Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1992, Side 28
36
FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1992.
Menning
Myndgáta
Þrestir 80 ára
Karlakórinn Þrestir átti í gær 80 ára afmæli og var
haldið upp á það með veglegum tónleikum í Víðistaða-
kirkju í Hafnarfirði. Söngstjóri kórsins er Eiríkur
Árni Sigtryggsson. Undirleik á píanó annaðist Bjami
Þór Jónatansson. Sigurður Skagfjörð Steingrímsson
söng einsöng með kómum.
Áttatíu ár er hár aldur fyrir menningarstofnun á
íslandi. í myndarlegri efnisskrá, sem gefin var út í til-
efni tónleikanna, er birt ýmislegt efni varðandi kór-
inn, þar á meðal ágætt sögulegt yfirht eftir Sigurð
Hall Stefánsson. Samkvæmt því mun Karlakórinn
Þrestir vera elstur starfandi karlakóra í landinu, stofn-
aður þann 19. febrúar 1912. Helsti hvatamaður að
stofnun kórsins var Friðrik Bjamason tónskáld. Ekki
þarf að fara mörgum orðum um það hve kórsöngur
er mikilvæg menningarstarfsemi hér á landi og enginn
hefur geta dvalið lengi í Hafnarfirði án þess að verða
var við Karlakórinn Þresti og söng hans. Hann hefur
verið ómissandi liður í bæjarlífinu og oftast tilkvaddur
þegar tilefni hefur verið til hátíðabrigða af einhverju
tagi.
Verkefni á tónleikunum voru af ýmsu tagi, flest lög
sem vel em þekkt en einnig minna flutt efni. Þá var
frumílutt nýtt lag eftir söngstjórann, Eirík Árna,
skemmtileg tónsmíð í býsna persónulegum stíl við ljóð
Áma Ibsens. Einsöngur Sigurðar S. Steingrímssonar
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
með kómum var mjög fallega af hendi leystur og vakti
mikla hrifningu áheyrenda. Varð að tvítaka bæði lögin
sem hann söng. Frammistaða kórsins var í heild ágæt.
í byrjun var söngurinn ef til vfil nokkuð hikandi en
eftir því sem á leið óx kórnum ásmegin. Seinni hluta
tónleikanna vom menn greinfiega orðnir heitir og
hljómaði þá margt mjög fallega. Kór eldri Þrastarfé-
laga söng einnig nokkur lög og má segja um frammi-
stöðu hans að það sem vantaði í nákvæmni var upp
bætt með sönggleðinni. Píanóleikarinn Bjami Þór skfi-
aði sínu hlutverki með prýði. Er dagskrá lauk tók
Guðmundur Ámi Stefánsson, bæjarstjóri í Hafnar-
firði, tfi máls, þakkaði Þröstum og færði þeim veglega
afmæhsgjöf bæjarstjómar Hafnarijarðar. Helgi S.
Þórðarson, formaður kórsins, tók við gjöfinni og þakk-
aði bæjarstjóra og bæjarstjórn. í lokin sameinuðust
báðir kórar og sungu „Þú hýri Hafnarfjörður". Víði-
staðakirkja var fuh út úr dyrum og vom undirtektir
áheyrenda mjög góðar.
Andlát
Áslaug Sívertsen, Hávahagötu 46,
Reykjavík, lést í Borgarspítalanum
að kvöldi 18. febrúar.
Ásdís Kristjánsdóttir, Kóngsbakka
14, Reykjavík, andaðist í Landspítal-
anum þriðjudaginn 18. febrúar sl.
Sigurbjörg Stefánsdóttir, Faxastíg
22, Vestmannaeyjum, lést í Sjúkra-
húsi Vestmannaeyja 18. febrúar.
Jakobína Jónsdóttir, Laugarbrekku
14, Húsavík, lést í Sjúkrahúsinu á
Húsavík þriðjudaginn 18. febrúar.
