Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Page 27
FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992. 35 Skák Jón L. Arnason Þessi staða kom upp í opnum flokki á skákmótinu í Groningen um áramótin. Klovans, sem hafði hvitt og átti leik, gegn Dizdar náði áfanga að stórmeistaratitli á mótinu og sæti í aðalkeppninni að ári. Hann vann laglega úr þessari stöðu: 4 41 m X Ú A ÉL. 1 AW k & m 11 A & :?i A 2 <É> S A B C D F G H 30. Rxe4!! Hxd5 Hvítur hótaði 31. Hg8 + ásamt máti. 31. Rxf6 Df7 32. Rexd5 Rb7 33. h6! De6 34. Hg7 Hxf6 35. Rxf6 og svart- ur gafst upp. Hvítur hótar 36. Hxh7 mát og 35. - DxfB er s varað með 36. Hg8 mát. Bridge ísak Sigurðsson Er 6 laufa samningur vonlaus í þessu spili? Svo virðist sem alltaf tapist einn slagur á trompásinn og óhjákvæmilega einn slagur á spaða (ef spaðakóngur er ekki blankur, sem er ólíklegt). Engin von er um niðurköst en hvað um endaspilun? Sagnhafi fann einu leiðina sem leiddi til vinnings í spiiinu. Sagnir gengu þannig, suður gjafari: ♦ D85 ¥ D ♦ K875 + D10873 ♦ G93 ¥ G10974 ♦ G96 + G9 N V A S ♦ K10642 ? 86532 ♦ 103 + á Suður Vestur Norður Austur 1+ Pass 3* Pass 6+ p/h Vestur hitti ekki á spaöaútspilið, hjarta- gosinn þess í stað valirrn. Sagnhafi fékk fyrsta slag á ás, tók kónginn í hjarta, ÁK í tígh og spilaði síðan smáu laufi úr blind- um. Austur fékk á ásinn og staðan var þessi: D8 ♦ ¥ ♦ 87 + D1087 * G93 ¥ 1097 ♦ G + G N V A S ♦ K10642 ¥ 865 + - * Á7 ¥ - - ♦ D4 + K654 Austur, sem er kirfilega endaspilaður, valdi að spOa lágum spaða en sagnhafi hleypti yfír á drottningu og vann sitt „vonlausa“ spil. Endurskins merki eru EKKI SÍÐUR fyrir FULLORÐNA > \ m í n r j\v ',,{S \L !,*'*•’ ; "'T' , yUMFERÐAR RÁÐ Lalli spilar ekki póker... en því miður reynir hann. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 14. febrúar til 20. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Háa- leitisapóteki. Auk þess verður varsla í Vesturbæjarapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu tíl kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. FæðingarheimiU Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Timarit fyrir alla á næsta sölustað • Áskriftarsími 63-27-00 Spakmæli Mikil kurteisi móðgar engan. (Kínverskur málsháttur.) Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júU og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fmuntud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustáðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið aUa daga nema mánudaga og miövikudaga kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftír kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tíl 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bUanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn.. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 21. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Reyndu að skilja sjónarmið fólks í kringum þig. Varkámi borgar sig en taktu það ekki nærri þér þótt samkomulag standist ekki. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Verkefni, sem þú ert að fást við, veitir þér mikla ánægju. Gefðu langtímaverkefnum þínum meiri gaum, sérstaklega fjárfestingum og peningamálum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Farðu eftir eigin innsæi, jafnvel þótt þú hafir það á tilfinningunni að einhver sé að reyna að hafa áhrif á þig. Happatölur eru 5, 22 og 36. Nautið (20. apríI-20. mai): Taktu fólk með fyrirvara. Reyndu alla vega að kynnast því áður en þú ferð í samstarf við viðkomandi aðila. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vandamál, sem koma óbeint við þig, truflar þig við það sem þú ert að gera. Gerðu þér far um að kynnast persónu sem þú efast um. Happatölur eru 6,16 og 34. Krabbinn (22. júni-22. júli): Varastu að ana út í of mikið, sérstaklega ef þú þarft að leysa ákveðinn vanda. Gefðu þér tíma til að slaka á. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Einn af þínum bestu kostum er skapið. Reyndu að synda á móti straumnum með það fyrir augum að ganga vel. Kvöldið kemur þér á óvart. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Morguninn er frekar þungur en síðdegið lofar góðu, sérstaklega hvað hagnýt störf varðar. Slappaðu af í kvöld og njóttu lífsins. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vértu sjálfstæður og láttu ekki aðra hafa of mikil áhrif á þig. Haltu þig með fólki sem þú þekkir vel. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir lent í klípu varðandi deilumál vina þinna. Vertu hrein- skilinn því með hreinskilni heldur þú viröingu beggja aðilanna. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ánægjulegt andrúmsloft heimafyrir hjálpar þér aö komast í gegn- um hlutina. Treystu á vini þína í vandamáh sem upp kemur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hagnýt og hefðbundin störf eiga við þig í dag og veita þér mikla ánægju. Reyndu að halda spennu í lágmarki. Félagslífið er á ró- legu nótunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.