl um stríðsglæpi nas-
ista. Páíl vildi ekki ræða málið í
smáatriðum við fréttamenn en sagði
að ásakanir gyðinga ættu ekki við
rök aö styðjast nú fremur en áður.
Reuter
Michael
Jackson flýr
aðdáendur
Stórstimið Michael Jackson vildi
alls ekki heilsa upp á aðdáendur sína
þegar hann kom með einkaþotu sinni
til London í gær. Á flugvellinum beið
fjöldi aðdáenda en goðið fyrirskipaði
að þotan skyldi stöðvuð langt frá
flugstöðvarbyggingunni. Tollþjónar
og lögregla þurftu að fara út að þot-
unni til að ganga frá formsatriðum
vegna komunnar. Þar var þeim til-
kynnt að enginn mætti koma nálægt
goðinu.'
Jackson var að koma úr Afríkuferð
sem tók skyndilega enda. Gekk ferð-
in ekki sem skyldi vegna ilia skipu-
lagðra almannatengsla.
Hili hefur verið lagður á sjúkra-
hús vegna hjartaáfalls. Þetta er í
annað s inn á skömmum tíma sem
leikariiui verður að leggjast inn
vegna þessa sama sjukdóms.
Læknar segja að Hill sé ekki í
lífshættu en vildu ekkí ræða
heilsufar hans að öðru leyti. Hill
er vinsælasti gamanleikarinn í
bresku sjónvarpi og hefur um
árabil stýrt þar eigin þætti. Þeir
haía verið sýndir víða um heim,
þar á meðal hér á íslandi.
Guðlastálista-
verkasýningu I
Tékkéslóvaktu
Kirkjunnar þjónar í Tékkósló-
vakíu hafa látið breiða yfir sjö
listaverk á sýningu í bænum
Znojmo í sunnanverðu Iandinu
vegna þess að þeir telja að þau
séu guðlast. Á sýningunni mátti
sjá ýmsar nútímalegar útfærslur
á píslarsögu Jesú Krists. Þar á
meðal hefur verið breitt yfir nýja
útfærslu af krossfestingunni.
Fólki innan átján ára er óheim-
ill aðgangur að sýningunni sem
klerkar hafa lýst sem óvirðingu
við mannkynið. Þar megi auk
guðlastsins sjá gróiasta klám og
svívirðu sem siðuðum mönnum
ætti ekki að lýðast að sýna opin-
berlega.
Píningarnarólög-
samþykki fórnar-
lambanna
Hópur fólks sem haldiö er
kvalalosta verður ákærður fyrir
líkamsmeiðingar og pyndingar
þrátt fyrir að fómarlömb hans
hafi lýst því yfir aö þau hafa geng-
ið af fúsum og frjálsum vilja und-
ir píningarnar.
Réttað verður í málinu 1 Lund-
únum áður en langt um líður.
Dómstóll hefur þegar úrskurðað
að um sakamál sé að ræða, hvað
sem fórnarlömbin segi. í úrskuröi
dómsins segir að það varöi alltaf
við lög að valda öðrum líkams-
tjóni.
Nýttlyflæknar
apa afeyðni
Bandarískir Iæknar segja að
þeim hafi á síðasta ári tekist að
húa til bóluefni sem kemur í veg
fyrir að simpansapar smitist af
eyðni. í yfirlýsingu frá læknun-
um segir að þetta veki vonir um
að hægt verði að þróa bóluefiú
sem gagnist mönnum í barátt-
unni viö eyðnina.
Frá þessu er sagt í nýjasta tölu-
blaðinu af Nature. Eyðniveiran,
sem heijar á apa, er ekki sú sama
og sýkir menn. Þrátt fyrir það er
taliö aö nota megi hliðstæðar að-
ferðir til að vinna bug á báðum
veirunum.
Frægirhjóna-
Virginía Johnson hafa ákveöið
að skilja eftir tveggja áratuga
hjónaband og mikla þekkingu í
erfiðleikum í sambúð hjóna.
Þau hafa ura árabii notið mik-
illa vinsælda vestra fyrir hjóna-
handsráðgjöf og fundu upp sér-
staka meðferð til að bæta úr erfið-
leikum í kynlífi hjóna. Þá eru
kynlífsbækur þeirra viöurkemid-
ar. Masters er á áttræðisaldri en
konahansnokkruyngri. „
Reuter
Reuter