Ragnheiður Magnúsdóttir, fyrrum
húsfreyja, Fremri-Brekku, Dala-
sýslu, er látin.
Jardarfarir
Jón Sigtryggsson tannlæknir, læknir
og fyrrum prófessor, verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni fóstudag-
inn 21. febrúar kl. 15.
Vilborg Kolbeinsdóttir verður jarð-
sungin frá Selfosskirkju laugardag-
inn 22. febrúar kl. 11 árdegis. Jarð-
sett verður að Úlfljótsvatni.
Hrafnhildur Þorbergsdóttir verður
jarðsungin frá Áskirkju föstudaginn
21. febrúar kl. 13.30.
Sigriður Loftsdóttir iðjuþjálfi, frá
Sandlæk, verður jarðsungin frá
Stóra-Núpskirkju laugardaginn 22.
febrúar kl. 14. Ferð verður frá Um-
feröarmiðstöðinni kl. 11.30 með við-
komu í Fossnesti.
Hólmfríður Sigþóra Guðmundsdótt-
ir, Strandgötu 6, Ólafsfirði, sem lést
í Fjórðungssjúkrahúsi Ákureyrar
sunnudaginn 9. febrúar, verður
jarðsungin frá Fossvogskirkju föstu-
daginn 21. febrúar kl. 15.
Ólafur Daði Ólafsson frá Bolungar-
vík verður jarðsunginn frá Hall-
grímskirkju föstudaginn 21. febrúar
kl. 10.30.
Tilkyimingar
Slysavarnadeild
kvenna í Reykjavík
Árleg merkjasala verður dagana 20.-23.
febrúar. Eins og áður höfum við leitað
til skólabama um sölu á merkjunum.
Ágóði af merkjasölu hefur verið notaður
til viðhalds á slysavamaútbúnaði fyrir
Björgunarsveit og til styrktar starfsemi
Slysavamafélags íslands. Við væntum
þess að Reykvíkingar styðji okkur eins
og svo oft áður og kaupi merki af sölu-
bömum. Hvert merki kostar kr. 300.
M. Butterfly, síðasta sýning
Sýningum á verðlaunaleikritinu M. Butt-
erfly eftir David Henry Hwang, sem sýnt
hefur verið á stóra sviði Þjóðleikhússins
lýkur á fimmtudaginn.
T ónleikar/upplestur
í Norræna húsinu
Fimmtudagskvöldið 20. febrúar verður
haldin skemmtun í Norræna húsinu þar
sewm fram koma Einar Kárason rithöf-
imdur, skáldið Sjón og djasskvartett,
skipaður þeim Tómasi R. Einarssyni, Sig-
urði Flosasyni, Eyþóri Gimnarssyni og
Einari V. Scheving. Tónleikamir/upp-
lesturinn hefjast kl. 21.
Tónleikar
Þungarokkssveitin Vírus
heldur sína fyrstu tónleika á Púlsinum
fimmtudaginn 20. febrúar. Það má búast
við þvi að aðdáendur Vírasar, unnendur
alvöra þungarokks, kætist við þessi tið-
indi og fiölmenni á Púlsinn þetta fimmtu-
dagskvöld til að hlýða á Víras eftir langt
hlé. Nánari upplýsingar gefur Eiríkur
Sigurðsson, hs. 674637 og vs. 675700.
Hljómsveitin Rut
heldur tónleika á Tveim vinum í kvöld
20. febrúar kl. 22. Tvær hfiómsveitir
koma til með að hita upp fyrir 'sveitina,
þ.e. Slefkvef - burgers og Paul Laura.
Einnig les skáldið Vallile Súrbók úr verk-
um sínum.
Fundur
Málfundafélag alþjóðasinna
heldur umræðufund fimmtudaginn 20.
febrúar kl. 20 um baráttu fyrir samein-
ingu Kóreu. Málshefiandi er Estelle De-
Bates, formaður ungsósíalista í Banda-
ríkjunum og varaforsetaframbjóðandi
Sósíalíska verkamannaflokksins þar í
landi. Fundurinn er haldinn í aðsetri
málfundafélagsins að Klapparstíg 26, 2.
hæð, og er öllum opinn.
Félagsheimili Kópavogs
heldur fund í félagsheimilinu í kvöld kl.
20.30. Spilað verður bingó.
Félag eldri borgara
Opið hús í Risinu kl. 13-17 í dag. Spilað.
Kl. 20 sfióma Tlglar dansi til kl. 23.
ERTU MEÐ SKALLA?
HÁRVANDAMÁL?
■ Fáðu aftur þitt eigið hár sem vex eðlílega
■ Sársaukalaus meðferð
■ Meðferðin er stutt (1 dagur)
■ Skv. ströngustu kröfum bandarískra og þýskra staðla
■ Framkvæmd undir eftirliti og stjórn sérmenntaðra
lækna
Persónuleg þjónusta í algerum trúnaði.
Leitið upplýsinga hjá
RAKARASTOFAN
NEÐSTUTRÖÐ 8
Pósthólf 111, 202 Kópavogi
Sími 91-641923
Kvöldsimi 91-642319
hársnyrting
Grettisgötu 9
Sími 12274
Flóamarkaður Félags
einstæðra foreldra
í Skeljahelli, Skeljanesi 6, alla laugardaga
í febrúar. Úrval af fatnaði og ýmsu dóti
á góðu verði. Opið kl. 14-17. (Leið 5 geng-
ur að húsinu). Flæmar.
Félagsstarf aldraða,
Bólstaðarhlíð 43
í dag er handavinnustofan opin kl. 9-16,
körfugerð kl. 9-12, bókband kl. 13-16 og
lancy kl, 13-16. Kl. 20 verður spiluð fé-
lagsvist.
Leikhús
LEIKFELAG
REYKJAVÍKUR
sp
• 50% afsláttur
á síðustu sýningar, gild-
ir aðeins á Ljón í Síð-
buxum og Ruglið!
Á STÓRA SVIÐI:
ÞRÚGUR REIÐINNAR
Byggt á sögu
JOHNS STEINBECK
Leikgerð: FRANK GALATI
Frumsýning fimmtud. 27. febr.
2. sýnlng laugard. 29. febr.
Grákortgllda.
3. sýnlng sunnud. 1. mars.
Rauökortgilda.
4. sýnlng flmmtud. 5. mars.
Blákortgilda.
5. sýning föstud. 6. mars.
Gulkortgllda.
LJÓN í SÍÐBUXUM
eftir Bjöm Th. Bjömsson
Föslud. 21.febr.
Uppselt.
AUKASÝNING
Sunnud. 23. febr.
RUGLIÐ
Johann Nestroy
íkvöld.
Næstslóasta sýning.
Laugard. 22. febr.
Siðasta sýning.
Karþasis - Leiksmiðjan
sýnir á litla sviði:
HEDDU GABLER
eftir Hinrik Ibsen.
Frumsýning sunnud. 23. febr.
kl. 20.00.
Föstud. 28. febr.
Mióvikud. 4. mars.
Miðasala opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl.
13-17. Miðapantanir í síma alla
virka daga frá kl. 10-12.
Simi 680680.
Leikhúslínan 99-1015.
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavíkur.
Borgarleikhús.
Söngleikur eftir
Valgeir Skagfjörð
Föstud. 21. febr. kl. 20.30.
Laugard. 22. febr. kl. 20.30.
örfá sæti laus.
Sunnud. 23. febr. kl. 20.30.
Ath.l Næstsiðasta sýningarhelgl.
Miöasala er i Samkomuhúsinu,
Hafnarstrætl 57. Mlöasalan er opln
alla virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýnlngardaga fram að sýn-
ingu. Greiðslukortaþjónusta.
Siml i mióasölu: (96) 24073.